Alþýðublaðið - 24.01.1969, Blaðsíða 5
!! 3 -
Dómarafulltrúar rannsaka
24. janúar 1989 ALÞYÐUBLABIÐ 5
í!
embættisgengi sýslumanna
Nefnd sem félasr dómarafulllrúa kaus nýlega til tess aS rann-
saka ogr skila áliti um embættisírengi þeirra manna, sem skjpaó'r
voru á fyrra ári í embætfi sýslumanns í Barðastrandarsýslu og
bæjarfógeta á Neskaupstað, hefur komizt að þeirri niðurstöffu að
„ekki sé meff öllu útilokað" aff annar þessara manna hafa veriff
grengur til embættjsins samkvæmt lögum, en hinn hafi ekki full-
nægt lagaskilyrðum til að verða skipaður í embættið. Þessi álits^
gerð nefndarinnar hefur verið send bæði dómsmálaráffuneytinu og
Alþingi.
Fréttatilkynning frá Fé-
lagi dómarafulltrúa um þetta
mál og aðrar samþykktir að-
alfundarins fer hér á eftir.
„Fyrir nokkru var haldir.n
aðalfundur félagsins. í
stjórn voru kjörnir Birgir
Þormar, fulltrúi yfirsakadóm
ara, Jónatan Þórmundsson,
fulltrúi saksóknara og Hrafra
Bragason, fulltrúi yfirborgar
dómara. Er sá síðastnefndi
formaður.
Samþykktar voru brevtir.g
ar á lögum félagsins. Miklar
umræður urðu um veit.jngu
embættis sýslumanns Barða-
strandasýslu og bæjarfógeta-
embætt sins á Neskaupsstaö.
Samþykkt var að kjósa
þriggja manna nefnd til þess
að rannsaka og skila áliti um
embættisgengi þeirra, sem
þessi embætti hlutu. í nefnd
in.a voru kosnir Stefán Már
Stefánsson, fulltrúi yfirborg
ardómara, Bragj Steinarsson
og Hallvarður Einvarðsson,
fulltrúar saksóknara. Nel’nd-
in hefur skilað áliti.
TAKIÐ EFTIR
Fatapressan Úðafoss Vltastíg 12 hefur tekið
við rekstri efnalaugarinnar Heimaiaugar Sól-
heimum 33.
VERIÐ VELKOMIN - REYNIÐ VIÐSKIPTIN
Niðurstaða hennar er
þessú
„Við viljum ekki telja með.
öllu útilokað, að Jóhannes
Árr ason hafi er hann hlaut
sk'pun til embætt's sýslu
manns í Barðastrandarsýsiu,
verið búénn að afla sér em-
bætt'sgengið samkvæmt 7.
tölulíð 32. gr. laga nr. 3ö,
1936.
2. V ð fáum ekki séð, að S’g
urður Egilsson hafi ér hann
hlaut skipun 11 embættis
bæjarfógeta í Neskaupstað,
fullnægt lagaskilyrðum 7. tl.
32. gr. laga nr. 85. 1936. til
skipunar í embættið.“
Niðurstaða nefndarinnar á-
samt ýtarlegum rökstuðn ngi
fyrir henni verður send Dóms
mólaráðuneytinu og Alpingi.
Á fund num voru kjaramál
ýtarlega rædd. Voru funtíar-
menn á einu máli um, að við
•núvera-ndi starfskiör yrði
ekk'. unað.
Samþykkt var eftirfarándi
ályktun:
„Félag dómarafulltrúa, sem
skipað er löglærðum dómara
fulltrúum, fulltrúum saksókn
ara ríkisins og löglæröum
fulltrúum lögreglustjórans og
tollstjórans í Reykjavík, vek
ur athygli á úreltri réttarfars
löggjöf landsins og skorar á
SALA á kuldaskóm
íynr kvenfólk
Seljum nokkurt magn fyrir 498.— kr. parið.
SKOVAL
Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara.
SKEMMTISTAÐIRNIR
stjórnvöld að be.ita sér fvrir
endurbótum á henni hlð
fyrsta. Stefna ber að
aukinni hagræðingu og hrað
ari meðferð mála án þess að
réttaröryggl sé skert. Félagið
telurr að dómaskipun lands-
ins verði að endurskoða hið
bráðasta með hliðsjón af nú-
tíma réttarfarshugmvndum
og séraðstæðum hér á land.i.
Félag:ð bendir á nauðsyn
þess, að setja reglur um veit
ingu dómaraembætta. At-
huea ber. hvort rétt sé að
lrss'iq þá skyldu á veit'nga-
valdíð að le'ta umsagnar á-
kveð rna aðila, áður en em-
bætt er veitt,. t. d. lagadeild
a>- Háskóla íslands, og eða
Hæstaréttar. og hvort fært
þvki, að birta opinberlega
n;ðurstöður umsagna. Dagt
er t;l, að stiórnvöld láti
kanna, svo fljótt sem verða
má, reglur, sem um þetta
hafa verið settar í öðrum
löndum og reynslu þeirra af
reglunum.
Félagið lýs'r furðu sinni á
því vanmati ríkisvaldsins á
störfum fyrrgreindra fulltrúa
sem kemur fram í því, að þeir
njóta ekki sambær'legra
launakjara við aðra starfs-
hópa í þjóðfélaginu, sem
hafa sambærilega háskóla-
menntun að baki. Má í því
sambandi benda á, að á síð-
asta ári náði fastakaup full-
trúa ekki meðaltekjum, eins
og þær komu fram á skatt-
skýrslum. Þá átelur félagið
þá mismunun, að sum em-
bætti hafa gre'.tt aukavinnu
og launauppbætur, en önnur
embætti alls ekki. Við núvtr
vel
sínum,
andi launakjör eru slíjtar upp
bætur öllum fulltrúum bráð-
nauðsynlegar Jafnframt sksl
vakin athygl' á því, áð störf
og ábyrgð fulltrúa fru aí)
miklu lsyti þau sömu |og yfir-
manna. Þeir bera svipaðar
skyldur, en njóta enaan veg
ir.n sömu rétt'nda og launa
kjara.
Óþarfi ætti að vera, aS
fara mörgum orðum ujn nauð
syn þess, að þjóðin bú
dómgæzlustj órnunum
þar sem mönnum hlýtur aði
vera ljós þörf hæfs.ag virts
dómsvalds. Með öðrum þjóö-
um þykir það hlýða, áð borg
ararn, r eigi kost úrsjkurðar-
valds, sem virðing eri bori n
fvrir og friður ríkir uiji. All'i*
hljóta að geta séð, að syo ver 3
ur varla hér meðan fúlltrúar
neyðst til að vera á |iöttaim*
eftir aukastörfum utah emt
bættanna eða hverfa til ann
arra og betur láunaðra
sfarfa.“
Stjórn
trúa.“
Félags Dómþrafull-
WELKOM 23.1. (ntb-reut
er): 14 námuverkamenn
fórust við gassprengingu,
er varð í gullnámu £
Welkom í Suður-At'ríku
í dag; aHir voru þcir
blökkumenn.
v
BELGRAD 23.1. (ntb-
reuter): 24 ára gamall
Júgóslavi gerði í dag til
raun til að brenna sig til
bana í slóvanska bænuin
Ljubljana_
m yr.r
i
UTBOÐ
Tilboð óskast um söl-u á koparvír, ýmsar gérð
ir o'g stærðilr, alls 105.000 mtr., vegna Raf-
magnslvieitu Reykj'avíkur.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. i
.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÖROAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
TJARNARBUÐ
Oddfellowhúsinu. Veizlu og
fundarsalir. Síinar 13000-19100.
HÓTEL H0LT
Bergstaffastræti 37. Matsöiu- og
gististaður í kyrrlátu umhverfi.
Sími 21011.
★
GLAUMBÆR
Fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaffur á
þremur hæðum. Símar 11777
19330.
RÖBULL
Skipholti 19. Skemmtistaffur á
tveimur hæffum- Matur-dans,
alla daga. Sími 15327.
hóteÍ SAGA
Grilliff opiff alla daga. Mímis-
og Astrabar opið alla daga nema
miðvikudaga. Sínii 20600.
HÓTEL B0RG
viff Austurvölí. Resturation, bar
og dans í Gyllta sainum. Sími
11440.
HÓTEL L0FTLEIÐIR
Blómasafur, opinn alla daga vik-
unnar.
HÓTEL L0FTLEIÐIR
VÍKINGASALURINN
er opinn fimmtudaga, föstudaga,
laugardaga og sunnudaga.
★
HÓTEL L0FTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meff
sjálfsafgreiffslu, opinn alla daga.
ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN
við Hverfisgötu. Veizlu- og fund-
arsalir- — Gestamóttaka. —
Sími 1-96-36.
*
INGÓLFS CAFÉ
viff Hverfisgötu. — Gömlu og
nýju dansarnir. Sími 12826.
, ★
KLUBBURINN
viff Lækjarteig- Matur og dans.
ítalski salurinn, veiðikofinn og
fjórir affrir skemmtisalir. Sími
35355.
NAUST
viff Vesturgötu. Bar, matsalur og
músik. Sérstætt umhve fi, sér-
stakur matur. Sími 17Í759.
ÞQRSCAFÉ
Opiff á hverju kvöltfi. Sfm!
23333.
Kínversk
HÁBÆR
restauration.
Skóla-
vörðustíg 45. Leifsbar. Opið fii)
kl. 11 f.h. til kl. 2,30 dg 6 e.h.
til 11,30. Borffpantanir I sims
21360 Opiff aila daga. t