Alþýðublaðið - 24.01.1969, Síða 6

Alþýðublaðið - 24.01.1969, Síða 6
6 ALÞÝÐUBLABIÐ 24. janúar 19fi9 poesia, ðamaður // M: tthías Johannessen: KJARVALSRVLR H, Igafell, Reykjavík 1968. 97 bls. Vor tids kunst 67 : S\ AVAR OUÖNASDN Et udvalg af billeder med ind-. ledende tekst af Halldór Laxness Gyldendal 1968. 63 bls. Um Jóhanries Kjarval hefur m'argt og mikið verið skrifað, vafalaust meira bg samfelldara mál en unr nokkrrn annan íslenzkan mynd- listarniann, og er þó margt af þessu efni á'tvist og liast í blöðum, bók- um og tímaritum, en því fer fjarri' að lífi og list Kjarvals hafi cnn í dag verið gerð viðhlítandi skil í rituðu nráli. Hvað mun þá um aðra hclztu málara okkar? Myndlistar- saga er að svo komnu afrækt fræði- grein hér á landi, þó að Björn Th. Björnsson hafi fitjað myndarlega upp á henni, og bókntenntir okkar um myndlist harla fáskrúðugar að þeirri bók frátalinni. Eins og aðra skapaða hluti hefur Halidór, Laxness einnig skrifað mcrknr greinar um myndlist. Og af þvf serii ég hef lesið um Kjarval þykir mér’mést varíð í ritgerð Hall- dórs unt hann, formála að irtál- vcrkabök h?ns 1950, þó ekki væri af öðru þá af því að Halldór Lax- ness fjailar fyrst og fremst um það sem mestu varðar, sjálfa list Kjarv- als. Aðrir ‘ höfundar skrifa meira uin mánriinn og þjóðsöguna af hon- um, meistara Kjarval. /Myndlistarskilningur Halldórs Laxness, cins og liann birtist í rit- bækur gerðinni um Kjarval, kann að þykja æði bókmenntalegur. En er nokkur ástæða að vefengja bók- menntalegan innblástur fyrstu mál- ayanna, Þórarins, Asgríms, Kjijrv- als, Jóns Stefánssonar, iandnánns- manna nýrrar listar í aldaskilin á Islandi? „Úr því ekki. var stuðn- Jóhannes Kjarval. ing að hafa í innlcndri málaralist, scgir. Laxness í ritgerð sinni um Kjarval, tóku hinir nýju listamenn það ráð að leita innblásturs í róm-. antískum náttúruskáklskap, hófust handa að samstilla vcrk sitt þcirri sýn og tilfinningu sem Jónas Hall- grímsson hafði innrætt þjóðinni, festu á dúka sína þá heimsdýrð sem. Jressi skáldaskóli hafði kennt henni að setja öllu ofar; draumvísa Kon- ráðs kemur þessu málverki á stað rétt eins og skáldskapnum áður:. landið er fagurt og frítt og fann- hvftir jöklannh tindar, himinninn. heiður og. blár, hafið er skínandi bjart —“ I þennan sama streng tekur Hall- dór í. nýrri ritgerð- á dönsku um Svavar Guðnason og list hans, — er í þetta sinn með áherzlu á -Aæru- leikann sjálfan sem myndefni og innblástur fremur cn skáldlega draumsýn lands og þjóðar. Hann scgir: „Vor store landskabsmester As- grímur Jónsson fandt da ogsá vejen til Hornafjord i de tidlige dage mens hans stjerne stod i zenit og han endnu med' én sovngængers lógik pá sine store lærreder forstod at materialisere stemningen i et homerisk Island under dets sidste lyse nat inden udviklingen holdt sit indtog. Et liv mecl sordin. Land- skabet sóver blát og grönt i höj- sommernatten og fra de grön- sværtækkcde gárde med de mange gavle midt i det grönne tun stiger der hist- og her en anelse af hvid rög op, lige i det minut den förste alpeglöd yiser sig pá de" híijeste bjergtincler. ‘Ðet er Ásgrímurs store tid og intet om Island i denne epokes litteratur kan sidestilles med hans landskaber fra dengang.“ Hvað serii líður þessu, mati á verkum Ásgríms, og það er svo sem ekki víst að allir vcrði til að samsinna því, er ljóst að það „Iiómerská“ Island sem Laxness sér í myndum hans er hið sama iand og hann vegsamar sjálfur í seinni verkum sínum af æ meiri ákefð, ‘sbr. t.d. hliðstæða lýsingu í íslcndingaspjalli, óskmynd eða draumsýn landsins-eins og það var áður cn þfóun gckk í garð. Þetta viðhórf er hvorki nýtilkomið hjá I.axness nc heldur einsdæmi hans —"og þá ekki heldur sú bölsýni, tortryggni á mitíðina sem þat^fel- ur í sér bcint eða óbcint. Þess gætir \einmitt ríkulega í nýjum skáldskap að mcnn leiti aftur á vit fortíðar- irinar að samrami, samhljómi lil- veru og tilfinniriga seifi nútíminn hafi glatað — hvort heldur þcir fjalla utfi bændasamfélagið sjálft eins og Indriði G. Þorsteinsson í Þjófi í paradís, sína eigin æsku í sveidnni eins og. Elannes;Pétursson í Innliiudum, eða jafnycl þorp kjreppuáranna i minningaljóhia eins og Jón Oskar í skáldsögu sinni frá í haust, Iæikir í fjörunni. Og í þessu snmhengi skiptir mjriristu máli að þeir Indriði, Hannes óg.Jón Oskar, sem hér Vórú nefndir af tiZÆMz. 5m Svavar Guðnason. handahófi, leita skemmra til baka en Halldór Laxness, eygja sína fortíð í yngra, og nýlegra landi en hann: aldaskilin á Islandi eru enn svo skammt undan ef þau eru þá afstaðiii. A Hornafirði, þar sem enginn hafði sinnu á því að konra sér upp mynd eflir Ásgrím Jónsson þó hann kæmi þar stimar, eftir sumar til að mála, fæddist Svavar Guðnason og óx þar upp til fullorðinsára. Hann hafði ekki ráðið við sig köllun sína að gcr.rst málari fyrr cn hann var orðinn hálfþrítugur maður. Engu að síður reyndist hún nógu sterk til að gera Svavar einn af braut- rvðjcndum nútímalistar, bæði í Dánmörku og. á íslandi; og ekki . einasta frumhcrja nýrrar myndsjón- ar og -skilnings hér heima heldur einhvern frcmsta málara hinnar, nýju stefnu' fram á þennan dag. 'Enginn sém sá liina stórfögru sýn- ingu Syavars Guðnasonar, sem haklin var í sýningarsal Mennta- skólans í haust, um svipað leyti og hók þessi kom út, þarf að yefjast í nciiwim vafa lengur um stöðu hans í ísienzkri mvndlist. Þetta sagt án þess. að reynt sé að varpa neinni rýrð á vcrk annarra frumherja íslenzkrar abstraktótefnu, Þorvalds Skúl aspriar, Nínu Tryggvad... Halldór laxness leggur mikið upp úr „endurlausnarverki“ Svav- ars Guðnasonar á Islandi, og raun- ar ekki -síður í Dánmörku enda grein hans skrifuð handa dönskum lesendum. F.n jafnframt leggur hann mikla áherzlu á jarðsamband Svavars, náttúrleg upptök listar hans heimá á Hornafirði, í „kunst- nerens næryncst fysiske identifika-' tion mcd det sælsommc lys som önislutter riiennesker og dyr i dette lanclskab“. Það cr t,veizlan í far- angri" hans á fundi hans við heims- listina, list Svavars Guðnasonar er ,.en . kunst som har sit realistiske udspring i Vatnajökelcgncns lys- vcrdcn,“ segir Halldór: „Her cr tuncts og engcns höj- potenserede grönne og som pendant dertil noget blændende gult fra jökclens sol sat op imod alle tænke- lige manifestationer af vandenés blá niider himleri: ferskvand og saltvand, er brusende Atlanterhav samt norets smá stille indlöb, - for ikke at glemme bræen eller de skvdekkcde himmelströg, alt sam- men kontrasigneret af sandenes pulveriserede basalt og de ‘ mang- fþldige. áfskýgninger i grát og brunt og dunkelgrönt stammende fra forbjergenes tuf, gabbro og liparit. Men en bærende tone i Svav'ar Guðnasons spektrum forbliver dog dcn stærkt varierende, men altid lige indtrængende nærva-relse af rödt. Sig mig Svavar, spurgte jeg. Dct röcle findcs overhovddet ikkc i Mátthildur Halldórsdóttirs vindslér, — hvor har du det fra: Svavnr fi sit afdæfnpede tönefald som ogsá er typisk for Vatna- iökelegneji): Mon ikke det cr kær- ligheden.“ Svávar Guðnason er náttúrumaí- ari, innhlásinn í senn af náttúru landsiris og íslenzkum skáldskap, segir Halldór Laxness. Vel má þéssi skoðnnarháttur, hókmenntalcgur í eðli sínu, vcra alveg réttúr, bæði um Svavar sérstaklega og /slenzka abstraktlist almennt á seinni árum. Minnsta kosti kemur hann mætavel heim við ráðandi viðhorf eða skoð- im eða stefnu í íslenzkri myndjist síðan hinuirí hataða „geómetrisnia“ sleppti: hvér málari af öðsc um skírskotar nú til riáttúr- unnar sem síns éigiplega myncl- efnis.. nflvaka hugmynda og . inn- hlásturs. „HverfUm aftur lil náttúr- unnar,“ hcfur virzt cinskonar víg- orð hinnar ljóðrænu ábstraktstefhu sem und.-vnfarið hefur mcst gætt meðal okkar helztu málara af yngri kynslóðum, iog vísast hefur þetta viðhorf reynzt þeim frjórrá og far- sælla en geómetrisminn áður. Kyn- legnr kcmur þáð fvrir, og veikir trú manna á vígorð og patentlausn- ir. að aðflutt tízka, jafn-óheppilcg þcim • og málarar vitna sjálfir um hvcr. í kapp við 'annan, .eins og gcómetrismirin skyldi ^im árabil Framhald á 10. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.