Alþýðublaðið - 24.01.1969, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 24.01.1969, Qupperneq 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 24. janúar 1969 ritstj. ÖRN EÐSSON Landsliöið sigraði Sparta í hörkuleik Óíþróttamannsleg framkoma Tékkanna i fyrrakvöld Miðvikudagurinn 22. janúar 1969 vcrður að teljast nierkur í sögu körfuknattleiksins á íslandi, því ^ið þann dag vannst stór sigur, þegar íslenzka landsliðjð sigraði tékk- nesku mei'starana Sparta Prag í gcysispennandi og fjörlegum leik. .Tékkarnir, sem álitnir eru vera meðal fjögurra beztu félagsliða Ev- rópu, komu hér við á leið sinni til Bandarikjanna í desember sl. Þeirn leik lyktaði með sigri Tékkanna, 76:62, eða 14 stiga munur, sem mest var um að kenna hve illa Islendingar yoru uhdir það búnir að mæta hinum ótrúlega nákvæmu skyttum Tékkamra. Það var greinilegt á leik ís- lenzka liðsins þegar í upphnfi leiks, að mikið stóð til. Af ákveðni og öryggi breyttu þe'ir stöðuhni úr 12 gegn 4 fvrir Tékka, í 15:13 íslandi í hag. Liðið lék þétta svæðisvörn, sem virtist konia Tékkunum á ó- vart, og langskytturnar, sem reynzt höfðu svo hættulegar í fvrri leikn- um, voru nú óvirkar að jnestu. En s\'o ága:tt lið,*“scm hið tékkneska er, hefur venjulega eitthvað í poka- horninu, þótt eitthvað bregðist. — Meðal annars.með góðum leik hins geysihávaxna Dousa (214 cm) tókst Tékkunum að hálda i við Islending- ana fram eftir hálfleiknum, en rcðu ekki við lokasprctt lartdanpy sem skoraði hvað eftir annað, og: tókst Kolbeinn sézt hér s.kora I erfiðri stöðu að koma sér upp átta stiga forskoti fyrir hlé, 33:25 fyrir Island er nokkuð betri aðstaða en í fyrri leiknum, þegar staðan í hálfleik var 41:27 fyrir Tékka. Sjálfsagt hafa Tékkarnir unað því illa að ná ekki betri árangri en breyta stöðunni í 39:36 sér í hag eftir 6' mínútur af seinni hálfleik. Islendingarnir voru þó fljótir að setia undir þennan leka, og fljótlega stóð 44:41 þeim i hag. Eftir það skildu aldrei meira en 3—4 stig lið- in að og þegnr ein mínúta var til leiksloka slóð 58:56 fyrir Island. — I.andarnir skoruðu úr vítakasti, og síðan skoruðu Tékkarnir úr tveimur vitaköstum, og staðan var 59:58, þegar Islendingarnir fengu boltann til innvarps, og 33 sekúndur eftir af leik. Þeir tóku þann kostinn, að leika boltanum á milli sín, án þess nð hætta á néitt, og þegar 3 sek. voru eftir reið síðasta skotið af, og þótt það lenti ekki í körfunni breytti það cngu, því flautað var af um lcið og boltinn lenti í höndum Tékka. Allir íslenzku leikmennirnir, sem við sögu komu í leiknum, áttu skín andi góðan leik, og á það jafnt við utn sókn_ og vörn. Það kom þeim ekkert úr jafnvægi, þótt Tékkarnir breyttu um stund yfir í „tnaður á mann vörn”j hcldur tókst þeirn á því tímabili að bæta stöðuna frekar en hitt. Hjörtur Hansson, Kolbeinn Pálsson og Þorsteinn Hallgrímsson skáru sig nokkuð úr, en þeir skor- uðu 14 stjg hver, og stigakóngur- inn frá síðasta Islandsmóti, Þórir Magnússon, skoraði 7 stig, þrátt fyrir að hanti var ekki mikið inn á.' — Birgir fakobsson skoraði 8 stig, og Birgir Birgis 2. Þrír Tékkanna skoruðu 12 stig hvcr, og tveir 10 hvor. ★ HM í skautahlaupi fer fram Dcventer 15. og 1(5. marz n.k. Svíar hafa ákveð- ið að senda G kcppendur til mótsins. —O— ★ Glasgow Rangers sigraði DWS frá Amsterdam í fyrra- kvöld með 2 gegn 1 í Borg- arkeppni Evrópu. Rangers fara þar með í undanúrslit í kcppninni. Þcrir Magnússon skorar úr hraðupphlaupi. STOKKKEPPNIN A HOLMENKOLLEN Einn merkasti viðburðuri'nn í Noregi á sviði íþrótta ár- lega er Holmenkollenmótið. í huga fólksins hefur mót ð oftast verið háð fyrstu bcdg' ina í marz. en að þessu sinni fer það fram dagana 13. t;I 16. marz. Mótið nú verðyir það 71. í röðinni. Á mótinu er kepnt í flest- um greir.um skíðaíþróttarl!nn ar, en það er stökkkeppnin, sem ávallt vekt.tr mesta at- hvgli á mótínu og það má segja, að Oslóborg tæmíst beg ar kennn'n fer fram, áhuginn er það míkill. í fvrra voru áhorfendur um 140 þúsund op búizt er við fle;ri nú. Auk Norðmanna taka margir beztu stökkmenn álfumar þátt í keppn'nni og góðir stökkvarar hafa eirtnig kom- ið frá Janan og Bandaríkjun um og víðar að. Dagana 7., 8. og 9. mafz verður efnt til stökkkeppni í r'sabrautinr.i f Vikersund og þar vérða m a. keppe’ndur frá Tékkóslóvakíu auk beztu Norðmannanna, Miðasala að Holmenkolíen mótinu hefst í Osló í dag. Ekki er ráð nema í tíma só tekið. Sovétrík?n sigra Kanada Sovétríkm sigruðu Kanada í íshokkí í Qttawa í gær tneð 7 mörkum gegn engtt. Sevét trrenn á’ttu 36 markskot, en Kaniulamptm 16. ÁhorfeiuSnr voru 15 þúsund. V.-fajé^verjar sigra Fwía ★ Vestur-Þjóðverjar sigrnða Svía nýlega í liandknattieik kvenna með 8 mörkum gegn 7. í hléi var staðan 6 gegn 3. Kþróttakennarar! Mun ð fundinn í Átthagasal Hótel Sögu föstudagskvöldið kl. 20.30. Sjórn í. K.-í. :

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.