Alþýðublaðið - 24.01.1969, Page 9
KLeíhhús
X
s/C
/X
ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ
PÚNXILA og MATTI í kvöld Itl. 20.
CANDIDA
efrir BF.RNHARD SHAW.
Þýðajidi: Bjarni Guiimundsson.
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson.
FRUMSÝNING í kvöld kl. 20.
Önnur sýning sunnudag kl. 20.
DELERÍUM BÚBÓNIS laugardag
kl. 20.
SÍGLAÐIR SÖNGVARAR sunnuúag
kl. 15.
Aðgöngtuniðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1 1200.
^*F'nJTOYfKDg*g
LEYNIMELUR 13 í kvöld.
Síðasta sinn.
MAÐUR og KONA laugardag.
ORFEUS og EVRÝDÍS.
4. sýning súnnudag.
Rauð áskriftarkort gilda.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opi.i frá
lil. 14. Sími 13191.
Mjófilmuklúbbur-
inn eykur starf-
semina
Mjófilmuklúbburinn Smári.
hefur komið sér upp góðri
aðstöðu til Ijósmyndagerðar í
húsnæði sínu að Hverfisgötu
50.
Þar eru fyrir hendi tveir
stækkarar, bakkar af mörgum
stærðum, tveir þurrkarar og
góð aðstaða til skoluiiaf. Nú
geta þeir, sem áhuga hafa á
ljósmyndun, gerzt félagar og
unnið að áhugamálum sínum
við góðar aðstæður.
F.ins og áður hefur verið getið í
Alþýðublaðinu, var Mjófilmu-
Wlábburinn Smári stofnliður Isj.lj
'haust af nokkrum áhugamönnum
uin kvikmvndagerð. Hafa þeir af
miklum dugnaði komið sér upp
fullkomnum sýningarsal, þar sem
kvikmyndasýning/r eru á hverju
fimmtudagskyöldi, klippingastúdíói,
teiknilierbergi, auk Ijósmyndaher-
bergis, sem verið var að leggja
síðustu hönd á fyrir skemmstu.
Allir áhugamenn um kvikmynd-
ir og Ijósmyndir geta gerzt félagar,
og er ekkert. aldurstakmark selt.
Klúbburinn er opinn méðlimum
sínum öll virk kvöld frá klukkan
8, en auk þess á taugardöguni frá
kl. hálf tvö og sunnudögum eftir
hentugleikum. Inntökugjald er kr.
500, en mánaðargjald kr. 200 fyrir
nemendur, en kr. 300 fyrir aðra.
HAZELHURST 23.1. ntb-
reuter); Að minnsta kosti
25 manns létu lífið i dag,
er mikill fellibylur gekk
yfir hæinn Hazelhurs í
Missisippi í Banda-
ríkjunum.
ISLANDS-
VÍNUR
LÁTiNN
18. þ.m. andaðist í Ham-
borg f.v. aðalritari jafnaðar-
mannaflokksins í Hamborg
og neðra Saixlandi Paul Kiind
er 71 árs að aldri Hann átti
marga kurmingja hér á landi
síðan þau hjón:n dvöldu hér
á stríðsárunum sem flótta-
menn undan nazistum, en
merki um ofsóknirnar bar
'hann tll æviloka. Eftir stvr.j-
öldina vann Paul mikið starf
við að endurskipuleggja jafn
aðarmannaflokkinn í norður-
'héruðum V-Þýzkalands og
nutu þá góðir sk'pulagsbæfi-
leikar hans, sín til fullnustu.
Paul var góður vinur íslands
og íslend'ngar voru ávallt
vel'komrj'Y á hejm'li þeirra
hiór.a í Hamborg og nutu þar
b'nnar beztu fyrigreiðslu ef
mqð burfti.
Vin'r þeirra hjóna senda
eftirlifandi konu hans Bertu
og fjölskyldunni innilegar
samúðarkveðjur.
Guðjón Þorsteinsson.
Árbék
Framliald af 4. síðu.
ið út í íslenzkri þýðingu síðan árið
1965, og fjallaði þá um atburði
ársins 1964. Islenzkur sérkafli kom
í bókinni fyrst árið 1966. Islenzka
útgáfan kemur vamtanlega út í maí
eða júní, og kostar þá kr. 1080,
og er hún ódýrari hér en hjá nokkru
landi öðru þrátt fyrir það að í ís-
lenzku hókinni er meira efni en í
flestum öðrum þýðingum.
Ingólfs-C Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Safé
Hljómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR.
Söiurvárj BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumiðasala ÍTá kl. 5. - - Simi 12826.
24. janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3
*. Kvikmyttdahús
LAUGARÁSBÍÓ
sími 38150
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
BÆJARBÍÓ
sími 50184
TÓNABÍÓ
sími 31182
„Rússarnir koma
Rixssarnir koma”
Víðfræp og snilldar vel gerð, ný,
amerísk Ramanmynd i litnm.
ALAN ARKIN Öýnd kl. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
sími 50249
Frede bjargar
heimsfriðnum
Bráðskemmtileg dönsk gaman
mynd í litum.
Sýnd kl. 9
KÓPAVOGSBÍÓ
sími 41985
— ÍSLENZKUR TEXTI. —
Rvað gerðir þú í
stríðinu pabbi
Sprenglilægileg ný amerísk gaman
mynd í litum.
JAMES COBURN.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
sími 22140
Sér grefur gröf, þótt
grafi.
Sjnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Frábær amerísk stórmynd i litum
og með
ÍSLENZKUM TEXTA.
Sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BÍÓ
sfmi 11475
Lady L.
Víðfræg gamanmynd með
íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Mad \'
Bunny Lake horfin
(Bunny Lake is missing).
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Afar spennandi ný amerísk stór
mynd í Cinema Scope með úrvals
leikurunum
LAURENCE OLIVER.
KEIR DUELLS.
CAROL LESLEY.
NOEL COWARD.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. *
Bönnuð inúan 12 ára.
Gyðja dagsins
(Belle de Jour).
Ahrifamikil frönsk verðlauna-
mynd í litum og með íslenzkum
texta.
Meistaraverk snillingsins
LUIS BUNUEL.
Aðalhlutverk:
CATEERINE DENEUVE
JEAN SOREL.
MICHEL PICCOLI
FRANCISCO RABAL
Sýnd kl. 9
AUSTURBÆJARBÍÓ
sími 11384
Angelique og soldáninn
Mjög áhrifamikll, ný, frönsk kvllt
mynd í litura og CinemaScope.
— ÍSLENZKUR TEXTI. —
MICHELE MERCIER.
ROBERT HOSSEIN.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ
sfml 11544
Vér flughetjur
fyrri tíma
5ýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
________sími 16444
Með skrítnu fólki!
Bráðskemmtileg ný brezk úrvals
gamanm£ynd í litum, eftir bók
Ninons Cellottas), um ævintýri
italska innflytjanda til Ásaralíu.
WALTER CHIARI
CLARE DUNNE
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
OFURLlTIÐ MINNISBLAÐ
jk” A A LUmtökin.
Fundir verða sem hér segir: í félags
heimilinu Tjarnargötu 3c miðvikud.
kl. 21, fimmtud. kl. 21, föstud. kl.
21. í safnaðarheimili Langholtssókn
ar laugardaga kl. 14. Nesdeild í
Neskirkju laugardaga kl. 14.
Kvenfélág Áspretakalls.
Spilakvöld verður í Ásheimilinu
Hólsveg 17, miðvikudaginn 29. jan.
kl. 8. Spilað verður félagsvÍL*i og
verðlaun veitt. — Kaffiveitingar.
Stjórnini
^ Félagsfundur Náttúrulækninga
félags Reykjavíkur verður haldinn
í matstofu félagsins, Kirkjustræti
8 fimmtudaginn 30. janúar kl. 21.
Björn L. Jónsson læknir flytur er
indi „Maðurinn og skepnan“. Veit
ingar. Félagar fjölménnið —Gestir
ir velkomnir. Stjórn NLFR.
Heimilishappdrætti SUJ.
Drætti befur verið fre<Jtað til 20.
febrúar. Þeir sem enn eiga eíUr
að gera skil eru vinsamlega beðnir
að gera það hið fyrsta. SUJ,
* PRENTARAKONUR.
Kvenfélagið EDpA, heldur frnd
föstudaginn 24. jan. kl. 8,30 að
Hverfisgötu 21. Spiluð verður fé
lagsvist. Mætið vel og takið með
ykkur gesti. — Stjórnin.
KVENFÉLAG FRÍKIRKJUSAFNAÐ
ARINNS f REYKJAVÍK
heldur skemmtifund í Sigtúni mið
vikudaginn, 29. jan. ki. 8.00 síðdo.jis.
Spiluð veríur félagsvist og fleira.
AUt Fríkitkjufólk velkomlð.
if A. A. samtökin.
Fundir verða sem hér seglr:
í fciagsheimilinu Tjarnargötu 3 c,
Miðvikudaga kl. 21.
Fimmtudaga kl. 21.
Föstudaga bl. 21.
safnaðarheimlU Langholtsúóknar
laugardaga kl. 14. LangholtsdeUd f
kirkju Xaugardaga kL 14.
NesdeUd i safuaðarlieimUi Neskirkju
Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnar-
if Happdrætti Sjálfshjargar.
Dregið hefur verið í Happdrætt*
Sjálfsbjargar, og kom vinningurinn,
Dodge llart bifreið, á miða nr. 146.
Vinningshafi er vinsamlegast beðina
að hafa samband við skrifstofu Sjáifs
bjargar, Bræðraborgarotíg 9, suc*
16538.
Tölusett fyrstadagsumslög era
urðum fyrir bágstadda í Bíafra, hjá
seld, vegna kaupa á ídienzkum it
Ðlaðaturninum við hókaverzlun Sig
fúsar Eymundssonar, og á skrifstofu
Rauða Kross fslands, Öldugötu 4.
Rvk.
Glcymið ekki þeim, sem svelta.
if Gleymið ekki Biaírai
Rauði Kross íslands tekur ennþá
á móti framlögum til hjálparstari9
alþ.ióða Rauða Krossins í Biafra.
if íbúar Árbæjarhvcrfi.
Almennur fundur kl. 3 íunnudag
inn 26. janúar. Geir Hallgrímssonf-
borgarstjóri mætir á fundinum.
Fjölmennið. Framfaralélag Soiáas
us ÁrUsejarUvextis.