Alþýðublaðið - 24.01.1969, Side 11

Alþýðublaðið - 24.01.1969, Side 11
24. janúar 1969 ALÞYÐUBLAÐIÐ H vcrið hraust. Hún leit upp og grét og kallaði mig „pabba". — Já, já, sagði ég róandi. — Pabbi skal passa þig. Eg sprautaði hana í fóttnn. Eg hcld, að- htin hafi ekki einu sinni fundið fyrir sprautuiuii. F.g var að fara, þegar iliún kallaði til mín aftur. — Ég er svo þyrst. Mig langar í vatn. Og ég varð að fara aftur inn á bað. Meðan ég var að sækja vatnið, hringdi síminn aftur. — Strákur! Hcyrirðu til rnínP Ég kveikti á símanum. — Já. Hvað viltu? — Iig er í litla skemmtigarðin- um til norðurs. Ég lenti í klandri. Viltu hjálpa mér. — F.g er að koma. Ég lagði frá/ mér glasið og var á útleið, þegar eitrhvað greip mig. Ég leit við. Eg gat ekki látið hana litlu vinu mína vakna og sjá foreldra sína liggja dána sitt í hvoru herberginu. Eg tók hana í fangið og fór niður á aðra hað. Ég fóf inn og settí hana niður á sófann. Fólkið Var of vcikt til að hugsa um hana, en það hlaut að jafna sig. — Flýttu þér, sonttr sæll. — Eg er að koma! Ég þaut út og cvddi ekki meiri tíma í kjaftæði, en flýtti mér. I'egar ég kom fyrir Jiornið sá ég Jutnn ekki neins stað- ar og ég hljóp áfram. — Eg er hérna, sonur sæll! Hérna — við bílitm. Nú heyrði ég til hans hæði í símanum og bílstmanúm. Eg þaut áfram og sá bílinn hans, stóran kádiljálk. IhicS sat einhver inni í bílnum, en það var of dimmt tll að ég gæti séð, hver þar var. Ég nálgaðist varlega, þangað til að ég lieyrði hann segja: — Eg hé|t, að þú ætlnðir aldrei að koma. Þá fyrst vissi ég, að þetta var bann. Eg varð að beygja mig til að komast inn. Þá rotaði hann mig. Þegar ég rankaði við mér voru báðar hendur bundnar aftur fyrir stólbakið og fætur mínar reirðir við stólfæturna. Ég glaðvaknaði þegar mér skildist að við vorum komnir á loft. Flann leit við og spurði glaðlega: J.íður þér betúr?. Ég sá greinilega sníkjurlýrið sem sat á baki ltans. — Dálítið, sagði ég. — Fyrirgefðu að ég rotaði þig sagði hann. — En ég gat ekkcrt annað gert. — Það er víst rétt. — Þú verður að vera bundinn um stund en seinna getum við kannski bætt úr því. Hann glotli þessu gamla glotti sínu. Það var svo undarlegt að ég fann persónu- leika hans í hverri hreyfingti, hverri setningu sem sníkjudýrið lét hann segja. Ég spurði ekki hvernig liann ætl- aði að „bæta úr því“. Mig langaði ekkert til að vita það. Ég einbeitti mér að því að reyna böndin en Karl- inn hafði bundið mig sjálfur svo að það var vonlaust. — Hvert erum við að fara spurði ég- — Við stefnum í suðurátt. Hann fitlaði við stjórnvölinn. — Suður- átt. Þá get ég falið þessa bíldruslu í einhverjum skurðinum og út- skýri fyrir þér hvað við gerum. Fíann átti annríkt um stund og sagði svo: — Núna sér hún um sig sjálf næstu þrjátíu þúsund metr- ana. llg leit á stjórnliorðið. I’etta var einn af bílunum okkar. — Hvar náðirðu í hann? spurði ég. — Við áttum hanil í í Jefferson City. Ég fór að leita ög enginn bafði fundið hann. V*r;]Éað TRÉSMi-ÐJA Þ. SKUIÍASOM&K NýbýSavegi 6. Kópavogi sími 4 01 75 ekki heppilegt? Ég hafði annað álit á þessu en ég reifst ekki vitund. Ég var önn- um kafinn við að kanna líkurnar og mér virtist allt gjörsamlega von- laust. Byssan mín var horfin. Ég bjóst við því að hann hefði liana á sér eins og sína liyssu en ég' sá þær hvergi. — En þetta var ekki það bezta hélt hann áfram. — Ég var svo liepp inn að síðasta heilbrigða sníkjudýr- ið í Bandaríkjunum greip mig — við sigrum þrátt fyrir allt. Hann hló við. — Þetta minnir á að leika háða leikina f erfiðu tafli. — Þú sagðir mér ekki hvert við værum að fara sagði ég. Ekkert gekk og ég varð að halda áfram að tala. — Við förum frá Bandaríkjunum sagði -hann. — Ég geri ráð fyrir að leikbrúðumeistarinn minn sé sá eini sem er laus við níu-daga-veik- ina og ég ætla ekki að 'hætta á neitt. Ég -held að við förum til Yucatánskaga og þangað stefni. ég, Við getum falið okkur.þar. og auk- izt og margfaklazt. Þegar við.kom- uin aftur — og það gerum við! — gerum við ekki þessi mistök aft- ur. — Geturðu ekki leyst mig pabbi spurði ég. — Böndin meiða mig og Jiindra hlóðrásina. Þú veizt að þú getur treyst mér. — Seinna, bráðum, innan skamms. Bíddu þafigað til að ég set ’bílinn á- sjálfvirkt. Við hækkuðúm enn flugið því það tekúr langan tfiria að komast mjög hátt í bfi sem eitt sinn var ætlaður sem fjölskyldu- ' bíll. — Þú 'hefur alveg gieymt þvf að ég var Iengi meðal þeirra sagði ég. — Ég þekki þetta ailt og ég gef þér drengskaparloforð mitt. Hann skellti upp úr. Revndu ekki að kenna ömmuúlfi hvermg ' er bezt að stela sauðunum. Ef ég sleppi, þér núna verð ég að drepa þig.eða þú drepur mig. Og ég vil að þ.ú sért lifandi. -Við náum langt — s'oiiur sæll. Við. náifm langt. Við erum gáfaðir og viðliragðsfljótir - elnmitt það. sem þarf til að fram- 1 kvæma þetta. Ég gat engu svarað svo hann liéit áfram. að tala. — En samt er það ré|t að þú þekktir þetta allt fyrir. Hvers vegna sagðirðu mér það ekki. Hvérs vegna gaztu ekki sagt mér frá því, sonur sæll? — Frá liverju? 20.00 Fréttlr. 20.35 Munir og minjar. Hörður Ágústsson, skólastjóri, sér um þáttinn, sem fjallar um húsakost á íslenzkum liöfuð- bólum, á miðöldum. 21.05 Virgíníumaðurinn. Þýðancii: Kri'Jimann Eiðsson. 22.30 Erlend málefni. 22.40 Dagskrárlok. Föstudagur, 24. janúar. 7.C0 Morgunútvarp. Veðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcðurfrcgnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrcinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. 10.30 Húsmæðraþátt ur: Dagrún Kridíjánsdóttir bús mæðrakennari talar um bóuda dag og þorramat. Tónlcikar. 11.10 Lög unga fólksins (cndur tekinn þáttur II. G.) 12.00 lládegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tiikynningar. Tón leikar. 13.15 Lcsin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.35 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman lcs síðari hlula „Hengilássilns", sögu cftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Ronnie Aldrich og hljómsveit hans leika lagasyrpu. Kingston tríóið leikur og syng ur nokkur lög. Hljómsveit Werncrs MuIIer leiknr lög úr söngleikjum fvá Broadway. Peter Krausf syngur nokltur ítöisk lög. 16.15 V.eðúrfrcgnir. Klassísk tónlist. Fílharmoníusvcitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 4 í f moll op. 36 eftir Tsjaikoský; Lorin Maazel stj. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist. a.. tslenzk þjóðlög f útsetn ingu Fcrdinauds Uautcrsf. Engel Lund syngur við undir lcik Rauters. h. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó cf.tir Jielga Páldson. Björn Ól- afsson og Árni Kristjánsson leika. 6. „Dráumur vctrarrjúpunnar * cftir Sigursvoin • D. Kristinsson. Sinfóníuhljómdveit íslands leik ur; Olav Kjelland slj. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einars son. Höfundur lcs (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Björn Jó hannsdon fjalla um crlend málefni. 20.00 Ungversk þjóðlög Imre Alber fiðluleikari og hljómsvcit leika. 20.30 Uppreisn skæruliða í Malaja löndum 1948—’60 Haraldur Jóhannsson hag fræðingur flytur síðara erindl sitt. 21.00 Tónlist eftir Jórunni Viðar, tónskáld janúarmánaðar „Ólafur liljurós' , ballettsvíta. Sinfóníuhljómsveit IsÆands leikur; Páll P. Pálsson St|, 21.30 Útvarpssagan: „Land og synir“ eftir Indriða G. Þor steinsson. Höfundur byrjar lestur sögu sinnar (1). 22.00 Fréttir. 1 22.15 Vcðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja dtúlkan" eftir Agöthu Christie Elías Mar les (20). 22.35 Kvöldhljómleikar: Óperan Tristan og ísold“ cftir Wagner Annar þáttur. Árni Krist.iáua son tónlistarstjóri kynnir óperuna, sem var hljóðrituö í Beyreuth. „Hátíðarhljóm sveit staðarins) leikur undir stjórn Karls Böhms. KórstjórH Wilhclm Pitz. Aðalhlutverlc og söngvarar: TristanyVolfgaug Windgassen. fsold/Birgit Nilsson, Brangáne/Christa Ludwig, Marki konungur/ Martti Talvela, Melot/CIaude Heather, Kúrvenal/Ehcrhardt Wáchtcr. 23.55 Fréttir í sttuttu máii. Dagskrárlok. OTTAR YNGVASOtv! héraSsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLiÐ 1 • SfMI 21296 ■ EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzluj > Béttarholtsvegi $ Simi 38840. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUB BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 128. FÍmi 24631. ATHUGIÐ Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurSir og viðarklæðningar utanhúss Fjar lægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær. GUDMUNDUR DAVÍÐSSON- Sími 36857.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.