Alþýðublaðið - 24.01.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.01.1969, Blaðsíða 12
mmM) 51 Mpjm \ Við stöndum í sömu sporum nú og ísraelsmenn forðum í eyðimörkinni. Aron er meira að segja kominn fram með gullkálfinn. En þá vaknar spurningin: Hvar er okkar Móses? Fréttirnar veröa lesnar eftir eina mínútu, en áður verð ur lesin orðsending frá dóttur þlnni. . . Ténskáld mánaðarins: Frú Jórunn Viöar Tónskáld mánaðarins- í útvarpinu er frú Jórunn Viðar, píanóleikari og tónskáld. Hún er fædd og upp- alin í Reykjavíkj, dóttir Katrínar og. Einars Viðar, hafikaritara. Lauk luin fullnaðarprófi frá Tónlistar- skólanunt 1936 og ári síðar stúdents prófi fr.i Menntaskólanum í Reykja \ ík. Hún stundaði framhaldsnám við Tpnlistarháskólann í Berlín í tvö ár. A stríðsárunum dvaldi hún tvö og hálft ár í Bandaríkjunum og lagði þar stund á píanóleik, tón- smíði og .raddsetningu fyrir hljóm- sveit (Instrumentation), Jórunn hefur óft lialdið sjálfstæða tónleika og leikið einleik nteð Sin- fóníuhljómSveitínni. Hún hefur samið fjöjda laga, nt.' a. tónlist við kvikmyn'dina „Síðasli bæriiin í dalnum”, nokkur leikrit, tvo ball- etta, kórverk, pianólög og einsöngs-' lög. Einnig hefur hún útsett fjöld- ann allan af þulum og þjóðlögum. Jórunn er gift Lárusi Fjeldsted, stórkaupmanni, og' eiga þau þrjú börn. í kvöld kl. 9 flytur Sinfóníu- liljómsveit Islands ballcttsvítuna „Olaf liljurós” og tekur flutningur- inn 26 mínútur. Frú Jórunn sagði í viðtali við blaðið, að hún hefði unnið að því í haust að færa verk- ið i hljómsveitarbún'ing, cn upp- haflega hcfði verkið verið flutt í Iðnó fyrir einum 15 árum. Verkið hefur talsvert bi;eytzt í þessum nýja húningi og má því segja að um frumflutnjng sé að ræða, a.m.k. i meðförum stórrar hljómsveitar. A mánudaginn verður tónverkið „Eldur” flutt, og á miðvikudag „Fitnm hugleiðingar um stemm- ur” fyrir píanó, og leikur frúin á píanóið. Hún kvaðst hafa haft lang- spil og frumstæðar stemmur í huga þcgar þetta verk vat samið. ísbjörninn scm var drcpinn í Grímscy í gaer Jtefur sjáll- sagt ætlað að fara á Itafisráð stefnuna í Reykjavík, en ann að Kvort ekki vérsð kominn lengra eða ekki ratað betui' Aklturru skyldu þeir alltaE taka skipin sem flytja til okls ar fljótandi gaddavír, en aldrei gera hin upptæk sern koma með gaddavírinn sem rífur okkur að litan. . ,? Það er ekki nóg með að allt gangi öfugt lijá mannfólkinu. Nú er tíminn Iíka farínn að ganga afturábak. Ég las í Mogganum í gær að þorra- þrællinn værí kominn strax,.. ÚTSAL er í BREIÐFIRÐENGABÚÐ i KÁPUR, TELPNAKÁPUR, DRAGTIR, SÍÐBUXUR, ?EYSUR, JERSEYKJÓLAR, CRIMPLENEKJÓLAR, KVÖLDKJÓLAR, TÆKIFÆRISKJÓLAR,, TELPNAKJÓLAR. BLÚSSUR. < Laugalæk, sími 33755. SuðurlandsbrauX 6,- sími 83755. Laugavegi 31, II. hæð. VERDLISTINN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.