Alþýðublaðið - 26.01.1969, Side 12

Alþýðublaðið - 26.01.1969, Side 12
"AV VimfL WWMWWWWMWWWWWWWWMMMHiWWHWW I... I <» ,1 } ;! . ► > I I» ' Björninn í Grímsey Sem eldur í sinu flaug um sú fregn og furðuleg þóttu þau boðin: að björn væri í Grímsey genginn á land og gisti þar, hvítur og loðinn. Á eyjunni varð uppi fótur og fit við fregnina á öllum þingum, og víkingaeðlið sagði til sín hjá sóknhörðum Grímseyingum- Þeir grófu upp pístólur, púður og blý, og punduðu á dýrið í hvelli, og ekki leið nema lítil stund, unz; lagður var bangsi að velli. . '’V En heiðurinn stærstur stráknum ber, sem stóð uppí hárinu á drjóla, og þess vegna fyndist oss fara á því bezt, að feldurinn tilheyrði Óla- /9,\ II OWMWWWWWMWWVWWWMWWWWWWWWWWWMW Anna órabelgur í DAG, þann 26. janúar verður barnaleikrlit Thor bjarnar Egners, „Síglaðir söngvarar“ sýnt í 10. sinn í Þjóðleikhúsinu. Mjög góð að sókn hefur verið að leikn um og eru sýningar að jai'n aði kl. 15 á sunnudögum. Leikurinn var frumsýndur í þremur leikhúsum á Norður löndum um sl. jól. ' Myndin er af Val Gíslasyni í lilutverki bóndans. Stjörnu vinsældalisti Bandaríkjanna árið ’68 LEIK- OG SÖNGKONAN Julie Andrevvs hrapaði úr fyrsta sæti liiður í þriðja sæti á „stjömuvinsældalista Banda- ríkjanna árið 1968,“ sem birtur var fyrir skömntu („Top Stars of 1968“). Sidney Poitier, blökkumaðurinn víðkunni, brá sér í hennar stað upp í 1. sæti. Núnter 2 varð Paul Nevvman; 4. John Wayne; 5. Clint\East- vvood; 6. Dean Martin; 7. Steve McQueen; 8. Jack Isem- mon; 9. Lee Marvin og í 10. sa’ti sjálf Óskarsvcrðlauna-Ieik- konan og glæsikvendið Eliza- beth Taylor. Þetta er 37. árið, sem efnt er til þessarar skoð- anakönnunar af „Motion Pic- ture Hcrald.“ Ja, bað er ekki öll vitleysan eins. Nú kemur unp úr kaftnu að vitlausi mað'urinn austur í Moskvu hefur skotið á vitlausa menn... Bæjarstjórinn á Húsavík hlýtur að líta á sig sem konung í ríki sínu. Nú hefur hann komizt yfir ísbjörn, en ísbirnir þóttu áður fyrir konungsgersemi eins og sag an um Auðun vestfirzka ber með sér... Ósköp ertu þreytulegur pabbi! Er svona erfitt að vera fullorðinn? SÍMASKRÁIN 1969 Slmnotendur í Reykjavík, Kópa- vogi, Garðahreppi, Hafnarfirói og SeltjarnarnesL Vegna útgáfu nýrrar súnaskrár er súnnotend ur góðfúslega beðnir að senda breytingar skriflega fyrir 1. febrúarn.k. til Bæjarsímans auðkennt símaskráin. BÆJARSÍMINN. Þá er breytingunni yfir í hægri umferð loks formlega lokið. Þar með er hægt að fara að byrja herferff fyrir breytingu yfir í vinstri umferff aftur... í Mogginn segir aff íþróttamaður ársins æfi sig í frímínútum. Þaff geri ég líka. Éff æfi migr bara í öðru heldur en hann, ég æfi _ mig í að reykja. . . ÞAÐ VORAR SNEMMA I ÞJÓÐVILJANUM. FUNDUR í MAÍ á sunnudag. Þjóðviljinn. FJÖLSKYLDAN m ÖiSJGG Hann tryggir iíf sitt og eigur hjá hagtryggingu. HAGTRYGGING H.F. EiriKsgötu 5 Beykjavík Stmi 38580

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.