Alþýðublaðið - 28.01.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.01.1969, Blaðsíða 9
28. janúar 1969 ALÞYÐUBLAÐIÐ KLeíkhús > it®}j ÞJOÐLEIKHÚSIÐ HERRANÓTT MENNTASKÓLANS í kvöld kl. 20.30. PÚNTILA og MATTI miðvikudag kl. 20# CANDIDA þriðja sýning fimmtud. kl. 20. Aðgö^ngumiðasalan opin frá' kl. 13.15 til 20. Sími 1 1200. LEYNIMELUR 13, miðvikudag. Síðasta fiinn. MAÐUR og KONA; fimmtudag. 40 # sýning. ORFEUS Oí EVRÝDÍS, föstudas. ACgöngumiðadalan í Iðnó er opin frá kl. 13. Sírui 13191. Leiksmiðjan Lindarbæ Galdra-Loftur Sýning miðvikudagskvÖld kl. 8 30. og fimmtudagskvöld kl. 8,30. Miðasalan opm í Lindarbæ kl# 5—7. Sími 21971. Tónlistarhátíd haldin f Prag Eftir atburðina í Tékkóslóvakíu í ágúst sl., voru menn svartsýnir á, að unnt yrði að halda alþjóð- legu tónlistarhátíðina í Prag árið 1969 (Prague Spring). Að lokum var þó ákveðið að halda hana, og verður það í 24. skipti, sem þessi hátíð er haldin, en það verð- ur dagana 24. maí til 4. júní n.k. A hátíðinni verða leikin verk eftir lieimsþekkta listamenn, og þar koma fram frægar hljómsve'it- ir, Fílharmóníusveit Berlínar, undir stjórn Herberts von Karajan og Konunglega fílharmónísveitin í London, undir stjórn Rudolfs Kemp, svo eitthvað sé nefnt. Þess- ar hljómsveitir eiga að leika í Smetana tónlistarhöllinni í Prag. Stærsta atriði hátíðarinnar verð- -----------------------------------, Nixon Framhald af 3. síðu. inganefndar Bandaríkjamanna, þeg- ar hafa lagt fram margar beinar tillögur lil málamiðlunar og væri nú eftir að sjá, hvernig gagnaðilj- arnir tækju þeim. Taldi forsetinn, að lillögur þessar væru hinar að- gengilegustu, ef vilji væri fyrir hendi til samkomulags. Væri þar meðal annars stungið upp á því, að hlut- lausa beltið yrði virt, stríðsaðiljar drægju lið sitt aftur stig af stigi og skipzt yrði á föngum. Forsetinn sagði, að Bandaríkja- menn hefðu ekki sótzt eftir vopna- hléi á þessu stigi málsins, því að styrjöldin í Victnam væri fyrst og írcmst skæruhernaður og vopnahlé yrði gagnslaust, þegar annar aðil- inn gæti ekki haft hemil á hernað- inunf sín megin. Þá minntist Nixon á sambúð Bandaríkjanna og Alþýðulýðveldis- ins Kína og lagði á það áherzlu, að ríkisstjórn sin myndi halda áfram að berjast gegn aðild Kína að Sameinuðu þjóðunúm á rrieðán kínverskir kommúnistar héldu ióbreyttri stjórnarstefnu. ur, eins og venjulega, leikur tékk- nesku fílharmóníusveitarinnar, undir stjórn Ancerl Váklav Neu- man. Hljómsveitin heldur sjö tónleika, og nokkrum þeirra stjórna erlendir hljómsveitarstjór- ar, þeir Sir John Barbirolli, Antal Dorati, Iovro von Matacic og Ladislav Sovác. Slóvakíska fílharmóníusveitin verður undir stjórn Roberto Benzi og vestur-þýzka hljómsveit- arstjóranum Gúnter Wand, en Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Prag verður undir stjórn tónskálds ins og hljómsveitarstjórans Lukas F'oss. Auk þess munu frægir tékkneskir og slóvakískir stjórn- cndur stjórna nokkrum hljóm- leikum. Sérstök einsöngsdagskrá verð- ur á hátíðinni, og syngja þau' Elisabeth Schwarzkopf, Gérard Souzay, Peter Sohreier og Karl Barman. Meðal frægra fiðluleik- ara, sem taka þátt í hátíðinni, eru Christian F'erras, frá Frakklandi, Raxdu Aldulescu frá Rúmeníu, János Starker og Sydney Harth frá Bandaríkjunum. F.kki cr enn fullvfít, hvort fiðlu leikararnir V. Tretjakov og kné- fiðluleikarinn M. Chomicer taki þátt í hátíðinni. Meðal píanóleik- ara verða Paul Badur-Skoda, Alexis Weissenberg og fleiri. Auk tékkneska kórsins, kemur fram franski pólyfonkórinn, sem gat ekki tekið þátt í hátíðinni síðasta ár vcgna verkfallanna í Frakk- landi. F.innig verður Madrigal- kórinn í Búkarest á vorhátíðinni í Prag. Atik þess, sem upp er talið, kenmr óperan í Búdapest fram og flytur m.a. óperuna Hamlet eftir Szokolay og fleiri fræg verk. Óhætt er að fullyrða, að Vorhátíð- in í Prag 1969, gefur ekkert eftir hinum fyrri, hvað fjölbreytni og glæsileik snertir. *. Kvikmyndahús LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 Madame STJORNUBÍO smi 18936 Bunny Lake horfin (Bunny Lake is missing). — ÍSLENZKUR TEXTI — BÆJARBÍO sími 50184 Gyðja dagsins Frábær amerísk stórmynd f litum og með ÍSLENZKUM TEXTA. Sínd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ _________sími 41985______ — ÍSLENZKUR TEXTI. — Hvað gerðir þú í stríðinu pabbi Sprenghlægileg ný amerísk gaman mynd í litum. JAMES CORURN. Sýnd kl. 5.15 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími50249 55 dagar í Peking Amerísk stórmynd í litum með ísl. texta. CHARLTON HESTON Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIO sími 16444 Með skrítnu fólki! Bráöskemmtileg ný brczk úrvals gamanmynd í litum, eftir bók Ninons Ccllottaí), um ævintýri ítalska innflytjanda til Ásaralíu. WALTER CIIIARI CLARE DUNNE íslcnzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Afar spennandi ný amerísk stór mynd í Cinema Scope með úrvals leikurunum LAURENCE OLIVER. KEIR DUELLS. CAROL LINLEY. NOEL COWARD. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl_ 9. HÁSKÓLABÍÓ símj22140 Það átti ekki að verða barn Þýzk kvikmynd um vandamál unga fólksins# — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: SABINE SINJEN BRUNO DIETRICII. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ sfmi 11544 Ver flughetjur fyrri tíma Sýnd kl. 5 og 9. TONABÍÓ sími 31182 Úr öskunni (Return from the Asflies). Óvenjulega spennandi, ný, amer ísk sakamálamynd. MAXIMIHIAN SCHELL. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. uuuðh verölauna- mynd í litum. og með íslenzkum texta. Melstaraverk snillingsina LUIS BUNUEL. Aðalhlutverk: CATEERINE DENEUVB JEAN SOREL. MICHEL PICCOLI FRANCISCO KABAL Sýnd kl. 9. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Þriðji dagurinn Mjög áhrifamikil og spennandi stórmynd í litum og Cinemascope# — ÍSLENZKUR TEXTI — GURY PEPPERD. ELISABETH ASHLEY. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ sími 11475 Lady L. ■ . ( Víðfræg gamanmynd með íslenzkunu texta. Sýnd kl. 5 og 9. -K OFURLlTIÐ MINNISBLAÐ A A íjxmtökin. Fundir Verða scm hér segir: í félags heimilinu Tjarnargötu 3c miðvikud. kl. 21, fimmtud. kl. 21, föstnd. kl. 21. í safnaðarheimili Langholtssókn ar laugardaga kl. 14. Nesdeild í Neskirkju laugardaga kl. 14. ^ Kvenfélag Áspretakalls. Spilakvöld verður í Ásheimilinu Hólsveg 17, miðvikudaginn 29. jan. ltl. 8. Spilað verður félagsviíJt og verðlaun veitt. r— Kaffiveitingar. Stjórnin. + Félagsfundur Náttúrulækninga félags Reykjavíkur verður haldinu í matstofu félagsins, Kirkjustræti 8 fimmtudaginn 30. janúar kl. 21. Björn L. Jónsson læknir flytur er indi „Maðurinn og skepnan“. Veit ingar. Félagar fjölmennið —Gestir ir velkomnir. Stjórn NLFR. ^ Heimilishappdrætti SUJ. Drætti hefur verið fre^lað til 20. febrúar. Þeir setu eun eiga eftir að gera skil eru vinsamlega beðnic að gera það hið fyrsta. SUJ. KVENFÉLAG FRÍKIRKJUSAFNAÐ ARINNS í REYKJAVÍK heldur skemmtifund í Sigtúni mið vikudaginn 29. jan. kl. 8.00 síðdcgis. Spiluð verður félagsvist og fleira. Allt Fríkiikjufólk velkomið. — Kvenfélag Hreyfils. Ileldur fund, fimmtudaginn 30. jan. kl. 8,30, að Hallveigarstöðum# SÝni kennsla: Brauðtertur og Síldarrétt ir. Nýjar félagskonur takið með ykkur gesti. *l'linn uujarijjjötd S.ÁRX + Kveufélagið Seltjörn Seltjarnar nesi. Aðalfundur félagsins, sem boð aður var 8. jan. ’69, en féll þá niður. Verður haldinn miðvikudaginn 5. febrúar 1969 kl# 8,30 e.h. í Mýrar húsaskóla. Fundarefni: Venjuleg að alfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Nefndirnar Framhald af 1. síðu. lega fundir með nefndum frá Vest- fjörðum og A.ustfjörðum og Norð- urlandi og eftir sameiginlegan fund í Sigtúni síðari hluta dags verður ráðstefnunni slitið. Starfsmenn frá Atvinnujöfnunar- sjóði og Efnahagsstofnuninni munu sækja sameiginlega fundi. Þegar kemur að því að sótt verð- ur um lán og styrki frá ltinum ýmsu landssvæðum munu umsókn- irnar fá endanlega afgreiðslu bjá Atvinnumálanefnd ríkisins. Um 70 manns eiga sæti í atvinnu- málanéfndunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.