Alþýðublaðið - 28.01.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.01.1969, Blaðsíða 11
28. janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13 Þegar ég sagði Maríu að við vær- nm á leiðinni til eins af tunglum Satúrnusar sagði hún bara:( Auð- vitað, elskan. Við getum eignazt fleiri börn á leiðinni. Eins og pabbi segir alltaf: Mannkynið skal verða til áfram livernig svo sem alit fer. Þetta er afar þunn skýrsla, en ég skal Liæta úr henni á leiðinni. En ég hef reynt að segja'allt það sem ég sá og fann á hverjum tíma. Stríð, sem háð er við annan kyn- stofn hlýtur alltaf að vera sálfræði- legs eðlis en ekki tækjastríð og ég held, að tilfinningar mínar hljóti að vera mikilvægari en það, sem ég gerði. Nú lýk ég þessari skýrslu á geim stöð Beta sem sendir skýrsluna yf- ir til Avengers. Eg hef-engan tíma til að líta á skýrsluna áður en hún fer, þetta verður skemmtilegt við- fangsefni fyrir- söguritara. Eg kvaddi pabba í gær og sagði-: Vertu sæll, en hann leiðrétti mig og svaraði: — Bless á meðán, var víst það, sem þú ætlaðir að segja. Þú kemur aftur og ég ætla að iafa áfram og verða leiðinlegri og geð- verri með hverju árinu, þangað til að þú kernur aftur heim. . Ég sagðist vonast til þess, að liann stæði við þetta. Hann kink- aði kolli. — Þér tekst það. Þú ert of illur, og harður af þér til að deyja. Eg treysti þér og þínum líkum, sonur minn. Við erum að leggja af stað. Ég hlakka til. Leikbrúðustjórar, frjáls- ir menn leita ykkur uppi og drepa ykkur! v-JlSJÍÍ Dauði og eyðilegging! E N D I R ICépa¥®gy? Börn- eða uinglingaT óskast til að bera Alþýðu blaðið til áskriíenda í Austur- og Vesturbæ. Upplýsingar í síma 40753. Auglýsingarsímin er 14906 Næsta saga verður æsispennandi ^ ástarsaga. WBSm :• ,nr. c r leiga}@l6enl' ,..s,aj$evn* ibcndn® >CuT F carreníaS serwice Rauðnrárstíg 31 — Sími 22022 ÞriSjudagur 28. janúar 1969. 20.00 Fréttir 20.30 Síðasta myndin I fiokknum um Afríku. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.25 Engum, að treysta Francis Durbridge. Hér endar „Ævintýri i Amsterdam" og ný saga hefst, sem nefnist „Kínverski hnífurinn". Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 28. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. 10.30 Húsmæðrapáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsroœðrakenn ari talar um djld og síldarrétti. Tónieikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Margrét Jónsdóttir les frásögu af skáldkonunni Charlotte Brontc; Magnús Magnússon íslcnzkaði. 15.00 IVXiðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Détt log: Andre Kostclanetz og hljóin sveit hans ieika lög úr kvikmyndum. Eilecn Farrcli syngur þrjú lög. Horsfi Wendc og hljómsveit hans lélka danslagasyrpu. Barbra Streisand, Sydney Chaplin o.fl. syngja Iög úr söngleiknum „Funny Giii“ ■ eftir Jule Stync. 16.15 VeðUrfregnir. Óperutónlist Licia Albanese, Anna Mari t Rota, kór og hljómsveit Rómaróperunnar flytja atriði úr „Madam Butterfly'1 eftir Puccini; Vincenzo Bellezza stj. 1G.40 Fran<hurðarkennsla f dönsku og ensku 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni a. Svíta eftir Herbert II. Ágústsson. Ragnar Björnsson leikur á píanó (Áður útv. 16. deö.). b. Sellókonsert í B dúr cftir Boccherini. Einar Vigfússon og Sinfóníuhljómsveit íslands leika; Páll P. Pálsson stj. (Áður útv. 30. dcs.). 1740 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur le9 (8). 18.00 Tónleikar. Titkynningar. SMURT BRAUÐ SNJTTUR BRAUÐTERTUB BRAUÐHUSIP SNACK bar. Laugavfegi 126. Bími 24631. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvötas ins. ] 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglcgt mál j Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál j í umsjá Eggerts Jónssonar hagfræðings. ^ 20.00 Lög unga fólksins Gerður GuðmundsiJóttir Bjarklind kynnir. 20.50 Bandaríska ögrunin I Friðrik Páll Jónsson stud. phil. flytur erindi. 21.10 Einsöngur í útvarpssal: Sieglinde Kahmann óperu söngkona í Þýzkalandi syngur. Carl Billich lcikur á píanó. a. „Ieh bin verliebt“ eftir Xico Dostal. h. „Du sollst der Kaiser meiner Seeie sein“ eftir Rohert Stolz. c. ,,Hab’ ich nur deinc I.iehc1* cftir Franz von Suppé. d. „Walzertraum“ cftir Oöcar Straus. 21.30 Útvarpssagan: „Land og synir'* eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur flytur (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. íþróttir 7 Örn Eiðsson scgir frá 22.30 Djassþáttur j Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi Kveöjuorð Páls Reumerts á líi'iði Iionunglega leikhússins í Kaupmannahöfn og lestur hans á Svcinl Dúfu eftir Runeberg. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 1 TRQLOPUNARHRINGAR [ Fljót afgreiSsla | Sendum gegn pósfkrjofii. OUDM ÞORSTEINSSPN; guHsmiSur Ban&astrætF 12., Látið stilla í tíma. Hjólasíillingar Mötorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílðskoðun & stilling Skúlagötu S2 Sfmi L3-T00.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.