Alþýðublaðið - 28.01.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.01.1969, Blaðsíða 10
10 ALÞYÐUBLAÐIÐ 28. janúar 1969 ir úr hundaæði 637 manns létu lífið af völdum lnindaæðis í 92 löndum, samkvæmt alþjóðlegu yfirliti um hundaæði, sem Alþjóðaheilbrigðismáiastofnun- in (IJÍHO) hefur látið gera. Þessar tölur taka þó einungis til fimmta hluta eða jafnvel aðeins tí- unda hiuta þeirra sem létu lífið af völdum hundaæðis. Talan sem gef- in var upp árið 1967 var 699. Af þeim 92 ríkjum, sem gáfu WHO upplýsingar, tilkynntu 63, að hundaæði gerði vart við sig í löndum þeirra. Bólusetning gegn hundaæði var veitt 560 þús. manns, sem höfðu komið nálægt dýrurn, er grunaðar voru um að ganga með- sjúkdóminn. Hundaæði í refum er nú farsótt í Mið-Evrópu, einkum i Þýzka- landi, og breiðist út til nágranna- landanna. Tékkóslóvakía og Pólland tilkynna, að hundaæði fari vaxandi skotinn nálægt þýzku landamær- unum. Vonir stóðu til að hægt væri að einangra farsóttina á svæðinu norðan við Rín, en síðan hefur hún borizt til fylkjanna Zúrich, Thur- gau, Zug og snemma árs 1968 til Aargau. Hundaæði heldur áfram að breiðast út í Belgíu og Luxemburg, og til Frakklands barst það snemma á árinu 1968. Refurinn er í senn helzti söku- dólgurinn og fórnardýrið, og hing- í villtum dýrum -þar í löndum, og að veikin breiðist út til Austurríkis, þar sem lmn kom upp aftur 1966 eftir 7 ára fjaryeru. Farsóttin barst til Sviss 1967, þegar óður refur var Bílvelta í Hafnarfirði Reykjavík — Þ.G. Aðfaranótt mánudags, kl. rúm- lega 2 v.alt bifreið á Strandgötu í Hafnarfirði. Kpm bifreiðin niður Fjarðargötu og ætlaði ökumaöur að beygja inn á Strandgötu. Hálka var á götunni, og missti ökumaður stjórn á bifreiðinni. Þegar hún skall utan f gangstéttarbrún valt hún og skemmdist talsvert. Erlendur maður ók bifreiðinni, og er hann grunaður um að hafa verið undir áhrifum áfengis. Var tekið af honum blóðsýnishorn, en úrskurður var ekki fenginn í gær, er blaðið hafði samband við lög- regluna í Hafnarfirði. Einn farþegi. var í bifrciðinni, íslenzk stúlka, og skarst hún nokkuð á fótum. * Utgerðörmenn Skipstjórar FyrMiggjandi 3 og 4 kg. netasteinn. Sendi gegn póstkröfu. HELLUSTEYPAN. Sím3 52050 og 51551. HARÐVIÐAR OTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR NýbýSavegi 6 Kópavogi sinii 4 01 75 Skattframtöl Aðstoða við gerð skattframtala, vcrð kr. 550—150 fyrir einstakl inga. Sigurður S. wiium. Sími 41509 Frímerki Kaupi frímerki hæsta verði. Guðlón Bjarnason Hæðargarði 50. Sími 33149. Bifreiðaviðgerðir Byðbæting, réttingar, nýsmiðl, sprautim, plastviðgerðir og aðr ar smærri viðgerðir. Tímavinna og last verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. lleimasími 82407. Ökukennsla 1 IÍÖUÐUR RAGNARSSON. Kenni á Voikswagen, Sími 35481 ogllGOl. BÍIstrun — Sími 20613 Klæði og geri við bólstruð lu'ts gögn. Læt laga póleringu, ef óskað er. — Bólstrun Jóns Árnasonar, Vesturgötu 53 B, sími 20613. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til lcigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur bíl- krana og flutnlngatæki tU allra framlivæmtla iunan sem utan borgarinnar. arðviimslaia sf Siðumúla 15 31080. Símar 32480 og Bifreiðaeigendur Þvoum og bónum bíla. Sækjnm og iiendum. — Bónstofan Heið argerði 4. Sími 15892. Opið frá ,8—22. SMURTBRAUÐ SNITTUR — ÖL - GOS OpiS frá kl. 9. LokaS kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Símj 1-60.12. BOKHALD Vinn bókhald fyrir innflytjend- ur, verzlanir og iðnaðarmenn. Upplýsingar í auglýsingaöima Alpýðublaðsins. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> að til hafa húsdýr að mestu slopp- ið. Strangar varúðarráðstafanir bafa verið fyrirskipaðar — refir og greifingjar skulu skotnir, bann lagt við að flytja hunda og ketti o-s.frv. — en skyldubólusetmVg húsdýra hefur ekki verið tekin upp. Vestan hafs hefur hundaæði í skepnum verið að meðaltali 50 til- felli árlega í Dóminíska lýðveldinu nokkur undanfarin ár, en árið 1967 hækkaði talan skyndilega upp í 235. 1 Mexíkó hefur hundaæði verið í vexti undanfarin 20 ár, en aukin bólusetning hunda hefur fækkað sjúkdómstilfellum meðal manna, Hundaæði í nautpeningi hefur í fyrsta sinn gert vart við sig í Súrí- nam, sennilega fyrir tilverknað blóð sugu-leðurblökunnar. Fjöldi til- fellanna er ókunnur ennþá, en sýk- in- hefur ekki náð til manna ennþá. Fólk sem talið er vera í mestri hættu er bólusett, og haldið er uppi herferð fyrir fjöldabólusetningu, Onnur lönd í rómönsku Ame- ríku eru betur á vegi stödd en áð- ur. Frá 1966 til 1967 fækkaði hundaæðistilfellum í Paraguay um helming, og á sama tíma fækkaði tilfellum í Perú úr 1600 niður í 907 — vegna strangara eftirlits. Mestar urðu þó framfarirnar í Urugay, þar sem tilfellin voru 516 meðal dýra og*éitt meðal manna árið 1966, en ári seinna voru einungis 29 dýr með. hundaæði og enginn maður. Hundaæði 1 kvikfénaði I Trinidad og- Tobago er haldið í skefjum mcð fjöldabólusetningu naútpenings og- skipulegri útrýmingarherferð gegn blóðsugu-leðurblöðkunni. I Bándaríkjunum voru engin til- fcLli liundaæðis meðal manna nema tvgjr: einstaklingar létust af völd- urfí hSpdaæðis sem þeir hrej>ptu í Afríku. Frímerkja- útgáía '69 tilkynntar Púst- og símamálastjórnin gef ur út Norðurlandafrímerkj 28, febrúar n.k. verður frímerkið að verðgildi 6,50 og 10 krónur. Er frímerkið gefið út í tilefni þess að á þessu ári er öld liðin frá því að samstarf í póstmál- um hófst milli Norðurlandanna og hálf öld síðan norrænu fé- lögin voru stofnuð. Samstarf norra:nu póststjórn- anna beinist að því að bæta póstviðskipti rnilli Norðurland- anna og að koma á hagstæðari burðargjöldum og betri þjón- ustu fyrir almenning en al- mennt gerist milli landa. Norðurlandafrímerki liefur einu sinni áður verið gefið'út, árið 1956. Auk norðurlandafrímerkisjns hafa eftirfarandi frímerkjaút- gáfur verið, ákveðnar á þessu ári: Evrópufrímerki að verð- gildi 13.00 og 14.50 kr. Frí- merki í tilefni. þess að aldar- fjórðungur er liðinu frá stpfn- un lýðveldisins 17. júní og frí- merki í tilefni þess að hálf old er liðin frá því að flugvél hóf sig, fýrst á loft á Islandi, 3. september. Þá má gera ráð fyr- ir að gefin verði út almenn frímerki síðla , árs með mynd- uqi .úr.náttúru landsins. Cttar yngvason héraSsdórttslögnioSur MÁLFLUTNINGSSKoiFSTOFA BLÖNDUHþíÐ l • SÍMI 21296 Dóttir mín, móSir, tengdadóttir og amma SIGRÍÐUR J. MAGNÚSDÓTTIR Kleppsvegi 44, andaðist að Landakotsspítala 23- janúar s.l. Gíiðný Sveinsdóttir, Björk Friðriksdóttir, Aðalsteinn Höskuldsson, barnabörn og sysíur- Eiginmaður minn ÁRSÆLL MAGNÚSSON, steinsmiður Grettisgötu 29; lézt í Landspítalanum sunnudaginn 26. janúar. ína Magnússon.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.