Alþýðublaðið - 29.01.1969, Side 8

Alþýðublaðið - 29.01.1969, Side 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ 29. janúar 1969 ritstj. c EIÐSSO ÖRN N LandsliS íslendinga í handknatt- leik fer áleiðis til Svíþjóðar og Danmerkur í byrjun febrúar og leikur þar tvo landsleiki, einn í hvoru landi. Leikið verður í Háls- íslenzkar stúlkur taka þátt í Norð- urlandamóti í Vanersborg 21/3— 23/3. íslenzka liðið hefur verið valið og er þannig skipað: Gyða Guðmundsdóttir, K.R. Sigurjóna Sigurðardóttir Valur. Kolbrún Þormóðsdóttir, K.R. Rósa Steinsdóttir, K.R. Oddný Sigsteinsdóttir, Fram. Halldóra Guðmundsdóttir, Fram. Guðrún Hauksdóttir, Víkingur. ingborg 6. febrúar og í Helsingör í Danmörku 9. febrúar. Hluti af landsliðsmönnum, eða þeir sem til- heyra Reykjavíkurliðunutn tekur þátt í borgarkeppni milli Kaup- Björg Guðmundsdóttir, Valur. Guðbjörg Egilsdóttir, Valur. Þóranna Pálsdóttir, Valur. Alda Helgadóttir, Breiðablik. Kristín Jónsdóttir, Breiðablik. Björg Jónsdóttir, Völsungar, Húsavík. Arnþrúður Karlsdóttir, Völsungar Húsavík. (Þór. Eyþ. H. Steinman). mannahafnar og Reykjavíkur. Landslið íslendinga verður seni hér segir: Hjahi Einarsson, FH, F.mil Karlsson, KR, Sigurður Einarsson, Fram, fyrir- liði, Sigurbergur Sigsteinsson, Fram, Geir Hallsteinsson, FH, Orn Hallsteinsson, FH, Auðunn Oskarsson, FH, Jón Karlsson, Val, Olafur H. Jónsson, Val, Bjarni Einarsson, Val, Stefán Jónsson, Haukum, Olafur Olafsson, Haukum, og Jón Hj. Magnússon, Víking, en hann dvelur nú í Lundi við nám og leikur með sænska liðinu Lugi. Þetta lið er óbreytt frá leikjunum við Spánverja, en að auki Ieikur Jón Hj. Magnússon með. Keppa á Norðurlandamóti /g og KR hafa ekki tapab í körfubolta Íþ|lIR Ieikir voru leiknir í I. deild ís||hdsmótsins í körfubolta um helg- ini; Þór, Akureyri vann ÍS með 58 stigum gegn 44, KFR vann Þór jöfnum leik með 69 st. gegn 61 og loks vann IR Armann mcð 61 stigi gefen 41. STAÐAN í I. DEILD: l^R 220 2-^KR 1 1 0 3ákÞór 2 1 1 4~ KFR 2 1 1 5,-Js 1 0 1 6; Armann 2 0 2 126: 89 64: 47 119:113 117:126 44: 58 88:125 ÁRANGUR LIÐA í VÍTASKOT- UM.LVítaskot % á lið: l.Jp»ÓT 40/25:62.5% 2;©R 47/27:57.4% 3. -KR 40/20:50% - 4.^-KFR 32/15:46.9% 5. ÍS 28/12:42.9% 6. Ármann 38/14:36.8% LEIKVÍTI: 1. Þór 35/46 2. KR 16/23 3. ÍR 37/39 4. ÍS 21/20 5. Ármann 38/33 6. KFR 48/35 10 STIGAFIÆSTU LEIKMENN 1. DEILDAR: 1. Einar Bollason, Þór 70 st. 2 leik. 2. Þórir Magnússon, KFR 68 st. 2 - 3. Þorsteinn Hallgrímss. 35 stig 2 4. —5. Birgir Örn Birgis, Á 32 st. 2 4.-5. Jón Sigurðss., Á 32 st. 2 leik. 6. Sigmar Karlsson, ÍR 28 st. 2 leik 7. Agnar Friðrikss., ÍR 23 st. 2 1. 8. Fljörtur Hansson, KR 21 st. 2 1. 9. Kolbeinn Pálsson, KR 17 st. 1 1. 10. Ævar Jónsson, Þór 13 stig 2 leik. HITTNUSTU LEIKMENN 1. DEILDAR ÚR VÍTASKOTUM: (10 SKOT og MEIRA): 1. Þorsteinn Hallgrímsson, IR 18/14 77.7% 2. Einar Bollason, Þór 26/20 76.9% 3. Sigmar Karlsson, IR 12/8 66.6% 4. Þórir Magnússon, KFR 14/8 57.1% 5. —6. Kolbeinn Pálsson, KR 10/5 50.0% 5.-6. Birkir Þorkelsson, IS P* 10/5 50.0% , 7. Jón Sigurðsson, Ármanni 10/4 40.0%. Blak é Akureyrí í næsta mánuði Það horfir til nýjunga í íþrótta- heiminum hcr á landi, að opihbert blakmót (Walli-Ball) verður íiald- ið i íþróttaskemmunni á Akureyri dágana 22. og 23. marz nk. —■ Keppt verður í meistaraflokki karla og kvenna og leikið eftir alþjóða- reglum. Þátttaka er heimil öllum félög- lím innan ISI. Iþróttafélag Menntaskólans á Akureyri sér um þetta mót, en formaður þess er Skúli Sigurðsson, némandi , 6. bekk. Sveinameistara- mót íslands 6. febrúar ' SVEINAMEISTARAMÓT ísiands í frjálsum íþróttum innanhúss fer fram í Iþróttahúsinu í Kópavogi sunnudaginn 2. febrúar næstkom- andi. Frjálsíþróttadeild Umf. Brciða- bliks sér um framkvæmd mótsins. Keppt verður í eftirtöldum grein- um: hástökki, langstökki og þrí- stökki án atrennu og hástökki með atrennu. Þátttökutilkynningar sendist Þórði Guðmundssvni, sími 41248 í síðasta lagi á föstudag. (Frá FRÍ). BJÖRN WIRIÍOLA, Norcgi sigraði í fyrstu umferð svissnesku stökkvikunnar á sunnudag, hlaut 229,1 stig, stökk 66 og 67 metra og hlaut 18,5 stig í stíl. Annar varð Jiri Raska, Tékkóslóvakíu með 226,1 stig, og þriðji Japaninn Takashi Fujisawa með 223,3 stig. Trésmiðjan Víðir hf. auglýsir - Nú er tækifærið Seljutti næstu daga nokkurt magn af svefnherbergis- húsgögnum úr tekki með miklum afslætti VERÐ FRÁ KRÓNUM 9800,oo Víðir hf. Laugavegi 116 SÍMI 22229 — 22222

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.