Alþýðublaðið - 29.01.1969, Side 11

Alþýðublaðið - 29.01.1969, Side 11
29, janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 Joanna Felton: STÚLKAN / KVENNABÚRINU FYRSTI KAFLI. Camberfield Park var baðaður í sólskininu og garðyrkjumennirnjr voru að planta nýjum jurtum svo niðui'sokknir I starf sitt að allt benti til þess að þeir tækju ekki eftir því, hvað margir námu staðar og liorfðu á vegna þess að í þessum garði voru allir garðvrkjumennirnir kven- kyns. Við rósarbeðið niður við vatnið voru sex við vinnu. Þær voru klæddar í gallabuxur, stígvél og með klúta um hárið. I fljótu bragði hefði mátt halda, að þær væru drengir. En svo rétti ein þeirra mik- ið ór sér og ýtti klútnum af höfð- inu svo að mikið hörgult hár hrundi niður axlir hennar. Ahrifin voru svo mikil og breytingin svo stór- kostleg, að einn áhorfenda, sem hafði verið í þann veginn að fara, nam staðar og starði á hana. Feitlagin, dökkhærð stúlka, skellti upp úr. — Jæja, Margrét. Þarna hefur einn fallið fyrir þér enn! sagði hún og þær hlógu allar meðan þær fóru yfir að næsta blómabeði. Margrét Paxton roðnaði andar- tak, en svo varð hún föl aftur. — F.g var næstum því hrædd við hann, Rhoda, sagði hún lágt, — því að cg sá hann áðan. Eg hélt, að hann vieri farinn. Flvers vegna glápir hann svona á okkur? — Ætli hann hafi séð stúlkur með skóflur fyrr? sagði ein hinna stúlkn- anna. — Hann minnir á útlend- ing. Rhoda Kingsley stóð kyrr og beið meðan Margrét batt skóreimina sína og lét hinar fjórar ganga f-ram hjá þeim. Svo sagði.hún kæruleys-- islega: — Fyrst við erum farnar að -tala. um karlmenn — hvað þá ■ með' Oliver? — Já, hvað með Oliver? endur- tók Margrét reiðilega og það kom áhvggjusvipur á andlit hennar. — Heyrðu nú, Magga, ég hef ekki talað um hann lengi, lengi. Ég veit vel, að ég lofaði að gera það aldrei, en ,ég sá hann í gær- kveldi. Þegar Margrét þagði, sagði R.hoda: — Ég veit, að mig á eftir að iðra þess, að ég sagði þetta, en kann er hættur við Lindu: Eg veit, að það er satt, því að hann hefur verið einn svo lengi og honum svíður það sárt, Magga, að liann skildi svíkja mig vegna Lindu De- benham og hann vill gjarnan sætt- ast við þig. Hvers vegna gefurðu honum ekki færi á því? — Hefðir þú gert það í mínum spprum ? Rlioda hugleiddi málið og svar- aði ekki að vörmu spori. Þær voru allar að fara að verkfæraskúrnum til að afhenda verkfærin og- sækja matinn sinn, sem þær borðuðu í rólegu horni 1 skemmtigarðinum. Eins og venjulega sátu Rhoda og Margrét ekki nálægt hinum stúlkunum meðan þær borðuðu brauðið sitt og drukku kaffið sitt. Þær bjuggu saman í litlu húsi, sem stóð við eina af hliðargötunum um- hverfis ganginn og þár var frekar lítil umferð. Én niður við váfnið var enn kyrrlátara, það var eins og að vera uppi í sveit og Mar- grét hugsaði um heimili. sitt í Suss- ex, sem hún hafði yfirgefið," þégar faðir hennar dó. og þegar Olit’er hafði gert henni það Ijóst, að hann ætlaði aldrei að ganga að eiga hana. Oliver var sá fyrsti karlmaður, sem hún hafði kynnzt og hann hafði verið hetja allra f þorpinu. Hann var sonur mannsins, sem átti stóra húsið. Hann var dökk- hærður og í útliti eins og kvik- myndastjarna. Glæsilegur í .j^ja ■bílnum sínum og jafnglæsilegur: á myndum í dagblöðunum. Oliýer Welake eignaðist aldrei vini, ncöia allir vissu það. Þegar hann fétlííá- huga á annarri stúlku töluðu áílir um Margréti og hana hafði lali'gað mest til að komast á brott og . fára eitthvað, þar sem enginn þefitti hana. . Hún var niðurbrotin, þegar Itún fór heirnan frá sér og til London. Hún átti ekkert eftir nema ást sfna á moldinni og öllu, sem óx og gijeri úr henni, auk þess, sem hún hafði verið í tvö ár í garðyrkjuskóla :og lært þar það sama og þær fimm vinkonur, sem hún hafði eignast á vinnustað. -:-í ANNAR KAFLI. Margrét og Rhoda höfðu stjírt herbergi, sem sneri út að garðijvgjn. Meðan þær voru að leggja á Evo|d- verðarborðið sagði Rhoda: — Ýið nennum ekki að borða hciáia, Magga. Við skulum koma og bí®ða hjá Kalla og fara í kvikmyndáhjís. Við skuium skemmta okkur í kvSld. Ekki veitir þér af. .j Þegar Mnrgrét' leit undratðij á hana, skellti Rhoda upp úr. —Wig langar ti! að fara út! Skapy<7rr|ka er smitandi. Ég veit, að mér^wið- ist, ef þér leiðist. En við þtj3j|m ekki að eyða alltof miklu. Við.’“j(et- um setið í almennum sætum. Margrét settist meðan Rhoda var að telja hana á þettá. Hvað var langt síðan að hún hafði farið út? Ekki síðan Oliver hafði boðið henni til Beltwood og þar boðið henni í mat á hótelinu og svo höfðu þau farið út að dansa á eftir. Nú revndi hún að jafna sig, þvi að hún fann, að Rhoda horfði á hana. — Já, ég skal laga mig til. Ég held, að ég hefði bara gott af að fara út líka. Kalli hafði lítinn matstað og þar gat maður fcngið góðan inat fyrir lítinn pening. Dúkarnir voru köfl- óttir og hreinir; við borðin vorú bekkir með háu baki, þannig, að fólki fannst það vera út af fyrir sig. Nú leyfðu stúlkurnar sér báðar þann munað að borða mat, sem þær höfðu ekki eldað sjálfar meðan þær töluðu um það, sem hafði kom- ið fyrir um daginn. Svo fóru þær í kvikmyndahús og Margrét hvíldist vel meðan hún horfði á skrípamyndirnar. I hléinu kviknuðu Ijósin og Margrét rak upp lágt vein. — Hvað er að þér, Magga? spurði Rhoda, sem hafði séð, hvert lnin horfði. — Þarna .... maðurinn í stúk- unni. Rlioda leit í áttina að stúkunni. Þetta er Oliver! sagði hún og þótt- ist vera undrandi. — Þú vissir, að hann ætlaði að koma hingað, sagði Margrét ásak- andi. — Þarna sérðu bara sjálf. Hann kom einn, sagði' Rhoda blíðlega og. rétti henni leikhússjónauka. — Virtu hann nú vel fvrir þér og að- gættu, hvort þú ert hætt að vera hrifin af honum. Heldurðu að þér liði ekki betur, ef þú vissir það með vissu? Margrét beit sér á vör og neyddi sjálfa 'sig til að líta á hann. Hjart- að barðist hraðar í lirjósti hennar, þegar hún sá grannt andlit hans, brosmild, brún augun, hæðnisglott- ið, sem lék um varir hans og spé- koppana í báðum kinnum. Margrét starði og starði á hann þangað til hún gat ekki meira og rétti Rhodu sjónaukann, af-sakaði sig og fór. Daginn cftir fór hún orðalaust á næstu atvinnuskráningarskrif- stofu og óskaði eftir atvinnu er- lendis. Þetta var óvenjulegt og henni var sagt, að líkurnar væru harla litl- ar fyrir að hún fengu stöðu er- lendis. Samt sem áður fékk hún bréf nokkrum dögum seinna þar sem henni var sagt að fara á eitt af stærri hótelum London og ræða þar við Louis La RocQue, sem vildi tala við hana um garðyrkjumanns- stöðu. Ekkert var minnzt á það í hvaða landi staðan ætti að vera. Miðvikudagur 29. janúar 1969. 18.00 llans og Gréta Ævintýramynd. Þýðandi: Ellcrt Sigurbjörns don. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Milistríðsárin (15. þáttur). Þessi þáttur íjallar cinkum um hinar miklu framfarir í flugsamgöngum, scm urðu á árunum 1919 til 1928. Einnig greinir frá vaxandi veldi Japana á sjó og borgarasytrjöld í Kina. Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónson. 20.55 Rautt og svart (Le Rouge et le Noir). Frönsk kvikmynd gcrð árið 1954, eftir samnefndri skáld Sögu Stendlial. Síðari hluti. Leikstjóri: Claude Autant Lara. Aöalhlutverk: Gérard Pliilipe, Danielle Darrieux, Jean Martinelli, Antonell.i Lualdi og Antoinc Balpetré. Þýðandi: Rafn Júliusson. 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 29. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Baen. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt ur úr forustugreinum dagblað anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzk ur sálmasöngur og önnar kirkjutónlist. 11.00 Hljómpiötu safnið (endurt. þáttur). 12.00 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Elste Snorrason les söguna „Mælirinn fullur“ cftir Rebcecu West í þýðingu Einars Thoroddsens (2). 15.00 Midegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsvcitir Svens Ingv.ixs, esperanto og þýzku 17.00 Fréttir. Norræn tónlist Jimmies Haskclls, Manfrcds Manns og Sigurður Agrens leika. Maurice Chevalier, Joc Handerdan o.fl. syngja. 16.15 Veðurfrcgnir. Klassísk tónlist Martine Josts, Gérard Jarry og Michel Tournus ieika Tríó fyrir píanó, fiðlu og sclló eftir E. T. A. Hoffmann. 16.40 Framburðarkennsla í Nilla Picrrou og hljómsveit sændka útvarpsins leika SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUDHUSIÐ ___SNACK BAR , Laugavegi 126. sími 24631. Fiðlukonsert eftir Wilhclm j Peterson Berger; Stig Westerberg stj. J 17.40 Litli barnatíminn TJnnur Halldórsdóttir og Katrín Smári skemmta með sögum og söng 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir j5 Tilkynningar. 19.30 Simarabb j Stefán Jónsson talar við menn hér og hvar. 20.00 TónlisW cftir Jðrunni Viðar, tónskáld janúarmánaðar a. Eitt lítið lag úr kvikmyna inni „Síðasti bærinn í dalnum“. Guðrún Sveinsdóttir leikur á langspil. b. Huglciðingar um fimm gami ar stcinmur. Höfundurinu leikur á píanó. 20.20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Heimir Pálsson stud. mag. les Bjarnar sögu Hítdælakappa (2). b. Lög eftir Jón Laxdal Meðal flytjenda: Þuríður Pálsdóttir, Hermann Guðinundsson, Ólafur Þ. Jóndson, Karlakór KFUM, ] Þjóðkórinn, IOGT kórinn, Þorsteian Hanncsson og Guðmundur Jónsson. c. Ævintýri í Alm/annagjá Ilallgrímur Jónasson kennari flytur frásögu. d. Eyðibær Rósa B. Blöndald lytur kvæði úr bók sinni „Fjallaglóð.“ e. Sæmdarmenn Séra Gisli H. Kolbeins á Melstáð les úr Lédtrarbók handa alþýðu eftir Þórarin Böðvarsson prest í Görðnm. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan** »cftir Agöthu Christie Elías Mar les (22). 22.35 Sex lög fyrir stóra hljómsvelt op. 6 eftir Anton Webern Filharmoníusveitin í Haag leikur á tónlistarhátíð í Hollandi 3.1. sumar; Pierre Boulez stj. 22.50 Á hvítuin reitum og svörtum Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. j 23.25 Fréttir í stuttu niáli. Dagskrárlok. 31 i ? I HABÐV | g. HB DTIHU RÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi %. sími 4 0175

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.