Alþýðublaðið - 28.02.1969, Side 2

Alþýðublaðið - 28.02.1969, Side 2
2 AI,ÞÝ»UBLAÐH> 26. febrúar 1969 Ritstjórar: Ki-istján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedikt Gröndal. Slmari 14900-14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón. Ari Sigurjónsson. — Augi lýsingasími: 14906. — ASsetur: Albýðuhúsið við HVérfisgötu 8—10, Rvík. •— Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald. ■kr. 150,00. í lausasöíu kr. 10,00' 'eintakið. — Útg.: Nýja útgáfufélagið h.f," FERNUR OG HYRNUR Mjól'kursölumálin hafa vakið óa- mægju í höfuðstað'nu'm undanfar- in ár, og hefur nú komiið til fjöl onennra fundahalda af þeim sö'k- um. Er ástæða til að vona. að forráðamenn mjólkurmála hlýði á'kvartanir húsmæðra og leitist yið að fcoma dreifingu mjólkur í þiað. horf, sem þær geta við unað.» i í sahibandi við þessi mál heyr- tast stU'ndum þær raddir, að ó- íhœft |é að hafa einkasölukerfi á i- * tnauðsýnjavöru eins og mjóŒk eða Ikartöflum, svo að nefnd sé önnur vörutegund, sem oft angrar hús- rnæður. Er þá bent á alkunnar ávirðingar hverrar einkasölu, að forráðamenn isimii ekki óskum meytenda, af því að samkeppni sé engiln, og fleira islíkt. Dreifing og vinnsla mjólkur er Ihér á landi í höndum samtaka, sem bændur eiga að öllu leyti. Mun vera óhætt að fullyrða, að dreifingin þyki stundum haírla ídýr, og hlutur bóndans af mjólk- ' máímmfmmmmmmmmmmlmmmmm urverði sé mun minni en al- mennilngur heldur, þegar mjól'k er keypt. Það er eðlilegt, að foændu'r hafi í sínum höndum vinnslu og dreifinigu á fram- leiðsluvörum sínum, en hyggi- legt væri af þeim að gera fulltrúa neytenda á einhvern hátt aðila að samtökum eins og mjólkur- samsölunni. Mundi það stuðla að meiri þjónustu Við neytendur, sem gæti örvað til aukinnar meyzlu á afurðum landbúnaðar- ins. Enda þótt margir gallar séu á einbasöluskipulagi, er rétt að minnast þess, hvað gerast mundi ef það væril áfnumið t. d. á mjólk. Þá rnundu fleira en eitt fyrirtæki taka að sér mjólkurdreifinguna. Hér mundu rísa margar mjólkur- ' stöðvar hlig við hlið, margir foíl- 'ar mundu flytja mjólkina í sömu íbúðarhverfii, forstjórar yrðu margir, skrifstofur margar, til- kostnaður í héild margfaldur. Þetta er einmitt sú skipan, isem verið hefur á olíumálunum og öll þjóðin foefur gagnrýnt. Einmitt um þessár mundilr er mikið talað um tvöfalt kerfi frystihúsa um lanldi al'lt og óhóflega mörg heild- sölufyrirtæki. Við nánari íhugun hljóta menn að komast að raun um, áð ekki sé rétt að afnema einkasölu á mjólk og mjólkurvörum, því að m'argfalt söfoifcerfi mundi leiða af sér margfaldan bostnað, sem neytendur mundu verða látnir greiða. Hins vegar er ástæða til áð krefjast þess, að neytendur fái á einfovern hátt íhlutun um stjórn mjólfcursamsölunnar og i meira tillit verði tekilð til þeirra 1 við dreifinguna. Það er sjálfsagt i að hætta rándýrum mjólkurbúð- 1 um víða um foæinn, þó ekki sé | ísagt öllum, og selja mjólk í hin- um fullfcominustu matvöruverz'l- unum. Umbúðilr verða að batna,' enda er óskiljanlegt hviers vegna aldrei er nóg af mjólk til í þeim umfoúðum, sem húsmæður vilja helzt. Á því sviði ætti auðvitað að vera samvinna milli mjólkur- samsölunnar og innl. iðnaðar, sem getur framleitt ágætar um- búðir. Það er án efa hagsmunamál bænda, að foeildarkerfi mjólkur- dreifingarinnar haldist, en að komið verði til móts við neyt- endur, isvo að áfurðasalan minnki ekki vegna óánægju þeirra. TRÉSMIÐjA t». SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 # Kópavogi %[ sími 4 01 75 Bókhald Reifcningsskil Þýðingar Sigfús Gunnlaugsson Cand. oecon Laugavegi 18 III Sími 21620 ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLIÐ 1 • SÍMI 212961 FÉLAG ISLENZKRA RAFVIRKJA: Allsherjarafkvæða- greiðsla: um kösningu stjórnar og 'annarra trúnaSarmanna féiags- ins fyrir árið 1969 hefst laugardaginn 1. ra(arz 1969, og verður 'hagað sem hér segir: Þeir félagsmenn sem búsettir eru eða dvelja langdvöl- um utan Reykjavíkursvæðisins, greiða atkvæði bréf-’ léga á itímabilinu frá 1. til 21. marz n.k. og ber (þeim að ekila kjörseðlum í skrifstofu félagsins fyrir kl. 12 á Ihádegi hinn 21. mlarz. Atkvæðagreiðsla fyrir þá félagsmenn sem búsettir eru á Reykjavíkursvæðinu fer fram í skrifstofu félagsins laugardaginn 8. og sunnudaginn 9. marz n.k. frá kl. 14 — 22 báða dagana. Kjörskrá liggur frammi í .skrifstofu félagsins og geta jýeir félagsmenn sem ekki eru á kjörskrá vegna vangold inna félagsgjalda komizt á kjörskrá gegn iþví að greiða skuld sína áður en atkvæðagreiðsla hefat þ.e. fyrir kl. 12 á hádegi 1. marz n.k. Reykjavík 27. febrúar 1969. Kjörstjóm Félags íslenzkra rafvirkja. _____< . ______________________________________ Unnar Stefánsson tekur sæti á Alþingi Reykjavík — H.P. I gær tók Unnar Stefánsson við- skiptafræðingur sæti á Alþingi í stað Sigurðar Ingimundarsonar, sem er á förum til útlánda í opin- berum erindum. Kjörbréf Unnars þurfti ekki rannsóknar við, þar sem hann liefur átt sæti á þingi áður á þessu kjörtímabili. Hin heimshekktu „BRÍTEX"- öryggisbelti í flestar tegundir foifreiða voru að fcoma. Kosta aðeins 687.— krónur. Beltin eru viðuifcenníd laf Bifreiðaeftirlilti rífcisins. Fíaf-umboðið Laugavegi 178 38888 — 38845. Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.