Alþýðublaðið - 28.02.1969, Síða 4

Alþýðublaðið - 28.02.1969, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 28. febrúar 1969 ERU ATBURÐIRNIR í AUSTURLÖNDUM NÆR TENGD 'IR SPÁDÓMNUM UM HARMAGEDON? im ofanskráð efni talar Svein B. Johansen í Aðvent- kirkjunnJ, föstudaginn 28. febrúar kl. 20:00 Litmyndir frá landinu helga. ALLIR VELKOMNIR SNYRTING HárgreiSslustofan VALHÖLL Kjörgarði. Sími 19216 Laugavegi 25. Sími 22138 - 14662. ONDULA Skólavörðust. 18 III. hæð. Sími 13852. Skólavöröustíg 21a. — Sími 17762- Andlitsböð, hand- og fótsnyrtingar, dag- og kvöldsnyrtingar Snyrtivörusala: Garmain Monteil — Max Factor — Milopa. FÉLAG ÍSLENZKRA HLJÖMLISTARMANNA AÐAL- FUNDUR verður haldinn í Atthagasal Hótel Sögu laugardag iinn 8. marz n.k. kl. 1 eftir hádegi. Fundarefnl; Venjuleg aðalfundarstörf. Fastgignakaup. Önnur mál. 1 í; STJÓRNIN . I \l Auglýsingasíminn er 14906 OFURLfTIÐ MINNISBLAÐ Kvenfélag HáteigíAsóknar hefur síná. árlegu skemmtisam komu fyrir eldra fólk í sókninni í veitingahúsinu Lídó laugardag inn 1. marz kl. 3. Skemmtiatriði og kaffiveitingar. Félagskonur. Fjölmennið og fagn ið gestum ykkar. Nokkrir vinir hjónanna á Sæbóli, frú Helgu Sveinsdóttur og Þórðar heiðra þau með samsæti félagsheim ili Kópavogs, uppi mánudaginn 3. marz kl. 8,30, í tilefni af 70 ára af mæli frú Helgu. Þeir sem óska að taka þátt í sam sætinu, tilkynni það í síma 41616 eða 41391. Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnarnesi. Fundur verður haldin í Mýrarhúsa skola, miðvikudaginn 5 marz kl. 8.30. Guðmundur Jllugason verður gestur fundarins og segir rfá Sel Stjarnarnesi í fyrri daga. Stjórnin. AA-SAMTÖKIN. Fundir eru sem sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3 C, miðvikudaga kl. 21, fimmtudaga kl. 21, föstudaga kl. 21. í safnaðarheim/íli LangholtskirkJu, laugardaga kl. 14 í safnaðarheimili Neskirkju laugardaga kl. 14. Vest nmannaeyjadeild, fundur fimmtu- daga kl. 8,30 í húsi K.F.U.M. Skrifstofa AA-Samtakanna er í Tjarnargötu 3 C og er opin alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 5-7 s.d. Sími 16373. Kvenfélag Ásprestakalls: Hinn árlegi kirkjuagur er n.k. n.k. sunnudag 2. marz og hefst með guðsþjónustu að ^afnaða^irneimilinu Sólheimum 12. Á eftir guðsþjónust unni verður kaffi og sérstök dag skrá, vegna 5 ára afmælis félagsins. Kirkjukvöld í Háteigskirkju: Sunnudaginn 2. marz verður Kirkju kvöld Háteigskirkju kl. 8,30. Herra biskupinn Sigurbjöm Einarsson flyt ur erindi. Kammerkórinn syngur undir stjórn Ruth Magnússon. Auk þess verður almennur söngur og organleikur. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyf ir. Sóknarnefndin. Kvenftlag Hallgrímskirkju heldur fund í félagsheimili kirkj unnar, þriðjudaginn 4. marz kl. 8,30. Öldruðu fólki í söfnuðinum er sér staklega boðið á fundinn. Guðrún Tómasdóttir syngur einsöng við und irleik Ólafs Vignis Albertssonar. Kaffi Stjórnin ÁRSHÁTÍÐ Sjálfsbjargar verður í Tjarnarbúð, laugardaginn 15. marz n.k: í Frá Guðspekifélaginu. Stúkan Lindin heldur fund í húsi félagsins Ingólfsstræti 22, föstudag inn 28. marz kl. 9. stundvíslega. Fundaa'efni: Sören Sörenssom Fyrirlestur. Tónlist: Gunnar Egils$on - klaren ett, og Halldór Haraldsson - píanó. Húsinu lokað kl. 9. í Góu kaffi kvennadeildar slysavarn Góukaffi kvennadeildar slysavarna félagsiris í Reykjavík verður næst komandi sunnudag 2. marz í Tjarn arbúð kl. 2 e.h. Hlaðborð alslags kökur og kræsingar. Nefndin heitir á allar félagskonur að gefa kökur og hjálpa til á sunnudaginn. VísitaVa Framhald af 3. síöu. greiðsla Alþingis á nefndu lagafrum- varpi. í>ó að birting vlsitölunnar hafi dregizt, hefur forsvarsmönnum laun þega- og vinnuveitendasamtaka — svo sem sjálfsagt er — staðið til boða að fá allar þær upplýsingar-um febrúarvísitöluna, sem þeir hafa óskað eftir.“ * TJARNARBÖÐ Oddfellowhúsmu. Veizlu og fundarsalir. Símar 19000-19100. * HÓTEL H0LT Bergstaffastrætí 37. MatsSlu- eg gististaður í kyrrlátu umhverfi. Síml 21011. ★ GLAUMBÆR Frfkirkjuvegi 7. Skemmtistaffur á (iremur hæffum. Símar 11777 L 1*330. RÖÐULL Skipholti 19. Skemmtistaffur á tveimur hæffum- Matur-dans, alla daga. Sími 15327. ★ HÖTEL SAGA Grilliff opið aila daga. Mímis- og Astrabar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600. ★ HÓTEL B0RG viff Austurvöli. Resturation, bar og dans i Gylita sainum. Simi 11440. HÓTEL L0FTLEIÐIR Blómasalvr, opinn alla daga vik- unnar. ★ ' HÓTEL L0FTLEIÐIR VfKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. ★ HÓTEL L0FTLEIDIR Cafeteria, veitingasalur meff sjálfafgreiffslu, opin alla daga. KLÚBBURINN ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverfisgötu. Veizlu- og fund- arsalir- — Gestamöttaka. — Simi 1-96-36. ★ INGÓLFS CAFÉ viff Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. ★ viff Lækjarteig. Matur og dans. ítalski salurinn, veiðikofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. NAUST við Vesturgötu. Bar, matsalur og músik. Sérstætt umhverfi, sír- stakur matur. Sími 17759. ÞÓRSCAFÉ Opiff á hverju kvöldi. Siml 23333. HABÆR Kínversk restauration. Skóla- vörðustig 45. Leifsbar. Opiff frft kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 o.b. til 11,30. Borffpantanir í sima 21360 Opið alla daga. j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.