Alþýðublaðið - 28.02.1969, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 28.02.1969, Qupperneq 11
f ALÞÝÐUBLAÐIÐ 28. febrúar 1969 11 — F.g á víst enska vini hérna, sagði luin og • barðist við.'tninnis- Ipysið. — Hverjir eru það? Við skulum finna þá. — Oliver Wenlake og .. — Já, Wenlake er enn í E1 Mad- agilah var svarið og svo var Oliver sóttur. Hann fékk ekki að fara strax inn til Mnrgrétar, þótt hann væri henni til áðstoðar með að útskýra, hver hún væri. ‘Þegar hún fékk að tala við hann, var henni batnað að mestu í hand- leggnum og það munaði minnstu að hún væri nægilega hraust til að fara á fætur. — Hvers vegna komstu hingað, Oliver? spurði Margrét áður en hainn hafði kornið orði upp. — Eg varð að heimsækja þig, Magga. — Við höfum verið trúlofuð svo lertgi, vina mín. Eg hef verið að farast úr áhyggjum, en satt að segja leiddu yfirvöldin mig á villigötur með því að segja mér, að þér liði vel og ég ætti að hugsa um sjálfan mig. — Og það gerðir þú? Hann leit hvasst á hana, þegar hann heyrði raddblæinn. Svo sagði hann: — Heyrðu, Magga. Þetta er alþjóðlegt mál. Við verðum að fara áð öllu með gát, annars sitjum við illa í því. Eg veit þetta allt og áleit, ffð það yrði betra að hlýðnast fyr- irskipunum og láta liina um erfið- ið. Eg er engin lietja, Maggá og .. — Þarna sagðirðu loksins satt orð, Oliver! Það var fíka gott, að þú skyldir gera það, sem þú áleizt að færi þér bezt. — Við hvað áttu eiginlega? — Síðast baðstu mig að bera hringinn þinn og lofaðir að • sprengingunni og varðst ofsareiður, staðinn. . Þú komst ekki nálægt sprengingunni og varðs ofsareiður, þegar þú fréttir, hvað við hefðum gert. — Auðvitað! Ef þið vissuð bara, hvað þið gerðuð! Allt sauð í loft upp .... gott, að blöðin fengu ekk- ert áð vita um það. — Hvers vegna? Þarna var ekkert nema hellir og lítil neðanjarðar- lind. Hann leit kynlega á hana og skipti svo um umræðuefni. — Það er heppilegt að þú ert orðin hraust. Nú förum við til Englands. — Og hver érum við, Oliver?* — Við erum þú og ég. Systir mín og vinkona hennar. — En Rhoda? spurði Margrét í ofvæni. — Rhoda líka, cf hún vill koma. Hún hefur fengið góða vinnu hér. — Hún Rhoda? spurði Margrét og hrukkaði ennið. — Hvers vegna hefur hún þá ekki komið og heim- sótt mig? — Af öryggisástæðum, vina mfn. Hún neitaði því, að hún kannatfist við þig, enda var það alveg rétt. En um leið og ég frétti að þú-vayir hér, kom ég hingað. Þangað ti! þögðum við öll. Hefur þú kannski kjaftað frá? — Hvort sem þú stjórnast af ör- yggisástæðum cða ekki, Oliver, vil ég fá að vita, hvað gerðist í E1 lía- . bakir. Furstinn hjálpaði mér :^ð sleppa, þegar Rhoda hafði látið mig vita, að borgin yrði tekin um kvöld- ið. En síðan hef ég ekki séð.hana. — Eg myndi hvíla mig í þfnu'pi sporum, vinan, sagði hann . og horfði aftur kyrdega á hana. 1 — Svo þú heldur, að ég hafi ferw- ið sólsting, sagði hún dræmt, tók fff sér hringinn og rétti honum liajá. — Hvað á þetta að þýða?, sptrr^i hann undrandi. — Ear vil ekki eiga hann. — Hvers vegna ekki? Þn q't ekki með sjálfri þér, elskan mfjh. Bfddu nú um stund og svo láttiín við gifta okkur hér og .... "J — Hvers vegna? Hvers veg|a viltu kvænast, mér núria, Oliveí? Þú héfur nldrei viliað það. Eg hs|l, að þú hafið séð fvrir þessu glju. Fvrst hélt veslings Rhoda, að h, gerði mér greiða með því n.ð J: ök'kur hittast. Það hlvtur að la verjð drepleiðinlegt fvrir þig, "I staklega þar sem þú neyddist fara til London til að geta I mig. — Magga mín, sagði" han'ny hún greip fram í fyrir honumý — Svo talaðirðu við LouisJ Rocque einhverra ástæðna vegnai þú vissir að hann vildi fá garðyf menn til Afríku. Enginn garðyrl rnaður með fullu viti hefði fi þangflð, ep svo sá hann mig^R lausa og ég rriinnti hann á sys hans. Hann áleit að hann gæti sam- einað þetta vinnu minni til hag- ræðis fyrir sig og ég hjálpaði hon- um óafvitandi með því að sækja um stöðu erlendis til að losna við !%• — F.n, Magga, ég .... — Gríptu ekki fram í fyrir mér, Oliver. Þú varst alltaf á næstu grös- um til að komast inn í EI Kabak- ir. Þú hefur komið þar fyrr og neitaðu því ekki. Philip Catchart sagði mér frá því, að þú hefðir komið og verið varaður við að koma þangað aftur. Eg þarf ekki Sömu latin Framlialrt af 1. síðu. ákvæða dóms Kjaradóms að þvi er varðar ákvæði hans um greiðslu verðlagsuppbótar á laun frá og með 1. marz n.k. Til þess að tryggja það, að nýir kjarasamningar við starfsmenn rík- isins yrðu eigi síðar tilbúnir en samningar milli félaga Alþýðusam- bandsins og vinnuveitenda, fór ráðu neytið þess á leit við Bandalag starfs manna ríkis og bæja, að samninga- viðræður hæfust án tafar. I þessu sambandi má geta þess, að á s.l. ári urðu starfsmenn ríkisins að bíða í rúma 3 mánuði eftir úrslitum um verðlagsbætur sér til handa eftir að samkomulag hafði náðst á al- menna vinnumarkaðnum. Bandalag starfsmanna rfkis og bæja hefur nú hafnað tilmælum ráðuneytisins um^ samningaviðræð- -ur. Sá ágreiningur, sem hér hefur verið lýst, snýst um verðlagsuppbót á grunnlaun frá og með L marz n.k. Ráðuneytið harmar, að eigi ' skyldi vera fyrir hendi vilji hjá Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja til samningaviðræðna um einhverja lausn mála, er báðir aðilar gætu við unað.“ HEISUVERND Síðasta námskeið vötrarins í tauga- og léttum þjálfunar- æfingum, fyrir konur og karla, hefst mánud. 3. marz. Upplýsingar í sím^i 12240 Vignir Andrésson Föstudagur 28. febrúar 1969. 20.00 Fréttlr. 20.35 Syrpa. Svlpmyndir úr skemmtanalífi íslendinga nú og fyrr á öldum. Rætt við Eirík á Bóli, Biskupd- tungum, Jón SigurSsson frá Litlu Strönd í Mývatnssvcit. Litið inn á dansicik í Glamn- bæ og réttabali i Uangárvalla- sýslu. 21.05 Söngvar og dansar frá Kúbu. 21.15 Harðjaxlinn. Fornir fjendur. Aðaihlutverk: Pátrick Mc- Goohan. Þýðandi Þórður Örn Signrðsson. Myndin er ekki ætiuð börnum. 22.05 Erlend málefni. 22.25 Dagskráriok. Föstudagur 2S. febrúar 1969. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. Fréttir. Töuleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað anna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfrcgnir. 10.30 Ilús mæðrabáttur: Dagrún Kridtjáns dóttir húsmæðrakennari bendir á ýmislegt varðandi hcimilis tæki. Tónleikar. 11.10 Lög nnga fólksins (cndurtekinn þáttur/GGB). 12.00 Hádeglsútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningaT. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilliynningar. - Tónleikar. 13.15 Lesin dagsk'rá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Else Snorrason les söguna „MæUrinn fullur“ eftir Rebcccu Wcdt (15). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Svon Olof Walldoff og liljómsveit hans leika og syngja sænsk lög. Hljómsveit Hoivards Lanins leikur lög úr „Flower Drum Song“ Renate og Werncr Leisman syngja uppá haldslögin sin. Mantovani og liljómsveit hans leika laga syrpu. 16.15 Veðurfregnir. Kladsísk tónlist. Columbíu liljómsveitin lcikur sinfóníu nr. 4 í G dúr op. 88 cftir Dvorákj Bruno Walter stj. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist. a. Sónata fyrir klarincttu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Egill Jónsson og Gúðmundur Jónsson leika. b. íslenzk þjóðlög í útsctningu Jóns Þóyarinssonar. Sinfóníu hljónn/reit íslands leikur. Páll P. Páisson stj. c. íslenzk þjóðlög í útsctningu Ferdinands Rauöers. Engel Lund syngur við undirleik Rauters. 17.40 Ú^varpssaga barnanna: „PaUi og Tryggur“ eftir Emanuel Henningsen. Anna Snorradóttir les. (3). 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Eföt á baugi. Björn Jóbannsson og Tómas Karlsson tala um crlend mál efni. 20.00 Tilbrigði fyrir hljómsveit op. 10 eftir Benjamin Britten um stef eftir Frank Bridge. Boyd Necl stj. strengjasveit sinni. 20.30 Atvinnumöguleikar fatlaðra og lamfaðra í nútímabjóðfélagi. Haukur Þórðarson yfirlæknir flytur erindi. 20.50 Úr bljómleikasal: Bandarískl píanóleikarinn Lee Luvisi leiK ur á hljómleikum í Audtur bæjarbíói 28. f.m. a. Rondó í a moll (K511) eftit Mozart. , b. Sónata í C dúr „Waldstein sönatan“ op. 63 eftir Beet hovcn. 21.30 Útvarpssagan „Land og synir“ eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les sögulok (11). 22.00 Fréttir. J 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu sálma. 22.25 Konungar Noregs og bænda höfðingjar. Gunnar Benediktsöon rithöf undur flytur sjöunda frásögtl þátt sinn. 22.45 Kvöldhljómleikar. a. „Andstæður“ fyrir fiðlu, klarinettu og píanó eftir Aram Khatsjatúrjan. Soroltin, Bonda renko og Valtcr leika. c. Frönsk svíta eftir Darins Milhaud. FílharmoníuSveitin f New York leikur, höf. stj. 23.30 Frcttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 7.30 SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR SNACK BAR Laugavegi 126. Bími 24631. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OpiS frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanleg’a í veizlur BRAUBBTOFAN Mj óíkurbar inn Laugavegi 162, Sími 16012 EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o.fI. til hita- og vatnslagna byggingavöruverzlun Burstafell Réttarholtsvegi 9 Sími 38840.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.