Dagur - 08.04.1927, Blaðsíða 8

Dagur - 08.04.1927, Blaðsíða 8
58 BAQBX 14. 15. tbl. Kaffibæfirinn ,Sóley‘. Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendur í engu á baki þeim kaffi- bæti, sem beztur hefir þótt á landi hér. Atvik hafa sýnt, að vand- Iátustu kaffineytendur þekkja ekki tegundirnar í sundur á öðru en um- búðunum. SKILVINDAN BALITIC STROKKAR. ýlðalfundur „Sambands norðlenzkra kvenna“ verður haldinn á Blönduósi dagana 24. og 25. júní næstkomandi. — Hentug ferð er með Esju, sem á að vera á Blönduósi 22. júní. Akureyri 6. apríl 1927. Stjórn S. N. R. Allar stærðir fyrirliggjandi. Verð og gæði óviðjafnanleg Bræðurnir Espholin. Fermingarföt, jakkaföt, blá og svört. Verð frá kr. 45. Brauns Verzlun.- Páll Sigurgeirsson. Bíldherfin HANKtlO (INOR) eru bezt. Samb. ísl. samvinnufél. Reiðfata efni á 6 kr. meterinn, tvíbreið, fást í BRAUNS VERZLUN. Bezta hollenska REYKTÓBAKIÐ er: Aromatischer Shag. Feinr. Shag. Golden BelL Óhætt er að fullyrða, að hvað gæði snertir, tekur P et te súhku/aði fram öllum öðrum tegundum, sem seldar eru hjer á landi. Pette-sukkuladí er einnig vafalaust ó d ý r ast eftir gæðum. Fæst altaf í Kaupfélagi Eyfirðinga. Glasgow JVIixfure Lítið í gluggana. Með Botníu komu óviðjafnan- legar, úrvals tegundir af kven- skófatnaði o. fl. — Pað er skamt til sumardagsins fyrsta, skemra til páskanna, enn þó skemst í hina ódýru og vönd- uðu skóverzlun er þekt fyrir gœði. Auglýsið í Péturs H. Lárussonar. D E O I. Skófatnaður! Nýjar tegundir! FEIKNA MIKIÐ OO FALLEOT ÚRVAL! Fyrir kvenfólk: Ljósgulir, brúnir og svartir skór. Margar tegundir seljast með bezta tækifærisverði. — Nokkur pör gráir strigaskór með hælum kosta aðeins kr. 5.00 parið. — Fyrir karlmenn: Brúnir og svartir, sérstaklega vandaðir og fallegir. — Einnig ýmsar tegundir með óslítandi gúmmísólum. — Unglinga- og barnaskór í venjulega miklu úrvali. Komið og reynið, að sjón er sögu ríkari. Hvannbergsbræður SKÓVERZLUN. , wS1 YL VIA< skijvindan er nýjasta og ódýrasta skilvindan, sem fáanleg er^ »Sylvia« no. 0 skilur 40 ltr. á klukkustund og kostar kr. 66.00 »SyIvia« — 8 — 90 — - —»— — — — 80.00 »Sylvia« — 7 — 60 — - —»— — — — 90.00 »Sylvia« —9 — 130 — - —»— — — — 115.00 »Sylvia« — 91/2 — 170-—»— — — — 125.00 Skilvinda þessi er srníðuð af hinni heimsfrægu skilvinduverksmiðju Ak- tiebolaget Separator, Stocholm (sömu verksmiðju, sem býr til Alfa- Laval skilvindurnar). Er það full trygging fyrir því, að ekki er hægt að framleiða betri eða fullkomnari skilvindur fyrir ofangreint verð. Vara- hlutir fyrirliggjandi í Reykjavík. »Sylvia« fæst hjá öllurn sambandskaupfélögum og í heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 9. maí n. k. verður opinbert uppboð haldið á Myrká í Hörgárdal og þar selt: Snemmbær kýr, skilvinda, reipi, aktýgi og kerra og ýmiskonar búshlutir, alt í mjög góðu standi. Uppboðið hefst kl. 12 á hádegi. Söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Myrká 4. apríl 1927. Eggert Grfmsson. Hvítur hundur hálfloðinn, með svartan blett á baki, er í óskilum í Stóradal í Saurb.hr. M LJ N D LO S-saumavélar eru beztar. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Prentsmiðja Odda Bjömssonar. Fjármark mitt er: Sýlt hægra. Ómarkað vinstra. Brennimark: Stgr. J. Steingrímur Jónsson Grimsnesi Grýtubakkahreppi,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.