Dagur


Dagur - 17.05.1944, Qupperneq 8

Dagur - 17.05.1944, Qupperneq 8
9 DAGUR Miðvikudagur 17. maí 1944 ÚR BÆ OG BYGGÐ KIRKJAN. Fei-ming á Akur- ureyri fimmtud. 18. maí kl. 11 f. h. og sunnud. 21. maí kl. 11 f. h. Altarisganga mánudaginn 22. maí kl. 8 e. h. Guðsþjónustur í Gnmdarþinia- prestakalli: Munkaþverá hvítasunnu- dag kl. 1 e. h., ferming. Grund, annan hvítasunnudag kl. 1 e. h., ferming. Áheit á Akureyratkirkju: Kr. 25.0^ frá ónefndri. — Þakkir. — Á. R. SsankomuT í Verzlunarmannahús- inu, niðri, hvem fimmtudag kl. 8.30 e. h. og sunnudaga kl. 5 e. h. AUir velkomnir. Fíladelfía. Nils Ramselius. Meeöradaýurinn er neestk. fimmtu- dag, 18. maí. Mœðrastyrksnefndin heldur daginn hátíðlegan með merkja- sölu, kaffidrykkju að Hótel Norður- land og dansleik á sama stað um kvöldið. Hjúskapur. Nýlega voru gefin sam- an í hjónaband af sóknarprestinum, sr. Friðrik J. Rafnar, vígslubiskupi, ungfrú Margrét Ólafsdóttir, verzlun- armœr og Henning Kondrup söngvari. Frá Amtsbókasafninu. Skilið bók- um safnsins hið fyrsta. Bókavörður. Verkamannafél. Akureyrarkaupstað- ar heldur fund fimmtudaginn 18. þ. m. kl. 1.30 e. h. í Verklýðshúsinu. Atkvœði, er falla við lýðveldiskosn- inguna hér í Eyjafjarðarsýslu, verða talin í Samkomuhúsi bœjarins 25. þ. m. ÓLÖGLEGUR INNFLUTN- INGUR FÓLKS í BÆINN (Framhald af 1. síðu). fólks í bœinn síðan 9. sept 1941 og mun láta nœrri að inn hafi flutt um 400 manns. Sumt af þessu fólki mun löglega flutt inn, en meiri hlutinn ólöglega, og tel eg með öllu óverjandi að láta þetta ganga svo áfram, án þess að beitt sé húsaleigulögun- um gagnvart innflytjendum og húseigendum. BARNASKÓLA AKUREYR- AR SLITIÐ. (Framhald af 1. síðu). ars, sem venja er til, í ferðasjóð- inn. í nóvember sl. hóf skólinn fjársöfnun handa nauðstöddum bömum ófriðarlandanna og tók bærinn því mjög vel. Hafa börnin unnið f jölda muna og selt, haldið margar smáskemmt- anir o. fl., o. fl. til ágóða fyrir þessa söfnun og sýnt bæði mik- inn dugnað og fómarhug. Nem- ur söfnunin hér um 19 þúsund krónum. Um 300 böm stunda nám í vorskólanum. F r amhaldsuppboð verður haldið að Kaup- ángi í Öngulsstaðahreppi fimmtudaginn 25. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. Selt verður: hross, kýr o. fl. Skrifst. Eyjafjarðars., 16. mai 1944. G. Eggara, eettur. GAGNFRÆÐASKOLA AKUREYRAR verður slitið föstudaginn 19. þ. m. kl. 2 e. h. Akureyri, 10. maí 1944. ÞORSTEINN M. JÓNSSON skólastjóri. SOKKAR kven~ og unglinga ísgarnssokkar | teknir upp i dag. i KAUPFÉLAG EYFIRDIHGA Vefnaðarvörudeild. LANDIÐ ER FAGURT OG FRÍTT og margar ákjósanlegar bœkur til fermingargjafa. Bókaverzlun Þ. Thorlacius. Höfum venjulega fyrirligéjandi: DRENGJAFATAEFNI, margar tegundir. SPORTFATAEFNI, margar tegundir. KAMBGARNSDÚKA, margar tegundir. FERÐAFATAEFNI. SLITBUXNAEFNI, margar tegundir. KÁPU- og DRAGTAEFNI. PRJÓNAGARN, marga liti. LOPA, marga liti. Ullai»v©i»ksm. Gefjun Haninui' kr. 4.35 hvert kg. Byggingavörudeild. kaupfElag eyfirdinga RÍKISSTJÓRNIN BYRJAR EKTIRLIT MEÐ NAUÐ- SYNJABIRGÐUM NORÐUR- LANDS (Framhald af.l. síðu). íð hefir í lög leitt á öllum inn- flutningi til landsins. Ef að mál- am væri komið í það horf, að \kureyri yrði gerð aðalinnflutn- íngshöfn Norðurlands, í stað Rvíkur, þá mundi hér engin fiietta 4 skorti að jafnaði. Þvi að það gagnar lítið þótt verzl anir geri stór innkaup, ef vör- umar þurfa að liggja svo mán- uðum skiptir í Reykjavík án þess að komast norður og á þeim tíma getur ís einmitt lagst að landi. Rikisstjómin byrjar hér á öfugum enda þessa máls. Afnám umhleðslufargansins er fyrsta sporið til þess að tryggja öryggi Norðurlands. Þegar dreifbýlið á sínar inn- HÁROLÍA. Ómissandi fyrir þá, sem hafa þurrt hár. Reynið eitt glas! K. E. A. Nýlenduvörudeild og útibú. STÓRKOSTLEGUR GRÓÐI EIMSKIPAFÉLAGSIN S (Framhald af 1. síðu). innheimta óhæfilegan gróða af verzlun landsmanna og að Við- skiptaráð og Viðskiptamála- ráðuneyti skuli ekki fyrr hafa gripið í taumana. Hins vegar virðist þó ekki, að svo komnu máli fært, að bera fram ásak- anir í því efni, því að vitað er, að Viðskiptaráð hefir beitt sér mjög fyrir að fá farmgjöldin lækkuð, en félagið hefir barist með oddi og egg gegn hverri til- raun til lækkunar. Öll kurl munu þó enn ekki komin til grafar í þessu máli. Er t. d. enn eftir að sjá hversu for- ráðamenn félagsins snúast gegn þessari sjálfsögðu ráðstöfun hins opinbera. Þyrfti það vart að koma okkur á óvart, þótt þeir sættu sig illa við orðinn hlut. Hins vegar virðist sjálfsagt, að þjóðin sætti sig undir engum kringumstæðum við það, að fé- lagið verði einrátt um flutninga og framgjöld í framtíðinni. — Undir núverandi stjóm og með þeirri stefnu, sem það hefir haldið uppi, bæði í flutninga- málunum sjálfum, með því að gera Reykjavík að einu inn- flutningshöfn landsins á kostn- að annarra landshluta — svo sem oft hefir verið rætt hér í blaðinu — og þeirri áþreifan- legu sönnun sem nú liggur fyrir um óhæfilega háa farmgjalda- taxta, er fráleitt, að margir vilji taka undir þau ummæli Guðmundar Vilhjálmssonar, er hann viðhafði - hér í blaðinu í deilu við Dag um umhleðslu- málin, „að Eimskipafélagið sé, hafi verið og verði alltaf þjóð- arfyrirtæki og óskabam þjóðar- innar“./ Til þess að svo megi verða þarf mikla breytingu og nýjan skilning forráðamanna fé- lagsins á því hvers konar börn „óskabörn" eru. Súpur! flutningshafnir og einokun Reykjavíkur á öllum innflutn ingi er afnumin, — þá er orðið tímabært að tala við verzlanir hér um stór innkaup. En meðan það ófremdarástand, sem nú ríkir í siglingamálum landsins, er í gildi, — er eftirilt það og áætlanir, sem ríkisstjórnin ætl- ast til að bæjarstjórnir og sýslu- nefndir geri, algjörlega út í hött og að sára litlu gagni. Blaðinu er ekki kunnugt um, hvaða afstöðu bæjarstjórn Akureyrar tók í þessu máli, - en vonar að málið hafi verið reett 4 þessum grundvelli. Allskonar súpuefni í pökk- um. Verð frá 1.60 til 4.90 pakkinn. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild og útibú. NÝJA BÍÓ Fimmtudag kl. 9: SVARTI SVANURINN. Föstudag kl. 9: í LEYNIÞJÓNUSTU JAPANA. Laugardaginn kl. 6 og 9: SVARTI SVANURINN. j Sunnudaginn kl. 3 og 5: | ÆSKAN VILL SYNGJA. ! Kl. 9: ! í LEYNIÞJÓNUSTU JAPANA. NOKKRIR R ABARB ARAHNAU S AR til sölu. — Sími 203. HARNALAR vœnfanlegar VerzL Eyjafjörður h/f S AUÐF J ÁREIGENDUR í Eyjafjarðarsýslu em hér með varaðir við að marka ekki undir nýupptekin fjármörk á þessu vori, vegna óvenju mikilla sam- merkinga. Markabreyting- ar tilkynntar síðar. F. h. markadóms. Ragnar Guðmurtdsson. SKORTURÁ VARAHLUT- UM í LANDBÚNAÐAR- VÉLAR (Framh. af 1. síðu). varastykkjum í heyvinnuvélar og aðrar landbúnaðarvélar og ekki líklegt að úr rætist, að því er Ámi G. Eylands tjáði mér. Eg mun því reyna að smíða varastykki, eftir því sem við verður komið, og sinna viðgerð- arstörfum á landbúnaðarvélum. Hefi eg þegar ærið að starfa í því efni. Fyrir forgöngu Búnaðarfé- lags íslands em lágir, fjórhjól- aðir hejrvagnar nú mjög að ryðja sér til rúms. Skoðaði eg slíka vagna syðra og em þeir því sem nær eins og vagnar sem eg smíða og mun halda áfram að smíða eftir því sem við verður komið.“

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.