Dagur - 26.05.1944, Blaðsíða 1

Dagur - 26.05.1944, Blaðsíða 1
Söngmót „HEKLU,, 8 karlakórar — 250 sóngmenn syngja hér um hvítasunnuna. Annan hvítasunudag verður hér á Akureyri söngmót norð- lenzkra karlakóra. Aðkomukór- ar, sem sækja mótið, eru þessir: „Ásbirningar" Sauðárkróki, söngstj. Ragnar Jónsson „Heim- ir" Skagafirði, söngstj. Jón Björnsson, „Karlakór Bólstaða- hlíðarhrepps", söngstj.JÞorsteinn Jónsson, „Karlakór Reykdæla", söngstj. séra Friðfik A. Friðriks- son og „Karlákór Reykhverf- inga", söngstj. Sigurjón Péturs- son. Einnig taka bæjarkórarnir, Geysir og Karlakór Akureyrar þátt í mótinu. Kórarnir mæta til æfinga á Hvítasunnudags- kvöld og annan syngja þeir fimm konserta. Tvo í Nýja Bíó kl 1 og kl. 4. Á þessum sam- söngvum syngur hver kór 2 lög, og eru það því 16 lög alls í hverjum þessara samsöngva. - í kirkjunni kl. 6 syngur svo hver kór eitt lag sjálfstætt og allir kórarnir sameiginlega átta lög og stjórnar sérhver söngstj. einu lagi. Söngvararnir eru um 250 og miun margan fýsa að heyra svo f jölmennan hóp taka lagið. Gestirnir hafa ekki viðdvöl nema þennan eina dag. Yflrlýsing. Að gefnu tilefni vill Lýð- veldiskosninganefnd Akureyr- ar lýsa yfir því, að orðrómur um, að Sigurður Guðmunds- son skólameistari og Snorri Sigfússon skólastjóri hafi neit- að tilmælum nefndarinnar um að draga fána að hún á skólum þeim, er þeir veita forstöðu, laugardaginn 20. þ. m., hefir ekki við rök að styðjast. Sigurður Guðmunds- son lét draga fána að hún þeg- ar er hann fékk tilmæli um það, en til Snorra Sigfússonar náðist ekki fyrr en flaggað hafði verið á skóía hans, að til- hlutun nefndarinnar, og féllst hann þá þegará þá ráðstöfun. Akureyri 22. maí. Akureyrarnefnd lýðveldiskosninganna. NÝKOMID: | Barnafatnaður, svo sem: | PEYSUR, BUXUR (utanyfir), j NÆRBUXUR, ; SKYRTUR (ull og jessy), | SOKKAR, | BLÚSSUR, golftreyjur, vinnugallar, vinnubuxur, j VETTLINGAR, \ SKÍÐAHÚFUR, | LEISTAR. Verzl. LONDON. UAlalJK XXVII. árg. Akureyri, föstudaginn 26. maí 1944. 21. tbl. Pjóðaratkvæðagreiðslan um niðurfelling sam- bandslagasamningsins og Þátttaka í atkvæðagreiðslunni allt að 100°|oíj'og víða I00°|0 saman. KJÖRSÓKNIN. Bráðabirgðayfirlit um kjör- sóknina lítur þannig út: (Mun væntanlega breytast lítilshátt- ar þegar öll utankjörstaðarat- kvæði eru fram komin). Reykjavík 96%, Borgar- fjarðarsýsla 98,7%, Mýrasýsla 99,2%, Snæfells- og Hnappa- dalssýsla 98,6%, Dalasýsla 99,9%, Barðastrandarsýsla 98,5 %, V.-ísaf jarðarsýsla 98 %, ísafjarðarkaupstaður 97%, N.- ísafjarðarsýsla 98%, Stranda- sýsla 98,8%, V.-Húnavatns- Nú taka nálega allir íslendingar höndum saman. Nákvæma skýrslu um þjóð-1 eindregið að fullu sjálfstæði ís- aratkvæðagreiðsluna og niður- lendinga. stöður hennar í öllum kjördæm- En það er slíkur þjóðarvilji, um landsins er ekki hægt að sem á að ráða um stjórnarhætti birta að þessu sinni, þar sem at-. á íslandi, hann og ekkert ánnað. kvæðagreiðslan ér enn óupp-1 Það skal sannast, að nú taka gjörð í ýmsum kjördæmum. — nálega allir íslendingar höndum Vitneskja er þó fengin um það, að kjörsókn í Öllum kjördæm- um hefir verið framúrskarandi mikil. í mörgum hreppum á landinu hefir kjörsókn verið hrein 100% þeirra, er á kjór- skrá standa, þ. e. allir kjósend- ur hafa greitt atkvæði, og alls staðar annars staðar hefir litlu munað að 100% næðust, t. d. hér í Eyjafjarðarsýslu hefir þátttakan verið 99% og svip- uð mun hún víðast vera í sveit- um. í einu kjördæmi, Vestur- Skaftafellssýslu, greiddu allir kjósendur atkvæði. í sambandslagasáttmálanum frá 1918 var tilskilin 75% þátttaka í þjóðaratkvæða- greiðslu um uppsögn sáttmál- ans sem lágmark. Margir voru hræddir við þetta ákvæði, en nú er það i ljós komið, að sá ótti var ástæðulaus, því að, eins og að framan greinir, er þátttakan langt yfir þetta lágmark. Enn er ekki kunnugt, hvern- ig atkvæði hafa fallið, nema í kaupstöðunum og örfáum sveitakjördæmum. Birtast tölur um það hér á eftir. Þær tölur sýna, að aðeins örlítill minni hluti greiðir atkvæði á móti sambandsslitum og lýðveldis- stjórnarskránni. Benda má t. d. á Akureyrarkjördæmi í því sambandi. Þar eru 3256 með skilnaði, en aðeins 20 á móti. Það er 1 á móti 163. Með lýð- veldisstofnun eru þar 3065, en á móti 114. Það er 1 móti 27.1 hinum kaupstöðunum geta menn séð hlutfallstölurnar af skýrslu þeirri um atkvæða- greiðsluna þar, sem birt er hér á eftir. sýsla sýsla 99,7%, 99,1%, Það skal sannast um það lýk- ur, að sveitakjöræmin verða ekki eftirbátar kaupstaðanna í þessum efnum, nema síður sé. Það skal sannast, að vilji þjóðarinnar kemur skýrt í ljós við nýafstaðna þjóðaratkvæða- greiðslu, og að sá vilji béinist Akureyri Reykjavík Hafnarfjörður Isafjörður Seyðisfjörður Siglufjörður Vestmannaeyjar Borgarfjarðarsýsla Mýrasýsla V.-Húnavatnssýsla Gullbr. og Kjósars. V.-Skaftafellssýsla A.-Húnavatns Skagafjarðar- Sambandsslitin já nei auð. 3256 .20 24528 150 2235 11 16 2 64 255 1402 470 1559 1888 1856 1101 853 3226 5 7 6 2 5 8 35 9 16 29 fsýsla 99,5%, Siglufjörður ©9,4 %, Eyjaf jarðarsýsla '98,6%, Akureyri 97%, S.- Þingeyjarsýsla 99%, N.-Þing- eyjarsýsla 99,7%, Norður- Múlasýsla 98,8%, Seyðisíjörð- ur 100%, Suður-Múlasýsla 99,1 %¦, A.-Skaf taf ellssýsla 98 %, Vestur-Skaftaíellssýsla 100%, Vestmannaeyjar 99%, Rangárvallasýsla 99,9%, Ár- nessýsla 99,5%, Gullbringu- og Kjósarsýsla 99,7%, Hafnar- fjörður 98,7%. í 113 hreppum var kjör- sóknin 100%, — þar á meðal í eftirtöldum hreppum héríEyja- firði: Öngulsstaða-, Hrafnagils-, Saurbæjar-, Árskógs-, Öxnadals- og Grímseyjarhreppum. Talning atkvæða í Eyjaf jarð- arsýslu fór fram í gær, en var ekki lokið fyrr en svo seint, að blaðið hefir ekki fregnir af úr- slitum. Þessar tölur höfðu borizt, þegar blaðið fór í pressuna. Yf- irleitt eru þær ekki endanleg úrslit atkvæðagreiðslunnar, þar sém víðast er eitthvað af utan- cjörstaðaratkvæðum ókomið: Lýðveldisstjórnarskráin: já nei auð. óg. 3065 24015 2192 1229 457 1534 1855 1826 1087 838 3171 og. 51 295 35 7 17 31 114 405 21 153 7 8 17 12 3 8 15 163 49 658 150 11 24 86 20 18 6 46 9 61 22 4 22 13 11 1 7 Brunar í bænum s. I. nótt Tveir brunar urðu hér í baenum sl. nótt. Skipasmíðaskúr við skipasmíða- verkstæði Nóa Kristjánssonar brann að mestu í gærkvöldi og í nótt kom upp eldur á neðstu hæð hússins Hafnarstræti 20 (Höepfner), þar sem er eitt af útibúum K. E. A. í bænum. Eldsins á Tanganum varð vart um 4d. 10.30. Var eldurinn laus í norður- enda hússins, þar sem vélaverkstæðið Oddi var áður til húsa. Hafði Nói Kristjánsson húsið á leigu, en Valtýr Þorsteinsson útgerðarmaður var að smíða trillubát í húsinu. Brann norð- urendinn að mestu og allt sem í hon- um var. Blaðinu er ókunnugt um hvort hús og bátur var vátryggt. — Eldsins í innbænum varð vart um kl. 2 í nótt. Er komið yar á staðinn, var reykur um allt húsið og eldur í skil- rúmum í suðurenda hússins (á bak við búðirnar). Slökkviliðinu tókst brátt að slökkva, en þá höfðu orðið miklar skemmdir á búðum og vörum í þeim af reyk, vatni og eldi. Alauðir og ógildir 42. 919 4 Ókunnugt um auða og ógilda. 916 Tilraiin mf»ft linn- Þeir Jón Geirsson, læknir. Ari i iiraun meo upp Jónsson og Árni jóhanness0n, eldi hreindýra í Eyjafirði IINNRÁSARKORT af Evrópu. jí Bókaverzlun Þ. Thbrlacius. I Sl. mánudag flutti önnur ís- lenzka flugvélin 5 hreindj'rs- kálfa austan frá Egilsstöðum hingað. Kálfarnir eru eign nokk- urra manna í bæ og sveit,.sem hyggjast gera tilraun með upp- eldi hreindýra í héraðinu. — Flutningurinn gekk vel og votu kálfarnir allir við beztu heiisu við hingaðkomuna. — Það eru bændur að Þverá í Öngulsstaða hreppi, Rósa Jónsdóttir, sama stað og Helgi Stefánsson á Þórustöðum, sem standa að þessu og verða kálfarnir hafðir á Þverá. Friðrik Stefánsson, hreindýraeftirlítsmað ur ríki sins, náði dýrunum og kom með þeim hingað. Þetta er í annað sinn, sem slík tilraun er gerð hér á siðari árum. Hina gerði Matthías læknir Einarsson í Reykjavík. Hefir hún tekist vel. — Verður fróðlegt að sjá, hversu kálfarnir á Þverá dafna. | NÝJA BÍÓ | jsýnir í kvöld kl. 9: 11 Leyniþjónustu Japana i | (Sýnd í síðasta sinn). I |Á annan hvítasunnudag, I jkl. 5og9: FRÚ MINIVER |ATH.: jAðgöngumiðar að sýn-1 lingunum á annán hvíta-1 jsunnudag verða seldir; jfrákl. 11 — 12 f. h. ogvið| ! | innganginn, en ekki fráí jkl. 1—3 eins og venjul. i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.