Dagur - 09.11.1944, Blaðsíða 10

Dagur - 09.11.1944, Blaðsíða 10
10 DAGUR Fimmtudaginn 9. nóvember 1944 EFTIR STRÍÐIÐ liggur ferðamannastraumurinn um ísland og fslendingar fljúga á nokkrum klukkutímum til útlanda. Þá er nauðsynlegt að kunna erlend mál. LINQUAPHONE-KENSLUPLÖTURNAR eru þess vegna ómissandi. — Höfum kensluplötur á ensku, þýsku, frönsku, sænsku, ítölsku, rússnesku, spönsku, esperanto og latínu. Höfum einnig GRAMMOFÓN A og NÁLAR. Sendum í póstkröfu. Símar 495 og 466. BÓKABÚÐ AKUREYRAR. Ovenjulega góðar heimsóknir fá öll heimili bæjarins síðarihluta laugardags eða á sunnudaginn (11. eða 12. Þ. m.). Þá ætla skátarnir að heimsækja yður og bjóða til sölu happdrætris- miða í hinu stórglæsilega happdrætti — til ágóða fyrir BJÖRGUNARSKÚTU NORÐURLANDS. 1 AKUREYRINGAR! Veri ðnú samtaka um stuðn- ing við eitt mesta velferðar- og metnaðarmál Norðlendinga. KAUPIÐ MIÐA! Þetta er ykkar mál framar flestu öðru og allra Norðlendinga. TAKIÐ VEL Á MÓTI HINUM GÓÐU GESTUM. UTANBÆJARMENN! Styðjið gott málefni, kaupið miða þegar þið komið í bæinn eða látið kaupa fyrir ykkur. NOTIÐ SJAFNAR-VÖRUR Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í kirkjukapell- unni sunnudaginn 12. þ. m. á eftir messu. D A G S K R Á: 1. Lesnir upp reikningar kirkj- unnar. 2. Rætt um hækkun sóknar- gjalda, 3. Kosnir 2 menn 'í sóknarnefnd. 4. Önnur mál. Sóknamefndin. Handbók um lýðveldiskosningarnar 20.—23. maí síðastl. með lokaniðurstöðutölum at- kvæðagreiðslunnar, stjórn- arskránni, boðskap kon- ungs, ummælum erlendra blaða o. fl. fæst hjá bóksölum. í HAUST var mér undirrituðum dreginn hvítur lambhrútur með mínu marki: sneitt fr. h., sneitt a. biti a. v. Lamb þetta á eg ekki, og er réttur eigandi beðinn að vitja andvirðis þess og semja við mig um markið. Ingólfur Kristjánsson, Jódísarstöðúm. TVEIR HESTAR ! töpuðust í vor frá Auðbrekku í Hörgárdal. Steingrár, kubbhestur, klár- gengur, átta vetra, óafrakaður og styggur. Mark: Líklega gagn- fjaðrað á báðum eða öðru evra. Rauðjarpur, lítill, fimm vetra, óafrakaður. Mark: Blað- stýft a. fjöður fr. hægra, heilrifað vinstra. Þeir, sem kynnu að hafa orðið varir við hesta þessa, eru beðni- að gefa upplýsingar sem allra lyrst. Lyklakippa tapaðist sl. laugardag, í Hafnarstræti. Fin ’ andi skili á afgreiðó „Dags“ gegn góðum fundarlaunum. fer fram á Vinnumiðlunarskrifstofunni dagana 13., 14. og 15. þ. m. mánudag, þriðjudag og mið- vikudag kl. 3—6 síðdegis alla dagana. Þeir, sem láta skrá sig gefi upp tekjur sínar 10 fyrstu mánuði þessa árs — janúar—nóvember — ómagafjölda og atvinnuhorfur, og annað það, sem venjulega er krafizt við atvinnuleysisskráningu. 4 S Akureyri, 6. nóvember 1944. BÆJARSTJÓRI. Vegna forfalla geta tveir nemendur fengið skólavist í Hólaskóla. SKÓLASTJÓRINN. Vönduð en ÓDÝR piano væntanleg á næstunni. Bókabúð Akureyrar KENNARA VANTAR við unglingaskólann á Drangsnesi í Strandasýslu. Kennslu- tíminn er þrír mánuðir og hefst la'ust eftir næstu árarnót. Fæði og húsnæði á staðnum. Reglusemi áskilin. Nánari upp- lýsingar gefur JÓHANN FRÍMANN, skólastjóri, Akureyri | eða ÁRNI RÖGNVALDSSON, Drangsnesi. | VETRARFRAKKAR, RYKFRAKKAR, kven og karla, SKÍÐASTAKKAR, með og án hettu, KVENKÁPUR, HATTAR. Kaupfjeiag Eyf irðinga I Vefnaðarvörudeild. Afgreiðslustúlku vantar nú þegar. Verzlunin Eyjafjörður h.f. 9*KÚS<HS<HSlS<HS<HS<HS»<HS0-<HS<HSlS<HS<HS<KS<HS<HS<HSíS<HS<HS<HS<HS<rfHS<H|HSÍHSf RITSAFN EINARS H. KVARANS er komið út í 6 bindum. Kostar óbundið kr. 180.00. — Skinnband kr. 350.00. — Enginn bókamaður getur án ritsafns Kvarans verið. Fæst í BÓKAVERZLUN Þ. THORLACIUS. SKÍÐAEFNI og hálfsmíðuð skíði (vélunnin), hentug fyrir böm og unglinga. Seld ódýrt meðan birgðir endast. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Byggingavörudeild. Útgertlarmenn skipstjórar! Eg undirritaður hefi flutt áttavitavinnustofu mína í LUNDARGÖTU 6 (bakhúsið). Aðgerðir á áttavitum og vegmælum (patentlogg) fljótt og vel af hendi leystar, gamlir áttavitar gerðir sem nýj- ir. Hefi góða, enska áttavita til sölu. Látið einasta fagmanninn á Norðurlandi annast aðgerðir og leiðréttingar á siglingatækjum yðar. — Vegna inn- flutningsörðugleika eru birgðir af áttavitum tak- markaðar, talið því við mig sem fyrst. Virðingarfyllst. GUÐM. GUÐMUNDSSON, Lundargötu 6 (bak- húsið). — Heima: Helga-magra-stræti 42. —

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.