Dagur - 19.02.1947, Blaðsíða 4

Dagur - 19.02.1947, Blaðsíða 4
4 D A G U R Miðvikudagur 19. febrúar 1947 DAGUR Ritsljórl: Haukur Snorrason Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Marínó H. Pétursson Skrifstofa í Hafnarstrœti 87 — Sími 166 Blaðið kemur út á hverjum miðvikudegi Árgangurinn kostar kr. 25.00 Gjalddagi er 1. júlí. Prentverk Odds Bjömseonar 1— ........... . ■■ Fiskisaga að sunnan npvö ERU ÞAU stórmál íslenzka sjávarútvegs, er ætla má, að mesta þýðingu hefðu í fram- tíðinni, e£ þau næðu fram að ganga. Annað er stækkun landhelginnar kringum strendur lands- ins. Hitt er friðun Faxaflóa fyrir hvers konar dragnóta- og botnvörpuveiðum. Vandséð er hvort þessara stórmála er þýðingarmeira, en bæði miða þau í þá átt að vernda fis'kimiðin fyrir rányrkju, svo að þau geti haldið áfram að vera aðalupp- spreta þjóðarinnar og helzt í æ ríkari mæli, eftir því, sem tímar líða fram og áhrifa þessara ráðstaf- ana tæki að gæta meira fyrir viðhald og vöxt fiskistofnsins. lvrOKKUR SKRIÐUR hefir komizt á bæði þessi ’ framtíðarmál nú á allra síðustu tímum. Stækkun landhelginnar hefir verið tekin til um- ræðu, og virðist sú krafa eiga miklu og óskiptu fylgi að fagna meðal allra landsmanna. Ekki er enn vitað, hvernig aðrar þjóðir, er hagsmuna hafa að gæta í þessu efni, munu taka slíkri kröfu, en vitað er, að málið er fremur aðkallandi nú en ef til vill nok'kru sinni áður. Segja má, að íslenzku fiskimiðin hafi a£ styrjaldarástæðum notið ali- verulegrar friðurrar hin síðustu árin, en nú er sú friðun vitanlega álveg úr sögunni. Víst er og fyrirsjáanlegt, að ýmsar erlendar fiskveiðiþjóðir munu senda mikinn fjölda veiðiskipa a miðin hér við land á næstu árum og leggja á það mikla stund og vaxandi að nýta þau sem bezt með eigin stundarhagsmuni fyrir augum. Ekki er víst, að þessar' þjóðir muni ávallt sjást fyrir af eigin hvöt- um og ganga ekki of nærri fiskistofninum, enda eru þess mörg dæmi annars staðar að úr heimin- um,,að mikil og góð fiskimið hafa bókstaflega verið þurausin og gereyðilögð á þann hátt á til- tölulega skömmum tíma. Gæti vel farið a sömu leið hér, ef þjóðin er ekki va'kandi fyrir á verðin- um í þessum efnum og lætur nokkurt færi und- an draga til þess að vernda fiskimið okkar fyrir hóflausri veiði og rányrkju. Og vissulega væri rífleg stækkun landhelginnar stórtækasta og á- . lirifamesta ráðið í þeim efnum. KRAFAN UM FRIÐUN FAXAFLÓA hefir lengi verið á döfinni, og er nú svo komið, eftii miklar bollaleggingar lærðra manna og leikra, utan lands og innan, að nokkrar líkur virðast til þess, fremur nú en nókkru sinni áður, að hún nái fram að ganga á næstu árum. Væri þá þýð- ingarmikill sigur unninn fyrir sjávarútveginn í framtíðinni, að því er ætla má. En á meðan mál- ið er enn í deiglunni virðist einsætt„að við verð- um að gæta þess vel að virða sjálfir í hvívetna reglur þær og varúðarráðstafanir, sem við ætl- umst til að aðrar þjóðir beygi sig undir og hlítl í framtíðinni. En því miður virðást gildar ástæður til að óttast, að verulegur misbrestur hafi orðið á þessu, og þó allra mestur og alvarlegastur nú þess- ar síðustu vikurnar, síðan tekið var að ausa síld- inni upp með botnvörpum og dragnótum úr Kollafirðinum og sundunum kringum Reykja- vík. UM ÞaÐ ER TALAÐ í höfuðstaðnum, og fer ekki dult, að upptökin að því, að tekið var að stunda þessar veiðar með svo óvægilegu móti, hafi verið þau, að þáverandi útvegsmálaráðherra, Áki Jakobsson, hafi sjálfur átt hagsmuna að gæta í sambandi við útgerð tveggja síldveiðibáta, og Við þurfum ekki til St. Moritz. TTVJER dagurinn er öðrum dásam- legri um þessar mundir. Þetta er norðlenzkt vetrarveður í sínum feg- ursta ham: Frost, snjór, heiðríkja. Er hægt að hugsa sér skemmtilegri að- stööu til vetraríþróttaiðkana, en Ak- ureyri hefir að bjóða um þessar mundir? Við þurfum sannarlega ekki til St. Moritz til þess að njóta ágæts skíðafæris, spegilslétts skautasvells eða þes unaðar, sem hressandi vetrar- veður og vetraríþróttir hafa upp á að bjóða. T TM ÞESSAR mundir fara tugir 'ó Reykvíkinga daglega í flugferðir yfir hólendið, skoða jöklana og há- fjöllin í vetrarríki, njóta útsýnis og fegurðar í ríkum mæli. Góður borgari skaut því að mér nú um helgina, að Flugfélagið mætti gjarnan bjóða Ak- ureyringum upp á slíka skemmtun. Taldi hann, að flugvél á Melgerðis- melum mundi hafa nóg að starfa einn góðviðrisdag, að flytja bæjarbúa suð- ur yfir Vatnajökul og heim aftur. Við erum vitaskuld ekki eins ríkir og Reykvíkingar, og þátttakan hér því ekki eins örugg og þar, en eigi að síð- ur væri áreiðanlega ástæða til þess fyrir Flugfélagið, að gefa þessari til- lögu gaum. E'G MINNTIST á St. Moritz, fræg- asta vetraríþróttasvæði Evrópu. Á því er enginn efi, að þessa síðustu daga hefir Akureyri hafa öll skilyrði til þess að vera St. Moritz íslands. Hér hefir skíðafæri verið með ágæt- um, bæði í bænum sjálfum og í næsta nágrenni hans, og Pollurinn hefir boð- ið upp á skautasvell, slétt og fagurt, eins og í frægustu skautahöll erlendis. Óvíst er auk heldur, að hin mjög umtalaða „skautahöll.“ í höfuðstaðn- um gæti nokkru sinni flaggað með öðrum eins skilyrðum til skautaiðk- E' ana og hér hafa nú verið um skeið. (Menn muna eftir þessari skautahöll. Hlutafjársöfnun til hennar fór fram um sama leyti og Sambandið var að eyðileggja sölu stofnlánadeildarbréfa með skuldabréfakaupum Fram- kvæmdasjóðs Sís, að sögn íslendings). 'N AKUREYRI hefir fleira að bjóða en dósamlegt skautasvell, sem nær yfir þveran Pollinn, skíða- brekkur í nágrenninu og fagurt um- hverfi. Hún getur líka boðið gestum mannsæmandi dvalarstaði. Hér þurfa gestir ekki að ganga bónleiðir frá ein um stað til annars. Hótel bæjarins — á margan hátt þau menningarlegustu á landi hér — hafa nóg rúm fyrir gesti á þessari árstíð. — Fyrir þá, sem hafa tíma og peninga — og yndi af fögru umhverfi og aðstöðu til vetrar íþróttaiðkana — er Akureyri tilvalinn staður, sannkölluð St. Moritz. Þessu er ekki nægur gaumur gefinn. Akur- eyri er ferðamannabær á sumrin. Hún þarf að verða miðstöð fyrir ferða menn að vetrinum til líka, a. m. k þegar svona viðrar. Útvarpið segir okkur, að daglega eyði margir höfuð- staðarbúar fé til þess að komast í skemmtiferð yfir jöklana og hálendið. Þetta er að sjálfsögðu bæði góð og lærdómsrík skemmtun. En því ekki að efna til skauta- og skíðaferða til Ak- ureyrar? Enginn mundi verða svikinn af slíkri ferð í svona veðri. iafi hann leyft þeim að hefja síld- veiðar með botnvörpu innan landhelginnar. Þegar þetta vitn- aðist, vildu auðvitað fleiri útve°'S- O menn njóta sömu fríðinda, og þótti þá ekki fært að meina þeim aað. Er um það talað, í gamni og alvöru, að innan skamms hafi verið svo komið, að ekki þýddi lengur fyrir varðbáta að s'kipta sér af fiskiskipum í landhelgi ivai vetna við Faxaflóa, þótt þau væru þar að botnvörpuveiðum fyrir augunum á löggæzlumönn- unum, því að öll liöfðu þau inn- anborðs slíkt einkaleyfi, og öll (AÐ ER hagur bæjarins, að örva ferðamannastrauminn hingað. Það er vissulega athugandi, hvort ekki er hægt að gera eitthvað sérstakt af bæjarins hálfu, til þess að beina at- hygli manna hingað á þessari árstíð. A sumrin liggja allir vegir skemmti- ferðamanna til Akureyrar. Vegir eru að vísu ekki greiðfærir nú, en leiðir loftsins eru opnar. Jökla- og háfjalla ferð í flugvél yrði tvöfalt ánægjulegri, ef staldrað væri við hér í bænum til skautaferðar á Pollinum eða skíða- ferðar á brekkunum. Móttaka ferða- manna er þegar álitleg atvinnugrein fyrir bæjarbúa, en við notum okkur ekki þau tækifæri, sem náttúran og framtak okkar sjálfra býður. Á þess- um vettvangi er tækifæri til óvenju- legra og hagkvæmra aðgerða af hálfu bæjarins og bæjarbúa. Landsíminn setur met. Simanotandi skrifar blaðinu eftir- farandi frásögn: JT^YRIR nokkrum dögum þurfti eg 9? að hafa tal af manni suður í Reykjavík. Maður þessi hefir ekki sima og lét eg kveðja hann til símtals- ins svo sem venja er. Mér fannst ástæðulaust að gera símanum það til geðs, að panta hraðsamtal fyrir 18 að ! krónur og lét eg nægja að nota það, DÓttust þau vitanlega vera______ „ „___OJ________ leyta að síld! Hitt var þó jafnvel |Sem ennþó er kallað „almennt sam enn hörinulegra, að möskvastærð *ai ’ gjaldskrá símans. Þeir, sem stíkra veiðitækja var höfð svo lít il, að jafnvel hið smæsta var bók- staflega skafið upp úr botninum á stórum svæðum. Var ekki fá- títt, að síldin úr Kollafirðinum t. d. var stórurri verðminni en ella, sökum þess að hún var af nessuin ástæðum svo blönduð örsmárri rauðsprettu og öðrum smáfiski, að hún þótti næsutm ekki söluhæf vara. |AÐ BREYTIR vitanlega engu í þessu sambandi, þótt hotf- ið væri frá þessari veiðiaðferð af öðruin ástæðum, þar eð önnur veiðitækni þótti gefast betur og skila meiri arði. En Ijót er þessi fis'kisaga og hörmuleg, og sýnist ekki úr vegi að tilefni gefist til i gjaldskra simans. þekkja símaþjónustuna, vita hvað það merkir, enda beið eg þar til daginn eftir eftir samtalinu. Var mér þá til- kynnt, að maðurinn væri við. Greip eg nú símtólið, allshugar feginn, en í stað þess heyra þar rödd mannsins, hljóm- aði nú rödd einnar simadömunnar í éyrum mér, og hún hafði sannarlega 'boðskap að flytja. Ríkisstofnunin lét sem sé tilkynna mér, að maðurinn væri að vísu í ,„hinum endanum" — samkvæmt kvaðningu Landsímans — en ef eg vildi fá að tala við hann þá á stundinni, yrði eg að borga „hrað“, því að svo mörg hraðsamtöl biðu af- greiðslu þennan daginn! Eg vona að símaþjónustan misvirði það ekki við mig, þótt mér yrði orðfall við þessi tíðindi, svona fyrst í stað. Við íslend- ingar eigum svo fá met, að það er ekki nema von, að manni verði bylt við, þegar ótvíræð heimsmet eru sleg- in svona rétt við nefið á manni.“ „Giv mig en Blomst mens jeg lever“. Ykkur þykir það eflaust harla einkennilegt uppátæ!ki í mér að skrifa um blóm í febrúar — rifja upp angan þeirra og yndisleik. — Það væri nær að ræða um skauta- og skíðaferðir, hlýju föt- in, mataræðið og meðferð hörundsins heldur en blómin. — En því þá það? Er nokkurn tíma of oft rætt um blómin né rifjuð upp fegurð þeirra, og það jafnvel þótt um hávetur sé? — Það er ekki margt í þessum heimi, sem ætti að geta verið mönnum til meira yndis, heldur en blómin. Ang- an þeirra og fegurð fyllir hugi okkar gleði og fögnuði og í samvistum við blóm verðum við öll að betri manneskjum. Þau kalla fram í fari okkar og hugsun, aðeins það bezta og fegursta, sem við búum yfir. Sumarið er tími blómanna, enda eru það þau, sent skapa sumarið. Þá getum við notið fegurðar þeirra í görðum okkar og fjölmörgum stöðum öðrum. En hina löngu og dimmu vetrarmánuði er það allt að því viðburður, ef blóm sjást í heim- ili. — Svo er því miður á alltof mörgum stöðum. — Þetta ætti ek'ki að þurfa að vera svo, a. m. k. ekki í bæjunum. — Hér á Akureyri er mikið til af blómum um þessar mundir, undurfögrum túlí- pönum og liljum. Þau dafna vel í gróðurhúsum, sem hituð eru upp með hveravatni, og síðan koma þau inn í bæinn og eru boðin okkur til kaups. Mörgum þykir það ,,Iúxus“ einn að kaupa blóm og láta það aðeins eftir sér, þegar kunningjar eiga stórafmæli eða kveðja þennan heim. Það er að vísu afar fallegur siður, að gleðja vini sína og velgerðarmenn á afmælum þeirra og eins að senda blóm sem hinztu 'kveðju. En það var ekki um það, sem eg ætlaði að tala, heldur litt, hvernig hægt er að gleðja vini sína með blómagjöfum meðan þeir lifa og geta notið seirra og það án þess að verða fimmtugir eða sextugir. — Hugsið yk'kur, hve mikið sólskin lítill iljuvöndur flytur stofu ykkar, eða hlýjuna sem dökkrauðir túlípanar skapal Það er satt, að nokkru leyti, að blómakaup eru ,luxus“ — en þau eru ,,luxus“, sem allir ættu að veita sér. Miðað við marga hluti, sem ekki er hik- að við að eyða peningum í nú til dags, eru blóm- in ekki dýr. — F.iginmenn kaupa ekki annan glaðning betri fyrir 'konur sínar og heimili. — Og börnum ætti að kenna, þegar í æsku, að njóta feg- urðar blómanna. (Framh. á 6. síðu). Þannig skrifar þessi símanotandi, að ræða það opinberlega', að hve °g má s,egja’ að vjrðing Lands!maþs miklu leyti hun hefir við rok að kostiegri, en annars var jafnvel styðjast. ástæða til að álíta. Til þess að halda fögr- um litarhœtti og útliti þarf daglega utivist. — Þú verður að minndst þess að blóðrásin verð- ur að vera i góðu lagi. — Ef þu ert föl, hefir kaldar fatur og fahar hcndur, geturðu vcrið viss um, að eitt- hvað er i ólagi með blóðrásina og þú þarfnast úthiistar og hreyfingar. — Kleeddu g þig vel og notaðu fri- Stundir þinar til úti- uistar — það borgar sig. DiiUibuttd b/ Kiu J-mju'* w

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.