Dagur - 19.02.1947, Blaðsíða 8

Dagur - 19.02.1947, Blaðsíða 8
2 ÐAGUR Miðvikudagur 19. febrúar 1947 I. O. O. F. - 12822181/2. - Möðruvallakl.prestakall. Messað á vöðruvöllum sunnudaginn 23. febrúar. í Glæsibæ sunnud. 2. marz, kl. 1 e. h. Hjúskapur. Hinn 15. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband af síra Sigurði Stefánssyni, ungfrú Guðný Briem Halldórsdóttir og Konráð Guðmunds- son, veitingaþjónn. Heimili þeirra er í Oddeyrargötu 34. Zion. Sunnudaginn 23. þ. m. Sunnu- dagaskólinn kl. 10,30 f. h. Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. — Allir vel- 'komnir. Hjónaefni. Ungfrú Vilborg Gunnars- dóttir, Akureyri, og Poul Hansen, þjónn, Hótel KEA. Barnastúkan „Sakleysið" nr. 3 held- ur fund í Skjaldborg næstk .sunnudag kl. 10 f. h. Fundarefni: Venjuleg fundarstjjrf. — Inntaka nýrra félaga. — Upplestrar, leiksýning (A.-flokkur skemmtir). — Komið öll á fund! Ver- ið stundvís! — Nýir félagar alltaf vel- komnir. Sjónaihæð. Sunnud. kl. 5 opinber samkoma. Sunnudagaskóli kl. 1. Stúdentaíélagið á Akuteyri gengst fyrir stúdentafagnaði að Hótel KEA næstk. laugardag. Öllum stúdentum er heimill aðgangur. Þátttakendur geta tryggt sér aðgöngumiða hjá stjóm félagsins, eða á skrifstofu hót- elsins fyrir föstudagskvöld. Guðspekistúkan „Systkinabandið“ heludur fund mánudaginn 24. þ. m. kl. 8.30 e. h. á venjulegum stað. Útlán verða úr bókasafni stúkunnar í Skjaldborg á miðvikudögum kl. 5—6 e. h. Stúkan Ísafold-Fjallkonan heldur fund næstk. mánudag, 24. þ. m., kl. 8.30 e. h. í Skjaldborg. Fundarefni: Venjuleg fundarstörf. — Inntaka nýrra félaga. — Bögglauppboð. — Dans. — Hver félagi er beðinn að leggja til minnst 3 böggla og koma þeim annað hvort til formanns böggla- uppboðsnefndarinnar, Kristjáns S. Sigurðssonar, eða beint á fundinn. Landbúnaðarsýningin (Framh. af 1. síðu^. græðsla, verkfæri og búvélar, veiði og hlunnindi. Þá verða margs Ikonar fræðileg Línurit, töflur og myndir. Gert er ráð fyrir daglegum kvikmyndasýn- ingum og erindaflutningi, bæði á sýningunni og í útvarpi. Þá verða gefin út smárit til fræðslu fyrir sýningargesti. Ætlað er, að sýningin standi yfir í 10—15 daga. Markmið sýningarinnar. Þetta verður fyrsta almenna búnaðarsýningin, sem haldin hefur verið hér á landi. Árið 1921 hélt Búnaðarfélagið bús- áhaldasýningu, er vakti nokkra athygli, en síðan hafa sýningar- mál landbúnaðarins oft verið rædd, en ekki orðið úr fram- kvæmdum. Markmið Jþessarar sýningar er að vekja athygli alls almennings á kjörum og högurn bændas'téttarinnar og stuðla að auknum skilningi þjóðarinnar á mikilvægi landbúnaðarins fyrir menningu og afkomu hennar. Auk þess verður reynt eftir föng- um að gera sýninguna að fræðslu- og s'kemmtistað, svo að allir, er þangað koma, megi njóta bæði fróðleiks og gleði. Kartöflumjöl Maizenamjöl Hafnarbúðin Skipagötu 4. — Sími 94. iiiiiiiiiifiiiiiiii n11111111111111111111111111111111111i«2 Jarðarför móður minnar, tengdamóður og ömmu, STEINUNNAR SIGURÐARDÓTTUR, Sámsstö.ðúmT" sem andaðist 15. þ. m„ fer fram að Munkaþverá þriðjudaginn 25. febrúar næstk. og hefst kl. 1 e. h. Sveinbjörg Magnúsdótdr, Gísli Guðmundsson og born. TILBOD AKUREYRARBÆR AtTinnuleysisskrániDg Hin lögboðna skráning atvinnulausra manna fyrir Ak- ureyrarkaupstað þ. á„ fer fram á Vinnumiðlunarskrif- stofunni daganh 20., 21. og 22. febrúar 1947, kl. 14— 18 eftir hádegi. BÆJARSTJÓRINN. BRÚNIR, tékkneskir karlmannaskór nýkomn- ir. — Einnig Kven-götu- skór. Kaupi háu verði Snjó- og landlagsmyndir JÖN JAKOBSSON, Kristneshæli. Bókaskápur til sölu. — Afgr. vísar á. Gólfteppi lítið notað, til sölu. Stæfð: 3.60 X 2.70. — A. v. á. Góður spunarokkur og hesputré óskast keypt. Sími 488. Blandað srænmeti ij (niðursoðið) Gulrætur (niðursoðnar) Grænar baunir í 1/1 og 1/2 dósum Blómkál Þakka hjartanlega öllum þeim, sem sýndu mér vináttu við andlát móður minnar, GUÐLAUGAR SIGFÚSDÓTTUR, og heiðruðu útför hennar. F. h. aðstandenda. Sigríður Baldvinsdóttir. Hugheilar þakkir til allra þeirra mörgu, er á einn og annan hátt veittu aðstoð og auðsýndu samúð við hið sviplega andlát og jarðarför STEINÞÓRS GUÐMUNDSSONAR, kennara, Hrísey' Fyrir hönd aðstandenda. Guðrún Þorleifsdóttir. óskast í 2i/ó tonns Ford-vörubíl, smíðaár 1939. Bíllinn er mjög lítið notaður, me&nýrri vél, 10 farþcga húsi og góðum palli. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Kristneshælis fyrir 1. marz næstk. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði, sem er, eða hafna öllum. — Allar nánari upplýsingar gefur EIRÍKUR BRYNJÓLFSSON, Kristneshæli, sími 292. Margt fJeirá nýkomið og væntanlegt. Skóverzlun Péturs H. Lárussonar. .......................Illll.. | Tilkynning \ Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið liefir staðfest eftir- \ \ farandi bráðabirgðaákvæði um verðlag á raforku í Akureyrar- I | kaupstað: = „Gjöld samkvæmt D-lið gjaldskrárinnar, með undirlið- § \ um a—f, breytist með kolaverði í ibúnum á hverjum tíma, | I þannig að gjaldskrárverðið teljist jafngildi 60 króna verði á | I kolatonni og hækki og lækki í sama hlutfalli og útsöluverð \ I kola ihér á staðnum á hverjunr tíma. Þó skal verð á ktv.-stund I i samkvæmt þessum lið, ávallt standa á háHum eyri eða heilum. i i Jafraframt er fallin niður hækkun sú, er gerð var vorið 1942, \ i á gjaldskrárlið D-l-c, úr 2.5 í 4 aura. 1 Raforkuveað og önnur gjöld samkvæmt öðrum liðum j | gj aldskrárinnar en D-1 hækki um 1% fyrir hver 2 stig, er verð- i i lagsvísitalan er umfram eitt hundrað.“ | Dýrtíðarhækkun samkv. núgildandi vísitölu nemur því | i nú 105% í stað 52.5%, samkv. eldri ákvæðum á raforku til | i annarrar notkunar en hitunar. | Verð á raforku til hitunar hækkar ca. 40% frá því sem i Í áður hefir verið. 1 Hækkun þessi gildir frá 1 febr. síðastl. | Rafveita Akureyrar. ■ Illllllll 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111III1111111111111111111111111111111)11111111! 111111111111 11111 11 Skjaldborgar-Bíó /NYKOMIÐ: | sýnir í kvöld: Auðmileysinginn ! (The Rake’s Progress) | Spennandi og álhrifamikil ! ensk mynd j Rex Harrison o. fl. Vim ræstiduft Fægilögur fleiri tegundir Aspargus Hafnarbúðin Skipagötu 4 — Sími 94 Pdll A. Pdlsson RAFMAGNSÚTSÖGUNAR- VÉL til sölu í Hafnarstræti 66, Akureyri. Verð kr. 1450.00. NÝjA BÍÓ Miðvikud. og fimmtud. kl. 9: Sektarlíkur og sannanir (Bönnuð börnum innan 16 ára). Föstudagskvöld kl. 9: r I víking (Bönnuð börnum innan 12 ára). Laugardag kl. 6: Síðsumarsmótið Laugardagskvöld kl. 9: Valsakóngurinn í síðasta sinn. Sunnudag kl. 2.30: Síðsumarsmótið Sunnudag kl. 5: I víking Sunnudagskvöld kl. 9: Sektarlíkur og sannanir Karimanns-armbandsúr fundið í þinghúsi Hrafna- gilshrepps. Geymt hjá Jóni Davíðssyni, BSO. FORD vörubifreið til sölu A. v. á. Eitursódi Gólfklútar Danskt smjörkex Smjörkruður Tekex ískex Petit Burre tekex Nuralinlitur margar tegundir Negull steyttur, í baukum Allrahanda steytt, í baukum Carry sfceytt, í baukum Maccarónur Korn Flakes Sukkat Vœntanlegt með nœstu skipum: Rúsínubran Skonrok Mariekex Kókosmjöl Hrísgrjón í pökkum Kartöflumjöl og margt fleira. Kaupf. Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. J Blótna- potfarnir fást í Blómabúð KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.