Dagur - 19.02.1947, Blaðsíða 7

Dagur - 19.02.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 19. febrúar 1947 D AG U R 7 Guðlaug Sigfúsdóttir frá Grund, síðar húsfre/ja á Steindyrum, og nokkrir ættmenn hennar Á fyrri hluta 18. aldar, eða skömmu eftir árið 1700, var sá maður uppi í Svarfaðardal, er Sigurður hét. Hann var Jónsson. | Kona hans var Guðrún, dóttir. fóns bónda Guðmundssonar í Syðra-Holti. Þau áttu nokkur börn. Kunnust þeirra urðu þeir Ólafur, f. um 1735, bóndi á Hær- ingsstöðum, Arngrímur silfur- smiður, lögréttumaður og bóridi í Ytra-Garðshorni og Þorvaldur bóndi á Ingvörum. Kona Ólafs á Hæringsstöðum var Helga Geir- mundardóttir, er svo sagt að tólf væru börn þeirra. Sonardóttur- sonur Ólafs var Urða-Sigurður, faðir Sigurðar járnsmiðs á Akur- eyri, af þeim ættarmeiði er og vaxinn ungur og efnilegur jarð- fræðingur vorra tíma, dr. Sigurð- ur Þórarinsson. Kona Arngríms í Ytra-Garðs- horni var Guðrún Stefánsdóttir bónda í Málrney og Reykjarhóli í Skagafirði. Synir þeirra voru þeir Arngrímur, f. um 1767, síð- ar bóndi og hreppstjóri á Þor- steinsstöðum, liinn merkasti maður, og Björn bóndi í Ytra- Garðshorni og verður hér síðar til hans liorfið. Þau Arngrímur og Guðrún í Garðshorni hafa orðið óvenju- lega kynsæl og ættmikil. Meðal afkomenda þeirra eru allmargir héraðs'kunnir og nokkrir þekktir hvar sem er á landi hér. Má þar til nefna Hermann Jónasson al- þingismann og fyrrum forsætis- ráðherra, Þorkel Þorkelsson stærðfræðing, Zophónías prófast í Viðvík og syni hans, Pál alþing- ismánn og Pétur ættfræðing. Frá Arngrími í Ytra-Garðsh'orni er og kominn Gísli smiður og bóndi á Hofi, Melamenn hinir yngri, Tryggvi Sveinbjörnsson sendi- ráðsritari, Páll Bergsson, fyrrum kaupmaður í Ólafsfirði og bræð- ur hans, Jón Björnsson rithöf- undur og skáld, Theodór fiðlu- leikari Árnason, Snorri Sigfússon skólastjóri og margir eru fleiri í þeim ættargarði, sem forráð hafa skipað og atgervi borið meira en í meðallagi. — Kona Þorvaldar á Ingvörum ,var Hólnrfríður frá Sökku Þorvaldsdóttir, komin frá Þorvaldi „gamla“ Hríseyingi. — Finnst hann í manntali frá 1703 og þá bóndi í Fagraskógi, talinn 99 ára að aldri. Sagnir tjá, að hann væri þrígiffur og væri fyrsta kona hans Björg systir Þor- valdar Rögnvaldssonar bónda og skálds á Sauðanesi og Jóns Rögn- valdssonar, þess er brenndur var á Melaeyrum árið 1625. Synir Þorvaldar á Ingvörum og Hólm- fríðar voru Gunnlaugur og Þor- ivaldur, garpar að atorku 'og karl- menns'ku á seinni tíð. Kona Þor- valdar yngra hét Rósa. — Þau bjuggu í Þorvaldsdal og á skógsströnd. Frá þeim er kominn í móðurætt Valdimar V. Snævarr sálmaskáld og fyrrum skólastjóri á Norðfirði. Sonur hans er séra Stefán Snævarr, prestur á Völl- um. Gunnlaugur Þorvaldsson frá Ingvörum kvæntist Þóru Jóns- Si^fús Jónsson, skipstjóri, og v'------- 'kona hans, Anna Björnsdóttir, vor.u fjórmenningar að frænd- dóttur frá Krossum. Móðir Þóru og kona Jóns á Krossum var Guðlaug, f. um 1746, Vigfúsdótt- ii bónda, á Hámundarstöðum enum stærri, Jónssonar. Móðir Guðlaugar var Þóra, dóttir Jóns á Grund í Þorvaldsdal, Guð- mundss'onar, og Guðlaugar Þor- valdsdóttur í Dunhaga, Runólfs- sonar, bónda á Gili í Yxnadal, Jónssonar, Runólfssonar. Af því sem hér er sagt má sjá, að Gunn- laugur frá Ingvörum blandar blóði við þá Krossa- og Stóru- Hámundarstaðaenn, er eigi að sjá að tengdir þær yrðu afkom- endum þeirra til hnignunar eða vanþroska. Sú sögn gekk í Svarf- aðardal, að hik nokkurt hafi ver- ið á Jóni gamla á Krossum, að gifta Gunnlaugi Þóru dóttur sína. En svipfar og karlmennsku- bragur Gunnlaugs hafi ráðið úr- slitum. Þau Gunnlaugur og Þóra bjuggu á Hellu á Árskógsströnd. Skorti hvorugt þeirra hjóna elju og forsjá til bjargráða og fengs, enda búnaðist þeim vel. Frá þeim Helluhjónum er 'kominn fjöldi manna, er eigi rúm til eða tími að greina þá alla, læt nægja að nefna aðeins fáeina, sVo sem: Jóhann skáld Sigurjónsson,/Böggvistaðahjónin Baldvin Þorvaldsson og Þóru Sigurðardóttur — en þau.voru semi. Sigfús á Grund var með far- sælustu skipstjórum við Eyja- fjörð um sína daga. Þökkuðu margir hinna eldri manna það veðurgleggni hans og draumför- um. Verkhygginn þótti líánn og smiður nokkur. Anna kona hans mun liafa verið glæsikona á yngri árum sínurn. Til þess bendir vísa ein, sem gáfaður ungur maður í Svarfaðardal kvað einhverju sinni eftir kornu sína á Grund. Hér er vísan: Sá eg unga silkihrund, sálar fékk eg skeinu. Ekki vildi* liún Anna á Grund að mér buga neinu. Börn þeirra Grundarhjóna, Sigfúsar og Önnu, voru sjö, er eg veit að greina, og til full'orðins- ára komust. Verður það að Jressu sinni aðeins Guðlaug dóttir þeirra, sem færð vérður til frá- Guðlaug Sigfúsdóttir er fædd á Grund í Svarfaðardal 4. sept. árið 1870. Ólst upp með foreldr- um sínum til fullorðinsára. Gift- ist Baldvini Jóhannssyni bónda frá Þverá í Skíðadal (hraustleika- og dugnaoðarmanni). Hús- mennska og búskapur við örðug- ar aðstæður urðu hlutskipti systkynabörn að frændsemi — ög I ]:>eirra fyrst unr sinn. Óx Jreim þó hin rriörgu atgerðismiklu börnjhins vegar ómegð á þessu tíma- Jreirra. Meðal þeirra var Guðjón J bili. Skömmu eftir síðustu alda- Baldvinsson, nokkurs konar mót náðu þau ábúð og staðfestu Baldur hinn blíði ás, í rismiklum 'á jörðinni Steindyrum í Svarfað- frændagarði. Guðjón var marg- ardal og þar bjuggu þau við hæfur ágætismaður en andaðist batnandi hag til ársins 1928. — á ungum aldri. Ennfremur nrá'Höfðu þau þá 'keypt jörðina og telja 1 þá Ystabæjarbræður úrjeignast bjargvænlegt bú. Mörg Hrísey og er séra Stefán Kristins- \ hin síðustu æfiár dvaldi Guðlaug son, fyrrum prófastur á Völlum, á Akureyri í skjóli og umsjá Sig- þeirra þekktastur. 1 ríðar dóttur sinnar. Segja þeir Eitt af börnum Gunnlaua;s oa; Þóru á Hellu var Guðlaug. Hún giftist Jóni síðar bónda í Syðra- Garðshorni. Sonur Jóns og Guð- laugar var Sigfús, er síðar varð skipstjóri og bóndi á Grund í Svarfaðardal. Kona hans var Anna Björnsdóttir, bónda á Grund, og Ingigerðar Jónsdótt- ur. Björn á Grund var sonur Björns bónda í Ytra-Garðshorni, og Margrétar frá Steinkirkju í Fnjóskadal. Var Björn bróðir Arngríms, hreppstjóra á Þoj- steinsstöðum, og sonur Arngríms silfursmiðs í Ytra-Garðshorni, svo sem áður getur. Björn og Ingigerður bjugg.u fyrst í Koti, efsta bæ í Svarfaðardal austan ár, þá á Hofi og síðast á Grund. Þeim Birni og Ingigerði búnað- ist ætíð hið bezta. Björn var verkmaður mikill, karlmenni á ivöxt og þrekmaður svo sem þeir er gildastir voru í Svarfaðardal mér, sem bezt mega vita, að hjá dóttur sinni og manni hennar nyti Guðlaug þeirrar aðbúðar og hjúkrunar, sem bezt má verða. Guðlaug andaðist eftir langa vanheilsu þ. 4. dag þessa mánað- ar freklega hálfáttræð að aldri. Börn þeirra Baldvins og Guð- laugar eru fjórir synir og ein dóttir. Óhætt er að fullyrða, að þau hafi borið erfiði og önn fyrir hag foreldra sinna. Hafa þau og alla stund staðið framarlega í at- höfn og hagstæðum verknaði. ' Eg, sem þetta rita, kynntist mest og bezt Guðlaugu um Jrað leyti, sem hún dvaldi á Steindyr- um. Duldizt mér ekki, að hún hafði, svo sem jafnan verður, hlotið að erfðum í allríkum mæli nokkuð af þeim andlegu eðlis- fjám, sem foreldrar hennar og aðrir gengnír ættingjar, höfðu borið í skauti sínu. Að vallarSýru var Guðlaug í stærra lagi á vöxt HKHKHKKHKHWHKHKHKHKl*iKHKHKKKHK«H«KKHKHKHKHKHKHKHKHKHa Landbúnaðarsýning Á næsta sumri verður haldin í Réykjavík al- menn LANDBÚNAÐARSÝNING Mun hún verða opin í 10—15 daga og hefjast seint í júní. — Fvrirhugað er að sýnt verði: 1. Garðyrkja. 2. Búfjárrækt. 0 3. Heimilisiðnaður. 4. Jarðyrkja. 5. Húsagerð. 6. Kjötafurðir. « 7. Loðdýr og grávara. 8. Mjólkuriðnaður. 9. Skógrækt og sandgræðsla. 9 10. Búvélar og verkfæri. 11. Veiði og hlunnindi, og ef til vill fleira. Fvrirtækjum og einstaklingum verður gefinn kostur á, að hafa á sýningarsvæðinu, gegn sérstöku gjaldi, eigin vöru og auglýsingasýningar, óg kemur þar einkum til greina: 1. Búvélar, flutningatæki, verkfæri og áhöld, sem notuð eru í þágu landbúnaðarins. 2. Iðnaðarvörur framleiddar úr hráefnum land- búnaðarins, svo sem ullarvörur, skinnavörur, sláturafurðir o. fl. 3. R'afmagnsvélar, heimilistæki og húsgögn, sem telja má að henti sérstaklega á sveita- heimilum. 4. Byggingarefni, sem vel hefir reynzt eða talið er æskilegt í sambandi við hýsingu til sveita. 5. Annað, sem stofnanir eða einstaklingar óska að sýna og rétt þætti að taka, samkvæmt á- kvörðun sýningarstjórnar. Umsóknir um þátttöku samkvæmt þessu þurfa að berast, eigi síðar en fyrir l^k. þessa mánaðar og sé í þeim tekið fram: Stærð sýningarsvæðis, sem óskað er til afnota: a. fyrir búvélar, b. fyrir flutningatæki, ■ í , c. fyrir búvélar og tæki, sem ekki verður komizt hjá að hafa undir þaki,' d. upptalning á munum þeim, sem gert er ráð fyrir að sýna. Au-k véla- og verkfærásýninga verður aðallega um það að ræða, að fá á leigu hólf eða afmörkuð svæði í sýningarskálanum, og ganga fyrir í því efni þeir, sem vilja sýna vörur þær, sem áður er getið, allt eftir því sem húsrúm og aðstæður leyfa. Skrifstofa sýningarinnar1 í Kirkjustræti 10 í Reykjavík er opin daglega kl. 9—12 og 1—7, og ber að senda þangað öll erindi varðandi sýninguna, en sími skrifstofunnar er 7995. F ramkvæmdanef ndin. KHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHr um hans daga. Ingigerður var ■ og þrekmikil, aðfarakona um a£- búsýslu'kona svo mikil, að fágætt köst og vinnubrögð, ósérhlífin þótti. Hún bjó eftir Björn bónda ^og kappsöm, svo að a£ bar. Mun sinn andaðan um langt skeið á hverjum þeim, sem algengum Grund og allt til elli. Þegar hér önnum þurfti á leið að ýta, þótt er komið frásögn og ættfærslu vel hafa skipast ef Guðlaug frá má sjá að þau Grundarhjón, J Grund gekk til verks. Greindar- afl hafði hún meira en í meðal- lagi, og íhygli, skilning og and- legt skyggni meira en margir þeir, er skerptir hafa verið með langri setu á skólabekk. Gestrisni hennar og gjafjaægni var að mín- um dómi meira en efni leyfðu. Mátti eg vel um það vita, Jovf að oft var húsfreyjan á Steindyrum gestgjafi minn og ivissulega margra fleiri, er leituðu sér nær- ingar og skjóls við arinn hennar. Þá var hún atlotarík móðir og húsfreyja á kurteisan og siðlegan hátt, þrátt fyrir menntunarskort og meingæf lífskjör. Guðlaug frá Grund var í ætt við hafið og tign íslenzkra fjalla, ægimyrkur norð- lægra skammdegisnótta, og suð- rænan, ljúfan blæ sólmánaðar. Hún hafði í öndverðu hlotið andlega gerð til Jress að vera að- sój^ríkur gjöfull, höfðingi af norrænum stofni vaxinn. Runólfur í Dal. Nýr vörubíll óskast keyptur. . x Arnór Karlsson, Blómabúð KEA. Rúmstæði og dýna til sölu í Strandgötu 41. Sveinbjörn Sveinsson. I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.