Dagur - 14.04.1948, Page 5

Dagur - 14.04.1948, Page 5
Miðvikudaginn 14. apríl 1948 DAGUR Deiian um kjörin á togveiðibátunum Samningar gengnir í gildi alls staðar nema við Eyjafjörð Eftir HREIN PÁLSSON Skrif Verkamannsins 9. þ. m. um togbátadeiluna svokölluðu gefa tilefni til nánari athugunar og skýringar en fram komu í skýrslu stjórnar Útgerðarmanna- félags Akureyrar, sem birt var í Islendingi og Degi í síðustu viku. í þessum skrifum snýr blaðið við hinni stórletruðu fyrirsögn sinni í fyrra blaði, sem hljóðar svo: „Hvers vegna vilja útgerð- armenn ekki miða kröfur sínar við ísafjörð og Reykjavík?" Seg- ir blaðið, að hér sé um augljósa prentviílu að ræða. Hver sér prentvillu í þessari fyrirsögn? Nú bætir blaðið einu orði inn í, sem gjörbreytir meiningunni. Orðið er „eins“. „Eins“ og í Reykjavík. Það væri einkennileg ef þetta orð hefði fallið niður af vangá, þar sem það gjörbreytir svo kjarna málsins. Það er sem sé sterkasta vopn útgerðarmanna í þessari deilu, að „þeir vildu greiða jafnhátt og í Reykjavík.“ Það hefur líka, allaf verið sterkasta vopn verkalýðssam- takanna í kaupdeilum á Akur- eyri í mörg ár, að mér er sagt, að bera sig saman við Reykjavík og Haínarfjörð, heimta sama kaup hér eða 'næstum eins hátt og á þeim stöðum. Á þessu atriði hafa þeir unnið margar deilur. Nú er blaðinu snúið viðl Nú heimta kommúnistar í stjórn Sjómanna- félags Akureyrar kjör, sem eru hærri en nokkursstaðar á land- inu. Þá stagast blaðið á því, að 19. Alþýðusambandsþing haustið 1946, hafi samþykkt að hækka kjör á togbátum upp í 40%. Þar áttu að vera fulltrúar frá öllum sjómannafélagssamtökum lands- ins. Þessari samþykkt 19. þings- ins virðast allir fulltrúar hafa gleymt nema kommúnistar á Ak- ureyri. Nú eru gengnir í gildi samn- ingar fyrir togbáta allsstaðar nema hér við Eyjafjörð og eru prósentukjörin, sem hér segir: Sauðárkrókur 35V2% Austfirðir 35xá% Vestmannaeyjar -33y3%-36% Reykjavík 35%% Hafnarfjörður 35%% ísafjöi-ður 35%-38% (lægri tr.) Akureyri var 35%% en . krafan 39%. Hváð hefir verið gjört með 40% samþykktina frá 1946? 39%-kjörin á ísafirði, sem foiv maður sjómannafélagsins hér hefir stagast á í allan vetur eru aðeins til ef 11 menn eru um borð en allir togbátar þar nota flest 10 menn á ísfiski. Sést bezt á þessu hve mikið hefir verið gert annarsstaðar með þessar samþykktir 19. þingsins um 40%-kjörin, sem hvergi eru til nema í ímyndun Tryggva Helgasonar. Enda viðurkennir hann (T. H.), að útgerðin sé alls ekki þess megnug að greiða meira en hún nú gerir, en henni beri hinsvegar að krefjast þeim mun meira frá ríkinu Dæmið, sem blaðið tekur um það, að' alls fari 491/9% af' aflanum (eftir þessari kröfu) til skipverja (þó ekki meðtaldar óbeinar greiðslur vegna skipverja ca. 8-10%), er táknandi um málflutning blaðs- ins í vinnudeilum. í fyrra vildi stjórn sjómannafélagsins hækka síldveiðikjörin og vildi þá aldrei viðurkenna, að skipverjar fengju nema 50-53% af síldarafla (bein- ar greiðslur). Nú segir blaðið, að fullum 7% meira fari til skip- verja á síldveiðum og viður- kennir nú loksins, að beinar greiðslur á síldveiðum séu tæp 57% (49%% plús full 7%). Að viðbættum óbeinum greiðslum ca .10%, fara því skipverjar með 67% af síldaraflanum. Þetta ætti Tryggvi að muna þegar hann byrjar næst á að fá síldveiðikjör- in hækkuð. Þau 33%, sem eftir eru til útgerðarinnar á síldveið- um telja útgerðarmenn allof lít inn hluta af aflanum, til þess að útgerðin geti þrifist, og kemur því ekki til mála, að bera síld- veiði kjörin og togbátakjörin saman, ekki sízt vegna þess, að á síldveiðum gæti ef til vill aflast svo vel, að þessi 33% dygðu, en engar líkur eru til þess, að það komi fyrir á togveiðum. 39%-kjörin gera 70% af brútto afla. Þetta dæmi leiðir blaðið hjá ser, með þeirri athugasemd, að ekki sé vitað nema um 1 bát, sem hafi reynt að sigla með afla sinn á síðastliðnu áir. Nei, það er kannske rétt, en vegna hvers reyna það ekki fleiri? Ef til vill vegna þess, að tap myndi verða á þeim rekstri. Þegar greiða þarf skipverjum, hlut af peningum, sem útgerðin aldrei fær til skipta (20% í toll og löndun). Þetta eina atriði er kannske nóg til þess, að drepa þesskonar við- leitni. Það er nú allt að færast í það horf að einir og sömu sjómanna- samningarnir • gildi fyrir allt landið. Kjör þau, sem nú gilda í Hafnarfirði og Reykjavík á ís- fiskflutningsskipum eru nú not- uð á öllu landinu nema hér. Hér vill stjórn sjómannafélagsins hafa önnur kjör og hærri. Hún vildi það líka þegar „Kaldbakur“ var að koma. Þá vildi hún hækka tog (Hvassafell frá Ak.), fram úr því, sem gildir á fraktskipum í Reykjavík. Nei, þar mega gilda sömu laun og í Reykjavík. Nú hyggst hann að hnekkja á smáútgerðinni. Hann veit vel, að útgerðarmenn hér láta ekki skip sín fara á veiðar með hærri sjómanna-samningum en nokk- ursstaðar þekkist á landinu og þess vegna ætlar hann nú að sjá um, að þau verði bundin í höfn- inni í vor. Kommúnistar eru ekki hræddir við okkur smáút- gerðarmenn, ef við ættum tog- ara eða fraktskip væri öðru máli að gegna. Nú á laugardaginn varð sam- komulag milli stjórnar verka- lýðsfélags Ólafsfjarðar og full- trúa sjómanna annars vegar og útgerðarmanna hins vegar, að þar skyldu %-kjörin hækka úr 35%% í 37%, en aftur á móti skyldu hafnargjald og löndunar- kostnaður takast af óskiptu, er var áður greitt af útgerðinni eingöngu. Þessi 37%-kjör eru því mjög hliðstæð 35%%-kjör- um Rvíkur. Seinni hluta greinar Verka- mannnsins, sem nefnd er „Æs- ingaskrif Hreins Pálssonar", gef eg lítinn gaum. Tilraun blaðsins til þess að setja mig á bekk með helztu mönnum þessa bæjar með því að skrifa persónulegar skammir og dylgjur Um mig eins og þá, missir algjörlega marks. Aldrei kæmi mér til hugar að fara að rekjaæfiferilsskýrslufor- manns sjómannafélagsins, T. H., og sverta hann í ópinberu blaði. Það væri heldur ekki hægt. Hreinn Pálsson. voru áhx-ifamenn fyrir, sem neit- uðu eindregið að greidd yrðu hæriá kjör á ,Kaldbak“ en á togurum' sunnan lands, lagði T. H. niður skottið. Þar varð hann að láta undan Hann hefir heldur ekki krafist að fá hækk uð laun sjómanna á fraktskipum Fokdreifar (Framhald af 4. síðu). Bílferðir eru tepptar yfir hana margar vikur. Stundum hafa bíl ar orðið fastir og jafnvel mátt moka þá upp, og þá ógangfæra svo þurft hefir að draga þá til Akureyrar. Ferðafélag Akureyr ar hefir mátt snúa frá henni, bæði í vinnuferðum á Vatnahjallavegi, og einnig skemmtiferðum. Aðrir flutningar yfir ána eru einnig mjög ex-fiðir, og hefir þar oft ver- ið teflt á tæpasta vað, þótt ekki hafi að þessu tapast í hana manns líf svo vitað sé. Fá ár eru síðan verið var að bx-jótast yfir hana með hest og kerru. Það endaði þannig að hesturinn sneri upp fótunum, en allt skolaðist að landi rétt áður en Eyjafjarðará tók við, og aðeins vegna mann hjálpar var hægt að bjarga hest inum. I vetur hvolfdist hestur og sleði með ýmsum heimilisþöi'f- um á (eða 3ja mánaða skammti'i í ána, og varð nálega allt ónýtt, og stimdum liggja vörur við hana dögum saman, sem ekki er hægt að ná. Þá eru það mjólkui’flutning arakjörin, en vegna þess, að það arnir- ~ ÞeSar áin er ^11 er mjólkin flutt á hestum. Þar næst á keri'um þegar fær- legt þykir. En að vetrinum, þegar hún er uppbólgin og skai'ir að henni, dregur maður dunkana sleða, ber svo allt í fleiri fei'ðum yfir og þá er eftir, stundum lang ur vegur, eftir því hve bíllinn kemst langt. Svona er hún stund- ÍÞRÓITIR OG ÚTILÍF Hverjir sigruðu? Vegna „íslendings“ og „margra Akureyringa“, sem hneykslast á fyi'irsögn greinar minnar um Skíðamót íslands í síðasta íþróttaþætti verð eg að segja fá- ein orð til skýringar. Á mótinu var keppt til ein- menningsverðlauna í 18 flokkum. Venja er að geta um 1., 2. og 3. mann í hvex'jum flokki og verðl. veitt á þeim grundvelli, þótt ann- að sé líka til. — Nú skulum við athuga, hvex-nig þessir fyrstu a'ðrir og þriðju skiptast milli í. B. A., í. B R. og annai'i-a: í. B. A. fær 3 með 1. verðlun, 1 með 2. og 2 með 3. verðlaun. í. B. I. færð 3 með 1. verðlun, 2 með 2. og 2 með 3. verðlaun. í. B. R. fær 7 með 1. verðlaun, 7 með 2. og 8 með 3. verðlaun. í. B. S. fær 3 með 1. vei'ðlaun, 4 með 2. 3 með 3. vei'ðlaun. H. S. Þ. fær 1 með 1. verðlaun, 3 með 2. og l með 3. verðlaun. Sameíh. fáer 1 með 1. verðlaun, 0 með 2. 1 með 3. verðlaun. I. S. S. fær 0 með 1. verðlaun, 1 með 2. og 1 með 3. verðlaun. Sveitai'keppni var í fjórum greinum — tvær sveitir í einni xeirra: í, B. A: átti 0 fyrstu svéit',-2 aðr, ar og 1 þriðjusveit. í. B. R.' átti 3 fyrstu sveit, 2 aði-ar og 0 þriðjusveit: " • í. B.' S." átt'i 0 fyi;stu sveit, 0 aðra 1 þi'iðjusveit. " H S. Þ. átti Í fyrstu sveit, 1 aðra og 0 þriðju sveit. f. B. f. átti 0 fyrstu sveit, 0 aðra og 1 þx'iðju sveit. Af i þessuin . i útái'ætti ætti 'að mega; sjá —- háfi þáð Ökki áést áð- — áð < ReykV-íkingai' sigrúðú' í flestum igi'éinúfh| á‘*fhótiriú. Þéir', serri' áhöi'féndur ivöfú á níótihú, ættu líka að h'afa séð, að AÍtúr- eyririgai'1 víiðast véfá í' aftúiför en Reykvíkingar í framför — hvað snertir bæði þátttöku og af- rek. Vissulega á Akureyri meist- ara eftir mótið og ágæta skíða menn — fáeina — en til lengdar verður ekki „lifað“ á þeirra frægð. Aðgætandi er, að tveir okkar meistarar urðu, þrátt fyrir titilinn, að sætta sig við næst bezta afrek í greininni, B-flokks- menn betri bæði í stökki og göngu. Rúmsins vegna vei'ður þetta að nægja. ★ Skíðamót. Síðastl. laugardag var boð- ganga á skíðum á túnunum ofan við Gagnfræðaskóla Akureyrar Þar kepptu þrjár 9 manna sveitir með sama fyrii'komulagi og fyrra. Sveit K. A. sigraði. Nánari frá sögn — úrslit — verða að bíða. ★ Þá var skíðamót drengja aust- ur í Vaðlaheiðarbrún sl. sunnu- dag. Mótið var ekki nægilega undirbúið og því minni þátttaka en búast mátti við. Helztu úrslit: Svig drengja (13—15 ára). Þátttákendur 24. 1. Fi'eyr Gestsson K. A. 2. Fi-iðjón Eyþórsson K. A. 3. Sigtryggur Sigtryggss. í. G. A. Stökk drengja (14—16 ára). Keppendur 15. 1. Haukur Otterstedt í. M. A. 2. Sigtryggur Sigtryggss. í. G. A. 3. Höskuldur Kai'lsson f. G. A. Svig drengja (10—12 ára), Þátttakendur 10 1.—2. Stefán Hermannsson K. A. 1.—2. Magnús Ólafsson K. A. 3. Kristinn Kristjánsson Þór. Stökk drengja (10—13 ái'a). Keppendur 3. 1. Ki'istinn Kristjánsson Þór. 2. Jón Bjarnason K. A. FRÁ SKÍÐAMÓTI ÍSLANDS 1948. Jón Kristjánsson, H. S. Þ., 1. í skíðagöngu á Skíðamóti fslands 1948. Ingibjörg Árnadóttir, f. B. R., fs- landsmeistari í svigi 1948 — í miðið'. — T. v. Aðalheiður Rögn- valdsdóttir, f. B. S., 2. í A-flokki. Ánnann Dalmannsson. Atvinna um marga daga í einu að ómögu- legt er að koma hrossi yfir hana Eg héfi skrifað þetta til að sýna hve mikil þörf er á brú yfir Toi'fufellsá, því hún hefur alla þá ókosti til að bera, sem þverár hafa, en engan kost nema silungs- veiði, sem þó notast ekki til fulls, vegna þess hve hún er ill yfir- ferðar, en aðstæður til veiði báðum megin. Oss vantar reglusaman og ábyggilegan unglingspilt til aðstoðarstarfa í verzlun vora frá 1. maí n. k. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 580. Til sölu Ford-vörubifreið, í góðu lagi, á nýjum gúmmíum og með vökvasturtu. — Tæki- færisverð, ef samið er strax. A. v. á.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.