Dagur - 05.05.1948, Blaðsíða 11

Dagur - 05.05.1948, Blaðsíða 11
Iliiilliiltil Miðvikudaginn 5. maí 1948 DAGUB 11 Vegna uppskerubrests á kartöflum á síðasta sumri, í þarf meira en Ivccr milljónir króna í eríendum gjaldeyri i til kaupa á þessari nauðsynjavöru til landsins frá liaust- Í nóttum tii næstu uppskeru og er þörfinni þó ekki full- Í nægt. Nú, þegar erlendu innstæðurnar eru þrotnar og gjald-. i eyristekjur óyissar, er j)að þjóðarnauðsyn að komast hjá Í siíkum útgjöldum framvegis. Enginn veit hvort efna- i hagsástæður leyfa að verja stórfé fyrir kartöflur á næsta i vetri. I>ess vegna verða landsmenn að hefja nýja sókn um Í ræktun á kartöflum og öðrum garðmat. Sumarið er kom- i ið og enginn tími má tapast frá undirbúningnum. Grærmietisverzlim ríkisins. Tilkynnmg frá fjárhagsráði i Með fjárfestingarléyfi fyrir framkvæmdum, sem af- Í greidd hafa verið og tilkynningar, sem borizt hafa um Í framkvæmdir, sem ekki þarf fjárfestingarleyfi fyrir, Í krefja töluvert meira byggingarefnis en Jíkur.eru til að Í verði fhitt til landsins á þcssu ári, er algerlega þýðingar- \ laust' að' sækja um eða tilkynna um fleiri slíkar frarn- kvæmdir, nema um sé að ræða endurnýjun húsa, sein brenna eða armað hliðstætt. 'UíidiVbii'ningur verður' bráðlega hafinn að fjárfest- | íngu næsta~árs"bg verður það auglýst, þegar þeim undir- Í búningi eV lokið. I Fjárhagsráð. 7i.iiiiiiiiiiiiiiiiuyi n iii iii iiiiimi iiiiiiiiii iii niiiiiiiii 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Miiiiiiiiiijiiiiiiiiimiiiii,|HiiiiiiHiiii>i"|t"||i"ii“'iiiiiiitiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimi|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii nr. 10/1948 frá skömmtunarstjóra Viðskiptanefndin hefir ákveðið, að stofnauki nr. 11 Í skuli gilda áfram sem lögleg innkaupaheimild fýrir einu i pari af skóm, eins og verið hefir og um ræðir í reglu- Í gerð viðskiptamálaráðuneytisins frá 13. ágús.t 1947 og i auglýsingu viðskiptanelndar frá 14. ágúst sama ár. — Í Gildir stofnauki þessi til loka næstkomandi maímánað- Í ar, nema annað verði ákveðið síðar. Jafnframt hefir viðskiptanefndin ákveðið, að á tíma- Í bilinu frá og með 1. maí til 31. desember 1948, skuli i reitirnir H—1 ti 1 H—5 fbáðir meðtaldir) í núgildandi Í skömmtunarbók nr. 1 gilda sem lögleg innkaupaiieimild i fyrir skófatnaði sem hér segir: Í I. 1 par karlmannaskór eða kvenskór 12 reitir, 1 par unglingaskór á 10—Ifi ára, stærðir 2ýó—fi /35— 39) fi reitir, — 1 par barnaskór að 10 ára, stærðir 0—2 /19—34) 4 reitir, — 1 par inniskór /allar stærðir), þar með taldir spartaskór, leikfimis- skór, filtskór og opnir sandalaskór 3 reitir. | II. Um aukaskammt fyrir vinnuskó gildi sömu réglur sem að undanförnu hafa gilt. 1 III. Ihn skömmtun á sérstökum íþróttaskólatnaði gildi þær reglur, að íþróttafélög og skólar geti fengið i iijá skönnntunarskrifstofu ríkisins sérstakar innkaupaheimildir, eftir tillögúm frá iþrótta- I fulltrúa ríkisins. I Reykjavík, 29 .apríl 1948. l Skömmtunarstjórinn. ÚR RÆ OG BYGGÐ Breiðfirðingar! Stúlka, vön sveitavinnu, óskar eftir kaupavinnu ein- livers staðar við Breiðafjörð í tíu vikur, frá 1. júlí. — Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi upplýsingar um kaup- gjald óg vinnuskilyrði tii afgreiðslu ,,Dags“, merkt: „Kaupavinna". Lítil trilla til sölu. Afgr. s ísar á. Loftkrókar, * 1 4” Lykkjur Kveikir og Nef í Aladdín-lampa Hnífar í kjötkvarnir Dyrabjöllur Bréfavogir Teiknibólur Bönd í ritvélar Bönd í samlagningar- vélar nýkomið. Kaupfélag Eyfirðinga Jdrn- og glervörucleildin. nýkomnir. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudcildin. Slökkvitæki í bíla og báta og hleðslur í þau. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin. úr eldföstu gleri komið aftur. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin. Serviettur hvítar og mislitar, nýkomnar. Kaupfélag Eyfirðinga Jdrn- og glervörudeildin Garðgaflar GarShrífur Garðkönnur Arfasköfur Kaupfélag Eýfirðinga Jdrn- og glérvörudeildin I. O. O. F. - 130578V2 = Kirkjan. MessaS ’ á Akureyri Uppstigningardag kl. 11 f. h. — (Ferming). — Messað í Lög- mannshlíð sunnudaginn 9. maí kl. 2 e. h. — (Ferming). Möðruvallaklausturspresta- kall: Messað á Möðruvöllum á Hvítasunnudag, Bægisá annan í hvítasunnu og Bakka sunnudag- inn 23 .maí (trinitatis) kl. 1 e. h. Ferming og altarisganga á ölh.im stöðum. Hjúskapur. Sunnudaginn 25. apríl voru gefin samaa í hjona- band á Möðruvöllum í Hovgár- dal ungfrú Hallgerður Jónasdol:- ir, Bandagerði og Stehigrímui Guðmundsson, bifreið-irst; óri, B. S. A. Ennfremur sunnudagi.nn 2. mní ungfrú Helga G. Bryniólfsdótiir, Efstalandskoti í Öxnaosjl, o.~ Ehi- ar E. Eggertsson, húsásini'ður, Akureyri. Nokkur von mun um að inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi • fáist til kaupa á bæjarklukk- unni, sem koma á í stafn kirkj- unnar. Klukka þessi er smíð- uð í Svíþjóð og hinn bezti gripur. Mun hún verða iilhúin til afgreiðslu hingað í júii í sumar. Kristján Halldórsson úrsmíðameistari hefur hftft forgöngu í máli þessu. Telur liann að siög klukkunnar mu:ti heyrast um allan bæinn, Sextugur várð sl. mánudag Stefán Jónsson klæðskerameist- ari, .stofnandi og .forstjóri elli— heiniilisins í Skjijldarvík; . Silfurbrúðkaup áttú hjónin Hólmfríður og Björgvin Guð- mundsson tónskáld sl. laugardag. Leiðrétting. Þau mistök urðu hjá blaðinu í auglýsingu frá Sam- vinnutryggingum í síðasta tbl., að sagt var að tryggingarnar gæfu 20% afslátt af bifreiðaiðgjöldum er ékkert tjón yrði í þrjú ár, rétt er 25%. í ráði mun vera að barina að leggja bílum við Hafnarstræti, sunnan Kaupvangstorgs, eada er þar jafnan þröng ir.ik'd og umferð tafsöm. Er þetta því sjálfsögð ráðstöfun ng vnr bont á þetta hér í blaðim, fyrir nokkru. Jafnframt var min.ut a r.ð bæinun bæri að iú h';:n svokallaða Gudmannsgarð til afnota fyrir bílastavrti. F,n ráðamönnum bæjarius mun þykja of fyrirhafnarsamt.að snúast í því. Ætlunin mun vera að banna bílastæði á göt - urini og láta þar við sitja, cn garóiirnm verði áfram ónof- aðui, e'igum til gag.ir,. Leiðréíting: f grein Einars Sigfýssonar um söfnun íslenzkra lausavísna, í síðasta blaði, var prentvilla í vísu, 2. bls. 2. dálkur 24. línu að neðan: „Ágirnd bíður, líður þraut o. s. frv. Rétt er: Á- girnd lúður, líður þraut o.s.frv. Stúkan Isafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Skjaldborg n.k. mánudag, 10. apríl, kl. 8.30 síðd. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Kosnir fulltrúar á Stórstúkuþing. Kosnir fulltrúar á umdæmis- stúkuþing. Hagnefndaratriði. — Sönur, upplestur og dans. (Sjá nánar á gÖtuauglýsingum). Guðspekistúkan „Systkinaband- ið“ heldur fund á lótusdaginn, laugardaginn 8. maí n.k. á venju- legum stað og tíma. Guðsþjónustur í Grundaíþinga- prestakalli. Munkaþverá, hvíta- sunnudag kl. 1 e. h. (ferming). — Grund, annan hvítasunnudag kl. 1 e. h. (ferming). Frá kristniboðshúsinu Zíon. — Samkomur 6. þ. m. (uppstigning- ardag) og sunnudaginn 9. kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Hin árlega heimsókn stúlkna úr kvennaskólanum að Laugalandi til KEA og SÍS hér í bænum, var í gær. Skoðuðu stúlkurnar verk- smiðjur og fyrirtæki kaupfé- lagsins og Sambandsins und- ir leiðsögn starfsmanna. Sjötíu og fimni ára verður hinn 7. maí næstk. Guðrún Kristjáns- dóttir, blaðakona hér í bæ. Áítræð varð sl. mánudag frú Guðný Jónsdóttir frá Græna- vatni, kona Steingríms Jónssonar, fyrrv. bæjarfógeta hér. Leiðrétting. Þegar getið var um listamannastyrk í síðasta tbl. af fé því, er Alþingi ákvað til þess á síðustu fjárlögum, féll niður nafn frú Svövu Jónsdóttur. Hlaut hún nokkurn styrk að þessu sinni, eins og fyrirfarandi ár, svo sem verðugt var og sjálfsagt. Ársrit Ræktunarfélags Norður- lands og skýrslur Búnaðarsam- bandanna í Norðlendingafjórð- ungi, 43.—44. árg., er nýkomið út. Flytur m. a. fundargerðir og reikninga Ræktunarfélags Norð- urlands og skýrslur um störf þess, grein um akuryrkjutilraunir á 17. og 18. öld eftir Steindór Stein- dórsson, grein um efnaskort og ófrjósemi nautgripa eftir Guð- brand Hlíðar, grein um forustufé eftir Hjört Eldjái-n, og merkilega hugvekju um landbúnað og þjóð- félagsmál eftir ritstj., Ólaf Jóns- son, framkvæmdastjórá. Nýlega hefir lokið prófi í raf- virkjaiðn, með góðri einkunn, Sigtryggur Þorbjörnsson, Hrafna- björgum. Sjónarhæð. Sunnud. kl. 1 sunnudagaskóli, kl. 5 almenn samkoma. Þriðjud. kl. 8 e. h. biblíulestur. — Ungu fólki ög öðrum er boðið að sækja sam- komu biblíunámsflokksins n.k. laugardagskvöld kl. 8. 30. Strandarkirkja. Áheit frá Diddu og Badda kr. 50.00, gamalt áheit frá B. B. kr. 100.00. Móttekið á af- gr. "blaðsins og sent áleiðis. Athygli skal vakin á handa- vinnusýningu Barnaskólans n.k. sunnudag 9. þ. m. — Þennan dag verður einnig kaffisala í skólan- um til ágóða fyrir skíðaskála skólabarna. Sextug er í dag frú Guðrún Bjarnadóttir, Vesturgötu 13 hér í bæ. Glíman við freistárann

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.