Dagur - 10.11.1948, Page 11

Dagur - 10.11.1948, Page 11
Miðvikudaginn 10. nóv. 1948 DAGUR 11 ÚR BÆ OG BYGGÐ - Innfliitningsmálm (Framhald af 1. síðu). þá mundi heildarinnflutningi vöru til landsins skipt réttlátlega niður í milli fjórðunganna, eftir fólksfjölda þeirra og þörfum. — Hitt væri svo annað mál, að sú skipan mála hefði þegar mætt og mundi mæta harðsnúinni and- spyrnu þeirra, sem hag hafa af núverandi skipulagi. En vert væri þó að benda á, menn úr öll- um síjórnmálaflokkkunum licfðu staðið að tilíögum kaupstaðaráð- stcfnunnar og hefði mikill sam- liugur ríkt á ráðstefnunni með- al fulltrúa byggðanna. Væri nauðsynlcgt ao halda fast á þeim ltröfum, sem gerðar voru um endurbætur á verzlunarfyrir- komulaginu og sannprófa, hvern raunverulegán stuðning ráða- menn flokkanna á Alþingi vildu veita málstað byggðanna, sem tvímælalaust hefði fylgi alls þorra landsmanna utan Reykja- víkur. Aukin útflutningsverzlun hverfur í skuggann. í framsöguræðu, sem dr. Krist- inn Guðmundsson flutti, rakti hann frumvarp það, sem nokkrir þingmenn Framsóknarflokksins haía lagt fram á Alþingi um nýja skipan verzlunarmálanna, þ. e. úthlutun gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfa til einstaklinga, fyrir skömmtunarvörum. Benti ræðu- maður á að frumvarp þetta hnigi í sömu átt og tillögur þær, er Framsóknarmenn flutti í Fjár- hagsráði, en voru felddar af full- trúum hinna stjórnarflokkanna. Af undirtektum þeim, sem þær tiliögur fengu, og afdrifum til- lagna kaupsta'ðaráðstefnunnar, *•' V- -.v », *: vaéri naumaat‘.ástæ3á.til bjartsýni á réttarbætur að sinni. í sambandi við horfurnar í verzlunarmálunum og vöruskort- inn, benti dr. Kristinn Guð- mundsson á þá staðreynd, að meira væri nú rætt um tak- mörkun innflutnings og vöru- skort en um það að örva útflutn- ingsverzlunina. Menn virtust ekki gera sér það Ijóst, að það þyrfti ekki mjög mikið átak til þess að auka útflutningsverð- mætið svo, að takast mætti að auka nauðsynjavöruinnflutning- inn verulega, eða að því marki, að eyða mesta vöruskortinum. — Nokkrar millj. króna í auknu út- flutningsverðmæti gætu t. d. breytt ástandinu í vefnaðarvöru- innflutningnum til mikilla bóta. Það væri vitað og hverjum manni augljóst, að allir möguleikar til éitflutningsvei-zlunar og fram- lciðslu hefðu ekki verið nýttir. Eða hvað haldið þið, sagði ræðu- maður, að hefði mátt selja mikið af saltfiski úr landinu, ef hann hefði verið til? Fyrir stríðið seldu fslendingar mikinn saltfisk til Miðjarðarhafslanda l'yrir vefnað- arvörur, og nú er þar mikill markaður fyrir fisk. Ekki hefði fiskinn skort á miðin. í allt sum- ar sem leið og fram til þessa dags, hefðu aflabi ögð verio óvenjulega góð hér fyrir Norður- og Austur- landi, og raunár frá fiestum ver- stöðvum. En fiskveiðar hefðu ekki verið stundaðar að neinu ráði frá verstöðvunum. í sumar beindist allt átakið að síldinni, en þorskurinn gleymdist. Ef þjóðin kæmi á skipulagi heima fyrir, gerði atvinnuvegina arðvænlega með lækkun framleiðslukostnað- ar og betra skipulagi framleiðsl- unnar, mætti áreiðanlega lækna hinn margumtalaða gjaldeyris- skort til nau.ðsynjakaupa. Engar ályktanir voru gerðar á fundinum, en væntanlega vérður frekar rætt um þessi mál á fund- um íélagsins í vetur. — Úr bænum (Framhald af 2. síðu). menningarsvip bæjarins. Verður eindregið að vænta þess, að bæj- arbúar láti sig félagsstofnun þessa miklu skipta og fjölmenni á stofnfundinn. Áhugamenn þeir, sem undirbúið hafa málið, hafa samið drög að samþykktum fyrir það. Þessi drög virðast hóflega og skynsamlega samin og ekki önn- ur takmörk sett en þau, sem vel ætti að vera hægt að ná ef dálít- ill vilji er fyi'ir hendi til þess hjá borgurunum. Skal ekki farið nánar út í þau atriði að sinni, enda gefst væntanlega tækifæri til þess síðar. En meðal annarra oi'ða: Á meðan bæjarmenn hug- leiða þessi mál fram að stofn- fundinum, getur ekki einhver oi'ðhagur maður fundið betra nafn á félagið en fegrunarfélag? Enskt og ANSJÓSUMAUK í glösum. Ágætt. ofan á brauð. o Kr. 2.45 glasið. Nýlenduvörudeildin og úlibú Get tekið nokkra bíla til vetrargeymslii, í góðu húsi. GUÐM. JÖRUNDSSON. GuIIhringiir, nreð steini, tapaðist "0. okt. s. 1. í miðbænum. — Finn- anrli vinsamlega skili hon- um á afgr. Dags, gegn fund- arlaunum. Lindarpenni fundinn. — Gcymdur á „Bifrövst“. GERIÐ er komið! NýlenduvÖrudeilclin og útibú Nýlenduvörudeild Sítrónur! Nýlenduvörudeild og útibú. Stjórnin. j Kctupum fómar flöskur Efnagerð Akureyrar h.f, Sunnudagaskóli í Akureyrar- kirkju kl. 11 f. h. náestk. sunnu- dag. Æskulýðsfundur (eldri deild) á sunnudagskvöldið kl. 8.30 e. h. í kapellunni. Æskulýðs- félagar eru minntir á söngæfing- una annað kvöld. Hcstamannafélagið Létlir held- ur kvöldskemmtun í Samkomu- húsi bæjarins næstk. sunnudag kl. 8.30 e. h., fyrir félaga og gesti. Fjölbreytt skemmtiatriði. Áheit á Akurcyrarkirkju. Kr. 50.00 frá N. N., kr. 10.00 frá konu, kr, 50.00 frá II. S. Þakkir. Á. R. Gjafir til Akureyrarkirkju. — Áheit frá J. E. J. kr. 500.00, áheit frá H. J. kr. 50.00, áheit frá S. J. kr. 10.00. Þakkir. Sóknarnefnd. Gjöí til Sunnudagaskóla Akur- eyrarkirkju. Frá konu, som ann starfseminni lu'. 100.00. Þakkir. Kr. S. Sigurðsson. □ Rún.: 594811107. — Frl.: I. O. O. F. = 13011128Ú2 = Kirkjan. Messað í Lögmanns- hlíð kl. 2 e. h. (F. R.). (Safnaðar- fundur). Á Akureyri kl. 5 e. h. (P. S.). Hjúskapur. 6. nóv. sl. voru gef- in saman af vígslubiskupi, séra Friðrik J. Rafnai', ungfrú Jó- hanna Bjömsdóttir, Lyngholti, cg heiðar Austfjörð, Akureyri. Enn- fremur ungfrú Hólmfríður Ás- geirsdóttir frá Hafralæk og Guð- mundur Flaraldsson, bóndi, Hallanda. Sjónarhæð. Á sunnudögum er sunudagaskóli kl. 1, opinber samkoma kL 5. Allir velkomnii’. Fíladelfía. Samkomur verða í Verzlunarmannahúsinu, Gránu- félagsgötu 9 (niðri), sem hér seg- ir. Miðvikudag 10 .nóv. kl. 5.30 síðd.:: Saumafundur fyrir ungar stúlkur. — Fimmtudaginn 11. nóv. kl. 8.30 síðd.: Almenn sam- koma. — Föstudag 12. nóv. kl. 8 síðd.: Samkoma fyrir drengi. All- ir drengir 10 ára og eldri vel- komnir. Sunnudag 14. nóv. kl. 1.30 e. h.: Sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. Söngur og gít&rleikúr. Allir velkomnir. Dánardægur. 31 okt. lézt að lieimili sínu Eyrarveg 31 hér í bæ, frú Marsibil Ólafsdóttir frá Skútu í Siglufirði, hartnær sjö- tug að aldri. Vesturíslenzku blöðin herma frá láii Jóhönnu Ingiríðar Haf- liðadóttur Petersen, nú nýlega, en hún var fædd hér á Akureyri 10. nóv. 1897, dóttir Hafliða Gunnarssonar og konu hans. — Faðir hennar dó her, en hún fluttist vestur um haf með móður sinni 8 ára gomul. Á aldarafmæli MöSruvalla- kirkju bárust henni þessar gjafir: Frá Magnúsínu Einrsdóttur ög Olöfu Einarsdóttur, Guðrúnar- stöðum, ki. 200.00 til kaupa á gólfdregli. Frá Óskari Einarssyni, Kálfagerði: Fatahengi í forkirkj- una. Gjafir þessar meðteknar, með þakklæti. Kirkjueigendur. St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 15. nóv. kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Inntaka nýrra félaga. Rædd ýms félagsmál. Upplestur. Gamanleikur o. fl. Nánar á götu- auglýsingum. — Félagar mætið stundvíslega og takið með ykkur nýja félaga. Á fundi þeim, sem forráðamenn Góðtemplara hér í bæmim áttu íneð fréttamönnum og bæjar- ráði í sl. viku — og' skýrt cr frá annars staðar í hlaðinu — var m. a. skýrt frá því, að Skjaidborgarbíó mundi hráð- lega fá til sýninga hér Oí.ym- píukvikmynd þá hina miklu, sem gerð var í Lor.don í sumar. Er þetta Iitkvikmynd og var mjög til hennar vandað í aila staði. Munu íþróttaunnendur hyggja gott til þessara sýninga hér Kvennadeild Slysavarnarfél- agsins hefur skemmti- og vinnu- fund í Lóni (Geysishúsinu) nk. föstudagskvöld kl. 8,30 e. h. Kon- ur beðnar að taka me'ð sér kaffi. Einnig vei'ður söngæfing í Kirkju kapellunni ld. 9 í kvöld (miðvd.) Óskað eíúr Frpírs d“ildarkonum í kci'inn. :«. — - Æskulýðssamkoma, sem ungt fólk annast, verður haldin n.k. laugardagskvöH kl. 8.30 á Sjón- arhæð. Allt ungt föM' velkomið, — og eldra sömuleiðis. Eitt af leiguskipum SÍS, norsk'* skipið Vigör, losar hcr 18f standarda af timbri um þessai mundir á vegum KEA og SÍS. Timbur þetía er sænskt. Vigöv fluiti timburfarm til landsins frá Svíþjóð og Finnlandi. Frá kristniboðshúsinu Zíon. í kvöld (miðvikudag 10. þ. m. kl, 8.30): Biblíulestur. Sunnudaga- skólinn kl: 10.30 f. h. sunnudag- inn 14. þ. m. — Æskulýðsvika 14 —22. þ. m. Samkomu á hverjv kvöldi kl. 8.30 e. h. Séra Jóhann Hlíðar og cand. theol. Gunnai Sigurjónsson annast samkom- urnar. Allir velkomnir! Hjálpræðishcrinn. Sunnud. 14. nóv. Kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 8.30: Hjólpræoissamkoma. — Mánud. 15. nóv. Kl. 4: Heimilissamband- ið. Kl. 8.30: Æskulýðsfélagið. — Þriðjud. 16. nóv. Kl. 5: Kærleiks- bandið. — Miðvikud. 17. nóv.: Kl. 8.30: Hermannasamkoma. — Fimmtud. Kl. 8.30: Norsk Fören- ing. Illkynjaður lcveffaraldur hefir gengið hér í bænum að undan- förnu, að því er héraðlæknirinn sagði í viðtali við blaðið í gær. í sl. mánuði voru um 450 tilfelli af kvefpest þessari, sem er mun meira en vcnjulega. Tvö tilfclli af mænusótt komu fyrir hér í sl. mánuði og að auki tvö vafa- söm tilfelli. Skariatssótt og licttusótt hafa stungið sér nið- ur í Reykjavík að undanfornu, en ekkert tilfelli komið fyrir liér. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína‘ ungfrú Sigríður Stefánsdóttir frá Hvammi í Grenivík og Eggert Ólafsson, matsveinn, m/s Snæfelli. — Enn- fremur ungfrú Brynhildur Þor- leifsdóttir, Akureyri, og Ananías Bergsveinsson, Hólmavík. Barnastúkan Samuð heldur fund næstk. sunnudag kl. 1.15 í Skjaldborg. Fundarefni: Venju- leg fundarstörf. Inntaka nýrra félaga o. fl. Til skemmtunar: Leikrit, upplestur, kvikmynd. — Nýir félagar velkomnir. Austfirðingar. Aðalfundur Austfirðingafélagsins á Akureyri verður haldinn í Gildaskála KEA mánudaginn 15. nóv. kl. 8.30 e. h. Mikilsvarðandi mál verður lagt fyi'ir þennan fund. og er þess því fastlega vænzt, að félagar og aðr- ir góðir Austfirðingar mæti vel og stundvíslega. Munið að gefa fuglunum! Hjúskapur. Hinn 4. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í Rvík af sr. Garðari Svavarssyni, ung- frú Helga Svanlaugsdóttir, Ak- ureyri, og Finnbogi S. Jónasson, bókhaldari hjá KEA, Akureyri. -Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Pétri Sigur- geirssyni ungfrú Rósa Guö- mundsdóttir, frá Karlsá, og Erik Christiansen, verkstjóri, Sunnu- hvoli, Dalvík. — Ennfremur ung- frú Sigríður Loftsdótir úr Svarf- aðardal, og Magnús Jónsson bif- vélavirki, Akureyri. Sextugur varð í gæf Magnús Vilmundarson verkam., Norður- Geysisfélag-ar: Æfing annað kvöld kl. 8,30 í Lóni. Mætið allir! 1 götu 30 hér í bæ. Rœktunarfélags Norðuvlands í verður haldinn í Gróðrarstöðinni á Akureyri, laugar- \ i daginn 27. nóvember næstkomandi. i Fundurinn hefst klukkan eitt eftir hádegi.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.