Dagur - 16.03.1949, Side 11

Dagur - 16.03.1949, Side 11
Miðvikudaginn 16. marz 1949 DAGUK 11 Undirföt Nœrföt Vefnaðarvörudeild iHHiiiiiiMiimiiiiiiiHMimiimiiiijn iimimmiiiiimiimm Tvær stúlkur imiimiimimmm geta fengið atvinnu strax í sælgætis- verksmiðjunni. Eyþór Tómasson. Söngfólkl l SÖNGVASAFN, 55 alþýðleg kórlög fyrir blandaðar raddir — gefið út að tilhlutan Landssambands blandaðra kóra — Björgidn Guðmundsson, tónskáld, valdi lögih óg bjó til prentunar. Kostar aðeins 25 krónur. Bókaútgáfan immmmmiiimmmn iimmimimim Bréfaskólinn | NÁMSGREINAR: i íslenzk réttritun \ Enska \ Bókfærsla i Reikningur Búreikningar I Skipulag og starfshættir i samvinnufélaga i Fundarstjórn og fundarreglur Skólinn starfar allt árið. — Veitum fúslega í allar upplýsingar. Ennfremur er nú hafin kennsla í | siglingaf ræð? j Bréfaskóli S, Í.S. i Reykjavík UR BÆ OG BYGGÐ I. O. O. F. = 13031881/2 = T*í ■ r I Tii reiðhjoia: Dynamósett m. afturljósi Aftur- og framhjól, uppsett Keðjuhlífar Bögglagrindur Aurbretti Keðjustrammarar Olía í glösum og baukum. Brynj. Sveinsson h. f. Norskir Skeiðahnífar . Vasahnífar Brynj. Sveinsson h.f. [Nýkomnir: Mjög vandaðir, danskir handlaugarkranar. Brynj. Sveinsson h.f. Vasaljósabatterí slór og smá, nýkomin. Brynj. Sveinsson h.f. Herbergi Vantar herbergi í röskan niánaðartíma, fyrir skóla- pilta. — Upplýsingar í síma 85. Ragna Hannesdóttir. Hurðarhandföng, svört, járn. Lamir, yfirfeltar Skáplamir Borðlamir Blaðlamir Hespur og hengilásar Rennilokur Krókar óg lykkjur Fatasnagar Gardínugormar Hurðarpumpur Hliðlokur Saumur, i”, 11/2”. iy4", 2”, 21/2”, 31/2”, 4”. 41/2”, 5”, 6”. Verzl. Eyjafjörður h.f. Amerískir olíuofnar komnir aftur Vegglampar Lampaglös, er nota má i Aladdin- lampa Stormlugtir nœstu daga Olíuvélar, 1 og 3 hólfa Kveikir í lampa og oliuvélar. VerzL Eyjafjörður h.f. KIRKJAN. Messað n.k. sunnu- dag kl. 5 e. h. (Séra Jóhann Hlíð- ar)- — Sunnudaagskólinn kl. 11 f. h. í Akureyrarkirkju. Bekkjar- stjórar mæti kl. 10.30. — Æsku- lýðsfundur (eldri deild) í kirkju- kapellunni kl. 8.30 o. h. Nýiyega er iátinn í hárri clli Tryggvi Valdemarsson í Engidal í Bárðdælahreppi, fyrrverandi bóndi á Halldórsstöðum í sama hreppi. -— Hann var kvæntur Maríu Tómasdóttur frá Stafni í Reykjadal, þrekmikilli ágætis- konu, sem nú er til heimilis hjá dóttur sinni og tengdasyni á Halldórsstöðum. — Fimm eru börn þeirra hjóna, þrjú búsett í Þingeyjarsýslu og tvö í Reykja- vík. — Þegar Tryggvi brá búi á Iialldórsstöðúm, var heilsa hans og vinnuþol á þrotum. Fór hann þá til dóttur sinnar og tengdason- ar í Engidal, þar sem hann var fæddur, alinn upp og hafði búið fyrstu búskaparár sín. — Rúm- fastur var hann löngum á síðasta tug ævinnar. — Tryggvi var ákafamaður við verk og búhöld- ur góour. Hann var greindur og glöggskyggn mannkostamaður, greiðvikinn, grandvar og ti'aust- ur. — Ekki mun Tryggvi gleym- ast, þegar skráð verður saga sveitar hans. Og minnzt er hans oft af þéim, sem hézt þekktu hann, þá er góðra manna er getið. Barnastúkan y,Samúð“ heldur fund í Sþjaldb.org sunnudaginn 20. Jd. m. kl. 1.-15 e. h. — Inntaka nýrra félagá. — Lagahreyting. — Kosning émbættismanná'. " — Upplestur. — Leiksýning. Nánar. auglýst í Barnaskóianurp. Hjáipræðisherinn. Sunnud. kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 2:' Sunnudagaskóli. K.l 8.30: Vakn- ingarsamkoma. — Mánud. kl. 4: Heimilissambandið. Kl. 8.30: Æskulýðsfélagið. — Þriðju. kl. 5: Kærleiksbandið. — Miðvikud. kl. 8.30: Hermannasamkoma. — Fimmtud. kl. 8.30: Norsk Foren- ing. Sjónarhæð. Laugard. kl. 8.30 e. h., biblíulestrarfundur æskulýðs- ins; sunnud. kl. 1; sunnudaga- skóli (skuggamyndir); kl. 5, fyr- irlestur og söngur. Allir vel- komnir! St. Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mánudaginn 21. marz kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Inntaka. Upplestur. Söngur. Kvikmynd o. fl. — Allir templarar velkomnir. Strandakirkja. Gamalt áheit frá K. J. J. kr. 150.00. Áheit frá S. H. kr. 100.00. Áheit frá F. C. kr. 25.00. Frá starfinu í kristniboðshúsinu Zíon. — Samkomuvikan heldur áfram hvert kvöld kl. 8.30 e. h. — Cand. theol. Gunnar Sigurjóns- son og séra Jóhann Hlíðar annast samkomurnar. Allir hjartanlega velkomnir. — Sunnudaginn 20. marz: Sunnudagaskólinn kl. 10.30 fyrir hádegi. Munið að gefa fuglunum! — Kristján Geirmundsson, fugla- fræðingur, hefir beðið blaðið að vekja athygli almennings á því, að það sé hinn mesti misskilning- ur, að ekki megi gefa snjótittling- um haframjöl. Segist hann hafa langa reynslu fyrir því, að þeir þrífist ágætlega á haframjöli. Ferðafélag Akureyrar hafði fjölsóttan skemmti- og fræðslu- fund í Samkomuhúsi bæjarins sl. sunnudagskvöld. Formaður fé- lagsins, Björn Þórðaison, setti skemmtunina og flutti ávarp. — Framkvæmdastj. félagsins, Þor. steinn Þorsteinsson, lýsti öræfa- leiðum. Skjöldur Hlíðar og Frið- geir Axfjörð sungu og léku á hljóðfæri, Skjöldur flutti auk þess skemmtiþátt og að lokum sýndi Edvard Sigurgeirsson nýja kvikmynd, er hann tók í London sl. sumar, en Halldór Helgason útskýrði myndina. Síðan- var dansað. Húsfyllir var og góður rómur gerður að skemmtuninni. Bílstjórafélag Akureyrar held- ur ársfagnað sinn að Hótel Norð- urland næstk. laugardagskvöld kl. 7.30. Félagar fjölmennið! Minningarspjöld Nýja sjúkra- hússins og Elliheimilisins eru seld í Bókaverzlun Axels Kristjáns- sonar h.f. „Gullfaxi“, millilandaflugvél Flugfélags íslands, fór til Kaup- mannahafnar í gær. Meðal far- þega voru Jakob Frímannsson, framkvæmdastjóri KEA, á leið til Danmerkur og Svíþjóðar, Guð- mundur Karl Pétursson yfir- læknir, á leið til Svíþjóðar í er- indum sjúkrahússins, og séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskup, á leið til Danmerkur. Gjöf til Nýja sjúkrahússins. — Kr. 456.25, frá starfsmönnum Rafveitu Akureyral'. — Kærar þakkir. Kvenfél. Framtíðin. íkviknun. Síðdegis í gær kvikn- aði í geymsluskúr (bragga) á Gleráreyrum. Var unnið að því að steypa steina í skúrnum og þar var kolaofn til upphitunar. Mun hafa kviknað í út frá honum. Slökkviliðið kom fljótlega á vett- vang og slökkti eldinri. Nokkrar skemmdir urðu á skúrnum af eldi og vatni. Leiðrétting. í grein Björns Árnasonar um Baldur Helgason sextugan, í síðasta tbl., féll nið- ur orðið „ljósmóðir“ á eftir nafni Sigurfljóðar, móður Baldurs. Sig- urfljóð var ljósmóðir í Grýtu- bakkahreppi um 30—40 ára skeið. Ferðir, ársrit Ferðafélags Ak- ureyrar, er nú í undirbúningi. — Mun það að venju flytja sumar- ferðaáætlun félagsins. Þess er vænst að það verði afhent félags- mönnum með árbók Ferðafélags íslands, sem nú er nýkomin út í Reykjavík. Árbókin fjallar að þessu sinni um Vestmannaeyjar. Hefir Jóhann Gunnar Ólafsson bæjarfógeti séð um útgáfuna. Frá Skákfélagi Akureyrar. í tilefni af 30 ára afmæli Skákfélags Akureyrar, gengst það fyrir kaffisamsæti að Hótel KEA næst- komandi sunnudag, 20. marz, kl. 20.30. — Þá verður Skákþingi Norðlendinga 1949 slitið og Egg- ert Gilfer, skákmeistari, kvadd- ur. — Við borðhaldið eru fyrir- hugaðar ræður og ýms skemmti- atriði önnur. Dans verður stiginn á eftir. Allir félagar Skákfélags Akureyrar eru hvattir til þess að mæta og taka með sér gesti. Að- gangseyrir er 10 krónur á mann. Þátttökulisti liggur frammi í fornbóksölu „Eddu“ til laugard. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins þakkar bæjarbúum ágæta áð- stoð við fjársöfnunina sl. sunnu- dag. — Sérstaklega húsverði og hljómsveit Samkomuhússins. — Kvöldskemmtun félagsins verð- ur annan föstudag, 25. marz, en ekki n. k. föstudag, eins og sagt var í útvarpsfrétt. — Félagskon- ur, sem enn hafa ekki greitt gjald sitt fyrir s. 1. ár, eru vinsamlega beðnar að greiða það næstu daga í verzl. Bernharðs Laxdal. Fjárhagsáætlun bæjarins. Þrátt fyrir 860 þús. kr. áætlun til trygg- ingamála á fjárhagsáætlun bæj- arins fyrir yfirstandandi ár, nema útgjöld til framfærslumála sam- kv. áætluninni 512 þús. krónum. Virðist þetta mjög há upphæð. Samtals fer því til þessara mála rösklega 1,3 millj. króna, eða nær því 1/4 af upphæð þeirri, sem jafnað er niður að þessu sinni.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.