Dagur - 04.05.1949, Blaðsíða 5

Dagur - 04.05.1949, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 4. maí 1949 DAGUR ÍÞRÓTTIR OG ÚTBLÍF Frá þingi f. B. A. Síðari fundur þingsins var haldinn í félagsheimilibandalags- ins að kvöldi 26. f. m. Skiluðu nefndir álitum og voru tillögur þeirra rædda'r méira og minna en flestar síðan samþ. án verulegra breytiriga. Frá Allsherjarnefnd komu frami og voru samþ. eftir- farandi tillaga: „Ársþing í. B. A. felur væntan- legri bandalagsstjórn að athuga með hvaða hætti mætti koma hér á lækniSskoðun íþróttamanna. — Væri æskilegt að fyrir næsta bandalagsþingi lægju áætlanif um fyrirkomulag og kostnað vax’ðandi þessa skoðun, svo og upplýsingar um undirtektir Læknaféí. Akureyrar, varðandi fi’amkvæmd málsins.“ Samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 1949. T E K J U R: Kr. Styrkur frá Ak.bæ .... 10.000.00 Kennslust. í. S. í...... 5.000.00 Skattar frá félögum .. 1.000.00 Félagsheimi'li í. B. A. 1.500.00 Samtals kr. 17.500.00 G J Ö L D: Kr. Ársþingið 1949 200.00 Póstur, síip.i o. fL .... 500.00 Mótt. íþróttafl. sameig- inL.flokþar.p. fl........ 2,500,00 Keimslpstyvfiuv, til fél. 3.500.00 Bæjarstyrkur til fél. .. 7.000.00 Ferðast. á skíðal.mót .. 1.800.00 Ferðaköstn. á áx’sþ.í.S.f. l.OÖO.OO F élagshfeimili,. eldhús- áhöfd ág fíeh’á, ..... 500.00 Ýmis útgjöld 500.00 Samtais kr. 17.500.00 Tillögur’ mótariefndar voru þessar, samþykktar: 7. maí Maíboðhlaup, K. Á. — 12. maí: Vormót í knattspyrnu, 3. fl., K. A. — 14. maí: Hrað- keppni í hnadknattleik, M. A. — 16. maí: Hraðkeppni í knatt- spyrnu, Þór. — 18. maí: Vormót í knattspyrnu, 4. fi., Þór. — 21. maí: Vormbót í knattspyrnu, 1. fl., Þór. — 24. maí: Vormót í knattspyrnu, 2. fl., K. A. — 28. maí: Vormót í knattspyrnu, 1. meistaraflokkur, Þór. — 6. júní: Hvítasunnuhlaup, 3 flokkar, í. B. A. — 4. júní: Oddeyrarboðhlaup- ið, Þór. — 17. júní: íþróttakeppn- ir og sýningar, í. B. A. — 25.—26. júní: Handknattleiksmót Akur- eyrar, Þór. — 9.-------11. júlí: Drengjamót Akureyrar (frjáls- íþróttamót), K. A. — 13.—14. ágúst: Handknattleiksmót Norð- urlands, í. B. A. x-áðst. — 20.—21. ágúst: Sundmbót Akureyrar, Sundi’áð. — 3.—4. sept.: Meist- aramót Akureyrai’ (frjálsíþr.), Frjálsíþróttaráð. — 16.—19. sept.: Knattspyrnumót Norðurlands, í. B. A. ráðst. — 11. sept.: Knatt- spyrnumót Akureyrar, meistara- fl., K. A. — 10. sept.: Knatt- spyrnumót Akureyrar, 1. fl., K. A. — 20. sept.: Knattspynxumót Akureyrar, 3. fl., Þór. — 22. sept.: Knattspyrnumót Akureyrar, 4. fl., K. A. — 27. sept.: Knatt- spyrnumót Akuréyrar, 2. fl., Þór. — 4.—11. desejnber: Flokka- keppni í handknattleik inrian- húss. K. A. — Febr.—marz: Skautamót, Skautafélagið. — Febr.-marz: Stórhríðarm., Skíða- rá’ð. — Handknatfleiksmót Akur- eyrar, innanhúss, Handkn.ráð. — Badmintonmót, Nefnd. — Skíða- mót Akureyrar, Skíðrax-áð. — Firnleika- og glímumót, Fim- léikaráð. Fyrir lágu ekki umsóknir eða tilkynningar um heimsóknir eða ferðalög íþróttamanna héðan, þótt einhvers megi vænta af slíku. Stjófn bandalagsins skipa sem áðúr: Ái-rnann Dalmannsson, form. — Kári Sigurjónsson, ritari. — Marteinn Friðriksson, gjaldkeri. Méðstjórnendur: Hermarin Stef- ánsson, varaform., Haraldur Sig- uiðsson, Jóhann Þorkelsson, Geir Jónsson. Útistarfið er riú að hefjast. Knattspyrnu- völlurinn er reyndar ekki orðinn þúrr, en þó ef býrjað að sparká þar. Hlaupararnir hafa æft úti — óg inni jafnframt — allléngi. Og á sunnudaginn kemur er Maíboð- hlaupið, sem byrjað var með i fyrra og.á áð fara frairi snémma í inaí. ., Hingað er kominn Skotinn Mc Grae, sem verið hefir þjálfari hjá Fram í Rvík 3 sl. ár með góðum árangri. Hann ér ráðinri sém vallarvörður hjá Golfklúbb Akureyi’ar í sumár, en þjálfar svo jafnfi’amt knattspýrnumenn Þórs þrjú kvöld í viku a. m. k. Eru þær æfingar þegar byrjaðar og ættu knaftspyrnumenn, yngri Ög eldfi, að minnast fyi’fi góðra Stúridá úti á velli og afla sér nú fléifi — hjá góðúm kennai’a. Sundlaugin er nú loksins oþiri á ný, en menn segja að karlmenrisku þúrfi til að fara að stinga sér út í. Völga vatnið hefir kólnað og Iítið rennsli hefir minnkað mikið. En ef sólin skín og skapíð ér gott, þá fer að glampa á fleiri og fleiri skalla, bök og ístrur í lauginni! En vafamál er að hægt verði að hafa þar áætluð riámsskeið fyrir skólabörn vegna kuldans í laúg fslenzkar sund-,,stjörnur“. Sundkappinn, Rune Hellgreri segir lítillega frá fefð þeirfa Sví- anna til íslands í vor (Idi’otts- bladet) og keppninrií við íslend- ingana. Lætur hann mjög vel af ferðinni og viðtökunum, — aldrei kynnst öðru eins. — ,,í sundlauginni voru þeir líka snjallir (íslendingarnir) og jafn ingja bringusundmannsins — 198 cm. langa — Sigurðar Jónssonar hefi eg aldx’ei séð. Enginn Ev- rópumaður, og vai’Ia nokkur Ameríkani mun sigra hann nú á 400 m. hreinu bringusundi. Hann er sterkur eins og uxi og hefir óbugaridi keppnisskap, já — hanri er hræðilegur í lauginni. í 200 m. sundinu fó’r’ hann fyrri 100 m. á 1.18 mín. Eg hélt mig rétt á hæl- um hans og þóttist alvég viss að sigra hann á endasprettinum. En rétt þegar eg fór að bæta við, skipti hann yfir í hi-aðari takt — og í sama svip var hann tvo m. á undan! Síðari 100 m. kláraði hann á 1.26 mín. og var ekki einu sinni farinn að blána! Já — það var nú meiri karlinn að syndá, þessi 24 árá’ „kraftbit frán norra Island“. Vissúlega hef- ir hann séi’staklega góða aðstöðu til æfinga sem starfsmaður við sundhöllina, en hann er líka al- veg fyrsta flokks, hvað snertir líkamsbyggingu og kraft. Mæti pilturinn engu óhappi, verður hann Norðurlandameistari í greininni í sumar — „éins ög skot“. Björn Borg var í „gammal fin form‘ ‘og gladdi okku rsérstak- lega með sínu 100 m. baksundi, sem hann vann glæsilega á 1.10.6. En í ffjálsri aðferð á 100 m. barð- ist hann sem trylltur við ísl., Ara Guðmuridsson. Eftir sinn bézta sundsprett (ffjáls aðférð). á 5 ár- um vai’ð gamli Évrópumeistarinn sigraður með 1/10 úr sék. af Afa. Hugsið ylikur fagnaðaróp fólks- ins, sem fyllti sundhöllina! Méð sínurn ágætú súndlaugum og mikla sundáhuga (Hellgren kom víst ekki til Akúré’yrár!) munu ísléndirigar verða skæðir á „sundinarkaðinum“ á næsfu ár- úm. Það er margt urn éfrii- lega sundmenn — bæði konúr og karla fyrir utan „fallbyssurnar“ tvær, segir Rune Hellgren áð lok- úm. Lausl. þýtt. Unglingsstúlka óskast nú þegar eða 14. þ. m. — LJpplýsirigar í Áðal- stræti 16 (upp? að riörðari). Smoking, á meðalmarin, til sýnis og sö’íii á Saumastofu Gefjunar. íbúð til sölu! 2 siófur, elcíhús ög géýfrisla, eru til sölu í Hafriarstræti 84. — tJppíýsirigár géfá eig- ancli íbúðarinnar, Friðrik Jóhannesson, eða Gunnar Jöiíssöti, sjúkrahússgjald- kefi. Átviiiimrekcmlur! fjrigur maðrir, méð riiirina bííþfól', óskar eftir atvirinú við að aka b'íl. Sanngjarnt kaup. — Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín. f lokuðu umslagi inn á -af greiðslu blaðsins, merkt: | „Bíll“. Truman í Wasbington Mýndíri cr frá hinni hátíðlegu afhöfri, cf Harry S. Tfumari Banda- ríkjafofsCtí vá't seftur ínri í crribættið í janúar sl. Forsctirin ók um götur Wasliingtoní-botgar, en hundrúð þúsunda borgarbúa óg gesta hváðanæfa að, fögnúðu honum ákaft. ■IMWIÉI áaa Wm mmaUm Iimilegustu þakkir til állra þeirra, er auðsýndu samúð við andlát og jarðárför INGIBJARGAR GUNNARSDÓTTUR. Aðstandendur. Ég pakka inuilega öllum þeim, sem á einn eða annan háUi uuðsýndu mcr. viuarhug á sextugsafnncli minu, p&hti -27: tipríLsíðasttiðinn: Methúsalem Methúsalemsson, Bfistarfelli njKHKHKHKHKHJÚÚÚÍHKHÍKKHKHKHSÍHSÍHKrtHKHKHKHIHáéHKHáOÚOOÍ .............................................mimiimmmimmmmmmiim gitllsiníðavitnntStoftt míná n. k. fö’stridag í Hafntlrsiræti 83 (áðrir Bókábúð Rikku), og verður lniri þar fyrst uni sihtri. Fyrirliggjandi ýmislegt lil fermingargjafa. Ásgrímuí Albriitssöri, griÍlSmið'uf. •» iiiimmm 11111111111111111111111 llllllll....... Fáuin með „Hekitt" Síðari hlrita vikurinar ofurlítið af fóðtirvöfiim, seiri verða þær síð- usttr á þessu vori. Pantaiiir óskast tilkýriritár liið allra fýrsta. Pöntunarfélag Verkalýðsins, Akureyri. Sími 487. iiiiiiiiiimiiiiiimiiiiii .•lÍIIÉMlliMIIMlMllMMIIimMMMMmilMllMlli lllllllinMIIIMIIIMIIMMimilHM

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.