Dagur - 04.05.1949, Blaðsíða 3

Dagur - 04.05.1949, Blaðsíða 3
D A G U R 3 MiSvikudaginn 4. maí 1949 — Stjórnarskrár- máiið (Tramh. áf bls. 2) frunikvæði að alls koriar framkvæmdum I öðru lagi getur Al- þingí, einnig með setningu íjárlaga, ráð- ið miklu mn ýmsar ó- Jögbundnar fram- kvæmdir. Af því, sem nú.var sagt, er ljóst, að þrátt fyrir glögga verka- skiptingu milli hand- hafa framkvæmdar- valds og löggjafar- valds, snertast vald- hafar þesir í ótal mörgum tilvikum. Fyrirsjáanlegt er þess vegna, að ágreiningur getur orðið, sem svo mikiivægur þykir, að ' eigi verður við unað. Hér að lútandi eru á- kvæðin í tillögunum um málsskot. Máls- skotsrétt hafa hvor um sig: handhafi framkvæmdarvaldsins forsetinn, og handhafi löggjafarvaldsins, Al- þingi. Báðir þessir vald- hafar fá vald sitt frá þjóðinni. Þegar upp ef kominn ágreining- ur í fnikilvægu ’m.íli, sem aðilar þéssir vilja ekki una við, er ekki í anna.ð luis að venda með úrskurð í ágrein ingselninu en tilþjóð- arinnar , gjáÍfrar,. sem falið Íiefuí; deíjuaðil- 'únúih' umlfoð til starfa. á þeiin vett- vangi, seiii ágreining- uriiiii rís. Nú mætti svo fara að Alþingi, þrátt fyr- ir umsögn forseta, af greiddi lög, sem hann vildi með engu móti hlíta. Er þá forseta heimilað að láta Iram fara þjöðaratkvæða- greiðslu um lögin, og falla lögin þá úr gildi, ef meiri hluti atkvæða fellir þau \ ið atkvæða greiðsluna. Með Jaessu ákvæði tillagnanna er tæmdur málsskots- réttur forseta. Tilsvarandi mætti hugsa sér j)að, að for- seti færi Jíann með framkvæmdar- valdið, að Alþingi gæti með engu móti unað þeirri fram kvæmd. Tillögurnar gera þá ráð fyrir því, að sameinuðu Alþingi sé heimilt að sam- Jaykkja rökstudda til lögu um vantraust : ríkisstjórn forseta. Þótt ekki sé J)ess getið í tillögum fjórðungs þinganna, verður að sjállsögðu að gera ráð fyrir að forseti geti tjáð sig um tillögun: áður. (Tramhald af 2. síðu). Tillögur fjórðungsþinganna fela í sér skarpa aðgreiningu á löggjafarvaldinu og framkvæmdarvaldinu og miða Joannig að glöggri verkaskiptingu og, væntanlega betri starfsafköstum bæði hjá AlJjingi og ríkisstjórn. Þar'eð reynslan hefur Jaráfaldlega sýnt, að AlJjingi getur ekki ætíð myndað starfhrefa ríkisstjórn, virðist ckki rétt að fela Javí ]>að hlutverk. Er J)\ í gert ráð fyrir, að Jrjóð- kjörinn forseti myndi ríkisstjórnina. Einmemiingskjördæmi. Það eru einkum tvenns konar reglur, sem Jaekktar eru um skipun þjóðjringa. Annars vegai: reglur, sem byggðar eru á hlut- fallskosningum, en höfuðeinkenni þeirra hefur verið talið, að aær tryggi rétt minni hlutans. Hins vegar eru kjördæmakosn- ingar án hlutfalls. Hlutfallskosningar má hugsa sér bæði með kjördæmaskiptingu og án hennar. Venjulegast mun, að ])ó nokkuð margir })ingmenn séu kosnir í hverju kjördæmi. Tvímenningskjördæmi með lilut- fallskosningúm mun hyergi í heiminum þekkjast nema hér á lándi. Án kjördæmaskiptingar eru hlutfallskosningar, þar sem landið er eitt kjördæmi. Sú skipun tryggir bezt íhlutun eða rétt minni hlutans. Þetta fyrirkomulag byggir á stjórnmálaflokkum sem óhjákvæmilegri nauðsyn stjórnskipunarinnar. I slíkum [)jóð- félögum verða utanflokkamenn áhrifalausir. Reynslan hefur sýnt, að lilutfallskosningar hafa tilhneigingu til Jaess að fjölga stjórnmálaflokkum. Minniháttar ágreiningur innan flokks, ef til vill aðeins persónulegur, án grundvallar í málefnum, verður oft til Jjess, að annar hvor deiluaðili stofnar til nýrrar flokksmynd- unar og framboðs. Vegna þess að þetta fyrirkomulag tryggir sér- staklega rétt hvers konar minnihluta, eiga slíkar flokksmyndanir jafnan sterkar líkur til Jress að koma að mönnum og beita áhrif- um. Þannig getur hver flokksmyndunin rekið aðra, J)ar til fjöldi flokkanna og flokksbrotanna er orðinn úr hófi fram og til öng- þveitjs hprfir. Þegar Jrrópn málanna kemst.á þetta stig, er rudd leið. til einræðis og ofbeldis. eins, og dæmi hafa sýnt. Oft nær þró- unin ekki þessu stigi, en J)ó jafnan svo langt í þessa átt, að enginn einn flokkur getur náð meirihluta-aðstöðu. Af ])ví leiðir óhjá- kvæmilega samstarf tveggja eða fleiri flokka með þeim töfum og úrræðaleysi, sem lýst var nánar hér að framan í kaflanum „Ágall- ar núgildandi stjórnarskrár". í orði kveðnu má segja, að flokk- arnir ráði framboðslistum. Þetta er J)ó hin herfilegasta blekking. Tiltölulega fáir menn hvers flokks verða einráðir um framboðin, með öðrum orðum aðeins flokksstjórnirnar.. Af óviðráðanlegum orsökum verða J)eir búsettir í .Reykjavj'k. Hlutfallskosningar fá þ.ví í raun og veru,Reykvjkingum valdið til Jress að skipa Jringið og miða j)ar með enn hastarlegar að samdrætti valdsins á einum stað en nokkur önnur skipun. Kjördæmakosningar án hlutfalls má hugsa sér bæði með ein- menningskjördæmum og í kjördæmum, sent kjé>sa eiga fleiri þingmenn. Hið síðarnefnda leíðir til Jress, að kjördæmin yrðu stór og kynni kjósenda af frambjóðendum ekki eins mikil og í einmenningskjördæmum, sem yrðu fámennari og minni. Val kjósenda milli hinna ýmsu frambjóðenda yrði því betur grund- vallað í einmenningskjördæmunum. Á Jrað er líka að líta, að þingmenn mundu að jafnaði þckkja betur hag og störf íólksins í smærri og fámennari kjördæmum og ættu þar af leiðandi að reynast betri fulltrúar umbjóðenda sinna. Einmenningskjör- dæmin hafa alla Jrá kosti, sem aðrar kjördæmakosningar án hlut- falls hafa, en tryggja betur val hæfari þingmanna en fleirskipuð kjördæmi mundu gera. Sá er höfuðkostur einmenningskjördæma, að þau tryggja hin- um óbreytta kjósancfa betri aðstöðu en honum hlotnast, þegar flokksstjórnir ráða mestu um framboð, eins og ætíð verður við hlutfallskosningar. Sambandið milli kjósanda og frambjóðanda verður milliliðalaust. í annan stað rniða þær að samciningu skyldra sjónarmiða og efla á þann veg einingu fólksins í Jjjóðfé lagsmálum. Þeir, sem hafa lík sjónarmið, — þótt eitthvað kunni að bera á milli — eru neyddir til að þoka sér sarnan og eiga sam- starf, en hafa oftast litlar vonir um að koma manni á þing hver í sínu lagi. Einmenningskjördæmin miða þannig að því, að fjöldi stjórn- málaflokkanna verður ekki úr hófi fram, og stefnur þeirra verða glöggt afmarkaðar hver gagnvart annarri. Auðveldar J)etta mál- efnalegt mat kjósendanna á stefnum flokkanna. Líkur verða til þess, að hreinn meirihluti geti skapazt, sem þannig fær aðstöðu til að ráða óháður. Stjórnmálaleg ábyrgð verður j)á raunveruleg. Flokkur, sem hlýtur meirihluta-aðstöðu og mistekst hlutverk sitt, á raunverulega á hættu að verða settur hjá við næstu kosningar, hins vegar vaxa sigurvonir hans, farist honum forysta stjórnmál- anna vel og giftulega úr hendi. Miðar þetta að því, að hver kjós- andi lærir að fara níeð atkvæði sitt, einnig hann verður ábyrgur, enda á liann mest á hættu, ef honum mistekst val flokks eða stefnu. f filhoémi':é' 'déHdaskipisi TillöguvTjbi'ðúngsþíngánha-gera ráð fýrir þyí.'áð neðri deild Al])ingis verði skipuð 30 þingmönnum, kosnum í einmennings- kjördæmum . með..sem.. jafnastri kjósendatölu. Kjördæmi þessi verði færanleg á 10 ára frestí, til þess að meginreglan um jnfna kjósendatölu verði jafnan tryggð. Sú undantekning er þó.gerð. frá þessari megim;eglu, efeitt fyíki skyldi vera mjög miklu fólksfleira en önnur fylki, og á það sér raunar þegar stað um höfuðborgac- fylki, að engu fylki megi nokkurn tíma skipta í fleiri kjördæmi en 10, þ. e., að ekkert eitt fylki skuli nokkurn tíma fá meira en 1/3 hluta' þin'gmapna neðiá deilðár. Ef engar skorður Væru reistar við þingmannafjölda einstakra fylkja, gæti svo farið, að eitt fylkið hefði meirihlutá f. })ingdéildinni( en við það raskast eðlilegt jafn- vægi og samræmi, sem jafnan verður að ríkja í J)jóðfélaginu. Þessi undantekning er því nauðsynleg til þess að fyrirbyggja það, að eitt fylki geti náð sérréttindaaðstöðu á kostnað hinna fylkjanna. Deildaskipting Alþingis. Sá háttur, sem hér er á liafður, að Alþingi skipti sér sjálft í deildir á fundi í sameinuðu J)ingi fyrst eftir kosningar, ér óvíða tíðkaður með öðrum þjóðum. Samsvarandi reglur munu þó vera í Noregi. Deildaskipting þannig framkvæmd virðist ekki grundvölluð eðli málsins samkyæmt, en sýnist líkleg til þess eins að tefja gang málanna og lengja þinghaldið, án þess að á móti konii verulegt hagræðh. Fjárlögin og.fjárlagasetningin er af flestum talið eitt hið þýðingarmesta málefni, sem Alþingi fær til úrlausnar. í Jressu máli er horfið frá deildaskiptingu þingsins og fjárlögin afgreidd í sameinuðu þingi. Fyrst svo einföld afgreiðsla þykir hæfa svo þýðingarmiklu máli, hví skyldi J)á eigi mega viðhafa sömu áðferð um veigaminni inálefni? Ætti þá AlJ)ingi aðeins að vera í einni málstöfu. Sá háttúr mun óvíða vera á hafður, a. m. k. ekki með þeim þjóðum, sem liingað til hafa þótt til eftirbreytni hér á landi. Norðurlöndin ölí, Bretland, Bandaríkin, Frakkland, Rússland, Tékkoslóvakía, Sviss og Belgía hafa öll tvær málstofur. Reglurnar um skipun þinganna eru með ýmsum hætti með þjóð- um þessum, en eiga allar nema Noregur sameiginlegd í því, að til deildanna er kosið með ólíkum hætti. Á þann veg er fenginn eðlilegur grundvöllur fyrir deildaskiptingunni. Reynsla ýmissa öndvegisþjóða heimsins og allra nágrannaríkj- anna bendir Jrannig eindregið til þess, að hér á landi verði far- sælast að hafa Alþingi í tveimur málstofum. Eftir að Jandinu hefur verið. skipt í fyjki, eins. og tillögur fjórðungsþinganna gera ráð fyrir, virðist eðlilegt að skipta í deildir Alþingis á grund- velli fylkjanna eins og fjórðungsþingin hafa lagt til. Á þann hátt verða deíldirnar sjálfstæðar hvor gagnvart annarri, og fleir-i sjón- arrnið koma.til athugunar í sambandi við löggjafarstárfjð en v.erið hefur meðan Álþingi er í raun féttri ein málstofa, þótt fram fari málamyndar skiptiiig..þess í tvær deildir, ákveðin af þingmönn- um sjálfum. í tillögum fjórðungsþinganna er gert ráð fyrir ])ví, að hvor þingdeild geti haft frumkvæði.að lagasetningu og að deildirnar séu yfirleitt jafn réttháar. Gert er ennfremur ráð fyrir .því, að frumvarp, sem samþykkt hefur verið í annarri þingdeild, en fellt í hinni, verði afgreitt i sameinuðu þingi, nema fellt hafi verið með 2/3 hlutum atkvæða í annarri hvorri þingdeild. Eins og fyrr er að vikið, miðar deildarskipting sú, er fjórðungs- þingin leggja til, að gjörð verði á Alþingi, að því sérstaka mark- miði að tryggja völd og sjálfstæði fylkjanna. Fruinkvæði og málsskot í kaflanum um forsetavaldið hér að framan er gerð grein fyrir þeirri þrískiptingu ríkisvaldsins, sem hefðbundin er orðin. Til- lögur íjórðungsþinganna byggja á þeirri þrískiptingu og setja glögg mörk fyrir valdsviði hvei's handhafa ríkisvaldsins fyrir sig. Samkvæmt því fer Alþingi með löggjafarvaldið, forsetinn með framkvæmdarvaldið og sérstakir dómstólar með dómsvaldið. Verður nú vikið nánar að markalínum milli valdsviðs forseta og Alþingis. Gert er ráð fyrir því, að báðir Jressir aðilar geti átt frumkvæði að lagasetningu, þótt löggjafarvaldið sé óskipt hjá Al})ingi. Þetta þýðir aðeins J)að, að forsetanum er áskilinn réttur til þess að leggja' lagáfrumvarp fyrir aðra hvora eða báðar })ingdeildir. Hins vegar er það að sjálfsögðu algerlega á valdi Alþingis, hvort frumvarp forsetans verður að lögum eða ekki. Undantekning frá þessari reglu eru fjárlögin að vissu leyti. í fyrsta lagi hefur for- setinn ekki aðeins heimild til þess að leggja fjárlagafrumvarp fyrir Alþingi, heldur er honum skylt að gera })að og aldrei síðar en viku eftir að reglulegt Alþingi kemur saman. í öðru lagi gildir frumvarp forseta sem fjárlög, ef Alþingi afgreiðir ekki fjárlög áð- (Framhald á 2. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.