Dagur - 28.09.1949, Side 8

Dagur - 28.09.1949, Side 8
8 DAGUR Miðvikudagirin 28. sept. 1949 Sjötta ársþing norðlenzkra presta og kennara Rætt um þegnskyldu, skógrækt o. fl. IV. Bjarni Kiistjánsson frá Kambsstöðnm Fæddur 1. marz 1970. — Dáinn 24. ágúst 1949. KVEÐJUORÐ Sjötta ársþing norðlenzkra presta, kennara og annarra áhugamanna um kristna og þjóð- lega menningu var haldið á Húsavík 17. og 18. sept. sl. Fram- söguerindi fluttu: Jónas Jónsson, um gamla og nýja guðfræði, séra Páll Þorleifsson, um Barth-guð- fræði, Eiííkur Sigurðsson, kenn- ari, um guðspeki, og Sigurður Gunnarsson, skólastjóri, Húasvík, um skógræktarmál. Þingið sam- þykkti þessar ályktanir: I. Fundur norðl. presta, kennara etc. lítur svo á, að íslenzk þjóð sé nú í alvarlegri hættu stödd varð- andi uppeldi, þegnskap, skyldu- rækni og viðhox-f til líkamlegrar vinnu, einkum sá hluti hennar, sem býr í kaupstöðum, og sé þess brýn nauðsyn, að leitað sé úrræða og umbóta. Telur fundurinn í því sambandi tímabært að endur- vekja þegnskylduvirinumálið. — Æskilegt sé að þegnskylduvinna, samræmd nútíma viðhorfi, verði í einhverri mynd framkvæmd í landinu. Vill fundurinn benda á eftii-farandi leiðir: 1. Kaupstaðir og hi-eppar dragi ekki lengur að taka til umræðu framkvæmd heimildai-laga um þegnskyldu, nr. 63, frá 27. júní 1941. Sjái þessir aðilar sér ekki fæi-t að fx-amkvæma heimildar- lögin, þá geri þeir tillögur um þegnskyldulöggjöf, sem betur henti þjóð vorri eins og nú hag- ar til, t. d. að ríkið efni til fram- kvæmda, svo sem við ræktun og byggingu nýbýla á völdum stöðum með þegnskylduvinnu. 2. Þegnskyldumálið vei-ði tengt skólalöggjöfinni á þá leið, að síðasta ár skólaskyldunnar verði notað til vex-knáms í þegnskylduanda. Beinir fundurinn þessai-i álykt- un til menntamálai-áðuneytisins og heitir á hin ýmsu félagasamtök í landinu að taka þegnskyldu- vinnumálið til rækilegi-ar um- ræðu og ályktana. II. Fundur presta, kennara etc. telur skógi-æktina, hvoi-t sem er til prýði eða nytja, mikilvæga framtíðar- og menningarstarf- semi. Telur hann að leggja beri mjög aukna áherzlu á skógrækt- armáiln í náinni framtíö, og hvet- ur alla til að leggja þeim lið. Fundurinn mælir með þeifri hugmynd, að gera skógrækt að skyldunámi í skólum landsins, enda leggi í-íkið til plöntur til gróðuí-setningar með hóflegu verði. III. Fundui-inn lítur svo á, að mikil þörf sé á auknu starfi til eflingar kii-kju og kristnilífi í landinu, og mvetur bæði kennimenn og leik- menn eindregið til stærri átaka á þeim vettvangi. Fundui’inn telur þá stefnu heillavænlegasta í guðfræði, sem öðru, að ganga ávallt og óttalaust því á hönd, „sem sannara reyn- ist“, samkvæmt rannsókn, rökum og beztu þekkingu hvers tíma. Það er von fundarins og bæn, að jafnframt því, að hin íslenzka þjóð gerir kröfu til að vera stjórnarfarslega frjáls, megi hún bera giftu til að rísa undir hinum vegs,amlega vanda andlegs frelsis. Mótinu lauk með guðsþjónustu í Húsavíkui-kii-kju. Séra Pétur Sigurgeirsson pi-edikaði. Fr. A. Fr. Sextugur: Þorraóður Sveinssou bókhaldari Svo bar við, fimmtudaginn 22. sept. sl., að Þoi-móður Sveinsson gi-anni minn og frændi vai’ð sextugur, flestum að óvörum. Þormóður er Skagfiiðingur að ætt, fæddur og uppalinn í Skaga- fjai-ðai-dölum, og standa að hon- um góðar og kjai-nmkilar ættir með ósviknu bændablóði. Og þó að hlutskipti Þormóðs hafi orðið það að lifa sín manndómsár á ,,mölinni“ er hann svo tengdur íslenzku dalalífi, og er svo mikill unnandi öræfa og fjalla, að eg hefi fáa eða enga þekkt, er af meiri nautn teyga íslenzkt fjalla- og öræfaloft sem hann. Þormóður granni min ner ósvikið barn ís- lenzki-a dala ,og er það mikið en verðskuldað hrós. Þormóður hefir um langt skeið verið skrifstofumaður hjá Mjólk- ursamlagi KEA, og eg er illa svikinn ,ef hann hefir ekki leyst það stai-f vel af hendi, því að þannig maður er Þormóður, að honum er óhætt að treysta. Hann lætur ekki mikið yfir sér. Hann er flestum mönnum hæglátari og yfirlætislausax-i. Yfir honum er fi-iður og jafnvægi hinnar af- skekktu Skagafjai-ðardala, en undir þessu kyrrláta yfirborði býr traust skapgéi-ð og gjörhygli daladrengsins, sem varð snemma að standa á eigin fóturn pg glíma við ýmsa öi-ðugle?ka á landamær- um íslenzkra öi-æfa og byggða. Já, það hefir lítið borið á Þormóði í opinberu lífi. Hann hefir rækt vel sitt borgai-alega starf. Hann heíir stundað vel sitt kyri-láta heimili og hann hefir í þriðja lagi, þegar ekki dvaldi annað, látið það eftir sér að klifa fjöll og præfi í ki-ingum Eyjafjöi-ð og hoi-fa vest- ur til Skagafjarðardala, þar sem hann sleit barnsskóm sínum. Og ef eg þekki hann rétt, mun hann hafa fundið þar þá nautn og gleði, sem mai-gir samtíðax-menn hans leita niðri á láglendinu, og stund- um án árangurs. Það er því engin tilviljun, að Þormóður hefir verið einn hinn ötulasti og tryggasti félagi Ferða- félags Akureyrar. Og þegar aðrir hafa notað frídaga sína til hvíldar og skemmtana, hefir Þoi-móður, vopnaður haka og reku, ekið inn á öræfi og rutt þar veg inn í óbyggðina. Þannig getur þessi hægláti maður orðið að víkingi, sem lætur sér enga ei-fiðleika fyrir bi-jósti brenna. Það er held- ur engin tilviljun, að Þormóður var einn af hinum ötlustu og þrautseigustu gömlu Skíðastaða- mönnum, sem byggðu fyrsta skíðarskálann hér uppi á hálsin- um fyrir neðan Súlumýrar og vai-ð þar með einn af bi-autx-yðj- endum skíðaiðkana þeix-i-a, sem liafa farið mjög í vöxt á síðaiá ár- um. Og margan þungan baggamia mun Þormóður hafa borið upp að Skíðastöðum á þeim árum, þegar bygging skálans stóð yfir, og var þá stundum í-isið snemma úr x-ekkju. .. Að öðrum félagsstöi-fum, sem Þormóður hefir tekið þátt í, má nefna - Skagfirðingafélagið. Var hann foi-maður þess um eitt skeið. Þá er enn ótalið eitt af hugðar- efnum hans, en það er fræði- mennskan. Hann er mjög vel að sér í ættfræði og öðrum þjóðleg- um fróðleik og mun, þegar vetr- arríki bannar fjalla- og öræfa- ferðir, löngum una sér við lestur og skriftir þjóðlegra fræða, þótt hann haldi því lítt á lofti. Annars er Þoi-móður prýðilega greindur maður og rítfær í betra lagi. Kvæntur er Þormóður ágætri konu,4Björgu Stefánsdóttur, ætt- aðri úr Fnjóskadal, og eiga þau hjón þrjú böi-n. Við lifum nú í hávaðasömum heimi og á miklum umbrota- og byltingatímum. — Þormóður Sveinsson er undarlega óháður öllu slíku, þótt hann annars fylg- ist vel með því, sem gei-ist. Hann á sinn kyrrláta heim, sína Nýja- bæjarafrétt, með öllum þeim töfr- um, sem henni geta fylgt. Hann stundar sitt starf með ró og festu, hann les og skrifar sín þjóðlegu fræði og hann gengur loks á sín fjöll og öræfi með sama jafnaðar- geðinu, þótt samtíð hans nötri af alls konar byltingum og kjax-n- orkusprengjum ,og við þyrftum fleiri slíka menn, en þá eignumst við ekki, nema íslenzk sveitanátt- úra fái að móta uppeldi þeirra og skapgerð. Þessi góðu áhrif hafa enzt Þoi-móðj í sextíu ár, og eg vona, að hann eigi eftir að ganga oft og möx-gum sinnum á nær- liggjandi fjöll og horfa vestur til Skagafjai-ðai-dala, sem veitt.u honum svo haldgott veganesti, þrátt fyi-ir marga ei'fiða gönguna þar. Ilannes J. Magnússon. Hinum alracnna kirkju- fundi er frestað til 30. október Á fundi í undirbúningsnefnd hinna almennu kirkjufunda, sem haldinn var 9. september, var ákveðið að fi-esta áður auglýstum kix-kjufundi frá 16. október til 30. október. Ástæðan fyrir þessari frestun „Dýrðlegt er að sjá eftir dag liðinn haustsól brosandi í hafið renna, htiígur hún hóglega og hauður kveður friðar-kossi og á fjöllum sezt.“ Þannig mælti „listaskáldið góða“, í kvæði, er hann orti eftir aldurhníginn vin sinn látinn. Þetta erindi kom mér í hug, er eg kom að dánarbeði Bjarna Kristjánssonar, tveimur dögum áður en hann skyldi við þetta jarðneska líf. Mér kom það í hug vegna þess, að svo var að sjá, sem yfir honum hvíldi friður og ró haustsins — friður og ró hausts- kvölds-sólarlagsins. Hann hafði mánuðum saman háð harða bar- áttu við ólæknandi sjúkdóm, og honum duldist ekki til hvers mundi draga. Á þeim þi-auta tíma hafði hanri með nákvæmri yfir- vegun og skynsamlegri skoðun, sætt sig svo hjartanlega við um- skiptin, sem fóru í hönd, og tók með fögnuði og öruggri trú því, sem framundan var. Þess vegna var bjart yfir viðskilnaði hans. Það er ekki gripið áf handa- hófi, þegar skáldið Jónas Hall- grímsson, líkir viðskilnaði gamal- mennisins við sólarlag haust- kvöldsins, þegar það eftir langan starfsdag, hallar þreyttu höfði að skauti móður jarðar, og kveður allt og alla friðarkveðju, sátt við guð og menn. Það er talið, að vorið sé fegursti tími árstíðanna. Hins er líka að minnast, að fegurð haustsins get- ur verið ógleymanleg. Víst er vorið fagurt í sál æskumannsins, s;m elzt upp í foreldrahúsum um- vafið ástúð og umhyggju foreldr- anna, og leggur út á lífsbrautina með fangið fullt af þrám og björt- um vonum. Af kynnum mínum af honum, — sem við erum að kveðja hér í dag — veit eg, að hann lagði út í lífið með sínar vonir, sínar óskir og þrár, í trausti á forsjón æðri máttarvalda. Því betur mun lion- um hafa auðnast að sjá margar óskir sínar og vonir rætast, en líka hlotið skipbrot surnra þeirra. Slíkt er gömul saga, sú saga, sem okkur er hollt að kynnast sem bezt ,og gefa gaum, mætti það verða okkur til andlegs þroska. Eða værum við menn til að taka því, að fá ailar óskir okkar upp- fylltar? „Mig langaði til þess að verða nýtur maður — nýtur þjóðfélags- þegn,“ sagoi hann eitt sinn við mig, er eg köm að sóttarsæng hans. Eg reyndi að fullvissa hann um, er sú, að síðan fundurinn var auglýstur, hefur verið ákveðið að kosningar til Alþingis skuli fara fram 23. október, og gerir nefndin ráð fyrir að margir eigi óhægt með að fara að heiman rétt fyrir kjördag. Ákveðið er að fundurinn hefjist með almennri guðsþjónustu í Hallgrímskirkju í Reykjavík kl. 2 e. h. sunnudaginn 30. október. Undirbúningsnefndin mun senda öllum þjónandi prestum og sóknarnefndum dagskrá og aðrar upplýsingar varðandi fundinn. að það hefði hann verið, eftir því, sem lífið hefði fært, honum í hendur. En mér fannst hann hafa gert hærri kröfur til þess að vera nýtur maður, heldur en Sumir, eða máske margir hafa gert og gera nú á tímum, að því er virð- ist. En, hver sá maður, sem strangar kröfur gerir til sjálfs sín um að reynast nýtur maður, í orðsins fyllstu merkingu, hlýtur hann ekki að vera á réttri leið til manndóms og andlegs þroska. Hann var aldrei efnaður maður að veraldarauði. Öllu heldur mátti segja að lífið rétti honum hans deildan verð. Og í rauninni sætti han sig við það Þó geri eg ráð fyrir því, að kosið hefði hann hafa meiri fjárráð með höndum, bæði til umbóta á jörð sinni, þó að hann gerði það eftir bví, sem efni hans stóðu til, og til menntunar barna sinna. En þó að svo hefði verið, að honum hefði hlotnast að vera efnaður maður,,sem all rík áherzla virðist lögð á til lífsham- ingju, er óvíst að hann hefði með ljúfara geði, en hann gerði. greitt keisaranum hvað keisarans var, og guði hvað guðs vai. Svo und- arlega er eðli okkar mannanna varið. En Bjarni átti í innstu fylgsnum sálar sinnar annan auð, meiri verðmæti en margan í fljótu bragði grunaði, og þau verðmæti taldi hann sér hafa orðið haldbezt í störfunum fyrir sér og sínum. Eg hefi heyrt menn greina á um það, hvað sé að vera gæfumaður. Eg skal engan dóm urn það fella. Öll leitum við gæfúnnar á ein- hvern hátt, og það stundum „langt yfir skammt“. En til er það, að þó við teljum okkur hafa höndlað hana, eftir því, sem hug- ur okkar og óskir stóðu til, hefir reyndin stundum orðið sú, að það var þá ekki þetta, sem við hugð- um hamingjuna fólgna í. Enginn þarf að hugsa sér, að lifa í alsælu hér á þessari jörð. En eg vil álíta, að Bjarni hafi að mörgu leyti verið gæfumaður. En hann leitaði hennar ekki langt. Hann fann hsmingjuna í sínum hljóðlátu en fjölbreyttu heimilis- störfum, í samlífi við gróandann, í víðtækri mei kingu og í friði og ró sveitalífsins. Hann gladdist í hópi vina, sem hann átti marga og gat notið með þeim minnis- stæðra ánægjustunda, og honum auðnaðist að lifa svo til allan sinn aldur á æskustöðvunum, sem honum voru hjartanlega kærar. Hann sá börn sín verða að nýtustu mönnum og hljóta virð- ingu og traust samborgaranna, og hann sá það heimilið, sem honum var kærast, verða framtíðarheim- ili annarrar dóttur sinnar, héimili hans sjálfs, sem hann eyddi starfskröftum sínum á. Hann tók líka þátt í sorgum og mótlæti annarra, og vildi rétta þeim hjálparhönd eftir megni. Sjálfur varð hann að þola þá þungu raun að sjá á bak konu sinni og dóttur, nær því fulltíða að aldri. En slíku tók hann, þó þungt áfall væri, með biartsýni og öruggri trúárvissu um endur- fundi á landi eilífðarinnar. Og nú erum við komin hér saman í dag til þess að kveðja þig, Bjarni. Börnin þín, frændur, vin- ir og semferðamenn, allir kveðja þig hljóðilátri þakkarkveðju, og flytja þér hugheilar árnaðaróskir, þangað, sem þú í rnorgunroða arinars lífs, lítur nýtt útsýn, ný störf byrja og nýtt landnám hefst. Fai' þangað heill í friði og bless- un guðs. E. Á.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.