Dagur - 21.06.1950, Side 3

Dagur - 21.06.1950, Side 3
Miðvikudaginn 21. júní 1950 D A G U R 3 /T Glæsibæjarhreppur Skrá ylir niðurjöfÍHuð útsvör í Glæsibæjarhreppi árið 1950 liggur í'rammi almenningi til sýnis í þinghúsi lireppsins og barnaskóla Glerárjjorps frá 21. júní til 18. júlí, að báðum dögum meðtöldum. Kærur út at’ útsvör- unum verða að vera komnar til oddvita hreppsnetndar- innar áðúr liðinn er sá tími, er niðurjötnunarskráin liggur frammi. HREPPSNEFNDIN. Vefnaðarvörur Vöfujöínun á vefnaðarvörum til félagsmanna vorra, gegn vörujöfnunanniða 1949, reitirnir 2—4— 6—7, verður hagað þannig meðan birgðir endast: Fimmtudaginn 22. júní: Akureyrardeild: Félagsnr. 1—140 Föstudagur 23. júní: Akureyrardeild: Félagsnr. 141—280 Mánudagur 26. júní: Saurbæjardeikl. Þriðjudagur 27. júní: Öngulstaðadeikl. Miðvikudagur 28. júní: Akureyrardeild: Félagsnr. 281—420- Akureyringar athugið: Félagsmenn í Akureyrardeild verða afgreiddir eins og hér segir: Finnntudagur 22. júní: Kl. 9—10 fél.nr. 1^20, kl. 1 ()— 11 fél.nr. 21-40, kl. 11—12 fél.nr. 41- 60, kl. 14-15 fél. nr. 61-80, kl. 15-16 fél. nr. 81-100, kl. 16-17 fél. nr. 101-120, kl. 17-18 fél.rlr. 121-140. Föstudagur 23. júní: kl. 9—10 fél. nr. 141—160, kj. 10—11 fél. nr. 161-180, kl. 11-12 fél.nr. 181-200, kl. 14—15 fél.nr. 201-220, kl. 15-16 fél.nr. 221-240, kl. 16-17 fél.nr. 241-260, kl. 17-18 fél.iir. 261-280. Góðfuslega komið með umbúðir Vefnaðarvörudeild Það er ekki liægt að gefa börnunum | APPELSÍN U R en Valash er framleiddur úr fullþroskuðum ítölskum appelsínum. Það er sólslún i hverjum dropa. Efnagerð Akureyrar h,f. í kvöld kl. 9: A hálum brautum Amerísk stórmynd frá 20th. Century Fox. Leikstjóri: Edmund Goulding. Aðalhlutverk: JOAN BLONDELL TYRONE POWER ; Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. SKJALDBORGAR BÍÓ í kvöld kl. 9: Hann, hún og Hamlet Bráðskennntileg dönsk gamanmynd — fyrsta tal- og söngvamynd, sem Litli og Stóri leika í. ><ÍX$XÍXÍXSXSXS><$XSXSXÍXJXÍ><$XÍXSXÍXSX$X®KÍX$XÍ><ÍXSXSXÍXS><SXÍXÍXSXÍXS><Í><3XSX$X$X$X$XÍXSXÍ^X$XS>3> Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, sem glödduð |> mig með lieimsóknum, blónnnn, skeytum og góðum gjöfum á fimmtugsafmæli mínu, 13. þ. m. Rifkelsstöðum, 15. júní 1950, Hulda Daviðsdóttir. Innilega þökkum við ykkur öllum, sem heiðruðuð ^ okkur og glÖdduð með heiinsóknum, blónnun, skeytum % og gjöfum, á gullbrúðkaupsdaginn okkar, 10. þ. m. Rifkelsstöðum 19. júní 1950, Anna Þorleijsdóttir. Davið Jónsson. í Þakka hjartanlega börnum, tengdabörnum og öllum | þeim, sem sýndu mér vinahug, og færðu mér gjafir, blóm og skeyti á 60 ára aiinæli mínu, 8. júní s. 1., og á allan hátt gerðu mér daginn sem ánægjulegastan. Guð blessi ykkur öll. Anna Jóhannesdóttir Ytra-Garðshorni, Svarfaðardal li«xS><íxS*S>3><íxíx{><S><Sx«><í><í*íxíxSxí><íxS>3xíx»3xS><íxíx$xS*$xSxSxSxíxíxSx$xS><S*Sxí><Sxí*S>$Kí><S>. Nokkrar kýr til sölu. Einnig hestar. A. v. á. Tek að mér að hekla og prjóna barna- föt. A. v. á. Til sölu: er kerra og aktygi. Upplýsingar gefur: Björn Sigmundsson, Timburhús KEA Til sölu: Troll og nótastykki yfir hey. Ennfremur ágætt kvenreiðhjól. HaUgrirnur Jönsson, járnsmiður. Kven-armbandsúr tapaðist á föstudaginn var á leiðinni frá Strandgötu 1 að Ilafn- arstræti 88. Skilvís finnandi skili því á Saumastofu KVA gegn fundarlaunum. Jeppa-bifreið lengd og yfirbyggð TIL SÖLU. Grimur Valdimarsson, Sími 146í — Geislag, 12. Nýkomið Knatísþýrnuskór nr. 36—4J, karlmanns- skór, brúnir með gúmmí-sólurn, sjó- mannastigvél, reiðstigvél. Skóbúð KEÁ Sumargistihúsið að Laugum tók til starfa 17. júní. — Tekið á móti dvalargestum og öðru ferðafólki. Komið að Lauguml GISTIHÚSIE) nr. 11,1950, frá skömmtunarstjóra. Akveðið liefur verið, að reiturinn „Skannntur 9“ (fjólublár) af núgildandi „Öðyun sköinmtuiiarseðli 1950“ skuli gilda fyrir einu kílógrammi af sykri til sultugerðar, á tíinabilinu frá og með 15. júní til og með 30. september 1950. Reykjavík, 15. júní 1950. Skömmtunarstjóri. Bœndur Nokkrar saenskar sláttuvélar vænt- anlegar á næstunni. — Talið við okkur sem allra fyrst. Verzlunin Eyjafjörður h.f.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.