Dagur - 28.06.1950, Síða 5

Dagur - 28.06.1950, Síða 5
Miðvikudagiiin 28. júní 1950 D A G U R 5 Glæsilegur árangur af trygginga- starfsemi samvinnumanna r fiV r ■ a sioastlionu ari Frá Aðalfundi Samvinnutrygginga og Líftrygg- ingafélagsins Andvöku g.t., sem haldnir voru síðastliðna viku Aðalfundur tryggingafélaganna, Samvinnutrygginga og Líftrygg- ingafél. Andvöku g.t., var haldinn í Reykjavík fimmtudaginn 22. júní. Andvaka varð íslcnzkt félag 1. nóv. 1949 og varð ágætur árangur af starfi þess síðustu þrjá mánuði ársins. Samvinnutryggingar starfa nú í fjórum dcildum og varð síðasta ár mjög happasælt í starfi þeirra. RÁ BÓKAMARKAÐINUM Bæði tryggingafélögin sam- þykktu ályktanir þess efnis að stofna með S. í. S. lánsstofnun er láni samvinnumönnum til íbúða- hússbygginga. Aðalfundur Samvinnutrygginga. Form. stjórnarinnar, Vilhjálm- ur Þór, setti fundinn og skýrði frá starfi stjórnarinnar á árinu 1949. Erlendur Einarsson, fram- kvæmdastj., flutti skýrslu um rekstur trygginganna og skýrði reikninga þeirra. Samvinnutryggingar starfa nú í fjórum deildum. Þær reka brunadeild, sjódeild, bifreiðadeild og endurtryggingadeild. ~ Sjódeildin er stærsta deildin, þar næst er bifreiðadeildin, þá brunadeildin og loks endurtrygg- ingadeildin. Happasælt ár. Árið 1949 var happasælt ár fyrir Samvinnutryggingar eins og sjá má af eftirfararidi upplýsing- um úr reikningum trygginganna: Iðgjöld á árinu voru kr. 6.102.621.00 og jukust um 1.6 millj. krónur, eða 36,5%, miðað við árið 1948. Heildartjón, greitt og áætlað útistandandi nam 42% af heildariðgjöldum, en það er 1% hærra en árið 1948. Reksturs- kostnaður, þar með talin um- boðslaun, var 17,9% af iðgjöldun- um, en það er 0,2% lægra en árið 1948. Iðgjaldasjóðir jukust um tæpa milljón kr.; sjóðir til að mæta óuppgerðum tjónum hækk- uðu um 842 þúsund krónur. 192 þús. kr. voru yfirfærðar á arðsút- hlutun á þessu ári og netto- tekjuafgangur Samvinnutrygg- inga árið 1949 var 78 þúsund kr. Brunadeildin. Brunadeild Samvinnutrygg- inga gaf út samtals 3148 ný bruna tryggingaskírteini á árinu, en það eru að meðaltali um 9 ný skírteini á dag. Meginhluti trygginga sjódeild- arinnar er trygging á vörum í flutningi. Nema þessar vöru- tryggingar 67,6% af heildarið- gjöldum reildarinnar. S. í. S. er stærsti viðskiptavinur sjódeild- arinnar. Bifi-eiðadeildin er næst stærsta deild Samvinnutrygginga. Greiðir hún í fyrsta sinn í ár 25% afslátt af iðgjaldi til þeirra bifreiðaeig- enda, sem ekki hafa valdið bóta- skyldu tjóni síðustu 3 árin. Auk þess greiðir deildin nú 5% arð af öllum endurnýjunariðgjöldum í ár. Tryggingar bifreiðadeildar og brunadeildar eru endurtryggðar í Stokkhólmi, en tryggingar sjó- deildar eru endurtryggðar hjá Lloyd’s í London. Endurtryggingadeild Samvinnu trygginga hóf starfsemi sína á ár- inu 1949. Annast hún endur- tryggingar fyrir erlend og innlend tryggingafélög. Mest af endur- tryggingum ársins voru sænskar brunatryggingar, sem stofnaðar voru í september 1946. Eftirfarandi samþykktir voru gerðar á fundinum: „Aðalfundur Samvinnutrygg- ina lýsir yfir þeirri skoðun, að rétt sé að fella úr gildi einka- aðstöðu þá, sem Brunabótafé- lag íslands hefur til bruna- trygginga húsa utan Reykja- víkur.“ í stjórn Samvinnutrygginga sitja nú: Vilhjálmur Þór, forstj., form., Ásleifur Högnason, framkv.stj., Jakob Frímannsson, framkv.stj., Karvel Ögmundsson., framkv.stj., Kjartan Ólafsson, bæjarfulltrúi. Aðalfundur Andvöku f.t. Form. stjómarinnar Vilhjálm- ur Þór, forstjóri, setti fundinn og flutti erindi um störf stjórnar- innar, en Jón Ólafsson, framkv.- stjóri, skýrði reikninga ársins 1949. Andvaka var áður deild úr sam nefndu norsku líftryggingarfé- lagi. í nóvember 1949 keypti hið nýja líftryggingafélag, Andvaka g.t., tryggingarstofn og réttindi félagsins. Norska félagið hafði haft end- urtryggingar hjá norskum félög- um. Um áramótinn vax-ð hins veg- ar sú breyting á, að endurtrygg- ingarnar voru fluttar til enska samvinnutryggingafélagsins C. I. S. í Manchester, en þetta er 82 ára gamalt og mjög öflugt tx-ygg- ingai’félag. Á tímabilinu frá 1. nóv. til ára- móta (1949—1950) var unnið að undirbúningi frekara stai’fs And- vöku g.t. Fjói’ir almennir kynn- ingafundir voru haldnir, einn í hverjum landsfjórðungi, á vegum félagsins. Árangurinn af stai'fi Andvöku g.t. hefur verið mjög góður þann - Fokdreifar (Framhald af 4. síðu). legum og döprum endux-minning- um og hugsunum. Eg gladdist. fyrst af því að sjá börnin — þessa minnsfu borgara landsins, sem eiga að erfa bað — hvert með sinn ísl. fána á lofti. Betur að þau standi ætíð öll saman um hann, vinni cll að því að skapa honum álit og traust og halda honum hreinum. Og sæki þannig fram undir honum. hlið við hlið, til menningar og dáða. — Þar næst gladdi það mig er fánaberarnir komu, að sjá, að í-auða, rússneska dulan var ekki með í förinni — frekar en tvö síðustu árin. Hún hefir alltaf sómt sér illa meðal ís- lenzku fánanna, sérstaklega á frelsisdaginn þ. 17. júní. Það, að þessi í’auða drusla er hoi’fin — vonandi til fulls — virðist benda til þess að kommúnistafoi’kólf- unum íslenzku sé orðið það ljóst, að undirmennirnir í liði þeirra, mun vera að byrja að sjá í gegn- um svikavef einræðisherranna í Moskvu og séu ekki að verða ginkeyptir fyrir því að fórna heill og heiðri fósturjarðar sinnar, og sjálfra sín, þeim í hag. Hið þi’iðja var hin mikla þátttaka í byrjun skrúðgöngunnar. Loks var mjög ánægjulegt að sjá hið laglega, velbúna og prúða fólk og hlusta á góðar ræður, söng og hljóðfæra- leik. EN SVO KOMA andstæðurnar: óhugnanlegar endurminningar og dapui'legar hugsanir, er eg minn- ist tómlætis æskulýðsins við guðsþjónustuna og leti ungu kyn- slóðarinnar: að nenna ekki að ganga þessa fáu faðma út Brekkugötuna, heldur gerast lið- hlaupar. Mér hefur þó fundist þetta sama unga fólk, ekki telja eftir sér að spígspora um gang- stéttir bæjarins, fram og aftur, dag eftir dag og kvöld eftir kvöld. Hvað hugsar þetta fólk? Eða — hugsar það máske ekki neitt? Metur það einskis frelsið, sem sú kynslóð, sem nú er að kveðja, barðist fýrir af heilum hug á beztu árum æfi sinnar — með þeim árangri sem við þekkjum öll — og sem margar kynslóðir á undan henni, höfðu einnig barizt fyrir eftir mætti? Það liggur — því miður — nærri að halda það. Og hvers má svo vænta af þessu fólki til varðveizlu hins nýfengna frelsis okkar? Munu þeir, sem telja eftir sér að ganga fáein spor, í bezta veðri, í hópi samborgara sinna, til að heiðra mesta merkis- dag þjóðarinnai’, líklegir til þess að sýna dugnað, þegnskap, trú- mennskun og fómfýsi á þeim al- vai’legu og erfiðu tímum, sem nú fara í hönd, þar sem alls þessa er full þörf? Eg vil engu spá um það. En sýni íslenzkur æskulýður í verki, að hann eigi þessa eigin- leika í ríkum mæli, þai'f engu að kvíða um framtíð íslands. Þjóðin mun þá fljótlega rétta við fjár- hagslega, geta lifað hófsömu menningarlífi, haldið þeirri virð- ingu sem hún hefur þegar aflað sér og aukið við hana. Að öðrum kosti er frelsi okkar og sjálfstæði dauðadæmt innan skamms.“ stutta tíma, sem það hefur stai’f- að. Þegar kaupin fóru fram, var tryggingarupphæð félagsins um 10 millj. krónur, en nú er hún um 17 milljónir króna. Formaður félagsins gat þess, áð tveir menn, þeir Jónas Jó- hannesson frá Vík og Óskar Jónsson, bóndi í Garðsauka, hefðu borið af við tryggingasöfn- unina. Andvöku g.t. er stjórnað af 16 manna fulltrúaráði og 5 manna stjórn, auk framkvæmdastjórans, Sagnaþœtlir Benjamins Sig- valdasonar — Ferhendur á ferðaleiðurn, efiir Hallgrim Jónasson. Iðunnarútgáfan í Reykjavík hefir nýskeð sent á markaðinn snoturt kver, 160 bls. í venjulegu broti, með sagnaþáttum eftir Benjamín Sig- valdason. Segir í formála bókarinn- ar, að með þessu hefti.hefjist útgáfa xjóðfræðasafns, er höf. hafi unnið að í frístundum sínum að mestu undanfarin þrjátíu ár. Verði jxar eingöngu birt það, sem telja má nokkurn vcginn sannsögulegs efnis, r. e. ævisagnabrot og atburðalýs- ingar, en þjóðsagnir í þrengri merk- ingu þess orðs verði þar engar, nema Jxar scm nauðsyn krefur til skýringa á tilteknum atburðum. Telur höf. ástæðulaust að auka á xjóðsagnaflóð Jxað, er runnið licfir út yfir Jxjóðina á undanförnum ár- um. Hins vegar gildi nokkuð annað mál um sagnaþætti slíka sem Jxessa; xeir liafi sitt gildi, ef vel sé á lxaldið, ckki einungis í dag, heldur og síðar. Svo er ráð fyrir gert, að útgáfa xessi verði þrjú bindi, eða sex hcfti alls. Með nafnaskrám og efnisyfír- liti, sem fylgja skal liverju bindi, ætti [xetta að verða um 1000 bls. bók, ef áætlun höfundar og útgef- enda verður haldin, svo sem líkleg- ast er. I Jjcssu fyrsta hefti, scm Jxegar er komið á markaðinn, eru eingöngu xættir úr heimabyggð safnandans, Norður-Þingeyjarsýslu, sem í gamla daga var oítast nefnd Norðursýsla. Má Jxar nefna Jxátt um mannskað- ann við Brunnárós l857, Jxar sem sex menii fórust í aftaka véðri, én einn komst lífs af með naumindum. Þá . er frásögn um bardaga y ið franska duggara, Þáttur af Holu- Pétri, frásögn um bjarndýradráp á Melrakkasléttu, þáttur um Jakob „makalausa", Sigurjón Stefánsson, Stefán „aumingja", Sigurbjörn „veisil", „Poka-Siggu", Sigurgeir „hinn steika" o. fl. Alljr eru Jxættir jjessir vel og liðlega ritaðir, og ýms- ir Jjeirra skemmtilegir .aílestrar og fróðlegir, enda bregður frásögnin víða upp skörpum skyndimyndum af atburðum , og aldaríari, sem stingur harla í stúf við það, sem nú tíðast, Jjótt ekki sé langt um liðið á mælikvarða Jjjóðarsógunnar allr- ar, Jjví að flestir segja þættirnir írá mönnum, sem uppi voru, og atburð- um, sem gerðust á síðustu öld ofan- verðri og fram yfir aldamótin. ÞÓ AÐ Hallgrirnur Jónasson netni bók sína aðeins „Ferhenclur á ferðaleiðum'V kennir þar ýmissa annarra grasa, ljóða og jafnvel ljóðajjýðinga, undir ýmsum bragar- háttum. Hins vegar er þetta rétt- nefni að því leyti, að langsamlega gætir ferhendnanna Jjarna mest, og flestar munu Jjær liafa „fæðzt á ferðalögum, í fjölmennum hópum eða fámennum, cftir atvikum", en Hallgrímur cr ferðamaður mikill, svo sem alkunnugt er, cnda tilcink- ar hann þessa bók sína íerðaiélög- um sínunx frá umliðnum árum. I alllöngum formála, sem höf. lætur fylgja kverinu, ræðir liann m. a. um ýmsar ástæður fyrir Jjví, að hann liefir nú horfið að Jjví ráði að gefa stökur sínar út, Jjó að hann hafi gert sér þess ljósa grein, „live hæpið erindi tækifærisvísan á út á leiðir pappírs og prentsvertu", enda sé hún „fyrst og fremst tengd allt öðrunx lilutum, ákveðinni stund, augnabliki, stað og tilefni. Þar nýt- ur hún sín, vel eða illa, eftir verð- leikum, en annars staðar sjaldnast að liálfu, nema Jjá í fáeinum undan- tekningum. Og.mínar stökur fylgja efa lítið þeirri megin reglu." — í þessu sambandi ræðir höf. nokkuð unx gildi lausavísunnar, sérkenni hennar og Jjýðingu í menningar- heimi Jjjóðarinnar, sögu hennar og framtíðarhorfur, og kemst að lok- um að Jjeirri niðurstöðu, að þrátt fyrir allt og allt, sé ekki alveg víst, að ævi tækifærisvísunnar og hlut- verk sé alveg lokið: — „Lausastiik- urnar eiga skilið að lifa enn á vör- uiii íslendinga, vera sérkenni sér- kennilegrar þjóðar,“ segir hann jar, og er Jjað vissulega bæði satt og rétt. Það er til nýlunda um Jjessa ljóðabók, að í henni eru allmargar rnyndir, flestar af einstökum stöð- um og landslagi, en aðrar af ferða- mönnum og ferðalögum. Eru sum- ar Jjeirra ágætar og góð bókarprýði, jótt vel heppnaðar perinateikn- eða aðrar skreytingar af Jjví tagi liefðu Jjó sómt sér Jjar ennþá betur. Útvarpslilnístendunx og ýmsum öðrum landsmönnum var það áður vel kunnugt, að Hallgrímur Jóns- son er orðsnjall maður og ágætur hagyrðingur. Og telja má líkast, að útgáfa ferhendna hans og annarra Ijóða muni fremur styrkja Jjá skoð- un en veikja. Víst hafa jjau systkini i'rá Kotum, Ólína og Hallgrimur reynzt mætavel lilutgeng á sviði listar og hagmælsku. En vel hefðu Jjó vísur Hallgríms urn „sölumann- inn,“ og raunar fleiri af slíkum toga spunnar, mátt bíða birtingar enn um sinix, meðan reypslan og sagan hafa ennþá ekki fengið úr Jjví skorið til fulls, hvort hann og skoðanabræður hans í Jjeim mál- um hafa verið — og eru — stórum framsýnni og sómakærri föðurlands- vinir en liinir, sem öðrum augum líta á Jjað silfur. Vera má, að Jjað sé rétt, sem Hallgrímur segir, að íslenzk „pólitík" sé „óvirt, útskitin skækja,“ en liitt er Jjó stórum varid- séðara, á hverjum Jjað sitji bezt að hafa hátt um [jað ástand og kasta fyrsta og þyngsta steininum að þessari „vesalings vændiskonu" og „útskitnu undirlægju," sem Hall- grími verður svo tíðrætt um. Stórum lengur en stóryrðaflaumurinn munu lifa stökur á borð við Jjessa, sem Hallgrímur ritaði undir próf- stíl sinn á skólaárunum, þegar kennaraskólanemar þreyttu þá prófraun í salarkynnum lieim- spekideildar háskólans: „Stoðar létt að setja sig í sæti læröra manna. Ekki kom hann yfir mig andi spekinganna." Og ekki er það þá lxeldur alveg víst, að andi hinna sönnu land- varnarriianna og spámanna heims- málanna komi yfir skáldin og vísna- smiðina, þótt þeir setjist í volg og vclklædd sæti þeirra spekinga, sem Jjykjast hafa ráðið alla heimsgátuna með Jjví auðvelda móti að hafa sem hæst og tala sem Ijótast um alla þá, sem ekki svcrja við öld- ungis sömu goð og sjálíir Jjeir. J. Fr. Stúlka getur fengið atvinnu í verksmiðjunni. Upplýsingar kl. 2—5 í dag og á morgun. SILKIIÐNAÐUR S. í. S. Gleráreyrum. íbúð, j 1—2 herbergí og eldliús, vantar mig nú þegar, eða seinna í sumar. Get séð um málningu, eða veggfóðrun,, e£ um semst. Afgr, vísar á.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.