Dagur - 06.12.1950, Page 5
Miövikudaginn 6. desember 1950
D AGUR
5
Hraungerði. — Séra Ólafur og kona lians, frú Stefania
ekkja séra Sœmundar, Valdemar Briem og Geir
Sæm undsso n, vígslu b iskup.
eftir Elmborgu Lámsdóttur er
og fróðles
r
- Alyktanir 9. flokksjiings Framsóknarmanna
málum. Umbæturnar miðist við Jrað, að hvert býli fái síma
og öll býli, sem eðljlegt er að haldist í byggð, lái akveg heim
til sín, án Jness að viðkomandi bændum verði Jrað fjárhags-
leg ofraun.
a) Flokksþingið leggur því áherzlu á, að lireppavegir verði
yfirleitt gerðir að sýsluvegum og fjárráð sýsluvegasjóð-
anna aukin, svo Jreir geti rækt það hlutverk, sem Jreim
er ætlað í samgöngumálum þjóðarinnar. Vegagerð er nú
mörgum sinnum dýrari en áður var, en ljárráð sýslu-
vegasjóðanna verði aukin að mun með því að hækka
matsverð fasteigna og greiða verðlagsuppbót á Jjað fé,
sem sýsluvegasjöðunum er greitt.
b) Flokksjringið álítur að vinna beri að Jrví að samgöng-
ur á sjó verði sem greiðastar, og vörur verði fluttar er-
lendis frá beina leið á heimahöfn hvers héraðs, Jrar sem
hafnarskilyrði leyfa, enda sé unnið að þVi', að hvert
liérað liafi a. m. k. eina hafskipabryggju.
13. Rafmagnsmál
Flokksjringið leggur áherzlu á, að hraðað verði stækkun
Sogsvirkjunarinnar og Laxárvirkjunarinnar, enda verði raf-
magni dreift frá Jressum stöðvum um nærliggjandi héruð
eins fljótt og unnt er og efni í slíkar, leiðslur keypt sam-
liliða efni í stöðvarnar. Ennfremur skorar flokksþingið á
Aljringi og ríkisstjórn að beita sér fyrir byggingu rafstöðva
annarra héraða eftir því senr við verður komið.
Stefna Framsóknarflokksins á verðlagningu raforku er að
rafnragn verði ekki selt dýrara í dreifbýli en kaupstöðunr.
Jafnframt leggur flokksþingið áherzlu á, að fluttar verði
til landsins efnisvörur til rafnragnsálraldagerðar svo senr
unnt er.
14. Aburðarverksmiðja og fleira
Flokksþingið lýsir ánægju sinni ylir þ,ví að undirbúningi
að byggingu áburðarverksmiðju er nú vel á veg komið og
tjáir flokksjringið þingmönnum flokksins Jrakkir fyrir for-
göngu þeirra i nrálinu, en leggur jafnframt áherzlu á, að
framkvænrdunr verði hraðað senr mest.
Jafnframt telur flokksjringið, að bygging sementsverk-
snriðju sé nrikið nauðsynjanrál, og leggur Jrví áherzlu á, að
þeirri framkvæmd sé pinnig lrraðað svo senr unnt er.
15. Hlunnindi
Flokksþingið telur, að viðhald og cfling hUinninda sé b.eði
hagsmuna- og metnaðarnrál íslenzkra sveita og vill Irenda á
eftirfarandi:
I. Lax og silungsveiði:
a) Unnið sé áfram að því að stofna veiðifélög og fiski-
ræktarfélög yið þær ár, þar senr það enn er ógert.
b) Unnið sé að heilbrigðum sanrskiptunr veiðimanns
Stefnu flokksins í sjávarútvegsmálum nrarkar flokksþing-
ið í nreginatriðum þannig:
1. Flokksjringið lýsir ánægju sinni yiir uppsögn brezka
landhelgissamningsins frá 1901 og Jreim áfanga, sem
náðst hefur í landhclgismálunum nreð ákvæðum Jreinr,
er sett voru á s. 1. vori unr útfærslu landhelgi fyr
Norðurlandi. Jafnframt leggur Jrað áherzlu á, að áfranr
verði unnið ósleitilega að stækkun landhelginnar, frið
un uppeldisstöðva fisksins og eflingu landhelgisvarna.
Alþingi setji nýja löggjöf unr landhelgi íslands, Jrar
senr lrún verði ákveðin njun stærri eir nú er, og að land-
lrelgislínan verði ákveðin mun stærri en nú er, og að
landhelgislínan verði nræld frá yztu annnesjuin, svo að
• allir firðir og flóar falli innan hennar. Löggjöf þessi
gangi í gildi þegar uppsagnarfrestur sanrningsins frá
24. júní 1901 er liðinn.
Alþingi og ríkisstjórn íslands vinni að Jrví eftir fremstu
getu, að hin nýja landhelgislöggjöf íslendinga verði við-
urkennd af öðrunr Jrjóðum.
2. Flokksjringið áréttarfyrri ályktanir flokksins unr, að
æskilegt sé, að Jreir, senr vinna að franrleiðslu sjávar
og veiðieigenda, Jrannig: að fiskistofninunr sé tryggð
ur áfranrhaldandi vóxtur.
c) Unnið verði nreðal annars að því að hagnýta sem
bezt veiðimöguleika fjallavatna landsins.
d) Æskilegt væri, að gerðar yrðu tilraunir nreð uppeldi
nytjafiska við volgar laugar og lindir.
Faiiney Jóhannesdóttir, Valdirnar og lngirið drottning.
inniiioar Irá Islandi
eftir Valdemar Eríenclssösi lækni, er allra bóka
skenimtilegust
Gráðaoslurinn
Nýkomið!
II. Æðarvarp:
Unnið sé að áframhaldandi tilraununr með uppeldi æðar-
unga, s\’o úr því fáist skorið, Irvort þannig verði ekki á fljót-
virkastan hátt aukin gönrul æðarvörp, og konrið upp nýjum,
til nrikillar aukningar liinni mjög svo verðnrætu vöru, senr
æðardúnninn er.
kápur og kjólar, stuttir
og síðir. Einnig skór.
Lilið notað — lágt verð.
Afgr. vísar á.
kominn aftur.
Kjötbúð KEA
Simi 1714
Kvenkápur
og kvenkjólar
Verzlunin Ásbyrgi