Dagur - 06.12.1950, Side 9
Miðvikiulagiim G. desember 1950
DAGUR
9
Panfið
sem fyrst í
Jóla-
baksfurinn!
Éins og að undanförnu höfum vér á boðstól-
um allar fáanlegar vörur til heimabökunar,
svo sem:
Hveiti í lausri vigt, bezta
teguncl
HveiLi í 10 lbs. pokum
Ger í baukum
Eggjaduft
Nalron
Flórsykur
Skrautsykur
Kanel, steyttur
Hjartarsalt
Möndlur, sætar
PÚðursykur
Vanilletöflur
Kanel, heill
Kartöflumjöl
Kardemommur, steyttar
Jarðarberjasultu
Hindberjasultu.
R Ú S í N U R
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeild og útibú.
/T
Kvenveski
Innkaupatöskur
Vefnaðarvörudeild.
Kvennærföt
Kvenundirföt
Bíllinn fer um bæinn tvisvar á dag
Hringið eða sendið í næsta útibú
eða beint í Nýlenduvörudeildina.
•mi..iiiii!iiiMiuiiiiiimiimiiiMliiiimiii 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111(1
VEFNAÐARVÖRUDEILD
IIMMMIIMMIIimimiMimiMIIIIIIMmillimilMMMMMMIMMIIIMIIMMIIIIimimmimmiMlllimmMMIIIMMIMMIMIIII
- Fokdreifar
(Framhald af 4. síðu).
af fréttunum af þessum umræð-
um um notkun kjarnorkuvopna
var þennan dag hlutdræg og gaf
ekki rétta mynd af því, sem sagt
hafði verið. Þetta mun vafalaust
líka hafa verið tilgangurinn.
Churchill á „friðarþingi“
útvarpsins.
í SÍÐAKI FRÉTTATÍMA þetta
sama fimmtudagskvöld var svo
frá skýrt, er skýrt var frá ræðu
Deirri, er Churchill flutti í neðri
málstofunni þann dag, að hann
hefði sagt að Sovétríkin mundu
,ekki í ófriðarhug“ um þessar
mundir. Hér var alrangt frá
skýrt. Churchill viðhafði engin
slík orð, skv. frásögn brezka út-
varpsins. Hann sagði hins vegar,
að hann byggist ekki við „stór-
árás“ af hálfu Rússa í bráðina. Á
þessu er megin munur og sést
glöggt, í hvaða tllgangi sarinleik
anum var þarna hagrætt. Þá var
það athyglisvert, að í hádegis-
fréttum á föstudaginn, 1. des., var
getið ýmissa atburða, sem skýrt
hafði vérið frá í fréttum brezka
útvai’psins daginn áður, og er
slíkt raunar venjulegt og ekkert
við að athuga. En þótt nokkrar
fréttir fimmtudagsins væru þann
ig endurteknar um hádegi á
föstudag, vár þess samt vandlega
gætt að bæta engu orði við fyrri
fréttaflutning um hina sérstöku
tilkynningu frá Hvítahúsinu um
kjarnorkumálið, né heldur að
skýra nánar úmmælin um ræðu
Churchills frá kvöldinu áður. —
Þannig fékk sú mynd, sem frétta-
stofan hafði gert í huga lands-
manna af atburðum líðandi
stundar, að haldast óbreytt. Að
öllu þessu athuguðu vaknar þessi
spurning enn á ný: Væru „frið-
arpostular" ríkisútvarpsins ekki
betur geymdir á ritstjórnarskrif-
stofum Þjóðviljans en í frétta-
stofu útvarpsins?
Vélarnar í snjónum.
„Bóndi“ skrifar blaðinu á
þessa leið:
„HIRÐULEYSI er aldxæi lofs-
vert, í hverju sem það birtist. Þó
held eg, að vanhirða trúnræktar-
manna sé einhver sú lakasta,
þegar um er að ræða geymslu eða
vangeymslu vélavei-kfæra þeirra,
sem notuð eru við heyskapinn.
Þegar haustar og tekur að snjóa,
yfirgefa þessir blessaðir búmenn
vélamar sínar úti á túnum, af því
að þeir eiga engin skýli yfir þær,
og litla hugsun á, liver þau vex-ð-
mæti eru. Eigi er sjaldgæft að
líta á stóru túni a. m. k. fjói-ar
vélar fastar í snjónum og í
skakki-i stöðu, sém þvingar þær
og ólagar. í norðaus’turhorninu á
landinu stendur kannske rakstr-
arvél, en múgavél í’ suðvestri. Á
miðjum blettinum hefur verið
skilin eftir ýta á hjólum og svo ei-
sjálf dráttarvélin, Fannall-trak-
torinn, einhvers staðar í brekku-
halli. Allt gaddfrosið við jöi’ðina
og snæfokið hefur smogið inn um
hvern krók og kima í hinum
margbrotnu verkfærum.
Slík meðferð ætti vissulega að
vera viðurlags verð. Eyðilegging
marga tuga hundraða véla af
þessum sökum kostar eigi .lítið í
reiðu gjaldeyrisfé ríkja millum,
þar eð vai-ahluti og nýjar vélar
verður sífellt að panta. Og þá ætti
'nver einstakur vélaeigandi að
geta borið skyn á, hvaða áhrif
þetta hii-ðuleysi hefur á fjármuni
hans. Að ekki sé nú minnst á það
menningarástand, sem með
þessu hirðuleysi er vei-ið að gefa
til kynna hjá sjálfum sér,
hvei-jum stað.“
Krakkar!
Ykkur vantar jóla-peninga.
Okkur vantar hreinar léreftstuskur.
Prentverk Odds Björnssonar h.f.
Hjartanlega þakka ég ykkilr, Krossaness-menn, fyr-
ir frammúrskarandi höfðinglega hjálþ i veikindum
minum. Einriig til Kvcnfélags Glerárþorps. ■
Minar beztu þakkir.
Þórður Ólafsson
/KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHJÖ
Prjónafafnaður
Barnaútiföt
Telpujakkar á 8—14 ára.
Karhnannapeysur
Drengjapeysur
Vefnaðarvörudeild.
Borðstofuhúsgögn
úr eik og mahogny, einnig stofuskápar úr eik,
fyrirliggjandi á
Húsgagnavinnustofa Ólafs Ágústssonar & Co
Strandgötu 33 — Sími 1120.
Jólahreinsunin
er byrjuð. Tökum á móti fatnaði til 19. þ. m.
Gufupressan \\
Leifsgötu 12.
Nýung — Listmunir
Fagrar smájólagjafir og jólaskraut.
Hannyrðaverzlun
Ragnheiðar 0. Björnsson
Góðir skór
eru gagnleg JÓLAGJÖF.
Kaupið þá meðan úrvalið er mest.
Skóbúð KEA