Dagur - 13.12.1950, Blaðsíða 5

Dagur - 13.12.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 6. desember 1950 D A G U R 5 - ^ ulAiV , i II 1 VIÐ MARlUMENN " . r“ Sögur af okkur tólf félögum á Maríu og af einu aðskotadýri. — Þetta smásagnasafn Guðmundar G. Hagalín er 2. bókin eftir þennan kunna höfund, en sumar bækur hans liafa verið í tveimur bindum. — Í Jiessu smásagnasafni eru Jressar tólf sögur, sem allar mynda eina heild: Frelsun, Vomurinn kemur, Kvenhetjan i Hvítabjarnarvik, Seiðurinn, Veganestið, Boðun Mörtu, Sjóprófið, Heiðinn forsöngvari, Ykjumaðurinn, Lamb fátœka mannsins, Manndrápsveður og Allrar veraldar vegur. —- í formálsorðum farast höfundinum svo orð: „Öft hefur mér orðið Jiað lyrir að minnast félaga minna frá sjómennskuárunum, og ósjaldan hefur Jrað bor- ið við, að ég kæmist í Jæirra hóp í luigarheimum." — Eins óg kunnugt er, Jrá er Hagalín fyrst og fremst í essinu sínu sem rit- höfundur, Jregar liann er að lýsa lífi sjómanna, og munu þeir fáir, sem ekki lesa sjómannasögur hans með óblandinni ánægju. — Sögurnar í ,,\'ið Maríumenn" eru hver anriarri skemmtilegri og viðburðaríkari. LARS HÁRD Jan Fridegárd, höfundur þessarar sögu, var einn umdeildasti rithöfundur Svía á fjórða tug þessarar aldar. Hann segist skrifa bækur, ekki bara til að hafa atvinnu og tekjur, og ekki heldur til að verða Jrekktur og um- talaður, jalnvel Jrci að Jrað geti líka verið mikilvægt, heldur segist hann fyrst og fremst' skrifa vegna innri Jrvingunar, til Jjess að trúverðug lýsing á reynslu manns sjálfs á ýmsum sviðum geti orðið meðbræðrum manns til gagns og hjálpar í sams konar erfiðum kringumstæðum. — Höfuridurinn er úr alþýðustétt eins og Vilhelm Moberg og Ivar Lojohansson, og átti við óvenjulega rnikla erfiðleika að stríða á æskuárumun og á fyrstu rit- höfundarárum sínum. Hann þurfti t. d. að ganga á milli allra útgáfufyrir- tækja í Svíþjóð með handrit sitt, Lars Hárd, og fékk alls staðar Jrvert nei. I grein, sem höfundur skrifaði 1946, farast honum m. a. svo orð: „Fyrir hér um bil tíu árum síðan skrifaði ég bók um eigin reynslu, sem liét: „Eg, Lars Hárd“. Áðiir hafði ég skrifað ljóðasafn og söguna „Ein nótt í jútí“. Svo ])egar ég kom til Bonniers (stærsti bókaútgefandi í Svíþjóð) með hand- ritið af Lars Hárd, varð hann mjög hikandi. Hann hældi sögunni að öllu leyti, meira að segja mikið, en þorði ekki að gefa hana út. Hann gaí mér það ráð, að gefa liana alls ekki út, hann sagði, að hún mundi baka mér tjón og framtíð minni sem rithöfundar.“ Loks fékkst finnskur bókaútgef- aridi til að gefa út þessa sögu. llann þurfti ekki að iðrast Jress, Jrví að síðan hefur Lars Hard farið sigurför um Norðurlöndin fjögur, og néx er sagan komin út á íslenzku í prýðilegri þýðingu. Sagan hefur auk þess verið þýdd á flest menningarmál. Lars Hárd er ógleymanleg saga, bersögul, sönn og spennandi frá upphafi til söguloka. Hvin nruri án- efa vekja rnikla athygli hér á landi eigi síður en í Svíþjóð. Og luin er sagan, sem bæði ungir og aldnir lesa, Jvví að hún er listaverk vegna óumdeilanlegra kosta hennar. — Sænsk kvikmynd eftir sögtmni verður sýnd í Austurbæjar Bíó á næstunni og síðan valalaust út um land. AF HEIÐARBRÚN Þetta er önnur Ijóðabókin, sem út er kornin eftir Heiðrík Guðmundsson. Fyrri bók háns, „Arfur öreigáris“, lilaut mjög lofsverð ummæli. „Listamaðúrinn Heiðríkur Guðmundsson hefur ort listakvæði um listamann allra alda.“ (Vísir, 1947). „Þetta er mjög glæsileg byrjendabók, en betur mun Jró Jressi maður eiga eftir að kveða. Flér er hvert kvæðið öðru betra.“ (Kristmann Guðmunds- son í Morgunblaðinu 1947). i. GVENDUR JÓNS STENÐUR I STÓRRÆÐUM Þessi bók er nokkurs konar framhald af Gvendur jóns og ég, cftir liinn vinsæla höfund, Ilcndrik J. S. Ottósson, en sú bétk korii tit fyrir jólin í fyrra og varð s\o vinsæl að einungis fá eintök eru enn fáanleg. í þessari nýju bók eru 11 bráðskemmtilegar sögur. ÆRSLAEELGUR Á VILLIGÖTNM — Jjýdd saga handa ungum stúlkum, eftir F.mnty v. Rhoden. — Aður hefur verið þýtt á íslenzku ein saga eftir Jtennan höfund og hét liéxn Ærslabelgiir og seldist strax nær Jxví upp. STAFA- OG MYNDABÖKIN Þetta verður vafalaust einhver kærkomnasta jólagjöfin handa yngstu lesendunum. í bókinni eru vísur eftir hinn vinsæla barna- bókahöfund Stelán Jónsson og listprentaðar ntyndir, tvær á hverri bls. eftir hinn snjalla teiknara Atla Má. BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR JÓLABÆKUR H J ART AÁSÚTGÁFUNN AR BRÚÐ ARHRIN GURINN Skáldsagan „Brúðarhringurinh”, eftir Mignon G. Ederhard er óvenjulega spennandi ástarsaga. Þessi saga lýsir hinni löngu og hörðtt baráttu Réxní, ungu konunnar, sem er nýgift, baráttu hennar og vinar hennar Stéxart Westcover við hin myrku öfl, er reyna að eyði- leggja liamingju og framtíð Róní. Þessum átökum lýkur með rigri Róní og Stúarts. ÓVEÐURSNÓTTIN er önnur jólabók Hjartaástitgáfunnar. Hún er ekki si'ður spennandi en „Brúðarhringurinn", enda eftir sama höfund og munu fáir lesendur hennar geta lagt liana frá sér fyrr en lestri hennar er að fullu lokið, svo dulmögnuð og sterk er frásögriin. Báðar Jxessar skáldsögur lxafa hlotið óvenjulegar vinsældir erlendis. Aðrar nýjar skáldsögur frá Hjartadsútgdfunni eru: GREIPAR GLEYMSKUNNAR, hin ógleymanlega saga eftir II. Comvay. ALGLEYMI, hin vinsæla framhaldssaga Hjartaássins. RAFMAGNSMORÐIÐ, eftir hinn vinsæla höfund \ral Vestan.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.