Dagur - 13.12.1950, Blaðsíða 14
L4
D A G U R
Miðvikudaginn 13. desember 195C
Viðburðarríkur dagur
Saga eftir Helen Howe.
19. DAGUR.
„Eiiginn fær skyggnzt dýpra inn í sálir mannanna en sá
iæknir, sem hefur opin augu og samkennd í hjarta.“
VALÐIMAR ERLENDSSON læknir í Friðrikshöfn:
pr*-----
^mmw^m '.rs.'íí^
Mu! "3&{ *£ui~.JT " !
I
■w itv '■'xS^TGr.v^rx'** *-•> " !
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
A bakka Rínarjljóts: — Högni kastar gullinu í fljótið.
*
Höfundur þessarar bókar er faddur í Garði í Kelduhverfi 1879.
Foreldrar hans voru Þorbjörg Guðmundsdóttir frá Grásíðu og Er-
<-!>, lendur hreþþstjóri • og alþingismaður Gottskálksson.
<\> Valdimar lœknir Erlendsson varð, slúdent frá LalínuskúUiygim i..
Reykjavíh 1902, en kandidat í lœknisfræði frá Hafnarháskóla 1909.
Hann hef ur verið búseLhir í Danmörhu frá þvi hann fór utan lil náuns
teða um hálfrar aldar skeið. Hann hefur verið starfandi lælaiir yfir
40 ár og eigna-st hlýhug og virðingu allra, sem honum hafa kynnst.
Valdimar lœknir Erlendsson^ litur urn öxl. Hann s'egir frá því,
^ sem á dagana hefur drifið á löngun'f lífsferli, segir frá a:sk.uáipgnum
heima í sveitinni sinni, skólaárunum, lœknisferðum á sjó Ojf íandi,
ferðum heim til Islands, sérstæðum viðburðum og kynnum við ýmsa
sérkennilega viðskiptamenn o. fl. o. fl.
Það er bjart yfir þessári bók, frásögnin er skemmtileg og hrífandi,
og ekki er ólíklegt, að síðari sagnritun þjóðarinnar þyki girnilegt til
fróðleiks að ganga á þann reka, sem þessi stórmerka bók hefur að
geyma.
Endurminningar frá íslandi og Ðanmörku verour öllum
kærkbmin jólagjöf — ekki sízt vinum yðar í Danmörku
BÓICAÚTGÁFAN
(Framhald).
Eric var enginn málskrafsmað-
ur. Hann var einbeittur og
ákveðinn við þau verkefni, sem
fyrir höndum voru, en samt var
hann ævinlega tillitssamur og
aldrei hofmóðugur. Þáð kom fyr-
ir. 'að þau borðuðu hádegisverð
saman. í eitt eða tvö skipti bauð
hann henni til kvöldverðar. Á
yfirborðinu hét það að þau ætl-
uðu að spialla um verkefni þau,
er fyrir lágu, og spara þannig
tíma, en í reyndinni töluðu þau
um -alít aðra hluti.
Eitt kvöldið hafði hann sagt:
„Ivlér mundi þykja vænt um ef
þú vildir gera mér þann greiöa
að koma til tedrykkju til móður
minnar na ‘stkomandi sunnu-
da gseftirmiSdag.“ Hann talaoi
há lf feimnislc 3ga um þetta. „Móö-
ir mín er
he it hann áf: ram. „Hún cr 'mikið
fin fyrir ac 5 vera ein og_ ssekist
«U irei effcir - félagsskap. Fair
hé íiana, Ef þú vildir
gc ra þetta, v æri þao líka í rau.n-
in: ai gópverk , auk þess sem mér
m- □ndi þykja værit um það.“
Þessi hein nsókn fór formlega
fr'í am og'súer ist einkutrí um'hvers
dagslega hluti. Frú Millet' spurði
Faith, hvar hún ætti heima, hvers
konar veitingahús væru þar í ná-
grenninu, hvernig mat þau byðu
gestum sínum og svo framvegis.
Röddin var daufleg, eins og hún
he’fði engan áhuga fyrir því, sem
hún var að tala um. Faith gaf fín-
legu, hrukkóttu andliti gömlu
frúarinnar nánar gætur. Rúnir
þær var ekki auðvelt að ráða. En
það var eins og andinn inni fyrir
væri orðinn enn þreyttari á líf-
inu en útlitið annars benti til.
Þegar Faith bjóst til brottfarar,
eftir klukkutíma töf, hljóp Eric á
fætur og vildi endilega fylgja
henni og sagði: ,,Þú varst elsku-
leg að koma. Þakka þér kærlega
fyrir þennan dag.“
„Það var ekkert sérstakt að
þákka fyrir. Segðu mér, Eric,
kemur þú oft til móður þinnar?“
„Eg ætlaði einmitt að fara að
segja þér, að eg kem þangað ekki
cftar en eg þarf. Þér kann að
finnast það ónærgætið, en þó
þarf- það ekki þannig að vera.
Sannieikurinn er að móðir mín
kærir sig ekkert um að eg sé sí-
fellt að koma til hennar. Iiún
hefur gei-tiramma utan um líf sitt,
er svo mó segja, og vill fá að
njóta hans í fríði.“
„Áttir þú systkini og félaga í
uppvextinum?“
„Nei. Eg var einbimi. Faðir
minn fórst af slysförum, þegar
egr var tólf óra. Þá var eins og
móðir mín missti allan áhuga
fyrir lífinu. Eftií- það varð henni
sama um allt.“
Faith langaði til að segja: „En
þetta hlýtur að hafa verið óskap-
legt líf fyrir þig,“ en hún sagði
það ekki, heldur aðeins. þetta:
„Manstu föður þinn vel?“
„Hvort eg man hann!“ Hann
sagði þetta með svo mikilli
áherzlu, að auðfundið var að
mynd föðurins var fástlega greipt
í sál hans. En syo hélt hann
áfram, á öörum nótum:„En þú
mátt ekki dæma móður mína eft-
ir því, sem þú sást í dag. Hún var
allt öðruvísi — allt, allt öðru-
vísi.“
—o—
Ef Faitli hefði verið spurð að
því-á þessum dögum, hvort Eric
ætlaði sér eitthvað,. með hana,
mundi hún hafa neitað því og
hneýksiast' á slíkri spúrningu. 'Og
hún hefði svarað, og sagt satt:
„Við höfum ekki verið sarnan,
utan skrifstofuhnar, nema í öríó
CJg .hýþ. var.-.enn mi.kið til í
þes3tira hugleiðingum,- kvöld
eitt; or þau sátli sárriah áðkvöld-
verði í veilingasal PlaZá-hótélJs-
i«s, efth'.'.erfiöan.'.vinhudag," en<la
þót't hehni fyndist-- þá að hún
síæSi á þröskulrll fpikilla tíðirída;
Eric lagði allt'í einu frá, sér glasið,
sem.hann hélt.á, haljpíði sér íram
á borðið, og sagði: „Faith, viltu
gifíást méf?“ "
Faith lagði frá sér áhöldin,
óviðbúin' áð svat-a. Híírí varS að
fá éinhvern tíma til umhugsvmar,
segja eitthvað núna strax, sem
muhdi gefa hérini" ofúrlítið ráð-
rúm til að átta sig. „Eric, þú get-
ur það ekki,“ sagði hún svo lágt.
„Get eg ekki? Víst get cg'-það,
ef þú vilt, og það.er einmitt það,
sem eg vih“
„En — en, eg hélt. . . .“
,,Þú hélzt að það- væri einhver
önnur?“ Eric greip koníaksgalsið
og, velti því í milli handa sér.
Iiann lét ilminn af því leika um
vit sér, bragðaði síðan á því, án
þess að líta á Faith, rétt eins og
hann hefði alltaf búizt við því að
þarna væri erfið hindrun, sem
hann þyrfti' að komast yfir. „Já,
það var önnur, og þú þarft að vita
það. En það er allt búið. Hún er
íarin burtu. Það allt' sáman kem-
ur okkur tveim raunar ekki leng-
ur við.“
„En ef hún kemur nú aftur?“
„Það er allt búið. Hún hefur
fengið önnur áhugamál, eg á við
að hún heíur fundið áhugamál
hið innra með' sjálfri sér.“ Nú
sneri hann sér beint að henni á
ný. ,;Faith, eg hef svo oft óskað
þess, að eg gæti þoðið þér eitt-
hvað ipprí;a og- betra. Þú átt
miklu meira skilið. En ef þú segir
já, er eg sannfærðnr um að við
eigum dásafniegt tækifséri til
þess að verða hamingjusöm.“
„En Eric! Þú þekkir mig raun-
verulega ekkert!“
„Eg veit allt, sem eg þarf að
vita. Eg veit, hvað þú ert.“
„En þú veizt ekki, hvað ég hef'
verið.“ Og nú varð hún sjálf að
komast yfir þá hindrun, sem stóð
í vegi fyrir henni. „Eg hef
líka... .“
Hann grelp fram í fyrir henni.
„Eg vil helzt ekki heyra neitt um
það. Eg er enginn heimskingi.
Fögur og yndisleg stúlka eins og
þú, mundi ekki hafa kosið sér
einkaritarastöðu, ef ekki hefði
verið ástæða til þess. Það hef eg
alltaf skilið.“ Nú var auðheyrt,
að mikil alvara bjó að baki orða
hans. „Allt og' sumt, sem eg vil
fa að vita er, hvort það er búið.“
Henni tókst ekki að halda rödd
sinni í jafnvægi, er hún svaraði:
„Já, það er allt búið.“
„Þá þurfum við ekki að tala
neitt meira um það. Hvorki nú né
síðar. Faith, ■ við skulum bæði
horfa fram á veginn, en ekki aft-
ur. Við skulum lifa lífi okkar í
riútíðinni og frámtíðinni og verða
hamingjusöm.“
„En -eg: get ekki- skilið, hvters
Vegna þú vilt mig. Eg hef ekkert
að gefa þér.“
„Ekkert? Jú, þú mundir gefa
rríér það, sem eg hef aldrei áður
þekkt: Ástúð og mildi. Faitli, lof-
aðu mér að elska þig eins og eg
hef alltaf óskað að elska konuna
mína?“
„Eg verð að fá að hugsa mig
um. Eg get ekki — eg get ekki —
sagt já svona undir eins.“
Þetta kvöld, er þau stóðu á
gangstéttmni fyrir utan húsið;
sém Faith átti heima í, sagði Eric:
„Viltu lofa mér að sjá, hvar þú
átt heima. Mér mundi þykja
ákaflega vænt um það.“
„Auðvitað! Gjörou svo vel og
komdu með upp. En það þarf að
fara upp margar tröppur, eg hefi
eigínléga aldrei hugsað um, hve
margar þær eru, fyrr en nú.“
Þegar hún var búin að opna
íbúðina og kveikja Ijósin, var
Eric fljótur að láta í ljós ánægju
sína og hrifningu yfir því, hvern-
ig þær bjuggu.
„Þetta er skemmtileg íbúð,
Faith, og smekkleg, eins og vænta
mátti.“
Hartn settist í sófann og benti
henni að setjast hjá sér. „Komdu
hérna, og við skulum njóta þess
bæðl,’ að-líta í kringum okkur,“
sagði hann.
(Fi-amhald).