Dagur - 11.07.1951, Page 8

Dagur - 11.07.1951, Page 8
8 Bagijk Miðvikudaginn 11. júlí 1951 Dýrtíðin úti á landi er mun meiri heldur en í Reykjavík Dæmi um að vörur séu 170% dýrari úti á landi en syðra — Iírafa um leiðréttingu hljómar fyrir daufum eyrurn valdhafanna Nú um mánaðamótin birti verðlagsskrifstofan í Reykjavík tilskipun um nýtt verð á olíum og bcnzíni. Er þar enn einu sinni minnt á, hvernig er háttað verð- lagsmálum á íslandi. Hér á landi gilda yfirleitt tvenns konar verð — tvenns konar réttur — allt eftir því hvar menn eru búsettir á landinu. Samkvæmt þessari opinberu til- kynningu eiga landsmenn utan Reykjavíkur og Hafnarfjai'ðar að greiða mun hærra verð fyrir þessar nauðsynjavörur en íbúar höfuðstaðarins. Á beztu höfnun- um nemur mismunui'inn 7 aurum á benzínlítrann, en mun hæi-ri upphæð á ýmsum öði'um stöðum. Olíuverðið er hér ekkei't eins- dæmi. Þannig er verzluninni háttað á fjölmöi'gum vöruteg- undum. Með opinberri vei'nd er dýrtíðin gerð mun meiri úti á landi en í Reykjavík. Landsmenn verða að greiða hæri'a verð fyrir hvei-skonar vöi'ur og þjónustu en höfuðstaðai'búai'. En mismun- urinn er ekki þar með allur tal- inn. Reykvíkingar fá með séi'stök um opinberum reglugei'ðum meii-i ívilnanir í skatti en aði'ir landsmenn. Almannati'yggingun- um þykir einnig rétt að veita þeim meii'i hlunnindi en öðrum landsmönnum. Allt er þetta gert á þeim forsendum að dýrtíðin sé þar meiri en annars staðar. Þessar forsendur eru rangar. Með opinberri íhlutun, með innflutningskvöðum og verð- lagsákvæðum og siglingar- fyrirkomulagi Eimskipafélags- ins er búið að koma málunum þannig fyrir, að dýrtíðin úti á landi er á flestum sviðum miklu meiri en í Reykjavík. Má þar til nefna olíur allar, kol og fjölmargar aðrar rckstr- arvörur svo og mjög margar nauðsynjavörur heimilanna. Vaian er flutt til Reykjavíkur og landsmenn verða að gi-eiða umhleðslukostnað þar og síðan fragtir til hafna úti um land og þessar fi-agtir eru nú orðnar al- veg gífurlega háar. Ríkisvaldið enginn eftirbátur. í þessu efni er ríkisvaldið eng- inn eftirbátur. Fragtir hjá Ríkis- skip eru þær hæstu á landinu. Viðhorfi í'íkisvaldsins gagnvart atvinnurekstri úti á landi, er og mjög vel lýst í rekstri olíuskips- ins Þyiils. Það er uppplýst að rekstur skipsins hafi gefið ríkinu mjög mikinn gróða að undan- förnu. Hvernig er þessi gróði tekinn? Með því að reikna not- endum olíu og benzíns úti á landi — en skiþið flytur þennan varn- ing á hafnir úti á landi— hærri fragtir en eðlilegt og sanngjarnt Þegar kostnaðurinn nemur 170%. Blaðinu hefir nýlega verið bent á eitt dæmi þess, hvei'nig fólkið úti á landi er féflett með því fyrirkomulagi, að miða allan þjóðarbúskapinn við það, að unnt sé að lifa sæmilega ódýrt í Reykjavík. Þar syðia er fyrir- tæki, sem fx'amleiðir súrefni á flöskur, en slíkt súi'efni þurfa sjúkrahúsin úti á landi að nota handa berklasjúklingum og öðr- um. Þetta fyrirtæki hefur einka- aðstöðu á landi hér. Kostnaður- inn við að afla súx-efnis handa sjúklingum úti á landi lítur þannig út samkvæmt reikningi: 7 flöskur súrefni (inni- haldið aðeins) á kr. 36.00 252.00 Söluskattur 3% ............ 7.56 Fi’agt á 7 flöskum kr. 51.80 á flösku........ 362.60 Umboðsl. umboðsm. hér 66:60 Else Muhl væntanleg til bæjarins °g syngur í næstu viku Austurríska óperusöngkonan Else Múhl, sem farið hefur — svo sem alkunnugt er — með hlut- verk Gildu í óperunni Rigoletto í Þjóðleikhúsinu nú að undan- förnu, er væntanleg hingað til bæjarins nú á næstunni, og mun hún halda hér hljómleika á veg- um Tónlistai'félags Akureyrar í næstu viku. Biður formaður fél- agsins þess getið m. a. til þess, að félagar geti haft það til hliðsjón- ar, er þeir ákveða leyfisferðir sínar, að hljómleikar þessir standa næst fyrir dyrum hjá fél- aginu, þótt ekki hafi enn í-eynzt unnt að dagsetja þá nánar en þetta. kr. 688.76 Með öðrum orðum: Það kost- ar 436.76 að fá hingað vöru, sem kostar í Reykjavíþ 252 krónur. Þarna nemur kostnaðprinn rösk- lega 170%. Þessi kostnaður leggst á sjúkrahús og einstaklinga Úti á landi. Þetta er eitt dæmi af mörg um um féflettinguna, að vísu eitt með þeim Ijótari, en hvei'gi næn'i neitt einsdæmi. Það skal skýrt tekið fram, að hér er ekki um það að í-æða að fyrirtæki þau, sem ]xarna eiga hlut að máli, beri á- byrgð á þessu, heldur er þetta einn liðurinn í því allsherjar- skipulagi, sem verndað er „að ofan,“ að gei'a Reykjavík að einu innflutningshöfn landsins og að- stöðuna þar margfált beti'i en annai-s staðar, m. a. með þeim hætti að slcattleggja alla vei-zlun landsmanna ' til hagsbóta fyrir höfuðstaðinn. Krafa um leiðr'éttingu. Það er til mai’ks um skilning ríkisvaldsins á þessum málum, að í mörg ár lét ríkið eina einka- sölu sína . reikna vöi'ur með tvenns konar verði, allt eftir því hvar menn áttu heima. Reykvík- ingar bjuggu við sérstakt vei'ð, aðrir landsmenn við annað — og hærra. Það tók mörg ár að koma leiðrét,tingú j þessu feni á. Ár eftir ár val- bent á þessa ósvifnu skattheimtu hér í blaðinu og annars staðaií og lbks kornst mál- ið í gegnum Alþingi eftir allmikl- ar þi'engingar. Af þessu mega landsmenn læra~ það, - að valds- menn í höfuðstaðnum — og í Unglingaregluþingið Unglingaregluþingið var haldið hér á Akureyri í sambandi við Stórstúkuþingið dagana 25.—26. júní sl. Eru nú í barnastúkum Góðtemplarareglunnar 6618 félag ar og hefur þeim fjölgað um 500 á árinu. Virðist vera ágætt starf í mörgum barnastúkunum. Um 50 fulltrúar sátu unglingareglu- Jxingið. Bréfaskriftir milli barnastúkna á síðastliðnum vetri mæltust vel fyrir og var samþykkt að halda þeim áfram. Talsvert var rætt um séi'stakan hátíðisdag fyrir unglingaregluna. En þar sem af- mælisdagur hennar er að vori til, þegar próf í skólum standa yfir, þótti ekki fært að hafa hann þá. Hátíðisdagur unglingareglunnar var því ákveðinn næsta ár til reynslu fyi’sti sunnudagur í fe- brúar. Á mánudagskvöldið fór fi-am kvöldskemmtun í Samkomuhús- inu fyrir þingið, og sáu norð- lenzku bai-nastúkurnar um skemmtiatriði. Fór þar fram ræða, söngur, upplestur og sjón- leikur. Á þriðjudaginn fór þingið í skemmtifei'ð fram í Eyjafjörð í boði bai-nastúknanna á Akureyri og Siglufirði. Stói'gæzlumaður unglingastai'fs var endui'kjörin frú Þóra Jóns- dóttir, Siglufirði. SLYS í SVARFAÐARDAL Síðastl .fimmtudagskvöld fannst nítján ára piltui', Þorvaldui' Guðmundsson, til heimilis að Tungufelli, öi'endur skammt fi'á bænurn. Hafði hann beðið bana af voðaskoti, er hlaupið hafði úr byssu, sem hann hafði meðferðis. Jxeim hópi er meii-ihluti alþingis- manna — ætla sér ekki að sleppa neinu af þeiri'i aðstöðu, sem höf- uðborgin hefur hlotið á kostnað annarar landshluta. Krafan um leiði'éttingu á þessu ófremdar- ástandi hljómar fyrir daufum eyrum meðan landsmenn láta þá líka hafa sig til þess að kjósa um- boðsmenn Reykjavíkui'valdsins á þing fyrir sig áratug eftir áratug. Þetta ætti að vera umliugsunar- efni fyrir fólkið úti á landi fram yfir næstu kosningar. Skipbrotsmannaskýlið í Keflavík Húsið fokheit og hópurinn, sem tók svo rösklega til höndunum að byggja ha'ð. Frá Síórstúkuþingmu á Akureyri í þessari viku Góðíemplarar hyggjast auka reglu- boðun á þessu hátíðaári Reglunnar Stórstúkuþingið var að þessu sinni háð hér á Akureyri dagana 27.—30. júní sl. Á þinginu var minnzt aldarafmælis Góðtempl- arareglunnar í heiminum. Bar það þess vott og var bæði hátíð- legt og virðulegt í senn. Þingið hófst með hátiðaguðs- þjónustu í Akureyi'arkirkju og var hvert sæti í kirkjunni skip- að. Sölubúðum var lokað meðan guðsþjónustan stóð yfir og fánar dregnir að hún víða um bæinn. Að öðru leyti fór þingið fram í Skjaldborg og tóku 20 manns stói'stúkustigið. Þingið sátu um 90 fuÚtrúar. Á þinginu kom fram mikill áhugi á aukinni regluboðun á þessu hátíðarári Reglunnar, svo að bindindismálið mætti eignast sem víðast á landinu skipulagðar sveitir til sóknar og varnar. Þá kom greinilega fram aukinn áhugi templara fyrir auknu hjálp ai-starfi meðal di'ykkjumanna. — Meðal fjárveitinga, sem sam- þykktar voru, auk sjálfrar reglu- boðunarinnar, má nefna styrk til fangahjálpar templara í Reykja- vík og sjómannaheimila í þrem kaupstöðum. Fyrrverandi fram- kvæmdanefnd var að mestu end- urkosin og er hún öll úr Reykja- vík að einum' undanskildum. — Séra Kristinn Stefánsson var kjörinn stórtemplar í 11. sinn. Á laugardagskvöldið héldu templarar á Akureyi'i þingfull- trúum samsæti að Hótel KEA. Var samsætið fjölmennt og skemmtilegt. Á sunnudaginn var útifundur við sundlaugina. Þar voru aðal- ræðumenn Bjöi'n Magnússon, Sigfús Sigurhjartarson og Árni Ola. Lúðrasveit Akureyrar lék og Karlakór Akui'eyrar söng. Fund- urinn var all-fjölsóttur. — Um kvöldið sýndi Skjaldborgarbíó þingfulltrúum myndina Café Pai'adís. Fjallar hún um böl áfengisins og baráttuna gegn því. Á mánudag fór sumt af fulltrú- unum skemmtiför í Mývatns- sveit. Veður var hér hið fegursta meðan þingið stóð og jók það mjög á ánægju aðkomufólksins. Kunnir Norðurlanda- menn heimsækja bæinn Hér dvöldu í sl. viku nokkrir góðir gestir frá Norðurlöndum, kunnir menn í heimalöndum sín- um. Sænski ritstjórinn Jöran Forsslund — einn af þremur að- alritstjórum sænska tímaritsins Vi, en það er stæi'sta og útbreidd asta tímai'it landsins — var hér í vikunni, kynnti sér samvinnu- starfsemina hér og í Húsavík og heimsótti Mývatnssveit og aðra fagra staði næi'lendis. Forsslund er nú farinn suður, en hyggst koma noi'ður aftur ef síld veið- ist. Þá var hér fyrir helgina for- stjói'i norsku fréttastofunnar Norsk Telegrambyrá, Birgir Knudsen. Skoðaði hann einnig bæinn og nágrennið og fór til Mývatns. Knudsen heimsótti m. a. verksmiðjur SÍS hér og þótti honum mei-kilegt. hve dúka- framleiðslan á Gefjun er komin á fullkomið stig. Loks var hér fyi'ir helgina forstjóri og eigandi dönsku vindlaverksmiðjanna kunnu, Ilirscprung, á skemmti- og kynningarfei'ðalagi. Nú i vik- unni eru væntanlegir hingað fulltrúar á norrænu hótelráð- stefunni, kunnir hótelmenn frá Norðurlöndunum. Bíóið í Samkomuhúsinu tekið til starfa Bíóið í Samkomuhúsinu tekið til Á miðvikudagskvöldið var hóf Skjaldborgarbíó sýningar í Sam- komuhússalnum nýja og var sýnd óperumyndin Rigoletto. — Templarar buðu ýmsum bæjar- mönnum til þessarar fyrstu sýn- ingar. Stefán Ág. Kristjánsson ávarpaði gestina af hálfu ternpl- ara, rakti aðdraganda þess að þetta bíó hefur starfsemi á þess- um stað og óskaði góðrar sam- vinnu við bæjai'búa. Hljómgæði hinna nýju bíótækja vii'ðast góð og aðstaða til að njóta bíómynda í hinum nýja samkomusal hin bezta.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.