Dagur - 10.10.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 10.10.1951, Blaðsíða 3
D A G U R * 3 Miðvikudaginn 10. október 1951 Gula bandið er búið til úr beztu fáan- legurn hráefnum og í nýtízku vélum. Samvinnumenn nota smjörlíki frá samvinnuverksmiðju Fœst í A’ýlenduvörudeild KEA og öUum útibúunum. Saumastofan er flutt' i BREKKUGÖTU 35 (Aður verlzlunin Baldurshagi). Get saumað úr tillögðum efnum. Björgvin Friðriksson, klæðskeri. Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands Félagið hefúr mánaðar-kvöldnámsskeið í saumum og bókbandi, og hefjast þau föstudaginn 19. október n. k. í Brekkugötu 3. Kennslugjald á saumanámsskeiðinu 250.00 kr. Kennslugjald á bókbandsnámsskeiðinu 300.00 kr. Kennarar. Guðrún Scheving og Jón Bergdal. Umsóknir í sírna 1488, kvölds og morgna. Tilky n nin til húsavátryggjenda utan Reykjavíkur Samkvæmt útreikningi Hagstofunnar hækkar vísi- tala byggingarkostnaðar í kaupstöðum og kauptúnum upp í 773 og í sveitum upp í 724, miðað við 1939. Vátryggingarverð húsa liækkar að sama skapi frá 15. október 1951, og nemur hækkunin 33% frá núverandi vátryggingarverði; þó hækkar ekki vátryggingarverð húsa, sem metin eru eftir 1. október 1950. — Vátryggj- endur þurfa því, vegna hækkunar á vátrýggingarfjár- liæð eigna þeirra, að greiða.hærra iðgjald á riæsta gjáld- daga, 15. október, en undanfarin ár, sem vísitöluhækk- un nemur. Nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum. r Brunahótafélag Islands. m/A kl. 9: Vill frændi í kvöld kl. 9: endurf æðast ? Skemmtileg, amerísk mynd É í éðlilegum litum. § Glenn Ford Terry Moore. \ ★ Nœsta mynd: Utanríkis- fréttaritarinn. ’iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii,,'; rlllM 1111111IIIIII11111111 llllllllVlllllllllllltllll SKJALDBORGAR B í Ó | A VIGASLÓÐ (Roc Island Trail) § Alveg sérstaklega spenn- i andi og viðburðarík, ame- I rísk kvikmynd, tekin í lit- i um. i Forrest Tucker \ Adele Mara I Bruce Cabot. Í Bönnuð yngri en 16 ára. '"■’ariii 11111111111111111111111111111,111111111111, innii, 5 ungar kýr til sölu. Daníel Sveinbjörnsson, Saurbæ. Unglingsstúlka óskast í vist. — Sérherbei'gi. Afgr. vísar á. Jeppi, í ágætu standi, til sölu. Upplýsingar í Lögbergsgötu 5. Höfum opnað Húsgagnavinnustofu í Strandgötu 3 b, und- ir nafninu m „VALBJÖRK S. F.“ Jóhann Ingimarsson. Torfi Leósson, Benjamín Jósefsson. Smíðum hvers konar Húsgögn og Innréttingar Alls konar sýnis- horn fyrirliggj- ' andi. Vönduð vinna! Sanngjarnt verð! Valbjörk s.f. Ávallf eitttivað nýft! ULLAR-DÚKAR, margar gerðir ULLAR-BAND, margir litir LOPI, margir litir ULLAR-TEPPI, 3 tegundir Haustið nálgast, þá er gott að eiga hlý skjól- föt. Ekki er ráð nerna í tíma sé tekið. Kaupið strax efni í fötin, band eða lopa í peysuna, og úllarteppiri, sem allir vilja eiga frá GEFJUNI. GEFJUNAR-vörur fást hjá öllum kaupfélög- 1 um landsins og víðar. Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI. HROSSASMÖLUN fer fram í Arnarneshréppi mánudaginn 15. október n. k. Ber öllum bændum að smala heimalönd sín og reka ókunnug hross til Reistarár-réttar. Smölun skal veia lokið um hádegi. Oddviti Arnarneshrepps. Hvað viltu mér? 18 smásögur fyrir börn og unglinga eftir hina vin sælu skáldkonu, Hugrúnu. 1 j Sögur þessar eru bæði skemmtilegar og mann- bætandi. Gefið börnunum bækur, sem auka andlegan þroska þeirra og rækta og styðja samúð þeirra og barnatrú. Bókaútgáfan NORÐRI ★ -^★-^★-^★-^★-^★-^★-^★-^★-^★-^★-^★-K^ AualÝsið í „DEGr ★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*★*

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.