Dagur - 10.10.1951, Blaðsíða 9

Dagur - 10.10.1951, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 10. október 1951 DAGUB 9 DUNLOP Karlmannsstrigaskór með svampsóla, ný teg. Badmintonskór, m. svampsóla, reimaðir fram á tá, karla og kvenna stærðir. Leikfimisskór fyrir börn og fullorðna. Gúmmístígvél fyrir börn og fullorðna. DUNLOP-merkið tryggir gæðin. Sendum gegn póstkröfu úm land allt. Skóverzlun M. H. Lyngdal & Co. Skipagötu 1, Sími 1580. Lást verð: Seljum nú gúmmístígvél, karlmanna, kvenna og barna, á mjög lágu verði. Steikarpönnur . kr. 4.50 stk. ; Ræstiduft . - 2.25 Pk. Eægilögur . - 5.50 fl. ískex . - 2.00 pk. Matbaunir 1.35 pk. Búðingar . - 1.00 pk. Handsápa 1.60 stk. ; Þvottasápa , . . - 2.25 ■ stk. j Teskeiðár' . - 1.55 stk. Kökudunkar, mjög ódýrir, 3 stærðir. f . “ 'Z * 1 . VÖRUHÚSIÐ H.F. Dagsetningarstimplar, Heftivélar, heftivír, Löggiltur skjalapappír, Reiknivélarúllur og Kaffiservíettur í miklu úrvali Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. T !• Tökurn bækur í band. Einnig gyllum við á bundnar bækur, hvort heldur sem er vélgylling eða handgylling. Bækur til tækifærisgjafa bindum við með fnjög stuttum fyriryara. — Fljót afgreiðsla, úrvals efni, vönduð vinna. Þórarinn Loftsson. Jóhannes Júlíusson. Þorvaldur Jónsson. Gránuíélagsg. 4 (hús Prentsm. B. Jónssonar h.£.), 2. hæð, Akureyri. Aðaisafnaðarfundor fyrir Akureyrarkirkjusókn verður haldinn í kirkjukap- ellunni sunnudaginn þann 14. þ. m. á eftir guðsþjón- ustu. Dagskrá: 1. Lesnir reikningar kirkjunnar fýrir árið 1950. 2. Kosinn safnaðarfulltrúi. 3. Önnur mál. Sóknarnefndin. Emileruð búsáhöld Kaffikönnur Föt Pottar Fötur Fötur með loki Náttpottar Járn- og glervörudeild. JárnsagarMöð Járn- og glervörudeildin a ooiir. í vasaljós (sívöl). ’ Járn- og glervörudeildin Straujárn Gluggalamir Gluggalokur Hurðaliandföng Hurðaskrár Hurðalamir Hurðalokur Skápahöldur Skápalamir Járn- og glervörudeildin Hakkavélar með English Electric hraerivélum, komnar. Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. Karlmannaföt Vefnaðarvörudeild frá S, í. B. S., Kristneshæli, seldir næstkomandi mánudag, V efnaðarvörudeild fjögra manna, til sölu. ÁSGEiIR KRISTJÁNSSON, Bifreiðaverst. Jóliannesar Kristjánss. ' MYNDLISTARSKOLINN tekur til starfa um n.k. mánaðamót. — Skólinn starfar sem kvöldskóli í þremur deildum, málara-, myndhöggv- ara- og teiknideild. — Væntanlegir þátttakendur þurfa að sækja um inngöngu í skólann fyrir 20. þ. m. Emil Sigurðsson, K.E.A., Vefnaðarvijrudeild. SPEGLAR Járn- og glervörudeild. Rakvélar RakvélaMöð Járn- og glcrvörudeild. 2 herbergi til leigu. Afgr. v.sar á. Húseignin Rjarmastígnr 7 ; Eign dánarbús frú Ragnheiðar Benediktsdóttur er til ! sölu og laus til íbúðar frá 1. nóvember næstkomandi. ! Tilboð í eignina ásamt tilheyrandi eignarlóð, afhendist ; Svavari Guðmundssyni bankastjóra, Hafnarstræti 107, ; fyrir mánudag 15. þ. m., kl. 12 á hádegi. Réttur áskilinn ; til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna þeim öllum. ; .Skiptaforstjórinn. i 1 Seljum í haust hrossakjöt í heilum og liálfum skrokkum. Söltum fyrir þá, er þess óska. — Höfum fyrirliggjandi tóm ílát, hálftunnur og kúta. — Gjörið pantanir yðar sem fyrst. — Sendum heim. Kjötbúð KEA. Sími 1714

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.