Dagur - 10.10.1951, Blaðsíða 8

Dagur - 10.10.1951, Blaðsíða 8
D A G U R Miðvikudaginn 10. október 1951 8 Þakkarorð Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju' hefur átt því láni að fagna, að bæði einstaklingar og félög hafa stutt það með gjöfum á undan- förnum árum. Nýlega kom maður með 100 kr. til félagsins, og fylgdu gjöfinni beztu óskir um heillavænlegt starf fyrir æskuna. — Á fundi í Elztu-deild í kapellunni sl. sunnudag kom einn af félögunum með 500 króna gjöf frá ónefnd- um hjónum hér í bænum með hinum sömu blessunaróskur. — Áður hafði annar félagi komið með 100 krónur. Hér birtist á fagran hátt mikill fórnarhugur. Það er gleðiríkt að sjá, þegar rnenn finna hvöt hjá sér til þess að styðja þá starfsemi, sem hefur að takmarki hina and- legu og eilífu velferð æskunnar. — Við þökkum gefendunum af öllu hjarta og biðjum Guð um að launa þeim gjafirnar. Pétur Sigurgeirsson. -FOKDREIFAR (Framh. af 6. síðu). asta kvikmynd, sem gerð hefur verið í Evrópu á síðari ánim, verðlaunamynd, sem gagnrýn- endur hrósuðu sem listaverki — ,,Les Enfants du Paradis" — (Börnin í Paradís). Hvaða útreið fékk hún hér? Var sýnd einu sinni fyrir auðum bekkjum. — Önnur fræg mynd — Óvarin borg — var hvergi nærri hálfdrætt- ingur í aðsókn á við „Frum- skógastúlkuna“. Þannig eru við- urkenndar A-myndir, listaverk, sem skilja einhver éftirminnileg áhrif eftir í hugum áhorfenda, hundsaðar af allt of stórum hluta bíó-„publikum“, en B- og jafn- vel C-myndir frá Hollywood „ganga“ lengi fyrir fullu húsi. Það er hér eins og á fleiri svið- um, að endurbótin þarf að byrja heima fyrir. Annars hafa báðir bíóstjórarnir hér sagt blaðinu, að hingað komi undantekningarlítið allar þær kvikmyndir, sem sýndar eru í fjórum aðalbíóum höfuðstaðarins, þ. e. Gamla- og Nýja-Bíó og Tjarnar- og Aust- urbæjarbíó. Af myndum, sem væntanlegar ei-u innan skamms má nefna „Pólfarann Scott“ í Nýja-Bíó og „Elku Rut“ í Skjaldborg. Því ekki „aðvörun“? ,ALLIR ÞEIR, sem hlýða á brezka útvarpið, kannast við að- varanir brezku veðurstofunnar, er hún útvarpar til skipa og ann- arra ef óveður er í aðsigi. „Gale waming“ gefur til kynna að ástæða sé. til þess fyrir alla að leggja hlustir við. Þegar veður- spá er lesin oft á dag, og veðrinu lýst með stigbreytingum, fer svo að veðurspáin vekur ekki þá át'- hygli, sem skyldi. Ef aftur á móti væri sagt „aðvörun um storm“, mundi spáin ekki fara fram hjá fólki. Slíkt gæti forðað óþægind- um^ jafnvel lífshættu. Þessi að- ferð í sérstökum tilfellum virðizt vel athugandi og er þessari til- lögu hér með skotið til veður- stofunnar. Sjálfblekungasett nýkomin, og ódýrir sjálf- blekungar og kúlupennar Bó.kabúð Axels Kristjánssonar h.f. - Aðalfundur K. E. (Framh af 7. síðu). Sigfússon). Þá flutti Lilja Sig- urðardóttii- erindi: Úr utanför. — Voru miklar umræður um flest þessi mál. — Stjórn félagsins var endurkjörin, handa skipa: Snorri Sigfússon, formaður, Hannes J. Magnússon, ritari -,og Páll Gunn- arsson, féhirðir. í sambandi við fundinn var sameiginleg kaffidrykkja og fór þar fram ræðuhöld og söngur. Var þar minnzt 20 ára afmælis félagsins og formanni og stjórn fluttar þakkir. Meðal ályktana fundarins voru þessar: 1. Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar, haustið 1951, lítur svp á, að æskilegt sé, að skól- arnir hafi með höndum spari- fjársöfnun, bæði meðal barna og unglinga, en telur hins vegar nauðsynlegt, ef slíkt á að bera æskilegan árangur, að ríkið verndi spariféð, að minnsta kosti að vissi upphæð fyrir rýrnun af völdum verðgildisbreytinga og að það eða bankarnir, eða þessir að- ilar í sameiningu hjálpi til þess að köma þessari starfsemi af stað með því að leggja fram nauðsyn- legan stofnkostn’að til áhalda- kaupa. 2. Aðalfundur K. E., haustið 1951, .brýnir það fyrir öllum kennurum og skólastjórum að láta fara fram bindindisfræðslu í skólum sínum lögum samkvæmt. Vill fundurinn benda á Leskafla sem heppilega bók við slíka fræðslu. Taða Ca. 100 hestar af töðu til sölu. Afgr. vísar á. Píanókennsla kenni byrjendum á píanó. Ragnar Jóhannesson, Helgamagrastræti 21, Sími 1620 — Akureyri í b ú ð stór eða lítil, óskast sem fyrst. — Mikil fyrirfram- greiðsla. — Upplýsingar í síma 1977. ■ ■ Verzl. Eyjafjörður h.f. BÆNÐLR! Höfum ennþá með gamla verðinu: ALBYL-SÁPU COOPERDUFT AIBYN-LÖG til sauðfjárböðunar. Verzl. Eyjafjörður h.f. Aluminium- vatnslásar í gólf, fyrirliggjandi. Vélsmiðjan Oddi h.f. Sími 1971. Kartöflur R ó f u r Gulrætur Raítðrófur , í sekkjum og lausri vigt. Sendum heim. Kjöthúð KEA. Sími 1714 og útibúið Ránargötu 10. Sírni 1622. T ómatar Stórlækkað verð. 1. fl. 9 kr. pr. kg. II. fl. 7 kr. pr. kg. Notið þessa hollu og góðu fæðu, meðan verðið er lágt. Kjötbúð KEA. og útibúin. Stórt herbergi til leigu í Skólastíg 3, niðri. Upplýsingar frá kl. 7—8. Húnn af gírstöng úr Plymouth" tapaðist s. 1. viku. — Vinsaml. skilist á afgr. Dags. G.M.C. truekbíll, 10 hjóla, óskast. BÍLASALAN H.F. Sími 1649. Fólksbifreið5 Ford ’42, til sölu. Gisli Eiriksson, Glerárþorpi. Sími 1641. Fataviðgerðir Hrein herraföt tekin tii viðgerðar í Hafnarslrœti 90 (efri hæð). Til sölu: Skrifborð, skápur, kolaofn- ar og rör, olíuvél. Upplýsingar í síma 1256. Þvottavélar Næstu daga fer fram afgreiðsla á þvottavélum. Þeir, sem eru á lista nr. 1 — 100, eru vinsamlega beðnir að vitja vélanna sem fyrst. Kaupfélag Eyfirðinga Véla- og varahlutadeild. ®»$>3>S>®^«íXíxSx^<SxSx£<£$x$«^S>3xSx$>3xi Peysufatasatin 2 tegundir nýkomnar. „Spejl“-flauel (í peysusvunt- ur), dökkblátt með smá doppum Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson. Lakaréreft, tvíbreitt, á kr. 21.00 m Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson. Mjólkurflutninga- fötur, - 20, 25, 30 og 40 lítra Bændur! Athugið, að verð á járni og tini fer stórhækkandi, og má þv íbúast við mikilli hækkun á næstu sendingu. Verð á 40 lítra fötu er t. d. í dag aðeins kr. 214.30. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Verzl. Eyjaf jörður h.f. KJÖTSALT fæst hjá V'erzl. Eyjafjörður h.f. Peningaveski fundið 29. september. Vitj- ist að Setbergi við Akureyri. Vil kaupa unga, góða, snennnbæra kú. Sigurður Jóhannesson, Setbergi við Akuareyri. Barnakarfa til sölu. Afgr. vísar á. kr. 2157.00 Gólfmottur, kr. 296.00 Gangadreglar Veggteppi AMARO-búðin $xSkíx$^x8>^xS^x$xíx5x$>^>^><$xí><SxíxS; &<Íx$x$x^^x$x$>^x$x$x$x$xSx$^xSxJxSxJxJ«3 Stofuklukkur, mjög fallegar, í hnotukössum. Gauk-klukkur, frá kr. 185.00 Eldhús-klukkur, kr. 138.00 AMARO-búðin Dömuundirföt í miklu úrvali: Undirkjólar, stakir, svai tir, hvítir og mislitir. Mittiskjólar, svartir og mis- litir Náttkjólar, margar gerðir, með stuttum og löngum ermúm Barna-náttkjólar Skyrtur og huxur Náttjakkar AMARO-búðin Herranærföt í miklu úrvali: Stakar buxur, hálfsfðar og stuttar, með smeyg Ermaskyrtur og bolir Stælskyrtur, röndóttar, hvít- ar og gular. AMARO-búðin Gaberdíne- kvenkápur, fínt efni, fallegt snið AMARO-búðin Lækkað verð Hið ótrúlega liefur skeð! MAN CHETSKYRTUR með „Manhattan" flibba- sniði seljum við fyrir kr. 89.60. Komið og skoðið, kaupið og reynið gæðin! AMARO-búðin Gúmmístígvéí í öllum stærðum fyrir börn og fullorðna. Dömugúmmístígvél, með loð- kanti, rauð og brún, kr. 64.45. Dömubomsur, kr. 70.45. AMARO-búðin «x$^x$x$x$x$>^x$^x$x$x*>^xS^xS^x$x$x3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.