Dagur - 17.10.1951, Blaðsíða 4

Dagur - 17.10.1951, Blaðsíða 4
í D A G U R Miðvikudaginn 17. október 1951 Nýkomnar margar af bókum Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f, Rúgmjöl......v............. kr. 3.00 pr. kg. Hveiti, kanadiskt ..... Hveiti, 10 Ibs. smápokar Hafragrjón ........__.... Heilhveiti............. HveitikHð . . : . . ... MolaSykur . . . ....... Strásykur ............ — 2.95 — 15.85 — 3.60 3.00-------- 2.35-------- 5.10-------- 5.00-------- Kau.piéíag Eyfirðinga NýlendiivQrudeildm og útibú. Snæbjörn Magnússon vélsmiður. MINNIN G ARORÐ. Hann var fæddur 21. febrúar 1890 að Skógum á Þelamörk, sonur þeirra hjóna Jóhönnu Þor- steinsdóttur, sem enn er á lífi, 92 ára gömul, og Magnúsar Magn- ússonar frá Gili í Oxnadal, en þar höfðu búið forfeður hans að lang- feðga tali. Sex ára gamall fór Snæbjörn í fóstur að Reykjum í Hjaltadal til Bjarna Jóhannessonar, sem oftast var kallaður hesta Bjarni. — Kunni Snæbjörn æ síðan margar sögur af fóstra sínum og sam- skiptum hans við góðhesta og galda fola. Sextán ára gamall fór Snæ- björn til smíðanáms hjá Gunn- ari Sigurðssyni á Sauðárkróki. Hafði hann útgerð, og kynntist Snæbjörn þar mótorum. Drógu þeir til sín hug hans allan, svo að vélsmíði og vélavinna varð lífs- starf hans. Hneigðist hann snemma í þá étt, og gerði hann við úr, klukkur og saumavélar, meðan hann var í Skagafirði. — Hann smíðaði líka á hirzlur læs- ingar þær, sem voru þann veg úr garði gerðar, að enginn gat opn- að þær, nema Snæbjörn kenndi það. Sjálfum sér gerði hann kist- il og læsingu fyrir. Voru í henni 9 takkar, sem varð að styðja á eftir vissum reglum. Væri þeim ekki fylgt, var ómögulegt að opna. Varð þá að slá takkana af og byrja á nýjan leik. Lýsir þetta nokkuð ríkri hugkvæmni hjá ólærðum sveitapilti. Hver veit, nema heimurinn hafi misst af einhverjum góðum uppfinning- um, af því að Snæbjörn var eigi meira til mennta settur. Annríki lífsins olli því, að hann gat eigi gefið sig að uppfinningagrúski, þó að oft gripi hann til hug- kvæmni sinnar við smíðar. Áriö 1914 stofnaði Snæbjörn eigið vélaverkstæði á Dalvík, og sama ár, 1. júní, gekk hann að eiga Svanborgu Jónasdóttur frá Akureyri. Áttu þau saman þrjá syni, Stefán, Ottó og Magnús, sem allir lifa foður sinn ásamt móður sinni. Árið 1919 flutti Snæbjörn verk- stæði sitt til Siglufjarðar og rak það þar lil 1930, en þá fluttizt hann til Akureyrar og dvaldi hér síðan og stundaði vélsmíði, upz' hann tók veikindi þau, er leiddu hann til dauða, 18. ágúst siðastliðinn. Hann var einn af stofnendum Vélstjórafélags Ak- ureyrar og var í því til hinztu stundar. Snæbjörn var einn þeirra — liklega fáu — manna, sem engan óvin eiga. Hann var maður sam- vizkusamur og dagfarsprúður, einn hinna kyrrlátu og hógværu i landinu. Vildi hann allra vand- ræði leysa, og þótti rnörgum gott að leita til hans. Veturinn 1927—1928 fór Snæ- björn að sækja samkomur að Sjónarhæð. Eignaðist hann þá bfandi trú á frelsara sinn, Jesúm Krist. Sannleikur var honum kærari en kreddur manna. Tók hann því trúaðraskírn og gekk í jsöfnuðinn þar. Reyndist hann þar Hjartans þakkir til allra, scm sýndu mér vinarhug, nieð heimsókv, skeytum og gjöfum, á 65 dra afmceli 'mínu, þann 10. öktóber siðastliðinn. Giið blessi ykkur öll. § SOFFÍA JÓNSDÓTTIR, Skógum. | 5tKHKHKHKHKHKHKKBKKttKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKBÍ) Mitt innilegasta þakklæti til ykkar allra, sem glödduð mig og sýnduð mér vinsemd á sextugsafmæli mínu, 18. september sl. Megi Drcttinn vera ykkur öllum ljós á leið. Axel Björnsson, Ásláksstöðum. Mínar hjartaníegustu þakkir íæri ég öllum þeimt • w vmum og vandamönnum, nær og ijær, sem glödduf mig á sextugsafmæli mínu með heimsóknum, gjöfumy og skeýtum. Sömuleiðis þakka ég hjónunum á Glerár-% bakka þá miklu hjálp, sem þau veittu mér. Guð blessi ykkur öll. Pálína Jónasdóttir frá Steinkoti. Blómlaukana (tulipana og páskaliljur) fdum við d nœstunni. Hveilið lækkar Vefnaðarvörudeild um gæði þeirra. Upplýsingar gefur: HREINN GARÐARS, Nýja Bíó — Sími 1285 að öllu vel og þá bezt, er reyndi mest á. Jarðarför Snæbjarnar fór fram frá Sjónarhæð að viðstöddu fjöl- mcnni. Veður var þá fagurt og blítt, þó að rosar gengju og rysju- veður um það leyti. Líkaminn hvílir nú í móðurskautl jarðar, en sál hans á himni hjá Guði, frels- ara sínum. Blessuð veri minning hans meðal vor. ' S. G. J. Stúlka óskast á gott heimili í Reykjavík. — Upplýsingar í síma 1210, Bjarmastíg 7, Akureyri. *■¥.*■**■¥.*■¥■** + ■** AuglýsiS í Degi Er komin aftur á markaðinn og fæst í Nýlenduvörn- deild KEA og öllum útibúum. stutt og síð. — Gott verð. um 85 aura kílóið ! Nýkomið kanadiskt hveiti í lér- eftspokum. Kostar nú kr. 2.95 pr. kg og 10 lbs. smápoki kr. 15.85. Sendum heim! Blómabúð KEA. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibú. Verkstæðissmíðar Við undirritaðir tökum að okkur alls konar verk- stæðissmíðar, svo sem hurðir, glugga, eldhúsinnrétt- ingar o. fl. Einnig yfirbyggingar bifreiða og viðgerðir á eldri bifreiðum, svo sem að klæða innan fólksbifreiðar o. fl. Efni fyrirliggjandi. Komið og reynið viðskiptin. Verkstæðið Geislagötu 12. Sími 1461. Grimur Valdemarsson. Þorvaldur Jónsson. Til afgreiðslu í þessum mánuði! KENW00D CHEF hrærivélin / Með vélinni fylgir: Skál, pískari, hrærari, hnoðari, ' sítrónupressa, hakkavél, kaffikvörn, grænmetis- og áváxtakvörn o. fl. . . Spyrjið þá, sem eiga Kenwood Chet hrærivél

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.