Dagur - 17.10.1951, Blaðsíða 9

Dagur - 17.10.1951, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 17. okíóber 1951 DAGUR 9 Karlmarmaíöt Karlmannahattar Greiðslusloppaefni nýkomið Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson. Ilapppdræitið til ágóða fyrir blaðaútgáfu Framsóknarflokksins er fullum gangi um land allt. Hér á Akureyri fást miðar m. a. í Skrifstofu Dags, Hafnarstr. 88, Pétri & Valdimar, Ráðhús- torgi, Rakarastofu Sigtr. & Jóns, Skipagötu, ■Guðm. Blöndál, Sjöfn, og Vald. Baldvinssyni, Skóbuð KEA. U-mboðsmenn i hverri sveil? Látið ekki dragast að kaupa m iða! Auglýsingar, sem eiga að birtast í Degi, þurfa að hafa borizt af- greiðslunni, Hafnarstr. 88, fyrir kl. 2 e. h. á þriðjudög- um, ef þær eiga að birtast í miðvikudagsblaðinu næsta á eftir. Ný Hoover-|)vottavél til sölu. Upplýsingar í síma 1561. Skipaklukkur Loftvogir Stækkunargler Sirldar. Járn- og glervörudeild. Gott, notað dekk til sölu, Stærð 650x16. Afgr. vísar á. TÓN SVEINSSON hdl. Eignaumsýsla, kaup og sala fasteigna og önnur lögfræði- störf eftir samkomulagi. Hafnarstr. SS — Simi 1211 Heima 13 5 S Gúmmístígvél Barna verð frá kr. 15.00 Kvenna — -— — 30.00 Karlmanna — — — 66.00 Tvíbreitt liörléreft nýkomið frá Irlandi Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson. Blátt fiðurhelt léreft Gamla og góða tegundin er nú loksins komin aítur! Brauns verzlun Páll Sigurgeirsson. NÝK0MIÐ! Frumbækur, heftivélar, heftivír, dagsetn- ingarstimplar, bréfalakk, reiknivélarúllur, löggiltur skjalapappír, blek, cellophane- pappír og fleira. Bóhavevzlun Axels Kristjánssonar h.f. Bréfaskóli S.Í.S. Námsgreinar skólans eru: íslenzk réttritun Islenzk bragfræði • Danska fyrir byrjendur j Danska, framhaldsflokkur t Enska *f yrir byrjendur Enska; framhaldsflokkur Fratlska Þýzka ' Esperantó Sálárfræði Skipulag og starfshættir samvirinufélaga Fundarstjórn og fundarreglur Búreikningar Bókfærsla I Bókfærsla II Reikningur Algebra . Eðlisfræði Mótorfræði fyrir byrjendur Mótorfræði, framhaldsflokkur Landbúnáðarvélar og verkfæri - Siglingafræði Skák fyrir byrj endur Skák, framhaldsflokkur. Bréfaskóli S. Í.S. 50 oð 80 cm. breiður. V efnaðarvörudeild FLÓRU-LYFTIDUFT er ódýrasta gerið sem fáanlegt er. Fæst í lausri vigt á kr. 10.40 kg og í baukum á kr. 11.70 og kr. 7.90 baukurinn. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útihú.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.