Dagur - 17.10.1951, Blaðsíða 11

Dagur - 17.10.1951, Blaðsíða 11
I Miðvikudagimi 17. október 1951 D A G U R 11 MOÐIR, KONA, MEYJA. (Framhald af 6. síðu). sultuglös heyra einnig undir mjög lágan verðtoll. LÖguð sulta aftur á móti, sem flutt er inn í krukkum, er í mjög háum íoll- flokki, og er verðtollur á henni um 130%. Þessi tvö dæmi, sem hér eru tekin, eru ekki það eina, sem hægt er að bera saman á þennan hátt. Sama er að segja um margar vörur aðrar, eins og t. d. þvottaefni og sápur. Akureyri byggir tilveru sína mjög á iðnaði, og það er hags- munamál allra í héraði, að iðn- aðurinn hér, sem náð hefur góð- um árangri og skilar nú ágætum vörum út á markaðinn, stöðvist ekki, heldur standist samkeppn ina og eflist við hana. Þessu get- um við ráðið, þú og eg. Og við skulum athuga vel og vendilega ýmis atriði í þessu máli, eins og þau, er hér hefur verið drepið á að framan, áður en við göngum fram hjá okkar eigin vörum, en styrkjum í þess stað stóriðnað eða auðhringa úti í hinum stóra heimi. A. S. S. - Bréfaskóli S. í. S. (Framhald af 7. síðu). Algebra, kennari Þóroddur Oddsson, menntaskólakennari. Eðlisfræði, kennari Sigurður Ingimundarson, efnafræðingur. Mótorfræði fyrir byrjendur kennari Þorsteinn Loftsson, vél- fræðingur. Mótorfræði framhaldsfl., kenn- ari Þorsteinn Loftsson, vélfr. Landbúnaðarvélar og verkfæri kennari Einar Eyfells, landbún- aðárvéífræðingur. Siglingafræði, kennari Jónas Sig-urðsson, stýriip.sk.kennari. Skák fyrir byrjendur, kennar Baldur Möller, skákmeistari. Skák fi'amhaldsfl., kennari Baldur Möller, skákmeistari. Um 1700 nemendur eru nú inn ritaðir í bréfaskólann. — Flestir þeirra innrituðust á árinu 1950 og á þeim tíma sem af er þessu ári. * Uaglingsstálku vantar til áramóta, hálfan eða allan daginn, til léttra heimilisstarfa. Afgr. vísar á. Listmálara-vönir: Pallette Lérejt Linolía Fixative Fixative-sprautur Valnslitapappir, Bókaverziun Axels Kristjánssonar h.f. Kaffisemettur í miklu úrvali. Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. Gúmmíslöngur, V2” Glerstrokkar Stálstrokkar Skilvindur Sigtisbotnar, 6V2” Vírsvampar Stálull Þvottaklemmur Gardínugormar Blikkbalar, þýzkir Strákörfur Blikkfötur Hakkavélar, nr. 10 Trektar með síu og margt fleira Verzl. Eyjafjörður h.f. ÚR B Æ O G BYGGÐ Áppelsímisafi er hollur og hressandi drykkur. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og útibú. K 0 D A K KÖdak-my'ndavélar Kodak-filmur, allar stærðir. Brynj. Sveinsson h. f. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 25 St.: Andr.: 50 HULD, 595110176, frá S. H. — Kr. 10 frá tveimur systrum. — Kr. 20 frá U. T. — Kr. 20 frá ónefndum. — Móttekið á afgr. Dags. Til Sólhéimadrengsins. Kr. 100 frá þremur systkinum. Móttekið á afgr. Dags. Kvcnnad. Slysavarnafélagsins á Akureyri þakkar öllum al- menningi í bænum mikinn og góðan stuðning í sambandi við hlutaveltuna 14. þ. m., síðastlið- inn sunnudag. Hvernig skyldi standa á því, að íninna er í fréttum á sunnu- dögum en á öðrum dögum, ef dæmt er eftir fréttaþjónustu útvarpsins? Einkum þó hér innanlands. Það skyldi þó aldr- ei vera ástæðan, að frétta- mennirnir séu værukærari á sunnudögum en aðra daga? Guðspekistúkan „Systkina bandið" heldur fund þriðjudaginn 23. okt. næstk. á venjulegum stað og tíma. Erindi. Upplestur. Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl og almenn samkoma kl. 5 á sunnudögum. Frá starfi kristniboðsfélags kvenna á Akureyri. Föstudaginn 19. okt. hefur kristniboðsfélag kvenna bazar í Zíon. Húsið verð- ur opnað kl. 3.30 e. h. Velkomin! „Kaldbakur“ seldi 243 lestir af fiski í Bremerhaven 9. þ. m. fyrir upphæð sem samsvarar 9465 sterlingspundum eða kr. 1,75 pr. kg. DUNLOP íþróttaskófatnaður í miklu úrvali. Karlmannaskór, með þykkum sólum, komnir aftur. Skóv.M. H.Lyngdal & Co Skipagötu 1. Sími 1580. Píanó óskast til kaups. Upplýsingar gefur Hreiðar Valtýsson, Fjólug. 18. Sími 1489. Til sölu: Dívan, krakkarúm, 2 arm- stólar. Allt nýtt. Ódýrt. Upplýsilrgar í Helgamagrastrœti 22 (eftir kl. 8). VI, 2, Atkv. Kirkjan. Messað sunnudaginn 21. þ. m. á Akureyri kl. 5 e. h. — F. J. R. Möðruvallakl.prestakall. Mess- að á Mööruvöllum sunnudaginn 28. okt. og í Glæsiba?. sunnud. 4. nóv. kl. 2 e. h. — Messan á Bæg- isá sunnudaginn 21. okt. Hefst kl. 1 e. h. að venju (ekki kl. 2 eins og misprentaðist í síðasta blaði). Sunnudaga- skóli Akur- eyrarkitkju er,á sunnu- daginn kem- ur kl. 10.30 f. h. — 5—6 ára börn í kapellunni. ;— 7—13 ára börn í kirkjunni. — Kirkjuklukkunum er hringt kl. 10. — Bekkjarstjór- ar, mætið þá. — Biblíupnynda- bækur og söngbækur fást hjá Kristjáni Sigurðssyni í anddyr- Stúlka, með barn á fyrsta ári, ósk- ; ar eftir atvinnu sem fyrst. Afgr. vísar á. Stúlka óskast í vist nú þegar. Maria Ragnars, Þingvallastræti 27. Sími 1245. Herbergi í miðbænum vantar nú þegar. Afgr. vísar á. Stúlka óskast út á land. Upplýsingar í síma 1375 og 1834. Æskulýðs- félag Akureyr- arkirkju. — Fundur í kirkj unni kl. 4 e. h. á sunnudaginn. Þeir félagar, sem af vangá hafa tekið heim með sér félagsmerkið, eru beðnir um að koma meo það upp í kirkjuna. Fíladelfía. Samkomur í Lund- argötu 12: Sunnudaga og fimmtu dag kl. 8.30 e. h. — Allir vel- komnir. — Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. — Oll börn velkomin. Zion. Samkomur næstu viku. Sunnudag kl. 10.30 f. h. sunnu- dagaskóli. Kl. 1 e. h. drengja- fundur (yngri deild). Kl. 2 e. h. drengjafundur (eldri deild, at- hugið breyttán tímá). Kl. 8,30 e. h. alm. samk. Allir velkomnir. Þriðjudag kl. 5.30 fundur fyrir telpur 7—13 ára. Fimmtudag kl. 8.S0 fúndur fyrir ungar stúlkur. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. íEöstudag 12. okt. kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. Lautinant Karl Nilsen stjórnar. — Sunnud. kl. 11 f. h.: Helgunarsamkoma. Kl. 8.30 e. h.: Hjálpræðissam- koma. Kapteinn Óskar Jónsson stjórnar. — Mánudag kl. 4 e. h.: Heimilasambandsfundur. Kl. 8.30 e .h.: Æskulýðsfélagið. — Barna- samkomur: Sunnudaga kl. 2 e. h.: Sunnudagaskóli. Föstudaga kl. 6 e. h.: Kærleiksbandið. Látinn er hér í bænum Aðal- steinn Sigurðsson, smiður Munkaþverárstræti 20, fyrrum bóndi að Hreiðarstaðakoti i Svarfaðardal. Aðalsteinn vai mikill atofku- og hagleiksmaður ljúfmenni og prúðmenni og hinn mætasti borgari. Iiann var all- mjög við aldur, er hann lézt. — Synir hans uppkomnir eru í hópi kunnustu iðnmeistara bæjarins. Þeir kartöfluframleiðendur, sem ætla að leggja inn kartöflur í KEA, eru góðfúslega minntir á að tilkynna það kjötbúðinni fyrir 20. þ. m. Til sölu er ungur, tryggur dráttar- hestur. Baldur Stejánsson, Pétursborg. Gott píanó til sölu. Afgr. vísar á. Messað í Glerárþorpi næstk. sunnudag kl. 2 c. h. — P. S. Hjúskapur. Erna Maria Stein- hauer og Herluf Ryel skipasmið- ur. Gift 13. okt. F. J. R. Leiðrétting. f kvæði Gunnars S. Hafdal um Kristján á Gásum sjötugan, er birtist í 40. tbl. Dags, mispi-entaðist 2. ljóðlína í 6. er- indi. Rétt er hún þannig: .... þó vetrinum hefði af kynni o. s. frv. Brúðkaup. Þann 13. okt. sl. voru gefin saman í hjónaband Gísli Jónsson Eyland, skipstjóri, og ungfrú Ásdís Eva Jónsdóttir. Heimili þeirra er að Munka- þvei'árstræti 16, Akureyri. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ragn- heiður Sigvaldadóttur, Dalvík, og Júlíus Kristjánsson, sama stað. Ennfremur ungfrú Þórunn Ingj- aldsdóttir frá Fífuhvammi og Ragnar Magnússon, klæðskeri, Rvík, kennara Péturssonar Ak- ureyri. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Stef- áni Snævarr á Völlum, ungfrú Ingibjörg Arngrímsdóttir, verzl- unarmær, Dalvík, og Gunnar Kristinsson, Dalvík. Kcrfuknattleiksæfing í íþróttahúsinu í kvöld kl. 8. Frjálsíþróttaæf- ing á laugardag kl. 6. Kennari er Hermann Sigtryggsson. Frjálsíþróttadeild K. A. Urslit í tvímenningskeppni B. A. urðu: 1. Biörn — Jónas 398V2 stig. 2. Ármann — Halldór 356 stig. 3. Jónas — Þórir 332 stig. 4. Hialtal. — Steinsen 329V> stig. 5. Alfreð — Þórður 324Ú2 stig. 6. Agnar — Mikael 323 stig. 7. Jóhann — Svavar 318 stig. 8. Baldv. — Haraldur 316 stig. Bridgenámskeiðið hefst föstud. 26. þ. m. kl. 8 í Lóni. Þeir, sem hafa hug á að sækja námskeiðið, ættu að tilkynna það stjórn B. A. hið fyrsta og eigi síðar en næstk. laugardag. Frá Heimilisionaðarfél. Norð- urlands. Félagið hefur námskeið í bókbandi, ef næg þátttaka fæst. Hefst föstudaginn 19. október. — Kennari er Jón Bergdal bókbind- ari. Áheit á Strandarkirkju. — Frá ónefndi'i konu kr .100. Móttekið á afgr. Dags. Áheit á nýja sjúkrahúsið. Kr. 300 frá G. J. — Móttekið á afgr. Dags. Skógræktarfél. Tjarnargerðis heldur félagsvist og dans að Hó- tel Norðurland föstud. 19. okt. kl. 8.30 e. h. Munið að taka með spil og blýant. Fjölmennið! — Félagskonur! Vinnufundur verð- ur í Lóni þriðjudagin n23. okt. kl. 9 e. h. Stjórnin. I. O. G. T. — Stúkan ísafold- Fjallkonan nr. 1 heldur fund n.k. mánudag, 22. okt., kl. 8.30 e. h. — Fundarefni: Inntaka nýrra fél. — Skýrslur embætismanna. — Vígsla embættismanna. — Skip- aðar nefndir o. fl. — Til skemmtunar: Sýnd litkvikmynd frá síðasta Stórstúkuþingi. — Upplestur o. fl. — Nánar auglýst á götunum. — Skuldlausir félag- ar fá afhenta miða á næstu frí- sýningu' Skjaldborgarbíós. — Félagar, fjölmennir á fundinn. — Allir á fund. — Nýir félagar allt- af velkomnir. Knattspyrnukappleikurinn sl. laugardag milli Gefjunar og Prentverks Odds Björnssonar íór bannig, að Gefjun sigraði með mililum yfirburðum, 6 mörk- um gegn engu. Kappleikur. Á morgun kl. 4.30 e. h. fer fram knattspyrnukapp- leikur á Þórsvellinum. Þar kepp- ir Oddeyrin við Glerárþorp, Inn- bæinn og Brekkurnar. Keppt er um fánastöng úr silfri er gefin var af Pálma H. Jónssyni. Und- anfarin 2 ár hafa Oddsyringar unnið þessa keppni. — Félagar úr Æskulýðsfélaginu keppa.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.