Dagur - 17.10.1951, Blaðsíða 7

Dagur - 17.10.1951, Blaðsíða 7
MiSvikudaginn 17. október 1951 D AGUR 7 ORÐAN - 17. OKTÓBER- Ráðherrann í Sjálfstæðisliúsinu og togarinn á Grímseyjarsundi. UM LÍKT LEYTI og Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra var að flytja þröngum hring SjálfstSeðiskjósenda skýrslu um framkvæmdir sínar í landhelgis- málinu, var brezkur togar'. ao veiðum á Grímseyjarsundi, held- ur nær landi en bókstafur land- helgisreglugerðarinnar nýju ger- ir ráð fyrir. Frá ræðu ráðherrans er skýrt í Morgunblaðinu sunnu- daginn 7. þ. m., en frá veiðiskap Bretans hefur ekki verið greint í því blaði. Þvert á móti hefur því verið haldið fram á þeim stað, að brezkir togarar kæmu alls ekki á Norðurlandsmið á þessum árs- tíma og skipti undanþága sú, er Bretar hafa nú fengið því engu máli fyrir okkur. Engin skýring var þó á því gefin, hvað Bretar hyggjast gera með undanþágu sem þeir ekki nota. En hér mun sannleikurinn vera sá, að á þessum árstíma er ekki veruleg ásókn brezkra tog- ara á fiskimið „ undan Norður- landi, en þó bregða þeir því fyrir sig að kasta þar, vörpu, svo sem sjónarvottar vita gjörla og raun- ar hver maður hér nyrðra, sem fylgist með viðskiptum skipa á bátabylgjunni svonefndu í út- varpstækinu sínu. Fisk er hér líka að hafa á þessum tíma. — Skýra færeyskir fiskiskipstjórar, sem hér voru undan Norðurlandi nú um mánaðamótin, frá því, að afli hafi verið góður, en gæftir tregar (sbr. færeyska blaðið „14. sept.“). Munu gæftirnar þó hafa enzt brezkum togurum lengur en færeyskum fiskikútterum og því hagur þeirra fyrrnefndu af und- anþágunni — og tjón okkar — hvergi nærri svo lítilsvert, sem Mbl. vill vera láta. Hvað má segja þjóðinni? En MENN hér nyrðra, sem lesið hafa þessa sunnudagsútgáfu Mbl., velta því fyrir sér, hvað valda- menn, sem ráðsmennskast með málefni þjóðarinnar, telji óhætt að segja henni. Eða var réttmæt- ara, eins og á stóð, af ráðherran- um að flytja flokksbundnum Sjálfstæðismönnum í höfuðstaðn um skýrslu um landhelgismálið, heldur en þjóðinni í heild, t. d. í útvarpi, og eiga norðlenzkir fiskimenn, sem einir íslendinga verða að búa við þau ókjör að mega ekki veiða fisk þar,' sem Bretum leyfist það, engan sið- ferðilegan rétt á að heyra þá, sem þessum málum hafa ráðið til lykta, gera grein fyrir athöfnum sínum? Áhugi almennings fyrir landhelgismálinu er líka miklu meiri en ráðamenn virðazt ætla. Enda þótt fjárlögin og skýrslan um verðlag og álagningu hafi nú um skeið rutt flestu öðru efni burt af síðum blaðanna, er land- helgismálið meira rætt manna á meðal, a. m. k. hér um slóðir, enda hefur það ekki aðeins teórí- tíska interessu í höfnum Norður- landsins, heldur snertir það bein- línis hag útgerðarinnar og byggð- arlaganna, ekki aðeins í óákveð- inni framtíð, heldur þegar í dag. Spurningum ósvarað. í SAMBANDI við þetta mál er mörgum spurningum ósvarað, þar á meðal þessum: Ef réttur okkar til þess að banna Bretum fiskveiðar innan hinnar nýju línu er vafasamur — og það virð- izt koma fram í frásögn Mbl. af ræðu utanríkisráðherrans á Sjálf stæðisfundinum — hvert er þá viðhorfið til framkvæmdar reglu- gerðarinnar gagnval't öðrum þjóðum en Bretum? Ef sú er reyndin — og skrif Mbl. taka engan veginn af skarið í því efni —- að setning reglugerðar um „vísindalega verndun fiskimiða" hafi ekki hvílt á ótvíræðum rétti okkar til slíkra athafna og sé því ekki framkvæmanleg gagnvart öðrum þjóðum, er þá rétt, eins og allt er í pottinn búið, að loka fiskimiðum fyrir; íslenzkum skip- um á sama: tíma og érlehd skip athafna sig þar að vild?, Á hvaða grundvelli hvíldi tilslökun sú, sem gerð var á ákvæðum reglu- gerðarinnar um verndun fiski- miða sunnanlands, skömmu eftir að hún var sett? Það er ekki nema vonlegt að mönnum þyki það ærið undarlegt, að ráddirnar um réttleysi okkár til að vernda fiskimiðin fyrir ránveiði erlendra manna skuli þá fyrst fá fæturnar er hagsmunir Bretans rekast á fyrirætlanir okkar, og víst er um það, að þær ófullkomnu fréttir, sem borizt hafa hingað til lands af málflutningi Breta í Haag — þar sem ákvarðanir íslendinga hafa á óviðurkvæmilegan hátt verið drégnar inn í umræðurnar af Bretum, af útvarpsfregnum að dæma — hafa ekki aukið samúð manna með hinum brezka mál- stað. íslendingar hafa áreiðanlega enga þakkarskuld að gjalda Bret- um í landhelgismálum. Þeir eru mestu landhelgisbrjótar allra tíma við íslandsstrendur. Væri þarft verk að birta hve oft brezk- ir botnvörpungar hafa gerzt brotlegir við ákvæði þess samn- ings er brezka stjórnin gerði við Dani 1901 og Bretar vilja trauðla sjá af, og munu uppvís brot þó ekki nema lítil prósenta raun- veruleikans. Að öllu samanlögðu hafa menn ekki sótt mikinn fróð- leik um þessi málefni í málgagn utanrikisráðherrans. Eitt er þó fullljóst af því, sem þegar hefur gerzt: Það eru ólíkir menn að útliti og innræti, Bjarni Bene- diktsson og Múhammeð Mossa- degh. Slóð áróðursins. ÞAÐ ER auðvelt að rekja slóð andspyrnunnar gegn því að ís- lendingum takizt að færa út land- helgi sína og vernda afkomu- möguleika sína og fiskimið. Mið- depill hennar er í fiskveiðabæj- unum á austurströnd Bretlands. Þeir eru miðstöðvar togaraút- gerðarinnar og þar eru höfuð- stöðvar brezka togaraeigendasam bandsins. Brezkir togaraeigendur og málgögn, sem þeir hafa ítqk í (Fishing News o. fl.) hófu fýrir löngu áróður gegn landhelgis- máli íslands. Frá blöðunum ligg- ur slóðin til samtaka togaraeig- enda og togaraskipstjóra. Frá' þeim til þingmanna þessara fisk- veiðabæja (Hull og Grimsby) og frá þingmönnunum til ríkis- stjórnarinnar. Sýnishorn rök- semda gegn málinu eru t. d.: ís- lendingum er ekkert vandara að leyfa brezkum togurum veiðar á landgrunni sínu en Bretum að leyfa íslenzkum fiskiskipum að veiða við Bretlandsstrendur, t. d. í Moray-firði! (Fishing News). Brezkir togarar tapa svo og svo margra milljóna stei'lingspunda verðmæti og brezkir sjómenn svo og svo möi'g hundi'uð þús. pund- um í launagreiðslum (ákveðnar tölur nefndar) á ári vegna ákvöi'ðunar íslands um breytta landhelgi fyrir Norðui'landi. (Ræða þingmanns í neði'imál- stofunni nú á þessu ári). Menn- irnir, sem hafa túlkað málið fyrir brezka fiskim.ráðherranum, eru sendimenn togaraeigendanna í Hull og Grimsby og geta menn af þessu sýnishorni gert sér í hugar- lund sanngirnina í málflutningn- um. Brezku fiskveiðablöðin hafa yfirleitt ekki gert neina tilraun til þess að skýra fyrir lesendum sínum sérstöðu íslands né tilgang íslendinga með landhelgisbaráttu sinni. Um þessi mál er yfirleitt skrifað í óvinsamlegum tón og af þekkingai'- og skilningsleysi, en eiginhagsmunir togaraeigend- anna gægjast hvarvetna útundan orðskrúðinu um „frelsi á höfun- um“ o. s. frv. Þessi málgögn hafa t. d. lítið rætt um frekari landhelgisútvíkkanir annarra þjóða en hér eru nú ráðgerðar, þ. á. m. brezkra samveldisþjóða. Maccarthyismi Morgunblaðsins. ÞAÐ ÞURFTI ekki að koma á óvart, að þegar slóð þessa áróð- ui's varð rakin alla leið í stjórn- arráðið í Reykjavík, fyndust hér á landi menn, sem létu sér fátt um finnast og snerust til gagn- rýni á undanslætti ríkisstjómar'- innar. Þessir menn hafa líka látið til sín heyra. En það e. t. v. eitt gleggsta og óhugnanlegasta dæmið um stjórnmálaástandið á íslandi, að reynt skuli að drepa þessa gagnrýni með blekkingum í stað þess að svara henni með rokum. í fyrrnefndri sunnudags- útgáfu Morgunblaðsins og raunar í fleiri útgáfum, eru allir gagn- rýnendur á ráðstöfun utanríkis- ráðherrans á landhelgismálinu kallaðir „kommúnistar“. Þannig er reynt að hagnýta óvinsældir og ábyrgðai'leysi kommúnistafor- sprakkanna til þess að slá niður í einu höggi gágni'ýni á stjórnar- athöfn, því að hvaða heiðai'legur maður tekur mai'k á geipi komm- únista um útanríkismál? í annan stað er í'eynt að tengja hvern þann, sem ekki vill verða skil- yi'ðislaus yes-manneskja í skiptunum við engilsaxa víð hinn landlausa kommúnistalýð, og gei-a áhrif hans þannig að engu. Morgunblaðið hefur lesið sér til um Jóe MacCarthy og er ekki fráhverft því að nota skilning hans á. samskiptum manna í lýð- ræðisþjóðfélagr til framdráttar persónum og flokkssjónarmiðum. Það er vel þess vert að gjalda vai'hug yið mátícarthy.ismanum. Þeir, seijx þykjast vei'ja lýði'æði og þjóðfrelsi með því að brenni- tólfta hunþrað itýir'W'émendur í bréfask-éíann, ert það' voru!rúm- lega, • helmingi fláM ■ 'én- ■ innrituð- ’Ust' á 'ái-inu 1949. Að-iölúníil1 til eru' ‘flestii1 ' nemehdaivná' úr Reykjavík, en hlutfallslega eru þeir fleiri úr sumum byggðái'lög- um, t. d. Vestfjöi'ðum og Suður- landsUndii'lendi. — Nemendur bréfaskólans eru á ýmsum áldri, en meiri hlutinn er þó ungt fólk. • J . >(I . . Nemendur eru úr ymsum stárfs- stéttum óg stunda þeii' bréfanám- ið ásamt vinnu sinni. Það e'r eft- irtektarvert hve márgir sjómenn stupda bréfanámið, þ. á. m. skipsmenn' saft •millilándáskipum og togaraflotanum! Mikill hluti nemendanna stunda nám í þeim námsgreinum, er þeir geta notfæi't sér við starf Sitt. Er hér einnig oft um að í'æða undir- búning þess að skipta um starf. Má í þessu sambandi nefna t. d. tungumálin, bókfærzlú, l-eikning, mótorfræði og siglingafræði. Þá eru margir hinna yngri nerhenda að búa sig • undir nám í öðrum skólum. M. a. með tilliti til þeirra leitast bféfaskólinn við að sníða nokkuð af námsgi'eirium sínum við gagnfræða- eða landspróf, t. d. í íslenzku, dönsku, ensku, stærðfræði og eðlisfi'æði. Námsgreinum * fér fjölgandi í skólanum, Á þessu hausti munu éftirtaldar námsgreinar bætast við: íslenzk málfræði, íslenzk bragfi'ájði, ' " enska (framhalds- flokkur), þýzka, franska, mótor- fræði (framhaldsflokkur) og væntanlega bréfaflokkur um svéitai'stjói'nai'mál. Þá munu tveir bréfaflokkar í skák bætast við. Það skal fram .tekið, að nokkur dráttxú' mun á því verða að kennsla í ísl. málfræði og mótórfræði (framhaldsfl.) geti hafizt. í tungumálunum: dönsku, ensku og esperanto verður framburðar- kennsla í Ríkisútvai-pinu með svipuðu sriiði og sl. vetur. í rnerkja alla gagnrýni, sem bygg- ist á málefnalegum röksemdum, með soramarki kommúnismans, eru í rauninni að kveða niður sjálft frelsið og möguleikana til heilbrigðrar skoðanamyndunar. Þeir, sem telja gálauslega farið nxeð í'eglugei'ðina um „vísinda- lega verndun fiskimiðanna“, og hafa einurð til þess að segja það, þótt það hafi ekki hlotið fyrir- fram samþykki stjórnarhei'ra í höfúðstaðnum, eru vissulega engir kommúnistar þess vegna. Þeir eru ekki að hugsa um per- sónur eða metnað þeirra, heldur um málefnið sjálft og framtíð lands og og þjóðar. Ski'if Mbl. minna hins vegar á orð prédik- arans: Allt er hégómi og eftir- sókn eftir vindi. frönsku verður miklu meiri framburðarkennsla í útvai-pinu og náin samvinna milli bi'éfa- skólans og útvarpsins um þá kennslu. Um skákkennsluna er það að segja, að notuð vei'ða sænsk kennslubréf, samin af sænska skákmeistaranum Stálhberg. — Orðaskýringar fylgja bréfunum, svo að þeir er lítt kunna í Norð- urlandamálum geti notið kennsl- unnar. Samkvæmt því, sem hér hefur verið sagt, verða eftirtaldar námsgreinar í bréfaskólanum: íslenzk réttritun, kennari Sveinbjöi'n Sigui'jónsson, ma- gister. íslenzk bragfræði, kennari Sveinbjörn Sigurjónsson, mag. íslenzk málfræði, kennari Bjarni Vilhjálmsson, cand. mag. Danka fyrir byrjendur, kennari Ágúst Sigurðsson, cand. mag. Danska framhaldsfl., kennari Ágúst Sigux'ðsson, cand. mag. Enska fyi'ir byrjendur, kennai'i Jón Magnússon, fil. kand. Enska fx-amhaldsfl. kennai'i Jón Magnússon, fil. kand. Franska, kennai'i Magnús G. Jónsson, menntaskólakennari. Þýzka, kennari Ingvar Bi-ynj- ólfsson, menntaskólakennari. Esperanto, kennari Magnús Jónsson, bókbindai'i. Sálarfræði, kennarar dr. Broddi Jóhannesson og frú Valboi'g Sig- urðardóttir, uppeldisfræðingur. Skipulag og stai'fshættir sam- vinnufél., kennari Eiríkur Páls- son, lögfræðingur. Fundarstjórn og fundarreglur, kennari Eiríkur Pálsson, lögfr. Búreikningai', kennai'i Ey- vindur Jónsson, búfræðingur. Bókfæi'zla I., kennari Þörléifur Þórðarson, forstjóri. Bókfærzla II., kennari Þorleif- ur Þórðarson, forstjóri. Reikningur, kennari Þorleifur Þórðarson, foi'stjói'i. (Framhald á 11. síðu). ’ Á Síðástliðriú áfi- • skráðust á

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.