Dagur - 24.10.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 24.10.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 24. október 1951 D A G U R 3 Ávallt eitthvað nýtf! ULLAR-DÚKAR, margar gerðir ULLAR-BAND, margir litir LOPI, margir litir ULLAR-TEPPI, 3 tegundir Haustið nálgast, þá er gott að eiga hlý skjól- föt. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Kaupið strax efni í fötin, band eða lopa í peysuna, og ullarteppin, sem allir vilja eiga frá GEFJUNI. GEFJUNAR-vörur fást lijá ölluin kaupfélög- um landsins og víðar. Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI. AÐALFUNDUR FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður haldinn í Kaup- þingssalnum í Reykjavík, föstudaginn 16. nóvember 1951, kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða afh'ent- ir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 14. og 15. nóvember. Stjórnin. LÖGTÖK Eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og að undan- gengnum úrskurði verða eftirtalin gjöld til Akureyrar- kaupstaðar fyrir yfirstandandi ár, sem fallin eru í gjald- daga, tekin lögtaki á ábyrgð bæjarsjóðs, en á kostnað gjaldenda, að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýsingar: 1. Útsvör, fallin í gjalddaga skv. 1. nr. 66, 1945. 2. Fasteignaskattur og fasteignagjöld. 3. Ólokin gjöld til Hafnarsjóðs Akureyrar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 16. okt. 1951. Málverkasýningu opna ég að Hótel KEA (Rotarysalnum) næst- komandi laugardag, kl. 5 e. h. Sýningin verður opin daglega kl. 1 — IV/2. Garðar Loftsson. Fimmtudag kl. 9: | Scott Suðurskauts- J | fari \ l Stórfengleg kvikmynd frá i [ J. Arthur Rank. Fjallar um i í Suðurpólsleiðangur Ro- \ i berts F. Scotts 1909. i i Aðalhlutverk: i i John Mills, i i Dereli Boncl, i Harold Warrender i C = • •'iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiiiiimiiiiimmmiiiiiií mimiiimmimmmmmmmmmmmmmmimmiii* í SKJALDBORGAR I B í Ó I PANDORA j | og Hollenclingurinn i | fljúgandi í Í (Pandora and the flying i i Dutchman) i Í Hrífandi, ný stórmynd í i i eðillegum litum, byggð á i Í frásögninni um Hollend- i i inginn fljúgandi. — Mynd i i þessi var kvikmynduð i Í snemma á þessu ári og hef- | i Ur verið sýnd við mjög i Í mikla aðsókn víða um i i heim, og er þegar útséð i Í að hún verður í flokki i i allra beztu kvikmynda, sem \ \ framleiddar verða í heim- i i inum árið 1951. i Í Aðalhlutverk: i | Ava Gardner i i James Mason. i Í Bönnuð börnum innan i 12 ára. «iM«wimmmmmmmmmmmmimmmimmmiiml Kolaeldavél Góð, lítið notuð, hvít-emi- leruð eldavél óskast keypt. Upplýsingar í síma 1567. ífooð óskast Hefi verið beðinn að út- vega íbúð, 1—2 herbergi og eldhús, eða aðgang að eld- húsi. Jón G. Sólnes. ^♦^♦^♦^♦^♦■^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^j Gula bandið er búið til úr beztu fáan- legum hráefnum og í nýtízku vélum. Samvinnumenn nota smjörlíki frá sam vinnuverksmið j u Fœst í Nýlenduvörudeild KEA og öllum útibúunum. V) GULLFAXI Vetraráætlun (Gildir frá 23. október 1951) V) Reykjavík — Prestwick — Kaupmannahöfn Þriðjudaga : v.,: FI 110 Frá Reykjavík, Lækjárgötu 4 07:15 Frá Reykjay ík ur 11 ugvel 1 i 08:30 Til Prestwickflugvallar 14:00 Fr á P r estwick f 1 ugvel 1 i 15:00 Til Kaupmannahafnar, Kastrup 19:30 Til Kaupmannahafnar, Dagmarhus 21:30 Kaupmannahöfn — Prestwick — Reykjavík Miðvikudaga FI 111 Frá Kaupmannáhöfn. Dagmarhus 08:00 Frá Kaupmánnahöfn, Kastrup 09:30 Til Prestwickflugvallar 12:00 Frá Prestwickflugvelli 13:30 Til Reykjavíkurflugvallar 17:00 Til Reykjavíkur, Lækjargötu 4 18:00 (Allir tímarnir eru staðartímar.) Afgreiðslur erlendis: KAPMANNAHÖFN: Scandinavian Airilnes System, Dagmarhus, Raadhuspladsen. Sínti: Central 8800. Flugfélag íslands h.f. (Birgir Þorgilsson). Shellhuset, Kampmannsgade 2. Sími: Byen 3388. PRESTWICK: Britisli Overseas Airways Corporation, Prestwickflugvelli. Flugfélag íslands li.f. Simar: 6600 og 660S. ★ *★*★*★.***★*★*★***★*★*★*★ AualÝsiðí „DEGr

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.