Dagur - 24.10.1951, Blaðsíða 12

Dagur - 24.10.1951, Blaðsíða 12
12 Mið'vikudaginn 24. október 1951 Vill verða forseti höfnr hýðingarmikil fyrir fisk- veiðar og siglingar við Kaupfélag Langnesinga hefur mikilsver ðar framkvæmdir með höndum Þórshöfn cr sá staður á Norð- flugvelli við Akureyri í ár unnið að því að gera nýjan farveg fyrir vestustu kvísl Eyjafjarðarár austurl., sem margir telja að eigi einna mesta framtíðarmöguleika þorpanna þar. Þar er unnið að þýðingarmiklum hafnarfram- kvæmdum og hið mikla uppland staðarins býður upp á mjög mikla ræktunarmöguleika. Dagur fékk fréttapistil að austan í gær og fer hann hér á eftir. Aflahrögð og síldarsöltun. Aflabrögð í sumar voru sæmi- leg framan af, en tregari eftir miðjan ágúst. Sjó sóttu um 15 trillur og 3 dekkbátar. Aflinn mest hraðfrystur í hraðfrystihúsi kaupfélagsins, sem hóf starfsemi sína síðustu daga júnímán. þ. á. Saltað var hér í sufflar á 2 plönum um 10 þús. tunnur (á báðum samanlagt) á 15 söltun- ardögum. Ný hafnarmannvirki. Byggður hefur verið hér hafn- argarður, sem byrjun á stærra hafnarmannvúrki, sem er hugsað þannig, að liggi fram á rif, sem liggur þvert yfir höfnina og haml ar því, að stærri skip geti komizt að bryggjunni. Á sl. sumri var Stórmerk kvikmynd í Nýja Bíó ~ Scott suðiirskautsfari Nýja-Bíó hér í bæ er nú að hcfja sýningar á stórmerkri brezkri kvikmynd frá Ealing Studíos í London (J. Arthur Rank). Er það „Scott suður- skautsfari“ (Scott of the Antarc- tic“). Myndin lýsir suðurskautsleið- angii Scotts 1909 og er að veru- legu leyti tekin á Suðurskauts- landinu. Aðalhlutverkið — Scott höfuðsmann — leikur John Mills, af snilld. Myndin sýnir upphaf og sorglegan endir leiðangursins til pólsins og allt þar í milli, hún lýs- ir óbilandi kjarki leiðangurs- manna, drenglund þeirra og fórnfýsi í ægilegum mannraun- um. Þetta er kvikmynd, sem er þess virði að sjá hana, ein af þeim fáu, sem verða eftirminni- legar, skilja eitthvað varanlegt eftir. Fyrir skólafólk er þessi mynd mikill lærdómur. Vonandi sýna bæjarmenn að þeir metaþað sem gott er meira en ruslið. Að- sóknin að þessari mynd er nokk- ur mælikvarði ó kvikmynda- smekk bæjarbúa og listaþroska. Hijómlistin í myndinni er mjög athyglisverð, enda eftir Vaughan Williams, fremsta núlifandi tón- skáld Breta. gerð tilraun til að grafa rif þetta í sundur og búa þannig til rennu fyrir skip inn í höfnina. Sú til- raun sýndi ljóslega, að þetta er vel framkvæmanlegt, en upp- mokstursvél dýpkunarskipsins bilaði er verkið var komið það langt, að fullvíst var að rifið má vel grafa sundur. Ætlunin er svo að skipið komi hingað að vori og haldi þessu verki áfram. Þegar rifið er grafið sundur, geta flest skip, sem ganga með ströndinni, lagzt hér að bryggju. Er þetta hin mesta nauðsyn fyrir þorpið, sem liggur ágætlega við síldar- og þorskmiðum, og hefur mikið og frjósamt uppland til að styðjast við. Þörf fiskiinjölsvérksmlöju. Er einnig brýn nauðsyn fyrir athafnalíf þorpsins, að fá litla síldar- og fiskimjölsverksmiðju til þess að hagnýttur yrði til fulls síldar- og fiskiúrgangur, sem að öðrum kosti verður engum að gagni, og er þetta því nauðsyn- legra, sem fullt útlit er fyrir mikla síldarsöltun hér næstu ár. í öllu þessu er Kaupfélag Lang- nesinga aðaldriffjöðrin, enda sá aðili, sem almenningur treystir mest á til athafna og framsóknar. Gengur á bústofn manna. Tíðarfar var hér sæpailegt framan af í vor, en þó kalt og grasspretta seinfarin og í lakara lagi og kal allmikið víða í túnum. Nýting heyja framan af sumri allgóð, en þar sem sláttur byrjaði seint, vegna lítillar sprettu, nýtt- ust þurrkar ekki og lentu menn því í óþurrki með mest af heyj- unum og sá óþurrkui' hófst um miðjan ágúst og mátti heita óslit- inn fram yfir miðjan september. Ileyfengur er neðan við meðallag. Undanfarni ár hefur gengið hér á bústofn manna, bæði sökum tíð- ai-fars og garnaveikinnar, sem hefur herjað sauðfjárstofninn bæði í Þistilfirði og þó einkum á Langanesi. Áhugi fyrir ræktunarfram- kvæmdum. í iiaust má telja, að fé hafi lagt sig í meðallagi, og þó tæplega, enda var vorið og afleiðingar hins harða vetrar þungt í skauti þeim, er skepnur höfðu. Þrótt fyrir erf- iðleika tíðarfai's og það sem af því leiðir, er mikill áhugi í mönnum fy*rii' ræktunarfram- kvæmdum og búskap, enda eru afbragðs sauðjarðir hér víða, svo að fé er hér mjög létt á fóðrum í öliurn venjulegum árum. Sala „]Önmdar“ í Grimsby Togarinn „Jörundur" seldi 3327 kit í Grimsby 19. þ. m. fyrir 8859 sterlingspund. — Þetta er fyrsta söluferð togarans eftir síldveiðarnar. Myndin er af Robert Taft þing- manni frá Ohioríki, sem nú hefur tilkynnt opinberlega að hann gefi lcost á sér sem forsetaefni Repu- blikana í kosningum þeim, er fram eiga að fara á næsta ári. — Taft er talinn íhaldssamur mjög og vilja frjálslyndari menn flokksins fá Eisenhower fyrir frambjóðap.da. (Framliald af 1. síðu). færi til þess að fá erlend hráefni til þess að blanda í íslenzku ull- ina, til framleiðslu hinna fínustu dúka. Hafa þannig opnast mögu- leikar til aukinnar fjölbreytni, sem er þýðingarmikið atriði. Ið- unn er nýlega farin að framleiða skó úr alinnlendum efnum, en flytur einnig inn efni til sólagei’ð- ar, til fjölbreytni. Sýningar þær, sem verksmiðj- an héfur að undanförnu haldið á skófatnaði sínum, bera þess Ijósan vott, að þessi íslenzki skófatnaður stendur ekki að baki erlcndum um smekklegt útlit, en framar um gæði og verðlag. Þessi iðnaðarþróun hér og þjóðhagslega þýðingarmikil og miðar að efnalegu sjálfstæði þjóðai'innar og fyrir Akureyrar- bæ hefur liún reynst giftudi'júg til atvinnuaukningar og öi'yggis fyrir afkomu bæjarfélagsins. Eftirlit nauðsynlegt. Reynslan hefur nú sýnt, síðan rýmkað var um verzlunai'höft, að aimenningur gerir sér enn ekki grein fyrir því, á hvert stig full- Munið eftir klukkunni! Um næstu lielgi (aðfaranótt laug- ardags) verður klukkunni brcytt og henni seinkað um eina klst. Þegar er búið að seinka klukk- unni í Bretaveldi, en þá klukku eltir okkar klukka samvæmt til- skipunum Stjórnarráðsins. Nú síðsumars og í haust haía staðið yfir ur.dirbúningsfram- kvæmdir vegna byggingar nýs flugvallar hér í grennd Akureyr- ar, á Eyjafjarðarhólinuin skammt sunnan við bæinn. Stjórnar Mar- teinn Björnsson verkfræðingur þcssu verki á vegum flugmála- stjórnarinnar. Nýr farvcgur fyrir Eyjafjarðará. Skurðgrafa bæjarins hefur unn- ið nokkurn hluta þess verks að grafa nýjan farveg fyrir vestustu kvísl Eyjafjarðarár, og mun áin færð austur, þótt ekki verði því lokið í ár. Þá hafa verið geiðar nokki-ar tilraunir með sanddælu, sem fengin hefur verið frá Osk- ari Halldórssyni útgerðarm., en flugvallargerðin hér byggst á því, að sandi, sem er í ca. 5 metra djúpu lagi undir jarðlaginu á komnunar hið bezta í íslenzkum iðnaði er komið, og freistast því til að kaupa hliðstæðar erlendar vöi’ur, sem þó eru bæði óvand- aðri og dýrari. Þessi reynsla sýn- ir, að nauðsyn er að taka upp eft- irlit með innflutningi fullunninn- ar iðnaðarvöi'u, sem boðin er hér í samkeppni við sams konar inn- lenda vöru. Þjóðin hefur ekki efni á því að fylla lagerhús af innlendum framleiðsluvörum, sem leiðir til samdráttar og at- vinnuleysis, á sama tíma og vinna spánskra, tékkneskra og annarra þjóða manna er keypt fyi'ir dýrmætan ei’lendan gjald- eyri. Þetta er auk þess heimsku- legt athæfi. Enda þótt halda beri fast við þá stefnu, að auka frjáls- ræði í viðskiptum, má ekki stofna heilbrigðasta hluta innlends iðn- aðar í voða. Slíkt leyfa sér ekki einu sinni þær þjóðir, sem í senn eru bezt á vegi staddar efnalega og helztu forvígisþjóðir frjálsrar verzlunar. Tvennar aðgerðir. Af þessum ástæðum ber að taka undir áskorun Iðju til rík- iisvaldsins um eftirlit með inn- flutningi vissra vörutegunda. En sú aðgerð ein er ekki nægileg. Hér þarf líka að vekja þjóðina til meðvitundar um þýðingu og getu hins bezta í íslenzkum iðnaði. Sá hugsunarháttur þarf að hverfa, að „danskir skór“ eða spánskt gabardine sé hæfi- legasti klæðnaður snyrti- manna, því að því fer víðs fjarri. Til þess að forða því, að ís- lenzkur iðnaður bíði hnekki og atvinnuleysi skapizt í iðnaðinum, þarf að framkvæma þessai' tvenn ar aðgerðir samtímis. Akureyri hefur hér sérstakra hagsmuna að gæta. Ætti það að vera sjálfsagt metnaðarmál allra bæjarmanna, að styrkja allan iðnað hér í bæ, sem heilbi'igðan mó kalla, því að hann er hyrningarsteinn efna- legi’ar afkomu bæjarfélagsins. þessum slóðum, sé dælt upp á ílngvallarstæðið og landið þann- ig hækkað nægilega mikið. Eigi er lokið þessum tilraunum með dæluna, og óséð hvort hún dugar til verksins. Akureyrarbær hafði heitið því að lána fé til vélakaupa vegna flugvallaigsrðarinnar, enda yrði verkið hafið í ár. Nær norður á Leiru. Flu.gbraut sú, sem ráðgert er að byggja hér fyrst, er 1300 m. löng, og mundi hún þá ná ca. 120 m. út á Leiruna. En í framtíðinni er hugsuð hér 2000 m. löng flug- braut á þessum stað og mundi norðurendi hennar nema við leirugaiðinn. Flugvöllurinn nýji kemur eigi langt austan við þjóð- veginn. Þessar framkvæmdir — sem eru mikið og fjárfrekt mannvirki og munu því, ef að líkum lætur, standa lengi yfir — munu breyta verulega .svip landslagsins við Eyjafjarðarárósa og syðst í bæn- um. Skemmtileg; kvikmynd O j í Skjaldborg Skjaldborgai'bió (Samkomu- húsið) sýnir um þessar mundir mjög skemmtilega og nýstárlega kvikmynd, enska: „Pandora og Hollendingurinn fljúgandi“. Er hér um ævintýi’aríka litkvik- mynd að ræða, mjög sérkenni- lega að efni ^ævintýi’ið um Hollendinginn fljúgandi), skip- aða ágætum leikendum, m. a.: James Mason og Ava Gai’dner (nú síðast kennd við Frank Sin- ati-a). íslenzkn gæsirnar komnar til Bretlands Ssíðastl. laugardag var í þættinum „Newsreel“ í brezka útvarpinu, sagt frá kornu far- fuglanna, sem verpa á norður- slóðum, til Bretlandseyja, þ. á. m. frá gæsunum, sem koma við á Bretlandseyjum, frá Græn- landi og íslandi. Fréttamaður útvarpsins hafði heimsótt Se- vern-fuglafriðlandið, er Peter Scott, sá hinn sami er hér var í sumar stjórnar.Gæsirnarhéðan eru nú komnar suður þangað og eru í þúsundatali við brezku ströndina, þ. á. m. við ósa Se- vern-árinnar. Þar hafði Peter Scott þegar fangað tvær heiða- gæsir, er hami og félagar hans merktu í Þjórsárverum í sum- ar. - Alvarlega liorfir fyrir bæinn ...

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.