Dagur - 24.10.1951, Blaðsíða 7

Dagur - 24.10.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 24. október 1951 DAGUR 7 einuou pjóOðnna er i Hvað hefur áumiizt - hvað er íiannmtlan ? í dag, 24. október, eru sex ár liðin frá því að stofnskrá Samein- uðu þjóðanna gekk í gildi. — Á þessum afmælisdegi er því til- valið fyrir oss að líta um öxl, at- liuga hvað áunnist hefur, treysta heitin að nýju og samstilla krafta vora til baráttu fyrir hugsjónum og markmiðum Sameinuðu þjóð- um í Kóreu. Ráðstjórnarríkin, — en fulltrúi þeirra mætti ekki í Oryggisráðinu á þeim tírna, er áðurgreind ályktun varðandi innrásina í Kóreu var gerð, — beittu neitunarvaldi um ályktun, er fól í sér áskorun um brott- flutning kínverskra hersveita frá Kóreu. En bað mál var síðan tek- ið til meðferðar af Allsherjar- þinginu. Var því þar lýst yfir með atkvæðum 44 bandalags- þjóða af 60, að kínverska lýð- stjórnin hefðu gerzt sek um þátt- töku í árásarstyrjöld, og var Hvar standa S. Þ. í dag? Markmið Sameinuðu þjóðanna er nú, eins og 24. október 1945, að Vinna að stærstu velferðarmálum alls.mannkynsins, að varðveitajafnframt skorað á hana að hætta frið og öryggi og gera í því skynibardögum og kveðja hersveitir vii'kar, sameiginlegar ráðstafanir,sínar heim. Samtímis þessum þegar nauðsyn krefur, að reynasamþykktum setti Allsherjar- með öllum ráðum að koma áþingið á fót tvær nefndir, aðra til Bættum og friðsamlegri lausn í að athuga hverjum frekari að- anilliríkjadeilum, að efla vinsam- lega sambúð þjóða á milli, er byggð sé á jafnrétti þeirra og gerðum væri hægt að beita til að bæla árásina niður ,en hina til að reyna að koma á sættum, og ná L.... Fáni S. Þ. blaktir yfir Suður-Kóreu í dag og undir honum berjast hersveitir margra þjóða gegn árásar- og ofbeldishyggju konmiúnista. sjálfsákvörðunarrétti, að vinna saman að auknum framförum á sviði efnahagsmála, félagsmála, menningarmála og mannúðar- mála og vera miðstöð til sam- ræmingar á aðgerðum þjóða til að ná þessu sameiginlega mark- miði. Hverjar „virkar og sameiginlegar ráðstafanir“ hafa S. Þ. gert? Sameinuðu þjóðirnar skulu til varðveizlu friðar og öryggis „gera virkai' og sameiginlegar ráðstaf- anir. ... til að bæla niður árás- araðgerðir eða friðrof." Fram til þessa hafa stórveldin eigi getað komið sér saman um stofnun þess herliðs Sameinuðu þjóðanna, sem gert er ráð fyrir í stofnskránni. í júnímánuði 1950 kom samt sem áður í fyrsta skipti í sögunni til sameiginlegra og vopnaðra að- gerða af hálfu alþjóðlegra sam- taka. Var það, er Öryggisráðið lýsti árás Norður-Kóreumanna friðrof og skoraði jafnframt á bandalagsríkin að hjálpa til að hrinda árás þessari. Bandaríkin brugðu þegar við og sendu her- afla til Kóreu. Aðrar bandalags- þjóðir komu og til hjálpar og létu í té herlið eða annars konar að- stoð. Fimmtíu og þrjár þjóðir lýstu fylgi við samþykkt Örygg- isráðsins. Á þeim degi, er ár var liðið frá því að árás Norður- Kóreumanna hófst, barðist herlið frá sextán bandalagsþjóðum, auk liðssveita Suður-Kóreu sjálfrar, undir herstjórn Sameinuðu þjóð- anna. í nóvembermánuði 1950 bárust fregnir um, að kínverskar liðs- sveitir berðust gagn hersveitun- tilgangi Sameinuðu þjóðanna með friðsamlegum hætti. Til frekari stuðnings hinum hernaðarlegu aðgerðum sam- þykkti Allsherjarþingið, 18. maí 1951, ályktun, þar sem mælzt var til þess, 'að bandalagsþjóðirnar lýstu farbanni á skip, sem flyttu hergögn til landsvæða, er Kín verjar eða Norður-Kóreumenn hefðu yfirráð yfir. Sameinuðu þjóðirnar hafa þrenns konar markmið í Kóreu. Markmið hernaðaraðgerðanna er að hrinda árásinni, sem hófst með því, að hersveitir Norður- Kóreu héldu suður yfir 38. breiddarbaug, og koma aftur á friði og allsherjarreglu í landinu. Hið stjórnmálalega markmið, sem hefur komið fram og verið staðfest að nýju hvað eftir annað í ályktunum Allsherjarþings 1947, 1948, 1949, og 1950, er stofn- un sjálfstæðrar og lýðræðislegrar stjórnar yfir Kóreu allri. Þessu markmiði hafa Sameinuðu þjóð- irnar reynt að ná og reyna enn að ná með sáttaumleitunum og samningum og annarri friðsam- legri meðalgöngu. Þriðja mark- mið Sameinuðu þjóðanna er að hjálpa Kóreumönnum að reisa land sitt úr rústum eftir eyði- léggingu styrjaldarinnar. Sakir hins sífellda ágreinings milli stórveldanna, getur Örygg- isráðið orðið óstarfhæft, þegar um friðrof er að tefla. í því skyni að ráða bót á þessum vandkvæð- um, samþykkti Allsherjarþingið ályktun um nýtt skipulag, er á að tryggja varðveizlu sameiginlegs öryggis. „United for Peace“. Ráð- stjórnarríkin og fjögur önnur Austur-Evrópuríki mótmæltu þessari samþykkt og töldu, að hún bryti í bág við stofnskrána. í ályktun þessari er ákveðið, að ef Öryggisráðið reynist ófært, sakir ágreinings stórveldanna, til að sjá um varðveizlu friðar, geti Alls- herjarþingið þegar látið málið til sín taka — þegar þörf krefur má kalla það saman til sérstaks fundar með 24 stunda fyrirvara — í því skyni að beita sér fyrir sameiginlegum aðgerðum, þar á meðal hernaðaraðgerðum. Voru tvær nefndir settar á stofn af Allsherjarþinginu til að gegna ákveðnum hlutverkum í þessu sambandi. Þeim tilmælum var beint til bandalagsríkjanna, að þau hefðu jafnan meðal hersveita sinna nokkurt herlið, sem gæti verið Sameinuðu þjóðunum skjótlega til reiðu, er bæla þyrfti niður árás eða friðrof. Sameinuðu þjóðirnar hafa líka umboð „til á friðsamlegan hátt og i samræmi við grundvallarreglur réttvísi og þjóðarréttar að koma á sættum eða lausn milliríkja deilumála eða ástands, sem leiða kann til friðrofs.“ í Palestínu kom sáttaumleitan og málamiðlun Sameinuðu þjóð anna í veg fyrir styrjöld, og ísra- elsríki, hið nýja ríki, sem sett var á stófn, er nú meðlimur Samein uðu þjóðanna. í Indónesíu bar tveggja þrotlaus sáttastarfsemi Samein- uðu þjóðanna þann árangur, að deilumál Hollendinga og Indó- nesíumanna voru leyst með frið- samlegum hætti. Nú er hið sjálf- stæða lýðveldi Indónesia bundið Hollandi traustum vináttubönd um. Það er meðlimur Sameinuðu þjóðanna. í Kasmír fékk sáttastarfsemi og málamiðlun Sameinuðu þjóðanna því áorkað, að bardögum var hætt, og samkomulag náðist um það milli Indlands og Pakistan að skorið skyldi úr því með þjóð- aratkvæðagreiðslu, hver skyldi framtíðarstaða Kasmír Deilur risu samt síðar um af- vopnun þá, sem ráðgerð var að færi fram í landinu, áður en þjóðaratkvæðagreiðslan ætti sér stað. Öryggisráðið sendi því á þessu ári erindreka sinn öðru sinni til landsins til að reyna að koma slíkri afvopnun til leiðar. Önnur pólitísk viðfangsefni sem komið hafa til kasta Samein- uðu þjóðanna, svo sem írandeilan 1946, Sýrlands- og Líbanonsmál ið 1946, og Berlínardeilan 1948— 49, var leyst án þess að til hern aðar kæmi. magns og tækja til efnahagslegr- ar endurreisnar landa. Sérfræð- inganefndir hafa setið á rökstól- um, samið álitsgerðir um það efni og gert grein fyrir, hvað þær skrána, fyrstu alþjóðlegu skil- greininguna á mannréttindum. Er áhrifa hennar þegar farið að gæta hjá dómstólum, í löggjöf og í al- menningsálitinnu. En mannrétt- ijóðir, sem aflögufærar eru, ættu I indaskráin er eins koiiar fyrir- að láta í té ,hvað alþjóðastofnanir mynd þess, hvernig mannrétt- hefur verið aðalframkvæmdastj S. Þ. frá síofnun alþjóðasamtak- anna. ættu að léggja af mörkum og hvers væri hægt að krefjast af hinum lijálparþurfa sjálfum. Þrjár efriáhagsmálanefndir hafa starfað. Verksvið einnar er í Ev rópu, annarrar í Mið- og Suður- Ameríku ög hinnar þriðju í Asíu. Efnahagsmálanefndin í Asíu ara löndum hefur rannsakað mögu- leika á aukinni verzlun og iðnaði AustUrlöndum óg 'gé’rt tíllogur um það é'fni. Hún hefur lagt á ráðin um aukin viðskipti, með því að skipuleggja t.il Asiulanda ferðalög skefhmtiferðamanna er Sameinuðu þjóðirnar og starf þeirra til eflingar efnahagslegum framförum. Sameinuðu þjóðirnar reyna fyrst og fremst að hjálpa þeim þjóðum, sem eru orðnar eftirbát ar annarra á efnahagssviðinu, til skjótrar viðreisnar. Flest þeirr; bandalagsríkja, þar sem afkomu skilyrði fólks eru léleg, hafa leit að eftir og fengið aðstoð við ýms ar áætlanir til efnahagslegr framfara. Sérfræðingar á ýmsum sviðum hafa ferðast til þessar landa og látið í té margvíslega leiðbeiningar. Sameinuðu þjóð irnar hafa veitt hundruðum námsmanna og sérkunnáttu manna styrki til náms í öðrum löndum. Margar ráðstefnur og námskeið hafa verið háð í því skyni, að menn gætu aukið þekk ingu sína með því að kynnnast reynslu annarra varðandi ýmis efnahagsleg vandamál. Þessi störf hafa ýmist verið unnin af banda- laginu sjálfu eða sérstofnunum þess. Sameinuðu þjóðirnar hafa af mikilli elju rannsakað, hvernig ætti að afla nauðsynlegs fjár- indamálum skyldi skipað hjá hinum einstöku ríkjum. Nefndir á vegum Sameinuðu þjóðanna halda áfram að vinna að ■ sáttmála um borgaraleg og persónuleg frelsisréttindi, sem verði lagalega bindandi fyrir bandalagsríkin. Stofnanir Sameinuðu þjóðanna hafa kannað réttarstöðu kvenna og reynt að fá ríkisstjómirnar til að viðurkenna jafnrétti kvenna á öllum sviðum. Sameinuðu þjóðirnar hafa ver- ið á verði gegn hinni óleyfilegu eiturlyfjaverzlun og eftirlit með innflutningi og útflutningi slíkra lyfja til lækninga og vísindastarf- semi. Gerður hefur verið al- þjóðasamningur til að girða fyrir . , „ , .misnotkun í sambandi við fram- fyrrv. utannkisraoherra Noregs, , .A, . ... . . , .. TT ..x , r .v v ,r , j leiðslu og solu nyrn lyfja. Unmð TRYGVE LIE er að því að reyna að koma á ör- uggara eftirliti með ræktun og framleiðslu ópíums og efna, sem geyma það. . Sameinuðu þjóðirnar gengu frá löndum | aiþjóðasamningi um ráðstafanir gegn hópmorðum er gerir glæpi eins og þá, er Nazistar frömdu gegn þjóðernisbrotum, kynþátt- um og trúarflokkum, að afbrot- um, sem refsað skal fyrir, ekki aðeins þar, sem þau eru framin, heldur og hvar sem vera skal. Alþjóðasamningur þessi gekk í gildi í janúar 1951. Er Alþjóðaflóttamannastofnun- m verðui' lögð niður í árslok 1951, mun hún hafa hjálpað yfir milljón flóttamanna til fornra selja mætti ýmiss konar hand-i, . , * .... ,v i . ■ at c j heimkynna eða tu að busetja sig íðnað og heimaunna muni. Nefnd , ,. . • u £ . ... á nyjum stoðum. Milþonir m heíur og latið i te leiðbemmg- . ,.,v .. „ 1 manna hafa notið umonnunar og ar um járn- og stálframleiðslu þessara landa. Loks hefur, hún komið á fót sérstakri skrifstofu til að hafa á hendi leibeiningarstarf , , . , v um það, hvernig megi hafa hemil | u u anna' á .hinum gífurlegu" vatnsflóðum, vera sem 0fi lTafa valdið stóreyðilegg ingum. Efnahagsrnálanefndin í Suður- verndar þessarar stofnunar, starfi hennar mun halidð áfram af sér- stökum umboðsmanni Samein- Sameinuðu þjóðirnar hafa veitt 20 milljónir dollara til hjálpar flóttamönnum í Palestínu og aðr- 30 milljónir dollara til að Ameríku hefur gaumgæfilega I styrkja menn, sem flosnað hafa ransakað, hvernig auka mætti I LlPP> vr® búsetja sig að nyju. veí'zlun Suður-Ameríkú við Ev- Þessar fjárhæðir eru til raðstof- rópu. Hún hefur rannsakað, unar tU júH 1952. Nefnd fra Sam- hvernig auká mætti hagnaðinn af einuðu þjóðunum vinnui nu a baðmullariðnaðinum, hvernig þessum málum í Palestmu. hægt væri áð sjá þessum löndum Bandalagsríkin bafa einnig agt fyrir ' nauðsynlegum hjálpar gögnum til fræðslu óg vísinda- starfsemi, og hvernig efla mætti landbúnað og matvælafram- leiðslu, og með hverjum hætti mætti auka útflutning þessara landa til Bandaríkjanna. fram yfir 200 milljón dollara til' hjálparstarfsemi í Kóreu. Sérfræðingar frá Sameinuðu þjóðunum veita nú 16 ríkjum að- stoð við endurbætur á löggjöf um félagslegt .öryggi. Meira cn 250 styrkir hafa verið veittir til félags Efnahagsmálanefndin í Evrópu málafræðinga víðs vegai í heim- hefur á síðastliðnu ári reynt að inum tU Þess a^ þetr §®tu ^nn sér reynslu annarra þjóða og nýj- ungar á ýmsum sviðum félags- málanna, svo sem í husnæðismál- halda stálframleiðslunni í há- marki, með því að fá menn til að I leggja meiri áherzlu en áður á , söfnun brotajárns. Hún hefur um- uppeldismalum, barnavernd reynt að finna leiðir til að bæta °- s- trv' . . ,.v Sérstofnanir Samemuou þjoo- úr eldsneytisskortinum. Þá hef ur hún reynt að vinna að aukn- um viðskiptum á milli Austur og Vestur-Evrópu, og hefur orð- ið allvel ágengt í því að tryggja öruggar samgönguleiðir á landi, bæði til fólks- og vöruflutninga Á þessum sex starfsárum sínum hafa Sameinuðu þjóðirnar safnað anna hafa látið í té margs konar hjálp og fyrirgreiðslu, m. a. til að bæta heilsufar í heiminum, til að útbreiða lestrarkunnáttu, til að leysa vísindaleg viðfangsefni, til að ráða fram úr ýmsum vand- kvæðum í verkalýðsmálum og til að útvega lán til efnahagslegra saman einstæðum hagfræðilegum fram£ara 1 mörSum löndum' upplýsingum um alls konar fjár- hagsleg málefni. Sameinuðu þjóðitnar eru orðnar hnattmið- stöð efnahagslegra ranpsókna. Oll þýðingarmeiri, fjárhagsleg vandamál í heiminum eru ræki- lega könnuð, og er með þeim hætti reynt að safna þekkingu, er síðar meir geti orðið að gagni við úrlausn vandamála. Sameinuðu þjóðirnar og félagslegar framfarir. 10. desember 1948 samþykkti Allsherjarþingið mannréttinda- Starf Sameinuðu þjóðanna fyrir börn. Barnahjálparsjóður Sameinuðu þjóðanna var fnyndaður af fram- lögum fólks um víða veröld, til þess að forða öllum börnum, án tillits til þjóðernis, ti'úarbragða, kynþáttar, stöðu eða stjórnmála- skoðana, frá þjáningum og skorti. Á hinum fjóru fyrstu starfsár- um sjóðsins hafa honum borizt framlög frá 49 ríkisstjórnum og frá einstaklingum í 75 löndum. (Framhald á 8. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.