Dagur - 24.10.1951, Blaðsíða 9

Dagur - 24.10.1951, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 24. október 1951 DAGUB 9 HÚS TÍL SOLU Tilboð óskast í húseign mína, Aðalstræti 21, Akur- eyri. — Tilboðum sé skilað til Bal'durs Guðlaugssonar, endurskoðanda, fyrir 1. nóvember n. k. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Akureyri, 22. október 1951. Guðlaugur Pálsson, trésmiður. fyrirliggjandi. OlíusöludeiM KEA. ænsKir ommmmm, algerlega sjálfvirkir — ágæt tegund — fyrirliggjandi. Olínkynding er ódýrastá. upphitunin. OlíusöludeiM KEA. Yasaljós Vatnsheldu og höggheldu vasaljósin eru nú loksins komin aftur. Kosta aðeins kr. 42.25 með rafhlöðum. Rafhlöður á kr. 2.25 stk. Vasaljós þessi geta legið klukkustundum saman í vatni án þess að skemmast. Brynjólfur Sveinsson li.f. Skipagötu 1. — Simi 15S0. Tíilípánar Páskaliljur Hyacintur íris Hvítasunnuliljur Nú er einmitt tíminn til að setja niður laukana! Blómabúð KEA. Kr. 6.50 mtr. Verzl. Eyjafjörður h.f. Verð 2.85 kgr. Verzl. Eyjafjörður hi. Albin-baðsápa Albin-baðlögur Cooperduft, með gamla verðinu. VerzL Eyjafjörður hi, Grænn og rauður líjötbúð KEÁ. Sími 1714 og útibúið Ránargötu 10. Sími 1622. Selj um frosin bökunar egg á fimmtudögum. Verð: Kr. 20.00 pr. kg. Sími 1714 og útibúið Ránargötu 10 Sími 1622 gffi Háskófð fslands Endurnýjun til 11. flokks er hafin. Verður að vera lokið 9. nóvember. Munið að endurnýja. í tima! Bókaverziun Axels Kristjánssonar h.f. Opinbert uppboð fer fram á bifreiðinni A-277, eign Sig urðar Stefánssonar, Helga- magrastræti 12 hér í bæ, fimmtudaginn 1. nóv. n. k., kl. 1.30 e. h., við lögreglu- varðstofuna á Akureyri. Sölu skilmálar verða birtir á upp- boðsstað. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 22. okt. 1951. Friðjón Skarphéðinsson. Skemmtiklíibburimi „ALLIR EITT“ Dansleikur verður lialdinn að Hótel Norðurl. sunnu daginn 28. þ. m., kl. 9. e. h. Borð ekki tekin frá. STJÓRNIN. Maðurinn rr.inn og faðir, SVEINBJjÖRN SVEINBJÖRSSON, andaðist að heimili sínu, Holtakoti, Glerárþoi'pi, 21. október sl. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 27. október og hefst með bæn að heimiíi hins látna kl. 1.30 e. h. Margrét Vilhjálmsdóttir. Einar Sveinhjörnsson. JES Jarðarför mannsins míns, BJÖRNS KRISTINS H. ASPAR, er andaðist að Kristneshæli 18. þ. m., fer fram frá Akureyrar- kirkju fösíudaginn 28. þ. m. kl. 1.30 e. h. — Blóm og kranzar afbeðið. Þeim, er vildu minnast hins látna, er bent á S. í. B. S. Auður Aspar. Eltkjan JÓHANNA MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR, scm andaðist að EHiheimilinu í Skjaldarvík 22. okt. síðastliðinn, verður jarðsett að Lögmannshlíð, Glæsihæjarhreppi, laugar- daginn 27. október kl. 1 eftir hádegi. Aðstandendur. Námsgreinar skólans eru: íslenzk réttritun Islenzk bragfræði Danska fyrir byrjendur Danska, framhaldsflokkur Enska fyrir byrjendur Enska, framhaldsflokkur Franslca Þýzka Esperantó Sálarfræði Skipulag og starfshættir samvinnufélaga Fundarstjórn og fundarreglur Búreikningar Bókfærsla I Bókfærsla II Reikningur Algebra Eðlisfræði Mótorfræði fyrir byrjendur Mótorfræði, framhaldsflokkur Landbúnaðarvélar og verkfæri Siglingafræði Skák fyrir byrjendur Skák, framhaldsflolckur. Bréíaskóli S. Í.S. Nýtt! Nýtt! frá SIÓFN Reynið þessa nýju sápuspæni. Sápuverksmiðjan SJÖFN AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.