Dagur - 05.12.1951, Side 2

Dagur - 05.12.1951, Side 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 5. desember 1951 AÐ NORÐAN Dagskrármál landbúnaðariíis: Hreifasileg búvéhu erkstæði Byggingamálin heima — Hér í bæ starfar um þessar mundir nefnd á vegum bæjar- stjórnarinnar, sem á að athuga með hverjum hætti sé unnt að vinna að því hér heima í héraði, að létta undir með þeim, sem vilja koma sér upp þaki yfir höfuðið. Vafalaust munu nefnd- armenn telja, að þeim hafi verið fengið erfitt verkefni. Vandamál byggingaiðnaðarins og húsnæð- isleysingjanna eru að ýmsu leyti Stærri en svo, að fram úr þeim verði ráðið hér. Þau eru vanda- mál allrar þjóðarinnar, t. d. í sambandi við lánsfé til bygginga, og að sumu leyti alþjóðleg, þar sem er verðhækkun sú, sem orðin er nú á síðustu árum á öllu byggingarefni. Húsnæðisvanda- málið er eitt erfiðasta viðfangs- efni margra þjóða, og er saga okkar í þeim málum lítið frá- brugðin því, sem annars staðar hefur gerzt og þótt hún sé rauna- saga að öðrum þræði, engu óglæsilegri samt en í þeirra garði. Enda þótt lítil nefnd í litlum bæ ráði ekki fram úr þessum erf- iðleikum, er ekki þar með sagt, að hún geti ekki tekið stein úr götu þeirra, sem vilja reyna að byggja, þrátt fyrir alla þá miklu örougleika, sem eru á vegi svo hugumstórra manna nú í dag. Það liggja t. d. ekki fyrir neinar óyggjandi athuganir á því, hvers konar hús sé hentast að byggja liéx', að efni og gex-ð, enda þótt flestir fari í því efni sömu slóð og nágranninn og ramger, járnbent steinsteypuhús þeki æ stærri hluta bæjarlandsins. Þegar menn líta til steinhúsanna, sem voru byggö hér á árunum 1921—1930, vaknar sú spurning, hvort stein- kastalarnir frá síðustu ái'um verði ekki taldir heldur óhent- Ugir og úreltir eftir svo sem 20— 30 ár. Hvar fá menn aðgang að teikr.ingum húsa, sem reynslan hefur sýnt, að eru í senn hentug og ódýr? Sltorti ekki leiðbeining- ar til þess að forða fóiki frá því að festa tugi þúsunda í óhentugum kjöliurum, óþörfum anddyrum, göngum, stigaupp- göngum o. s. frv. Dæmi slíkrar óþarfaeyðslu blasa oft við í ný- byggðum húsum og vekja þá hugsun að með meiri kunnáttu og hagsýni hefði mátt foi'ða húseig- anda frá óhentugri fjái-festingu. Vafalítið er, að byggingar mætti gera ódýrari ef aðgangúr væri að „standard" innréttingum ýmsum, t. d. hui'ðum, gluggum o. s. frv., þ. e. ef stigið væri spor í átt til verk- smiðjuframleiðslu þess konar vainings. Að sjálfsögðu er ýmis athugun af þessi tagi svo um- fangsmikil, að réttara væri að fi-amkvæma hana fyrir allt land- ið, en einn bæ, en í þessu efni skortir samstillt átak og leið- sögu -i'íkisvaldsins. Meira gagn væi-i að slíkri rannsókn og leið- sögn en lofoi'ðum um, fjái'styrk, sem aidi'ei er þó greiddur, sbr. lögin um aðstoð við byggingar í kaupstöðum frá 1946 og fleira af þvl tagi, bæði nýtt og gamalt. — og érlendis. Þótt samar.burður við erlend ríki sé oft villandi ,er eigi að síð- ur ljóst, að af þeim getum við og þurfum mai'gt að Iæi'a, í þessu efni sem mörgum öðrum. í Bret- landi er t. d. mjög rætt um hús- næðismál nú, enda lofaði íhalds- flokkurinn að sjá til þess að byggð yrðu 300.000. íbúðarhús þar á næsta ári. Þetta loíorð er raun- ar þegar afturkallað (ræða hús- næðismálaráðherrans í brezka þinginu um miðjan nóv.), en eigi að síður er unnið mikið starf þar í landi að húsabyggingum, sc-m hvíla á rannsóknum á hent- ugustu stærð, gero og fyrir- komulagi íbúðarhúsa ■ fyrir með- alfjölskyldu. Dýrtíð fer vaxandi í Bretlandi-eins -og-hér-og hótar stöðvun yfir allan byggingaiðn- að. Bretarnir mæta þessum di aug mi með bættu skipulagt, en ekki með því að - dr-a.ga úr gæðum húsanna eða stærð herbergja. í sl. mánuði var opnuð-býgginga- sýning 'f London ög :.þ&f m. a. sýndar ýmsar nýjungar í húsa- gei'ð. Bretarnir hafa t. d. minnk- að „standard“gerð smáhúsa sinna úr 1050 fei'f. í 950 ferf. á kostnað anddýfa, „halls“, o. s. frv., en halda hinni upphaflegu her- bergjastærð og því „standard“- efni, sem krafizt .er áf opinberu eftii-liti. Bretarnir byggja sér slík hús fyrir um -það bil 1000 starl- ingspund (950—1083) og er það meiri verðmunur miðað við okk- ar byggingaverð, en verðlag hér og þar gefur tilefni til, jafnveiþótt tekið -sé tiliit til _þqss, að: okkar steinkastalar ei'u íambyggilegri en þeirra hús og á ýmsan hátt vandaðri. Mörg verkefni óleyst. í þessum málum — þ. e. rann- sóknum og leiðbeiningum — er- um við skammt á veg komnir. Sú spuining er einnig nærtæk, hvort skipulag það, sem íslenzkir bæir búa við — og sett er með valdboði að ofan — sé í sem beztu samræmi við efnahag íslenzks al- mennings og þörfina fyrir hent- ugt húsnæði. En brýn þörf er að leysa þessi verkefni. Jafnvel þótt úr raknaði lánsfjárskortinum, er dýtriðin enn sá draugur, sem óbreyttur alþýðumaður ræour ekki við. Hann má kveða niður að einhvei'ju leyti með bættu skipu- lagi í stíl við það, sem Bretar vinna nú að. Slíkar aðgerðir geta gert gæfumuninn fyrir meðal- borgarann — skilið í milli húss og húsnæðisleysis. Saxaðir Hairar komnir afíur. Kaupfélag -Eyfirðinga NýUniditvörudeild osf iitibú. í STUTTU MALI GIN- OG KLAUFNAVEIK- IN í Danmörk er alvarleg tíð- indi fyrir danskan þjóðarbú- skap og hefur auk þess í för með sér margs konar truflanir í lífi fólksins í sveitinni. T. d. gerðizt það nú á dögunuxn, að bóndi skammt frá Randers skyldi halda brúðkaup til ráðskonu sinnar, 20. nóv. sl. En aflýsa varð vígslunni. — Brúðhjónin þurftu fyrst að fara í sótthreinsun'. Víða í Danmörk hefur skólum verið lokað og samkomubann sctt á. Sektir liggja við ef menn rjúfa etnangrunarhring, sem sleginn hefur verið um ýmis liéruð. -k RITHÖFUNDURINN og landkönnuðurinn góðkunni Pcter Freuchen er oft ærið hvass í orði í garð landa sinna, Daua, fyrir stjórn þeirra — eða öllu heldur óstjórn — á Grænlandl: Nú á dögunum sagði hann í útvarpsræðu í Ðarunörk, að Grænlandsstjórn svelti Er-kimóana í Thulc- hyggð! Hann sagði líka, að í ráði væri að flytja alla íbúana á brott, enda liyggja Banda- ííkjainenn á stórframkvæmdir í Thule. Grænlandsstjórn neitaði þegar ásökunum þess- um, en sum blöðin telja lík- Icgt að garnli maðurinn hafi ekki farið með alveg staðlausa stafi. -K ÞAÐ ER NÚ orðinn fastur siður í dönskum blöðum, þeg- ar rætt er um hinar fornu ís- lenzku byggðir á Grænlandi, áð kalla íbúana „Nordboerc“ og forðasí að minnazt á nökk- uð íslenzkt í því sambandi. — Nýlega er út kontin skáldsaga þar í landi unt Vínlandsfiuid Leifs heppna. Heiíir bókin: „Drömmen orn Vinland“ og er eftir Sigfred Peiersen. Ilans Brix skrifar unt bólcina í Berl. Aftenavis 17. nóv og hefsí rit- dómurinn þannig: „Naar et Eventyrland ovre Vest for Grönland af Nordbo- erne Aar 1000 skal væri be- titlet Vinland, maatte med Vixien være sigtet til Drikken, ikke til Druerne. Men Vinfa- brikker havde Eskimoerne ikke indretfet sig. Beretning- erne om Opdagelsen af Amer- ika ved Leif den Lykkelige er saaiedes hyllet í Lögn og Fabler. Med Grund er Sigfred Petérsens Roman dcrfor bc- nævnt Drpmmen om Vinlar.d. Eskimoer har Nordmændende aabenbart truffet. Men hvor? Formodentlig höjt oppe mod Nord over for Gr0niand.“ Danskurinn hefur löngum vcrið vcl að sér um forn, ís- lcnzk fræði, ekki vantar það! * í VIÐTALINU góðkunna, scm Halldór Kiljan Laxness átti við Berl. Tidende í haust, kvað hann stjórnmála-línu sína líkjast helzt skoðunum þeim, sem fram komn í brezka blaðinu „The New Statesman and Nation“, en afneitaði Stalinix-ma og Títóisma .Sam- kvæmt frásögn þessa brezka blaðs 17. nóv. sl. birti Moskva- blað eftirfarandi ummæli snemma í nóv.: „Það er aug- íjós staðrcynd, að Verka- mannaflokks-vikublaðið ,Nevv Statesman aiul NatiorJ er mál- gagn fyrir tryllfa stríðsæs- inganienn." — Má af þessu sjá, að líklega er afneiíun skáldsins meira en orðin ein. Ekki eru mörg ár síðan byrjað var að tala um búvélaverkstæði, þ. e. a. s. segja verkstæði, sem eingöngu helguðu sig viðgerðum á búvélum. Um leið og bændur landsins juku vélakost sinn varð þörfin fyrir viðgerðaverkstæði mjög brýn. Enda leið ekki á löngu áður en bæði einstaklingar og félagassamtök bænda stofn- uðu vei'lsstæði, sem fyrst og fremst voru ætluð til búvélavið- gerða. Skal’ r.ú vikið að nokkrum atr- iðum í sambandi við búvélaverk- stæði. — í 39. tbl. Dags var rætt nokkuð um einn þátt í þessu sambandi, þ. e. þýðingu vara- hluta — í þættinum — „Búvélar og varahlutir“, og skal ekki kom- ið frekar inn á það atriði hér, af þeirri ástæðu. Eins og kunnugt er koma allar nýjar vélar meira og minna sundurteknar. Þarf því að byrja á því að setja þær saman. Vél- arnar eru mjög oft fluttar eins og þær koma frá útlandinu, inn- pakkaðar til kaupandans, enda oft nauðsynlegt að flytja þær þannig á áfangastaðinn, til að fyrra þær skemmdum í flutningi. Það þarf því að byrja á því að setja hinar nýju vélar saman. Oft virðist þetta mjög lítill vandi, en fyrir kemur, að til þess er kastað höndum, bæði með því að setjá þær vitlaust saman og auk þess fylgja ekki settum reglum um smurningu og fýrstu notkun. — Kemur mörg vélin fyrr á verk- stæði,- en ástæða væri til, ein- mitt af þessum orsökum. Þá er annað, sem orsakar oft og tíðum meiri bilanir, en ástæða væri til, en þao er var.ræksla á ]xví, að gera strax við bilun, sem gerir vart við sig, þótt smávægileg sé. Bilanir, sem fram koma í vélum, læknast ekki af sjálfu sér. Vélar eru ekki gæddar neinum endur- nýjunarþrótti, líkt og lifandi ver- ur. Jafnvel þótt samsetning,. fyrsta notkun, svo og síðari notk- un og öll umhirða, sé í bez.ta lagi, þá er það víst, að allar vélar og búverkfæri þarf að gera við, er eðlilegt slit kemur fram og jafn- vel þótt ekkert slit sé komið í Ijós, þarf að taka vélarnar upp, athuga þær og stilla í samræmi við eðlilegt slit. Til þess m. a., að taka vélai’nar þannig í gegn, þarf búvélavei'kstæði, einkum til að taka vélar, svo sem dráttarvélar, beltavélar, skurðgröfur og aðrar stæri'i vélar. Minni vélar og verk færi ættu bændurnir sjálfir að geta tekið upp og athugað, svo ao ekki þurfi að setja á verkstæði nema þá hluta, sem gera þarf við undir betri skilyrðum en almennt er á sveitaheimilum. Veturinn er tilvalinn tími til athugunar ó bú- vélum og er það alarei brýnt nógsamlega fyrir búvélaeigend- um, sem öðrum, að koma vélum sínum í viðgcrð að vetrinum eða fyrir þann tíma, sem notkun þeirra hefst. Og þá er ekki síður ástæða að benda á þaíj, að í öllum verkstæðum er takmarkaður fag- mannafjöldi og því takmarkað, hver vinnuafköstin eru á viku hverri. Búvélaeigendur mega því ekki hugsa sem svo: eg læt bíða t. d. fi'am í apríl, að fara með mína dráttarvél, eg hlýt að geta komið henni á verkstæði þá. Sé þessi hugsunarháttui' almennur, er vitanlega afleiðingin sú, að vélarnai' hrúgast að verkstæðun- um stuttu fyi'ir nolkun og drag- ast þá viðgerðir e. t. v. fram á vorið og getur þá tafið vorstöi'f til stórtjóns fyrir vélacigendur og aðra þá, sem á vinnu véianná þurfa að halda. Fyrir nokkru kom eg að máli við Magnús Árnason járnsmið og spurði hann um verkstæði hans og starfsháttu, en verkstæði Magnúsar er eina verkstæðið hér á Akureyri, sem eingöngu hefur starfað að búvélaviðgei'ðum frá því að það var stofnað 1940. Á vei’kstæði þessu vinna G—8 menn og hafa 5 þeirra unnið frá því fyrsta, þar á meðal sonur Magnúsar, Árni, sem nú annast að miklu leyti um stjórn daglegra starfa vei-kstæðisins. Verkstæðið hefur annaslr viðgerðir og upp- setningu á svo til öllum tegund- um búvéla, svo sem jaj;ðyrkju- — vélum, hjólavélum, beltavél- um, skui'ðgröfum, — heyvinnu- vélum — stórum og smáum — og mörgum fleiri vélum og tækium, sem notaðar eru til sveita, þar á meðal ljósavélar, súgþurrkunar- vélar o. fl. o. fl. Verkstæði Magnúsar Árna- sonar er fyrst og fremst viðgerð- arverkstæði og segir Magnús, að þeir hafi reynt að afgreiða allar viðgei'ðabeiðnir eins fljótt og kostur hefur verið ú, en þó vill það verða svo, að margir draga fram á siðustu stund að koma vélunum í viðgerð. Jafnframt viðgerðum hefur verkstæðið: unnið- nokkuð að ný- smíði, þar á meðal eru vel þekkt- ir fjórhjóla-heyvagnar, járnvalt- ar, sem þyr.gja má með vatni, tví- hjólakerrur fyrir dráttarvélar og nýjasta smíðið eru mykjusnigl- arnir, sem sagt er frá í vasahand- bók bænda 1951. Þá er einn þáttur enn í starf- semi verkstæðis Magnúsar Árna- sonar, en það er sá hluti þess, sem er hreifanlegur. —■. Magnús sjálfur og menn hans munu hafa farið margar ferðir út í sveitirn- ar umhverfis Eyjafjörð , með jeppa sinn og kerrú. með þau verkfæri, sem með góðu móti má taka með sér á þannig farartæki. Er það skoðun Magnúsar, að jeppinn sé einmitt rétta farar- tækið til að vera með hreifanlegt búvélaverkstæði. í jeppann og gerru má taka öll nauðsynlegustu tæki, til þess að framkvæma þær aðgerðir, sem liægt er utan verk- stæða, segir Magnús, tækin. sem við höfum með eru fyrst og fremst skrúflyklar og tengur, tjakkur, logsuðutæki (rafsuðu- tæki má taka með til þeirra staða, sem hafa rafmagn), ki'afttalíur í gálga, skrúfstykki, járnsög, bor- vél, hamra o. fl. Allt þetta má hafa með sér í jeppa, ef á þarf að halda. Annai-s segir Magnús að venjulega sé engin ástæða til að vera með heilt verkstæði mað sér, þótt farið sé í viðgei’ðarferðir út í sveitir. Þá tekur Magnús fram, að það sé mjög nauðsynlegt fyrir þá, sem hafa þannig hreyfanleg verkstæði, að hafa grciðan að- gang að búvélaverkstæði, föstu búvélaverkstæði, sem mætti kalla til aðgreiningar frá hreyfanlegu, því að allar vandasamari aðgerð- ir verði ódýrari og betra að fram- kvæma innanhúss við góð vinnu- skilyrði, heldur en úti í sveitum. Þá geti viðgerðin gengið fljótar og hægt sé að beita meiri mann- skap, því að hver dagur er dýr, þegar t. d. stórar jarðýtur eiga í hlut. Slíkar vélar verða þá jafn- an að sitja fyri'r með viðgerð. Eg þakka Magnúsi fyrir það, sem hann hefur sagt í sambandi við búvélaverkstæðin og eg hef hér iauslega getið. Méi’ virðist 'af hessu samtali við Magnús, að ýmislegt bendi lil þess að hreyfanlegt búvélaverk- stæði þurfi ekki að hafa annan (Framhald á 7. síðu).

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.