Dagur - 05.12.1951, Blaðsíða 9

Dagur - 05.12.1951, Blaðsíða 9
MiSvikudaginn 5. desember 1951 D A G U R 9 Sveskjur kr. 14.35 kg Vöruhúsið h.f. Grænir tómatar Væri ekki gott að sjóða niður grasna tómata til þess að hafa með jóla- steikinni? Kosta aðeins kr. 5.00 kgr. Kjötbúð KEA. Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sínri 1622. Jóla hangikjötið er komið i búðirnar Kanpið það sem fyrst Sendum lreim! KJÖTBÚÐ K. E. A. Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sínri 1622. Gulrófur Gulrætur Kartöflur Sendum heim! Kjötbúð KEA. Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. Dömu: Undirföt Náttkjólar Nærföt Blússur Pil.s Kjólar Sloppar Slæður, ull og silki Sokkabandabelti Nylonsokkar, sv. saumur Herra: Vetrarfrakkar, vandaðir Skyrtur, lrvítar og misl. Nærföt Náttföt Sokkar Axlabönd Sokkabönd Ermabönd Barna: Nærfatnaður Peysur o. m. fl. VERZL. ÁSBYRCI h.f. Skipagötu 2 lólatrésskraut: TOPPAR BJÖLLUR KÚ LU R margar teg. ENGLAHÁR Járn- og glervörudeild. Jólaljósin (15 perur) og jólakortin frá okkur Brynj. Sveinsson h.f. Sími 1580. Rakburstar Raksápa Rakvélar Rakvélarblöð Járn- og glervörudeild. Matarstell, 12 m. Kaffistell, 12 m. Járn- og glervörudeildin Hnífapör, Mjög vönduð. Járn- og glervörudeildin Kaffikönmir, aluminium. Rafmagnspottar, ahuninium. Hraðsnðopottar, Tembo, 3 stærðir, og fleiri teg. Járn- og glesvörudeild. Handlampar, með tré- og gúmmí- handfangi. Járn- og glervörudeild. TiS jólagjafa: Stofuskápar Rúmfataskápar Bókahillur Kommóður Útvarpsborð Útvarpsskápar Blómasúlur Blómaborð Öskubakkasúlur o. fl. Bólstruð húsgögn h.f. Haf nars. SS - Sim i 1491 Dagstofu-, Borðstofu- og Svefnherbergis- húsgögn fyrirliggjandi. Lágt verð og hagkvæmir greiðsluskilmálar. Bólstruð húsgögn h.f. Hafnars. SS - Simi 1491 Armstólar fyrirliggjandi. Dívanteppi geta fylgt. Bólstruð húsgögn h.f. Hafnars. SS - Simi 1491 Stofuborð, með tvöfaldri plötu Borðstofustólar fyrirliggjandi. Bólstruð húsgögn h.f. Hafnars. 8S - Sími 1491 Hjólsagarblöð Sagir Bakkasagir Járn- og glervörudeildin Reimuðu sportstígvélin frá okkur eru góð jólagjöf Skóverzlun Lyngdals. Skipagötu 1. SKAUTAR Jáirn- og glervörudeildin Skilvindur Strokkar og Glerstrokkar, sem nota má sem liræri- vélar og rjómaþeytara. Járn- og glervörudeild. Trésleif ar Fólksbifreið til sölu, Dodge ’42. Upp- lýsingar á Litlu Bilastöðinni. Eldri-dansa-klúbbur Dansleikur í Lóni laugar- daginn 8. des. n. k. Hel'st kl. 10 eftir hádegi. Stjórnin. Prjónles alls konar tekið. — Allar nánari upplýsingar milli kl. 5 og 7 e. hád. Signý Kristjánsdó ttir, Munkaþverárstr. 10, uppi Ölgerðarpakkarnir fást í Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co Reykt sild Saltsíld Kryddsíld Marineruð síld Kryddsíldarflök i vinsosu. Járn- og glervörudeild. •»"'3 r trw 3 ® Teiknibólur Jám- og glervörudeildin Teiknibækur Járn- og glervörudeildin Gormvogir Járn- og glervörudeildin Myndarammar Járn- og glervörudeildin urvogir Járn- og glervörudeildin Stálborir, 1J4-7 mm. Stákmálbönd Járn- og glervörudeild. Handklæði merkt B.A., tapaðist í Gróf- argili. Vinsamlegast skilist á afgreiðslu Dags. KJÖT & FISKUR Simi 1473. Óskilafé i O.xnadalshreppi haustið 1951: 1. Hvítur lambhrútur, með markinu: sýlt fjöður fr. hægra, tvífjaðrað fr. \ instra. 2. Hvítur lambhrútur, með markinu: Sýlt biti fr. hægra, blaðstýft a. vaglsk. fr. vinstra. Réttir eigendur sanni eign- arrétt sinn fyrir undirrituð- um, er greiðir andvirðið að frádregnum kostnaði. Efstalandi, 3. des. 1951. Gesiur Smnundsson. Tíl sölu: er plötuspilari og útvarps- grammofónn. SÖLUSKÁLINN Opið frá kl. 1—6. Sími 1427 Salöt: Ávaxta Grænmetis ítalskt Rækju Síldar KJÖT & FISKUR Simi 1473.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.