Dagur - 02.04.1952, Síða 3

Dagur - 02.04.1952, Síða 3
Miðvikudagiml 2. apríl 1952 3 íEnd'íttnýjun til 2. flokks lýkur á föstudagskvöld. Dregið verður á laugardag. Bókabúð Rikku, Hiifum: feúgið nýja, ameríska rottueitrið „Warfarin", sem mikla atliygli vekur. Stjörnu-Apótek KEA. í Páskámatinn bjóðum vér yður: Svínakjöt Nautakjöt Dilkakjöt tíangikjöt Svið o. m. fl. Gjörið pantanir sem fyrst. — Sendum heim, — KJÖTBÚÐIR K.E.A. Hafnarstræti 89 — Sími 1714. Ránargötu 10 — Sími 1622 [ SKJALDBORGAR-BÍÓ [ \ Aðalmynd vikunnar: \ \ Fýkur yfir hæðir | 1 (Wuthefing Heights) \ \ Stórfengleg amerísk kvik- § É mynd, eftir samnefndri i i skáldsögu. i § Aðalhlutverk. = í LAURENCE OLIVIER f | MERLE OBERON i Bönnuð yngri en 12 ára. i ~ll|IIIIIIIMI|l||||||||||||||||||llll|,„ll„lmi||||||||||||||||||= *MIIIIIII|llll|||||||||||||||||||||||„llllllll,,lllllt|||||||||||| ^ | NÝJA-BÍÓ I í Brúðkaup Fígarós f i Ópera eftir W. A. Mozart i I Söguþráðurin er tekinn eftir l § gamanleik franska skáldsins i i Beaumarchais. i § Verður sýnd bráðlega. i '"iMMMMMMMMIMMMIMMIMMMIMIIMMMMMMMMIMIMMIi Chevrolet-vörubifreið, mtrdel ’46, í góðu lagi, til sölu. Afgr. vísar á. Kartöflur, Skán (smáar útsæðiskartöfl- ur), til sölu á kr. 55.00 pok- inn. Guðm undur Sigurgeirsson, Klauf. Sími um Munkaþverá. Nýkomið: SKRAUTHNAPPAR, rnargar tegundir. GARDÍNUTAU o. fl. G. Funch-Rasmussen. Sjónleikurinn „Bilaðir bekkir“ verður sýndur að Samkomu- húsinu að Reistará laugardag- inn 5. apríl, kl. 9 e. h. DANS á eftir. U. M. F. Möðruvallasóknar. Dúnn, í eins og tveggja manna sængur, til sölu. Afgr. vísar á. Innilegt þakklæti sendum við öllum þeim, er aðsýndu sam- úð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, INGIGERÐAR ZÓPHONÍASDÓTTUR frá Skáldalæk. Sérstaklega viljum við þakka starfsfólki og sjúklingum á V Kristneshæli. F. h. systkina minna og annarra vandamanna. Zóphonías Árnason. íKBKBKBKHKBKBKHKBKBKHKHKBKBKBKHKBKBKBKBKHKBKBKBK. Hjartans þaklilœti til allra þeirra mörgu, sem minnt- ust mín með lieimsóknum, rausnarlegum gjöfum, heilla- skeytum, eða á annan hátl glöddu mig á fimmtugsafmœli mínu, 26. marz s. I. — Guð blessi ykkur öll. ÞÓRA JÚNÍUSDÓTTIR;Myrká. «iKH>iKHKBKHKHKBKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKBKHKHKHSi Fyrir alla þá hjálp og hluttekningu, sem okkur var sýnd við brunann á flugvellinum, fœrum við öllum ná- grönnum, íbúum bœði i Saurbæjarhreppi og Hrafna- gilshreppi, á'sámt félögum, hjartanlegustu þakkir. Guð blessi■ ykkur öll! Erika og A. C. Höyér Jóhannesson. ■4ö!KbkBKbKhKbKbKBKbKbKbKbKbKbKbKbKbKBKbKKbKBKbkH) Módelkjólar frá Feldinum Satfnkjólar, áður kr. 750.00 og 875.00, nú kr. 500.00 Ullarkjólar, áður kr. 407.00 og 508.00, nú kr. 300.00 Rayonkjólar, áður kr. 230.00, nú kr. 150.00 Þessi kostakjör standa yður til boðá frá 3. til 10. þ. m. Verzl. B. Laxdal Herraföt Rykfrakkar Hattar Húfur Skyrtur Nærfatnaður Bindi Slaufur Undirföt Náttkjólar Nærföt Sokkabandabelti Sokkabönd Bíjóstahaldarar /v» JVíruai’jui | . , Sokkar Vesti Hanzkar Höfuðklútar Vefnaðarvórudeild Ameríska kjóla-prjónasiikið er komið. Akureyringar, athugið! Við undirritaðir opnum sendibílastöð laugardaginn 5. apríl næstk. á afgreiðslu Péturs og Valdimars h.f., sem er flutt frá Bifröst, utar í Skipagötu (áður hús Tómasar Bjömssonar). Önnumst alls konar sendiferðir. Engir fljótari — engir ódýrari. — Sími 1917. Vilhjálmur Sigurðsson. Sigursveinn Friðriksson. Maðurinn minn, JÓN HALLDÓRSSON frá Krossanesi, andaðist að heimili dóttur okkar, Gránufélagsgötu 43, Akur- eyri, 30. marz sl. — Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 5. apríl og hefst kl. 2 síðdegis frá Akureyrarkirkju. Rlóm og kranzar afbeðið. Júlíana Kristjánsdóttir. HANSA-gluggatjöld hentug fyrir alla glugga. Umboðsmaður: Þórður V. Sveinsson. Sími 1955.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.